Tíminn - 02.02.1968, Page 4
TIMINN
FÖSTUDAGUR 2. febrúar 1968
'■ \,\f • • ; ' >. 4T , K.
HÚS OG SKIP auglýsir
Frá og með 1. febrúar lækkar verð á öllum okkar
innréttingum í Þýzkalandi. Getum við því boðið
viðskiptavinum o'kkar 'áframhaldandi hágstæð við-
skipti. Afgreiðum tafarlaust af lager. Úrvalið ótrú
lega mikið.
HÚS OG SKIP, Laugavegi 11.
VIÐGERÐAREFNI
FYRIR SNJÓKEÐJUR
Þverbönd — Krókar — Strekkjarar, —
einnig keðjutangir.
S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260.
(gnlineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
s-.
FYRSTIR með STÆRRA
rymi
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utánmál.ryð-
frír, ákaflega öruggur [
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystirinn.
KPS-djúpfryst ér
örugglega djúpfryst.
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búslóð við Nóatún.
Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37.
i
DAYID
BROWN
kr. 141.000.00
DAVID BROWN 880 „SELECTAMATIC" dráttarvélar með
ásettri öryggisgrind og standard búnaði. Verð með söluskatti
aðeins kr. 141.000,00.
HVAÐ ER INNIFALIÐ í ÞESSU VERÐI?
46 hestafla vél — 43 hestöfl á aflúrtaki — 6 gírar áfram, tveir
afturábak — fjölvirkt „Selectamatic" vökvakerfi — þrítengi-
beizli og fastur dráttárbiti — tvöfalt tengsli — 540 og 1000
snúninga aflúrtak — mismunadrifslás — fullkominn Ijósa-
búnaður — handhemill og fótolíugjöf — hjólbarðar framan
600x16 — hjólbarðar aftan 11x28.
Með öllum þessum búnaði kostar David Brown 880 aðeins
kr. 141.000,00 með söluskatti.
BÆNDUR
Á næstunni sendum við út auglýsingabækling og verðlista okkar
yfir David Brown dráttarvéiarnar og aðrar landbúnaðarvörur,
er við flytjum inn. Kynnið yður, hvað við höfum á boðstólum,
áður en þér ákveðið búvélakaupin.
G/obustf
LÁGMÚLI
IBBi
Meira en fjórði V
hyer miði vinnur^
■SSrT
Cóðfúslega endurnýii í dag
- dregiS á mánudag
Vöruhappdrætti SÍBS