Tíminn - 25.01.1968, Síða 16

Tíminn - 25.01.1968, Síða 16
 mmm 20. tbl. — Fimmtudagur 25. jan. 1968. — 52. árg. Bæjarbúum veröur ekki haldið vakandi aftur FB-Reykjavík, miðvikudag. Fjöldi fólks í Reykjavík varð fyrir ónæði upp úr miðnætti síðastliðnu, og gat jafnvel ekki sofið, þegar flugvirkjar Flug félags íslands voru að reyna þotu félagsins, eftir að viðgerð hafði verið framkvæmd á vél inni, hér á Reykjavíkurflug- velli. Hringdu nokkrir til blaðs ins í dag, og kvörtuðu yfir hávaðanum, sem fvledi hessu. Þótti fólki sem rétt hefði ver- ið að velja annan tíma á sólar hringnum, heldur en nóttina til þessara verka. Samtevæmt upplýsimgum, sem blaðið hefur fengið hjá FTug félaginu, mun atvik, sem þetta ekki koma fyrir aftur, og vomu þetta algjör mistök, sem félaigið hai-mar. BANDARÍKJAMAÐURINN VAR LÁTIN LAUS í GÆR ÉG SKIL EKKIENN ÞÁ AF HVERJU ÉG VAR SÉTTUR INN - SEGIR HANN í VIÐTALI VIÐ TÍMANN OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Bandaríkjamaðuimn, sem úrskurðaður var í sjö daga gaeriuvarðhald s. 1. föHudag í sambandi við morð Gunnars Trýggvasonar, var látinn laus kl. 11.30 í morgun. Var álitið !áð maðurinn gæti borið þýð- ingar mikinn vitnisburð í mál- inu. þar sem vitað er að hann hé'fur haft nokkur afskipti af sk'otvopnum, m. a. skammbyss- um. Maður þ’essi er 26 ára að 'aldri ög hefur dvalið hér á landi um nokkurra ára skeið dg talar íslenzku. Fyrst kom hann til íslands 1060 og vann við bandarÍ9ka sendiráðið til 1061. én fór þá uta.n aftur. Ár in 1963 til 64 var hann í hern uth á Kteflavíkufflugvelli. Og árið 1965 flutti hann til ís lands o.g hefur undanfarið starf að í vélsmiðju í Njarðvíkum og búið ýmist þar eða í Keflavík. Hann er ókvæintur. Tíminn hafði í dag viðtal við Banda<ríkjam.ainninn, rétt eftir að hann var leystur úr gæzluvarðhaldi. Sagði hann að s. 1. föstudag ha.fi ha.nn farið í kvikmynd.ahús hér í Reykja vík með íslenzkum ku.nningja sínum. Að sýningu lokinni frétti hann hjá kun.ningjafólki að lögreglan væri að spyrja eftir honum og vildi hafa sam band við hann. Gaf hann si.g þegar fram við lögregluna, en vissi þá ekki hvað yfirvöldin vildu honum. Var farið með manninn í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg og var honurn sagt að bíða þar. Beið hann þar í nær þrjár klukkustund • ir, þan.gað til fan.gavörðonr kom með teppi og tilkynnti mann inum að han.n ætti að sofa þarna. _ — Ég sagði nei takk, ég hef ensa.n áhuga á að sofa í fangelsi. En ákvörðuninni varð ekki breytt. Bað maður- inn þá um að tala við einhvern starfsmann bandariska sendi- ráðsins. Var honum sagt að það gæti hann fengið, en ekki fyrr en næsta morgun. Var því ekki um annað að gera en leggja sig undir teppinu. Að morguni laugardags hóf- ust yfirheyrslur og var maður inn beðinn að gera grein fyrir ferðum sínum í síðustu viku. Var fulltrúi frá sendiráðinu við staddur allar yfirheyrslur yfir manninum.: Snerust spurning- arnar aðallega um eign og af- skipti mannsins af byssum. — Hann segist hafa átl skamm- byssu þegar hann var í hernum á Vellinum, en hana seldi hann öðrum Bandaríkjamanni árið 