Tíminn - 25.01.1968, Síða 13

Tíminn - 25.01.1968, Síða 13
FEHMTUDAGUR 25. janúar 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 LANDSLIDED ÞEGAR VALIÐ Fjórtán leikmenn til Rúmeníu og Vestur-Þýzkalands. - Liðið byggt umhverfis Fram og FH. - - Nægilegt að hafa tvo markverði með í förinni? Alf.—Reykjavík. — íþrótta- sfða Tímans frétti seint í gærkvöldi, að landsliðs- nefndin »í handknattleik væri þegar búin að velja landsliðið, sem fyrirhugað er að keppi í Rúmeníu og Vest- ur-Þýzkalandi í næsta mán- uði. Liðið er að mestu byggt umhverfis Fram og FH Næstu leik- ir í 1. deild Næstu leikir í 1. deildarkeppn- inni í 'handknattleik verða n.k. þriðjudagskvöld. Þá leika Fram ag KR, en síðan mætast FH og Valur. Um helgina. laugardag og sunnudag, fara nokkrir 2. deildar leikir fram og verður skýrt nánar frá þeim síðar. Staðan í 1. deild er nú þessi: Fram 3 3 0 0 75:47 6 FH 3 2 1 0 76:59 5 Vailur 3 2 0 1 62:54 4 KR 3 1 0 2 55:61 2 Haukar 4 1 0 3 87:99 2 Víkingur 4 0 1 3 69:104 1 Aðalfundur Aðaifundur Handknattleiksdeild ar Víkings verður haldinn í félags heimilinu laugardaginn 27. þesjsa mánaðar kl. fjögur. Venjuleg aðal- fundarstörf. því að af fjórtán leikmönn- um, sem valdir hafa verið, eru samanlagt 8 úr Fram og FH. Landsliðið, sem keppa mun í Rjúmeníu og Vestur-Þýzkalandi er skipað eftirtöldum 14 leikmönn- um: Þorsteinn Björnsson, Fram Birgir Finnbogason, FH Örn Hailsteinsson, FH Geir Hallsteinsson, FH, Auðun Óskarsson, FH Ingólfur Óskarsson, Fram Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Guðjón Jónsson. Fram Stefán Jónsson, Haukum Einar Magnússon, Víking Jón H. Magnússon, Víking Stefán Sandholt, Val Hermann Gunnarsson, Val Karl Jóhannsson, KR. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá, að Þorsteinn Björnsson, markvörður Fram, skuli vera í hópnum. en eins og kunnugt er, lék nokkur vafi á því, hvort Þor steinn treysti sér að fara af fjár hagsástæðum. Íþróttasíðan vissi til þess. að í unphafi var ráðgert að hafa þrjá markverði í förinni — með tilliti til þess, að landsliðið á að leika fjóra lands leiki á sex eða átta döeum. en meiðist annar markvörðurinn í fyrsta eða öðrum leik, stæði liðið illa að vígi. En sem sé, illu heilli hefur verið horfið frá því ráði. Þegar á heildina er litið, virð ist valið hafa tekizt nokkuð sæmi lega. en auðvitað má alltaf deila um einstakar stöður, en það er gömul og ný saga. Á þessu stigi málsins er ekki vert að ræða nánar um liðið. Staðan í 1. og 2. deild á Englandi 1. deild. Manch. Utd. Leeds Utd. Liverpool Manch. C. Newcastle Tottenh. Everton WBA Nottm- For. Arsenal S'heff. Wed. Burnley Leicester Ohelsea Stoke City West Ham Wolves Sheff. Utd. Sunderland Sonthampt. Fulham Coventry 26 16 27 16 25 14 26 15 27 10 26 12 26 12 25 11 26 11 25 10 26 9 25 26 25 2ó 26 26 26 25 26 24 26 7 5 8 4 10 6 4 5 5 6 7 7 3, 54-30 39 6 48-21 37 4 41-19 38 7 58-31 34 7 42-40 30 8 40-40 30 10 37-27 28 9 48-39 27 10 36-31 27 9 39-31 26 10 39-40 25 9 43-47 25 8 10 41-44 24 10 8 37-53 24 5 12 33-41 23 4 13 49-51 22 4 14 43-57 20 8 12 30-46 20 7 12 32-46 19 5 14 41-59 19 4 14 32-50 16 10 13 31-53 16 2. deild. \ Guðjón Jónsson, einn af landsliðs mönnunum QPR 26 17 3 6 44-18 37 Portsmouth 27 14 8 5 51-33 36 Blackpool 26 14 7 5 43-26 35 Birmingh. 