Tíminn - 25.01.1968, Page 14
14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 25. janúar 1968
Garrison saksóknari vekur enn á sér athygli:
Ifill fá ekkju Oswalds til
New Orleans sem vitni!
NTB-New Orleans, miðvikudag.
Jim Garrison, saksóknari í
New Orleans, hefur stefnt ekkju
Lee Harvey 0®walds sem vitni í
New Orleans í næsta mánuði. Er
þetta í sambandi við rannsókn
Garrisons á morðinu á John F.
Kennedy, fyrrum forseta Banda
ríkjanna, að því er tilkynnt var
í New Orleans í dag.
Eikkja'n, frú Mari,na Porter, sem
nú býr í úthverfi Dallas í Tex-
as, heíur fengið skipiuin uon að
mæta í New Orleans 8. og 9.
febrúar. M'arina, sem er fædd
í Rússlandi, giiftist aftur, eftir
að Jack R'uby, n æturkiúbbaeig-
andi, myrti Oswald, sem grunað
ur var um mnrðið á Kennedy.
Garrison hefur kannað Kenne-
Nýtt hefti af
65° komið út
GÞE-Reykjavík, fimmtudag.
Út er komið 2. tölublað ritsins
65 gráðutr, en það hóf göngu
sína í haust. Svo sem frá var
skýrt þá, er rit þetta skrifað á
ensfeu, og er ætlað ‘enskumæland
fólíki, sem býr á íslandi, svo og
íslandsviinum í hinuim en'sfcumæl-
andi heimi. Fjallar það einifeum
um íslenzk málefni af ýmsurn
toga m. a. atvkmumól, listir, menn
ingar- og þjóðféLagi®niál. Ritstjóri
er frú Amalía Lindal, bandarísk
að ætterni, en hefur búið hér á
landi -um langt árabil.
Grein er í ritinu eftir Jón
heitinn Magn'ússon fréttastjóra,
óg heitir hún Iceland Periscope.
Er þar að finha ýmis tíðindi frá
íslandi, svo sem gengisfellimguna
opnun Strákaganga o.fl. Breaki
fyJUR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LjEXE
■ FRÁBÆR GÆÐI
■ FRlTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90x160 SM
■. VIÐUR: TEAK.
■ FOLlOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
ambassadiorinn á íslandi, A.S. Ha
'ford- MacLeod ritár um hin
ým.su tengsl Breta og íslendinga,
og prófessor Siguirður Nordal rit-
ar skemmtilega grein um ísland,
se,m hann nefnir Iceland and the
Four Elements. Stefán Bjarnass.,
venkfr. ritar um nafnakerfi ís-
lendinga og lyktar greinina með
því að rekja ætt sína til Þorfinns
karlsefinis. Pétur Eiríksson hag;
fræðiingur ritar um byggð. þétt-
býli og dreifbýli á íslandi og frú
Anna Sigurðardóttir skrifar um
íslenzk kvenréttindamál og ýmis-
legt fleira fróðlegt er í ritinu
m.a. tvær greinar oftir frú Ama-
líu LíndaJ ritstý.ru. Ritið.mun : fá-
anlegt í flestuhi b'ókávérzHi'nhm
hér á landi.
DANMÖRK
Framhald af bls. 1
aðstöðu á þingi. Stjórnmálasérfræð
ingar telja að flokkarnir vilji ekki
rasa um ráð fram, enda er ekki
ástæða til þess. þar eð samkv.
stjórnarskránni hafa þeir fjórtán
daga frest til stjórnarmyndunali
Ótal tilgátur hafa komið fram
í dönsku blöðunum, hvernig nýja
stjórnin verði skipuð, nú þegar
borgarafl'okkarnir hafa náð meiri-
hliuta. í fyrsta sinn í ellefu ár.