1964, og hafi sú byssa haft hlaupvídd 38, en byssan sem Gunnar var skotinn með er með hlaupvíddina 32. Maðurinn sem keypti bys.su na er fyrir löngu farinn af landi burt. Sú byssa var skráð á nafn fyrri eiganda hjá bandarísku akíkis- lögreglun.ni, FBÍ. Hia.s vegar á maðurinn, sem settur var í gæzluvarðhald enn leðurhulstr ið, sem hann bjó sjálfur til I undir fyrrnefnda byssu, og j fannst það í herbergi hans í E; Keflavík. Ha.nn sagðist hafa haft tals | verð afskipti af byssum þar sem | Framhald á bls. 14. RÍKISSTJÓRNIN í KREPPU VIÐ LAUSN FRYSTIHÚSA VANDAMÁLANNA ■ *'r: WIIÉI TK-Rúykjavík, miðvikudag. Fundur var örstuttur í sam einuðu Alþingi í dag. Stjórnar flekkarnir höfðu boðað flokks fundi kl. 2,30 í stað kl. 5, eins og vénjulega. Mun hafa verið riett á fundum stjórnarflokk- anna í dag það ástand, sem skapazt hefur vegna þess að samtök frystihúsanna í land- inu munu bafa hafnað því til- boði, er ríkisstjórnin hefur q?rt þeim um styrki til rekst- ursins, en eins og kunnugt er munu frystihúsin ekki hefja starfrsekslu fyrr en ráðamenn beirra telja a? þeim hafi verið tryggður viðunanlegur rekst- ursgrundvöllur. Ríkisstjórnin mun hafa gert frystihúsunum og frystihúsin hafnað, en í j fyrstu samningaviðræðum við; forystumenn frystihúsanna: mun hafa komið fram, að: vanta myndi tæpar 400 millj.; króna á þessu ári til að: tryggja snuðrulausan rekstur trystihúsanna í landinu. Blað ið nefnir þessar tölur allar: með þeim fyrirvara, að hér® er um óstaðfestar fregnir að ræða. Það mun hafa verið í gær, sem forráðamenTi frystihúsanna svör uðu tilhoði ríkisstjórna.rinna:' um 150 milljón krðna upphætur til | reksturs frystihúsanna. Munu þeirj hafa lýs.t óánægju sinni vegnaj þessa tilboðs. sem þeir álita með i öllu óviðunandi og töldu að í | tilboði ríkisstjórnarinnar fælist verðið og aðstöðu útgerðarmnar í landi.nu mun ríkisstjórnin hafa lofað útgerðarmönnium aðstoð og uppbótu.m upp á samtals um 120 milljóni.r króna og að auki sérsta.kar uppbætur á ýsu og smiáfisk. Er því Ijóst, að ríkis istjórnin þarf að auka útgjöld ríkissjóðs um hundruð milljóna ef hún ætlar að koma undirstöðu atvLnmuvegum þjóðarimna.r af stað. Nú er bráðu.m liðinn h.eill mánuður af vetrarvertíð og ti.l viöbótar við frystihúsavandamál ið bætist það, að ósamið er e.nn við sjómenn. Hér er um sjálfa undirstöðu allirar þjóðféla.gsstarf seminmar að ræða, því að af- kioma allra fslendiinga er háð því beint eða óbeint, hve vel tekst til um að draga fisk úr sjó. Er ríkisstjórinin felldi gengið sagð ist hún hafa 9koðað málefni und irstöðuatvi.nnuveganna sérstak- lega ga.umgæfilega og ge.n.gislækk unarprósenta,n við það miðuð, að þeir gætu gengið snuðrulaust o.g ám uppbóta eða styrkja. Er nema von, að ýmsir, sem ckki hafa látið sér bregða ýkja mikið áður við það, sem aflaga ih-eifur farið hjiá ríkisstjóminni, séu líka farnir að veLkjast í trausti.nu til þessarar ríkisstjórn ar? Tol'lalækkainir ríkisstjórnar- innar, sem hún hafði lofað há- tíðlega fyrir jól virðast vera komnar veg allrar veraldar og stórfellt uppbótakerfi í uppsigl iing.u í kjölfar gengislækkunar