27 13 7 7 64-39 33 Ipswich 25 11 10 4 42-22 32 Blackburn 24 11 6 7 38-26 28 Fyrsta stórmót ársins í badminton Næstkomandi laugardag gengst T. B. R. fyrir opnu einliðaleiks- móti í badminton í fyrsta- og meist araflokki. Mótið verður í Valshús inu og hefst kl. 2 stundvíslega. Þátttakendur eru um 40 úr Reykjavik, Keflavik og frá Akra nesi. Mótsstjóri verður Lárus Guð- mundsson. Ekki þarf að efa, að keppnin verður bæði jöfn og skemmtileg. Eru allir beztu badmintonleikar ar landsins með í mótinu. í meist araflokki eru keppendur 12 og meðal liklegra sigurvegara þar era íslandsmeistarinn frá í fyrra, Jón Árnason, svo og Óskar Guð mundsson, Viðar Guðjónsson og sigurvegarinn úr fyrsta flokki i fyrra Friðleifur Stefánsson. í fyrsta flokki eru þátttakendur 28 talsins. Margir þeirra eru ung ir og bráðefnilegir og erfitt að spá neinu um væntanlega sigur vegara í þeim hópi. Verðlaunaafhending fer fram í Café Höll uppi á laugardagskvöld ið kl. 9 og býður T.B.R. keppend um og starfsmönnum mótsins til kaffidrykkju. Þar verður sýnd kennslukvikmynd í badminton, sem T.B.R. hefur nýlega fest kaup I þessa mynd, eru velkomnir á sýn á frá Danmörku og að undanförnu inguna á laugardagskvöldið með hefur verið lánuð badmintonfélög an húsrúm leyfir. um víða úti um land til sýninga. Þeir, sém áhuga hefðu á að sjá ' Frá stjórn T. B. R. Farnir til Grenoble íslenzku skíðainennirnir, sem þátt taka í vetrar-Olympíuleik unutn í Grenoble í Frakklandi, héldu utan s.l. sunnudag. Eins og kunnugt er, hefjast vetrar- Olvmpíuleikarnir hinn 6. febr. næstkomandi. íslenzku skíðamennirnir munu taka þátt í einu eða tveimur æfingamótuin, áður en aðalkeppnin í Grenoble hefst. Norwioh Bolton Carlisle C. Palace Millvall Middlesbro Derby C. Cardiff Aston Villa Huddersf. Hull City Charlton Bristol C. Preston Plymouth Rotherham 26 11 26 10 27 10 24 10 27 7 27 8 26 10 36 8 24 11 26 27 24 26 25 24 26 12 8 9 10 .5 11 8 10 2 11 8 10 8 12 8 10 8 12 6 16 40- 39, 28 45-39 27 41- 38 27 31- 28 27 40-37 26 37-39 25 44-47 25 42- 44 24 35- 38 24 28-40 24 36- 49 22 32- 41 20 23-40 20 27-44 18 21-45 14 25-59 14 KR-ingar ekki sérlega spenntir fyr- í Evrópubikarkeppninni - fari svo, að beir Þki ekki þátt í henni, á 2. deildar lið Víkings rétt á því. Á blaðamannafundi, sem Knattspyrnudeild KR efndi til á mánudagskvöld, sagði Ellert Schram ,hinn nýi formaður ueildarinnar, að KR-ingar væru ekki sérlega spenntir fyrir þátt töku í Evrópubikarkeppni bik arhafa, en sem bikarmeistarar 1967 hafa KR-ingar rétt til þátt töku í ár. Sagði Ellert, að ekki yrði úr þátttöku, nema KR-liðið bætti sig verulega frá því á síðasta ári. Á fundinum með blaða- mönnum sagði Ellert, að KR- ingar hefðu oftast verið óheppn ir í sambandi við Evrópubikar keppni, oftast lent gegn sterk um liðum og á óheppilegum leikdögum hér heima — í miðri viku að hausti til — og hefðu leikirnir því þurft að hefjast kl- 7 Það hefði þýtt minni að- sókn og hefði KR farið fjár- hagslega ila út úr þessu. Taki KR-ingar ekki þátt í Evrópubikarkeppninni í ár, lfgg ur beinast við að liðið númer tvö í Bikarkeppni KSÍ á síðasta ári, hljóti þátttökurétt, en það er 2. deildar lið Víkings. Ann ars geta KR-ingar hugsað sig um fram í júní, en þá þurfa þátttökutilkynningar að hafa borizt í síðasta lagi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.