Flest blöðin telja að þeir, —- Rót-
tæki Vinstri flokkurinn, í'halds-
flokkurinn og Vinstri flokkurinti
— muni mynda stjórn saman. Þar
sem Röttæki Vinstri flokkurinn
varð í rauninni sigurherra feosn-
inganna, liggur í augum uppi að
ef flokkarnir þrir mynda stjórn,
verður formoður hans, Bnunis.gap.rd
forsætisráðlherra hennar. Ef að
slík samvinna tækist með borgara
flokkunum, myndm þei.r saman-
lagt hafa yfir að ráða 101 þing-
sæti af 175. Samt eru sterk öfl
innan Róttæka flokksins, sem alls
ekki vilja fallast á slíka lausn
mála. Flokkurinn er miðflokkur,
sem að mörgu leyti stendur 'ifn-
aðarmönnum nær. en íhaldsmönn-
um og Vinstri flokknum, og nokk
ir hinna nýkjörnu þingmanna Rót-
tæka flokksins hafa þegar lýst
því yfir að þeir muni kjósa gegn
myndun stjórnar með borgara-
flokkunum tveim, ef að þeir lúfi
ekki vilja Róttækra í ýmsum mál
dy-,miorðið í 'um eitt ár, og tel
'Ut, að samsæri hafi verið að
baki morðiinu.
Marina sag,ði í dag að henni
kæmi stefnan mjög á óvart, og
að hún hefði ekki í hyggju að
fara' til New Orleans. Iíún bætti
iþví .þó við. að ef til vill myndi
hún .neyðast til þess.
jjtim. Það eru einkum hermál, sem
’hér er átt við. Róltækir vilja
draga mjög úr herkostnaði ogiþeir
eru fremur fjandsamlegir því, að
Danir verði enn meðlimir í NATO,
eftir að sáttmáilinn um Atlants-
hafsbandalagið rennur út 1969. —
Nú er eftir að sjá hve fast rót-
tæku þingmennirnir halda við
þessa stefnu. og hve langt hægri
flokkarnir tveir vilja ganga til
móts við kröfur þeirra. Ililmar
Baunsgaard fær erfitt verkefni,
þar sem sameining þessara sjón-
armiða er, og margir hallast að
því. að það sé í; rauninni óleysan-
legt.
En þetta er ekki eini mögu-
leikinn á myndun nýrrar Mjórnar.
Þess ber að gæta, að Róttæki
Vinstri flokkurinn og jafnaðar-
menn hafa samanlagt meirihluta
á þingi, og mátti ráða það af
ræðu Krar». forsætisráðherra, að
hann vonaðist til að samvinna um
stjórnarmyndun tækist með flokk
ununj. Sérfróðir menn telja þetta
þó afar ósennilegt, og Hilmar
Baunsgaard hefur einnig vísað
þessum tilgátum á bug.
Þá eru eftir tveir möguleikar.
Það, að samvin.na takist með
■ Vinstri bændaflokknum og Rót-
tækum. eða hin,'?' vegar, að Rót-
tæki flokkurinn myndi minnihluta
' stjórn. Þ?fta tsaeti þó revnzt Rót-
j tækum erfitt, sér í lagi það síðar
I fiefnda. Þess her að gæfa, að
I þótt kosningaúrslitin hafi verið
I stórsigur fyrir Róttæka, og þeir
i séu í lykilaðstöðu, þá hafa þeir
■ aðeins 281 þingmenn af 175, og
| almennt er svo lítill fjöldi þing-
I manna talinn veikur grundvöllur
| fyrir stjórnarmyndun.
Maðurinn minn
Jón Guðnason,
trésmiður, Langhottsvegi 67,
lézt i Landsspítalanum, þriðjudagskvöldið 23. janúar s.l.
Jóna Þorbjarnardóttir.
| SPRENGJUR
í Framhald af bls. 1
j eias f j'órar stundir, verða leitar-
| menm að lýsa svæðið upp með
! ijóssprengjuim er rökkva tekur,
og varpa þyrlur blysum niður í
fallhl'ífum. Frostið er 33 gráður
á þessum slóðum. ísinn er ákaf-
lega ósléttur og leiðangursmenin
einbeita sér nú að því að jafna
til örlítið svæði, nægilega stórt til
að þyrlur geti lent þar, með gögn
og vistir hamda leiðang'Ursmönn-
um, þvi að það er ekfeert áhlaupa
verk að sækja þá hluti á humda-
sleða um ellefu kílómetra leið til
Thule.
Danska stjórmin tók. fullyrðing-
ar Banda.ríkjamannia, um að nauð
lendingiin hefði verið einstakt ó-
happ, góðar og gildar en ítrek-
aði þó að flug nveð kjarma-
spirengjur yfir dönsku yfirráða-
^væði væri stranglega bamnað.
