Tíminn - 02.02.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 02.02.1968, Qupperneq 3
T' FOSTUDAGUR 2. febrúar 1968. TÍMINN Mikil vöntun er hér á skemmtistað fyrir unglinga, og kemur það greinilega fram á þessari mynd, sem Gunnar tók um siðustu helgi við skemmti staðinn Glaumbæ, en þá var það eini staðurinn, sem opin var ungu fólki. Stendur það í langri röð og bíður þess, að opnað verði. Þess má geta, að tveir þingmenn Framsóknarflokksins [ Reykjavík Einar Ágústsson og Þórarinn Þórarinsson hafa tvívegis flutt frumvarp um ungmennahús i Reykjavik, sem reist verði á kostnað ríkis og borgar. Er tilgangurinn með þessu ungmennahúsi, að ungu fóiki verði veift aðstaða til heilbrigðrar og góðrar skemmtunar, við þess hæfi. Nýja danska stjórnin NTB-Kaupmannahöifn, fimmtudag. f kvöld vax tilkynnt opin berlega, hvernig ráðuneyti Hilmars Baunsgaard verSur s'kipað og fer ráðlherralist- inn hér á eftir: PorsætisráSberra: Hilmar Baunsgaard (Róttæki vinstri flokkurinn). Utanríkisráðherra: Paul Hartling (V. fl.). Pjiármálaráðherra: Paul Möller (íhaidsfl.). Atviimnumálaráðherra: Lauge Dahlgaard (r.v.) Hiúsn æðiismál aráðlherra: Aage Hastrup (íhaldsfl. Fiskimálaráðlherra: A.C. Normann (r.v.) Varnarmálaráðherra: Erik Ninn-Hansen (r.v.) Verzlunarmálaráðherra: _ Knud Thomsen (f). Innanirí'kismálaráðherra: Poul Sörensen (í). Dómsmálaráðherra: Knud Thestrup (f). Kirkjumálaráðherra: Arne Pog Federsen (V.) Landhúnaðarráðherra: Fet- er Larsen (V) Grænlandsmálaráðherra: A. C. Normann r.v.) Ráðherra fyrir menningar- mál, aðstoð við þróunar lönd og afvopnun: K. Helveg Pedersen (r.v.) Framhald á bls. 14. LÉLEG VERTÍÐ OG LÍTIL A TVINNA ! EYJUM OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Frystihúsin í Vestmannaeyjum eru tekin til starfa, en gæftir eru erfiðar hjá EyjaJbátum og lítill afli þegar gefur. Bátarnir reru þá fáu daga sem gaf á sjó í janúar og var mestur afli 4 til 5 lestir á bát. S. 1. mánudag komust vel flestir bátar á sjó en afli var tregur, og var aflahaasti báturinn með 7 lestir. Atvinnuleysi hefur verið í Vestmannaeyjum síðan fyrir hátíð ir og hafa á annað hundrað manns verið atvinnulausir síðan, karlar og konur. En strax og úr fer að rætast með vertíð og fisk ur að berast á land verður von andi næg atvinna fyrir alla. Svo rammt hefur kveðið að erfiðleiku-m atvinnuveganna í Eyjum að sumir atvinnurekendur hafa sagt föstum starfsmönnum núna eftir áramótin að þeir gætu haldið áfram að vinna sinn átta stunda vinnudag en þeir verði að bíða með að fá launin þangað til úr rætist. AKREINAR VERÐIÁ BLIND BEYGJUM OG BLINDHÆÐUM IGÞ-Reykjavik, fimmtudag. Tímanum hefur borizt frétta- tilkynning frá Fél. ísl. vegfar- enda, þar sem skýrt er frá því að formaður félagsins hafi ver- ið kivaddur á fund ne?Pi detidar Alþingis. Segir í tilkynningunni, að á fundi þessum hafi lögreglu- stjórinn í Reykjavík upplýst, að enn væri ekki gert ráð fyrir neinni aukagæzlu á vegum utan Reykjavíkur í sambandi við um- ferðarbreytinguna. Þá upplýsti vegamálastjóri. að engar akreina- skiptingar yrðu gerðar á blind- beygjum eða blindhæðum og ræsi yrðu ekki breikkuð fyrir H-dag. í fraimhaldi af þessu telur PÍV, -að ekki v-erði um vililzt lenigur, að un-dirbúnLngi fyrirhugaðrar um ferðanbreyitinga sé svo átfátt, að fuillkomiið ábyrgðarleysi sé, að láta hana koma til framkrvæmda. í fréttatiikynningiunni nefndr FÍV þrjú atriði, sem félagið tel- ur algjöra lágimarkslkröffu til ör- yggiis, etf breyitinguma eigd að framikvæma: 1. Nægijlegiu starMiði til eftir- lite og aðstoðar verði á að skipa á öllum vegum lahdsins, ekki að- eins nokkra daga etftlr breyting- Afgreiðslu skipulags- málanna var frestað EJ—Reykjavík, fimmtudag. Alþýðusambandsþing ákvað á fundí sínum í dag að fresta fulln aðarafgreiðslu skipulagsmálanna þar til reglulegt þing