þeirrar þriðju hjá þessari níkis stjórn, — sem einmitt var ætlað og við það miðuð með vísindaleg um útrei’Vninsum. að allar upp- bætur yrðu afriumdar. Ríkisstjórn i.n er að vísu orðin aðhlátursefni fyrir þessa frammistöðu og vissu Framhald á bls 15 ÍTARLEG LEIT UMHVERFIS MORÐSTAÐINN 'OÓ-Reykjavík, miðvikudag. ítarleg leit var gerð í morgun umhverfis þann stað sem Gunnar Tryggvason var myrtur að morgni fimmtudags 18. þ. m. Var leitað á mun stærra svæði en áður hef- ur verið gert og hefur aldrei ver ið leitað jafnnákvæmlega og nú. Er það von rannsóknarlögreglunn ar, að með þessari leit og öðrum sem nú hafa verið framkvæmd ar, að eitthvað það finnist sem leitt getur til handtöku morð- ingjans. Auk lögreglu.manna tóku þátt í leitiinni í morgun fjöldi leigu bílstjóra, en þeir hafa boðið lög reglunni að gerast sjálfboðaliðar við hverja þá rannsókn í sam- bandi við morðið, og veita þá aðstoð sem þeir gætu. f morgun var leitað mjög nákvæmlega í görðum, kjallaratröppuim og svæðiu.m umhverfis öskutunnur að einhverjium þeim hlut, sem morðingimin kynni að hafa losað sig við eða misst. Fundust ýmis konar hliutir sem ef til vill geta varpað ljósi á málið, en ekki er látið uppi hvaða árangur leitin bar. SMOKKFISKUR FLUTTUR INN TIL BEITUI STÓRUM STÍL OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Jökulfellið kom s. 1. sumnudag til landsins með 320 tonn af smokkfiski, sem skipið lestaði í Nýfumdinalandi. Er smokkurina fluttur inn til beitu, en beitu skortur er fyrirsjáanlegur, vegna þess hve lítið hefur verið fryst af beitusíld í suma-r og haust. Smokkfiskurinm er keyptur frá ‘Nýfundnalandi gegnum Ieelamd Products. Lestaði Jökulfellið farminn á þrem stöðum á Ný- fundnalandi, Fór skipið fyrst til KeflavLkur og byrjuðu sjómenm Framhald a bls. 14 tilbað um uppbætur upp á | nímléga 150 milljónir króna ^nífórkrókur Klúbbfundur kvenna verður 5 Framsóknarhúsinu mánudaginn 29 ianúar kl. 21,00. Ólafur Sveinsson, læknir flytur érindi. Sýndar verða litskugga- j niyndir. Selt verður kaffi á fund- inunl. Stuðningskonur Framsókn- •rflokksins velkomnar. — Nefndin alvarleg.ur skilningskortur á að- stöðu frvstiðnaðarinc nú 02 ekki væri um neinar ýkjur að ræða, enda stutt sterkum gögnum, að írystihúsiin myndu ekki komast af með minni aðstoð en næmi tæpum 400 milljónum króna á þessu ári. Á flokksfundu.m stjórmarflokk an.na í dag mun það hafa verið rætt, hvernig við þessuna svör um frystihúsamna skuli bregðast og hve ríkisstjórnin skyldi ganga lang.t til móts við frystihúsaei.g endur. í samningunum um fisk Mikið atvinnuleysi er nú hjá iðnaðarmönnum á Ákureyri EJ-Reykjavík, miðvikudag. í blaðinu „Dagur" á Akur- eyri ritar Níels Hansson, for maður Trésmiðafélags Akureyr ar, grein, er hann nefnir „At vinnuleySi lijá iðnaðarmönnum á Akureyri". Kemur þar í Ijós, að nokkurt atvinnuleysi 1 er t. d. meðal trésmiða þar. í greininni segir Níels m.a. að í síðastliðinni viku hafi iðn aðarmáaráðherra lýst því yfir „að uæg atvinna væri fjTir hemdi, t. d. hér á Akureyri. E Framhald a bls 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.