Sveitarstj'órnin í Thu.le-héraði
hefur nú snúið sér lil formanms
Grænlandsstjórnariinnar og beðið
hána að láta ganga gaumgæfilega
úr skugga um hvort geislavirkin-
in gæti verið alvarlegs eðlis.
Sveitairstjórnin vakti athygli á, að
á þessum árstíma veiddist mikið
af sel og rostung þair sem þotan
hrapaði. Formaður Grænlands-
stjórnariinaiar hefur nú snúið sér
til dönsku stjórnariinnar hvað
þessu máli viðvíkur.
SÍÐUSTU FRÉTTIR
Seint í kvöld tilkynnti banda-
ríska varnarmálaráðuneytið, að
leiðangursmenn hefðu fundið hluta
af vetnissprengjuíium, og styrkti
það vonir manna um, að sprengj-
urnar hefðu ekki farið niður um
ísinn. Sjálfar sprengjurnar fund-
ust aftur á móti ekki.
BRUNI
Framhald af bls. 1
dóttir. Hafnarstræti 84 er gam
alt hús, klætt timbri að innan og
járni að utan. Á því urðu mjög
litlar skemmdir utan þessarar
einu íbúðar, og skemmdir urðu
ekki teljandi af vatni.
Ekki var vitað í dag, hver
eldsupptök voru, en eldurinn var
nær slokknaður nema í rúmi í
svefnherberginu. Loft í herberg
inu mun hafa sviðnað aðeins, og
sömuleiðis fór eldurinn smávegis
inn í næsta herbergi fyrir fram
an. Geysilegur reykur var í íbúð
inni, þegar að var komið, enda
allir gluggar Iokaðir og hurðir.
Sigurður Leósson, sem bjó á
efstu hæðinni, mun hafa farið
til vinnu á sjöunda tímanum, og
varð hann einskis var, enda þótt
hann þyrfti að fara fram hjá íbúð
inni, sem cldurinn var í, og má
af því telja líklegt, að eldurinn
hafi ekki verið kvilnaður, þegar
hann fór út, því ólíklegt má
telja að hann hefði alls ekki orð
ið var við reykjarlykt, ef eldur
inn hefði verið kominn upp.
Mikil sorg var ríkjandi á Akur
eyri í dag eftir að fréttist um
þenman sorglega atburð.
SMOKKFISKUR
Framhald af bls. 16.
þar strax að 'reyoa þessa beitu.
Fyrst'U líniuibátarnir sem beittu
smiokknum komu að í gær, og
sögðu sjómenn að þeim litist vel
á þessa beitu og vom>ast til að
afla vel á smiokkinn.
Verður smjokkfiskurinn losað
ur í verstöðvum allt frá Keflavík
til Ve.stfjiarða.
MÓTMÆLI
Framtiald af bls. 3. !
á hverjum stað. Óþairfa fjámfest
ing í fiskviininis'lu'stöðvium getur
haift þær afieiði.ngar, að ekki fá-
ist það verð. að gefið geti líf-
vænlegar tekjur — og fer þá svo,
að menn Leita í þá atvinnu, er
hetu.r' er launuð, en aðalatvinnu
vegur þjóðiarinnair situr uppi með
með skarðan hlut og dregst sam
am“.
Þá var saimþykkt á fiundimium
að sikora á sjávarútvegsmálaráð
heriria, að beita sér fyrir nauð
synlegri aðstoð við síldveiðiflot
amn þannig, að aðstoðin komi að
gagni á næstu sumairsíildveiðum.
Einnig var rætt um stofinum lif
eyrissjóðs fyrir bátasjióimemm, og
samþykikt að fela stjórm Far-
mamm'a- og fiskimiannasambands
íslands að vinna að framkvæmd
þess máls.
Fumdurimm samþyikkti reglu-
gerð fyrir sjúkMsjóð félagsins,
og kauis stj'órn. "
VBRÐLAUS
Framhalct af bls. 3.
samlyndra hjóna hlaut 300 stig.
Bók Guðmundar G. Hagalín, Már-
us á Valshamri og meistari Jón,
hlaut 250 stig, bók Indriða G.
Þorsteinssonar, Þjófur í Paradís,
hlaut einnig 250 stig, og bók Jóns
Helgasonar, prófessors, Kviður af
Gotum og Húnum, hlaut 200 stig.
Einnig hlutu ljóðabækur eftir
Jðhann Hjálmarsson og Þorstein
frá Hamri stig, Jóhann 75 en Þor
steinn 50.