kemur sam an í nóvembermánuði á þessu ári. Náðist samkomulag um þetta þar sem ekkert samkomulag var í skipulagsnefnd þingsins um málið á öðrum grundvelli. Skipulagsnefndin náði í morg un samstöðu um eftirfarandi álit, er síðan var samþykkt við atkvæða greiðslu: „30. þing ASÍ, haldið í janúar 1968, lýsir yfir samþykki sínu við þá , grundvallarstefnu, sem mörk uð er í frumvarpi að lögum fyrir ASÍ á þingskjali nr. 1. Jafnframt ályktar þingið að kjósa sjö manna milliþinganefnd er taki frumvarp ið til frekari meðíerðar og athug unar i því skyni að lagfæra og samræma einstök ákvæði þess. Frumvarpið, svo breytt, verði síð an lagt fyrir næsta reglulegt Al- þýðusambandsþing tti fullnaðaraf greiðslu. Milliþinganefndin sendj sam- bandsfélögunum frumvarpið eigi síðar en í lok ágústmánaðar 1968“. Undir þetta rituðu Eðvarð Sig- urðsson, Snorri Jónsson, Óskar Hallgrímsson, Jóna Guðjónsdóttir, Jón Sn. Þorleifsson, Pétur Sigurðs son. Björn Þórhallsson, og með fyrirvara Sveinn Gamalielsson, Jón Bjarnason, Karvel Pálmason og Eyjólfur Jónsson, Framhald á bls. 15. FAGNA FRUM- VARPI UM FRESTUN H- UMFERÐAR Blaðiniu heíur borizt eftirfar- anidi ályktua frá aðialtfunidd Bitf- reiðastjóriatfélagsinis Mjölnis: „Fund'urinn fagnar framkominiu frumvarpi á al.þingi um fresibun á hægri uimiferð í eitt ár, og að málið verði laigit undir þjóðarat- kvæði. Fundurdnn bendir á, að breytingin yfir í hægri umferð er algjörlega óþörtf í oikkar landi, auk 'þess sem hún ógnar öryggi hvers þjóðféia-gsiþegnis og kostar stórar fjárhæðir úr ríkissjóði á saima tíma og skorniar eru niður fjár- veitingar hins opinbera til nauð- synlegustu framkvæmda. Þetta var samiþykkt einrómia á fjöl- mennum aðalifundi bitfreiðastjóra- fólagsdns MjöJais s.l. sunnudag.“ Þá má igeta þess, að 68 atvinnu- bitfreiðiastj óra.r í Árnessýslu hatfa sent sikriiflegía röksituddar óskir tál Alþingis um að samiþyklkja frunwarpið, og er þetita megin- Þorri alllra stanfanidi bitf-reiða- stjóra ií Ánessýslu. Línuvertíð fer se-nn að Ijúka hjá Vestmannaeyjabátum og upp úr 10. febrúar má búast við að loðnan komi og þá hefst neta- veiði. Lítið er komið að aðkomufólki til Eyja, enda hefur ekki blásið byrlega með atvinnu þar til þsesa. Eru það aðaliega sjómenn sem komnir eru og fólk sem búið er að ráða sig í vin-nu og unnið hef ur við fiskverkuh á sömu stöðum ár eftir ár. Framsóknar- vist á Hótel Sögu Framsóknarfélag Reykja víkur heldur framsóknar vist að Hótel Sögu fimmtudaginn 8. febr. næstkomandi. Er þetta annað kvöldið í fjögurra kvölda keppni, en aðal- vinningarnir eru flugför til Evrópu fyrir þá tvo einstaklinga. sem hæstir verða í allri keppninni. Auk þess eru veitt sér- stök kvöldverðlaun fyrir hverja vist. Aðgöngu- miða er vissast að panta sem fyrst í síma 24480. una, heldur um verulegan tíma, í það minnsiba 1 ár. 2. Alil-ar blindbeyigjur og blind- hæðir verði gerðar með akrein-a- skiipting-u og vegræsi breikkuð. þar sem þau eru mjórrl en veg- urinn. 3. En-gri liangtferða'bifreiC verði leyft að hleypa farþegum út í umferðina, heldur aðein-s með út- göngudyr hægra megin. Segir FÍV, að bifreiðar®tjórar alme-nnt muni, ekki treysta sér til að hreyta bíl-a sína nema þess- um atriðum verði sinnt. Telur félagið að allsherjarnefnd eigi að kyn-n-a sér viðhorf aitvinnuibnstjóra til að g-anga úr sku-gga um, að hér sé verið að túlka sjónarmið þeirra í málinu. Þá segir m.a.: „Við leggjum áherzlu á, að al- þingismenn leggi sig fram um að kynn-a sér al-lar hliðar máls þessa sem ítarlegast Þvi samfara eru engar tafir varðandi breyting- una. þó fr-am færi, en glögg at- hugun málsins undir meðferð þessa frumvarps gæti hins vegar orðið til þess að forða margs kon- ar vandræðum, seim aUir æ^u að g-e-ta s-ameinaat um að koroa í veg fyrir.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.