í fyrra féfek ljóðabók Snorra
Hjartarsonar, Lauf og stjörnur
þessi bókmenntaverðlaun.
Ámi Bergmann sagði, er hann
afhenti verðlaunin, að með bófc
sirmi Tómas Jónsson — metsölu
bók, hefði Guðbfergur vakið mi'kla
athygli, og sú bók, sem nú hefði
komið út væri grein af sama
stofni. Þar væri íslenzkur veru
léiki samtímans birtur með nýj-
um hætti og af furðulegu næmi og
blasti við í nýju samhengi. Bókin
væri rituð af fulltoomnu virðingar
leysi fyrir flestum viðurkenndum
hefðum. Árni benti einnig á, að
í atkvæðagreiðslu þessari hefðu
þrír sagnamenn af jafnmörgium
kynslóðum hlotið stig.
Ragnar Jónsson þakkaði viður
kenningu þá, sem höfundi væri
sýnd með þessari verðlaunáveit-
inigu.
BANDARÍKJAMAÐUR
Framhaid ai bls. 16.
hann hefur gert við slík verk-
færi fýrir menn. og meðal ann
ars oft gert við skamimbyssur
fyrir íslendinga, sem auðvitað
hafa ekkert leyfi til að hafa
þær í sínum fórum. Segir
Bandarifcjamaðurinn að þetta
hafi verið notokurs konar t'óm
stundavinna hjiá sér.
Maður þessi divaldi í Reylkja
vík í síðustu viku en hefur
gert grein fyrir ferðum sínum
þann tíma sem hann dvaldi
hér.
Skömmu eftir að hann var
úrskurðaður í gæzluvarðhald
bað hann um að fá lögfræðing
til að aðstoða sig, þar sem mað
urinn er lítt kunnur íslenzkum
réttarreglum og meðferð mála.
Var það auðsótt og tók Á'ki
Jakobsson að sér að aðstoða
Bandaríkjamanninn.
Að lofeum sagði maðurinn að
hann hafi notið ágætrar að-
hlynningar í gæzluvarðhaldinu
og hafi þeir sem yfirfieyrðu
hann. verið mjög kurteisir, og
hafi hann í rauninni ekkert
yfir meðferðinni að kvarta. En
segir hins vegar að sér þyki
mjög leitt að sér skuli hafa
vefið blandað í þetta morðimál,
þótt það hafi verið honum með
öllu óviðkopiaSdi, og segist
reyndar ekki skilja enn, hvers
vegna honum var stungið inn.
ATVINNULEYSI
Framhald af bls. 16.
t. v. hefur ráðherramn haft
áðurne'fint verkefmi í huga
(smiíði strandferðaskipa í
Sldppstöðinni á Akureyri), þeg
ar hann sagði þetta, og &r sjálf
sagt að virða honum það til
vorkumnar, en ég get ekki sam
þýkkt það, að nóg sé hér
að gera . . . Hiér tala stað
reyndirnar öðru máli.
Það gæti lífca verið, að ráð-
herrann dragi sína ályktun af
viðtali, sem ríkisútvarpið hafði
við einn bæjarfulltrúa Akur-
eyrarkaupstaðar. þegar hann
ásamt fleirum, var boðinn til
höfuðstaðarins. En í viðtalinu
hélt bæjarfulltrúinn því fram,
að á Akureyri væri næg at-
vinna og ekki fyrirsjáanlegt at-
vinnuleysi. En hvað sýna svo
staðreyndirnar? Af trésmiðum.
sem ég hefi nú mest afskipti
af, voru tólf byrjaðir að vinna
við Búrfellsvirkjun, fyrir ára-
mót. Eftir áramót bættust svo
fimm smiðir í hópinn, svo að
alls eru þá komnir að Búrfelli
sautján smiðir og einn smiður
er í Straumsvík. Þar með er þó
ekki allt upp talið, því ellefu
smiðir eru á biðlista, og munu
þeir fara að Búrfelli strax og
„norsku“ húsin svokölluðu eru
komin þar upp. Ég myndi segja
að iðnaðarmenn og verkamenn
sem hafa byggingarvinnu sér
til lífsviðurværis. yrðu ekki
„feitir" af þeirri vinnu sem
hér er allt útlit fyrir að muni
verða allt þetta áir“.