Tíminn - 02.02.1968, Qupperneq 14
14
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 2. febrúar 1968.
Er skipshundur-
inn kominn fram?
Síðastliðinn mánudag varS bónd
inn á Bjönguim, en siá bær er yzt
í Köldukinn, var við faund, sem
bann kannaðist ekki við, niálægt
bænuim. Var hann mjög magur
og leit illa út. Ekki tófcst bónd
anum að ná hundinum, en hins
vegar náðist hann á næsta bæ,
Nípá. Ekki hefur neinn þar nm
slóðir boirið kennisl á hrund'imn, en
hann er talinn af erlendu kymi,
og hefur hvarflað að mönnum að
þetta kynni að vera skipishundur
frá enska togaranum kimgstan
Peridot, sem talið er að farizt hafi
fyrir Norðurlandi.
Gengið var í - gær á fjörur í
botni Sk'jálfanda, en þar fannst
ekki neitt brak, sem gæti verið
úr tagaranum, enda er þar allt
á kafi í snjó. Siysavarnafélagið
beimir því til bæmda í Þingeyjar
sýslu, að þeir tilkynni strax til
bóndans á Nípá, ef þeir hafa tap
að hundi, en það væri hinsvegar
mjög óvenjulegt ef hundur vaeri
á flækingi á þessum slóðum ná,
eins og veðráttu hefur háttað þar
að undanförnu.
KARLINN í OZ, verður synflur
í 30. sinn n.k. sunnudag og eru
þá etfir aðeins tvær sýningar af
leiknum. — Leikurinn var sem
kunnugt er, sýndur á síðastliðnu
leikári við miklar vinsældir, en
sýningar hófust aftur á Ieiknum
nú um jólin. Margrét Guðmunds
dóttir leikur aðalhlutverkið en
leikstjóri er Klemenz Jónsson. —
Myndin er af Bessa Bjarnasyni
í hlutverki Fuglahræðunnar.
Nýr umboðsmaður
’’ Þorlákshöfn
með 1. febrúar mun
Franklín Bencdiktsson annast um-
boð fyrtr Tímann i Þorlákshöfn.
Mun blaðið verða selt f lausasölu
f verzlun hans frá og með sama
Minningarsjóður um Þórarin
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13
Ingólfur Óskarsson, fyrirliði
landsliðsims, svaraði spurningunni
á þessa leið:
„Ég varð að mörgu leyti ánægð
ur, þegar ég frótti um, hverjir
yrðu mótherjar okkar. En það má
alls ekki vanmeta þessa mótherja
okkar. Norðmenn hafa komið
mjög á óvart á þessu keppnistíma
bili og Svisslendingar haifa alltaf
verið framariega, þótt þeir hafi
ebki verið í ailra fremstu röð.
Nei, enginn skyldi álíta, að við
eigum létta gönguferð fyrir hönd
um í lokafeeppnina í Frakklandi,
þó ég viðurkenni fúslega, að Norð
menn og Svisslendingar hljóti að
verða léttari mótherjar en Danir
og Pólverjar".
Geir Hallsteinsson, landsliðs-
maður úr FH er ekki búinn að
jafna sig eftir veikindin, en við
náðum sambandi við hann f gegn-
nm síma og lögðum spurninguna
fyrir hann:
„Það eru gleðileg tíðmdi, að við
skuium vera í saroa riðŒi og Norð
menn og Svisslendingar. Að vísu
hafa Norðmenn sýnt miklar fram-
farir og má í því sarobandi minna
á sigur þeirra gegn Dönum og
jafnte-fli. Um Svisslendingana veit
ég min.na, man ekki eftfar að liafa
heyrf um neina leiki þeirra eftir
siðustu heimsmeistarakeppni, æn
þeir munu tæplega vera eins sterk
ir og Norðmenn. Ég verð að segja
eins og er, að ég er frekar bjart-
sýnn á að við komumst áfram
í keppninni. Alla vega álít ég
okkur hafa talsvert meiri mögu-
leika en í síðustu heimsmeistara-
keppni“.
IÞRÓTT|R
Framhald af bls. 13
en Herd fótbro-tnaði fyrir rúmu
ári.
Eins og sagt var frá í blaðinu
í gær urðu miklar róstur eftir
leikinn — og strax eftir hann
handtók lögreglan 10 manns og
setti í fangageymslu. En lætin
héldu áfram langt fram eftir
kvöldi, og var lögreglan að setja
20 aðra bak við lás og slá. Þessi
lið mætast í deildarkeppninni á
morgun á leikveili Tottenhaim, og
hefur lögreglan mikinn viðbún-
að til að koma í veg fyrir. að
slík ólæti endurtaki sig.
— hsím.
Björnsson skólameistara
Nemendur og samstarfsmenn
Þórarins Björnssonar, skólaimeist
ara, hafa ákveðið að beita sér
fyrir stafnun minnO'garsjóðs við
Men.n'tas-kiólan'n á Akureyri, er
beri nafn hans. Framlögum til
isjóSsis verður veitt viðbaka á
Akureyri hjá húsverði Meanta-'
skólans þa,r oig í Reykjavík í
Bókisölu stúdenta í Háskólanuim
og hjá Bókaverzlun S. Eymunds-
sonar íAusturstræti. Þess er ósk-
að, að þeir, sem gerast vilja stofn
endur sjóðsins og tök hafa á því,
riti nöfn sín á skrár, sem fr.am.mi
liggja á ofangreindum stöðum.
Þótt frumkvæðið komi frá o.f-
'angreinduim aðiijum, er hér um
almen.n.an sjóð að ræða, sem veit-
ir viðtöku framlögum frá öliluim
þeim, er minnast vilja Þórarias
'skólameistara og styrkja vilja
sjóðinn. Stofniendur. sem ekki1
geta komið því við að rita nöfn
'sin á framiangreLnda skrá, eru
beðnir að haifa .samband við að-1
ilja þá, • er taka við framlögum. !
Verða nöifn þeirra þá skráð á |
'stofinendaskrá. Minninganspjöld:
verða gefin út í tilefni af sjóðs- j
'stofniunin.ni Og eru fáaleg á fyrr- ;
greindum stöðum.
í stofnunarnefrid sjóðsins hafa
valizt: Steindór Steindórsson, sett
ur skólámeistari, Ármanm Snœ-
V'arr, Háskjól.arektor, Baldvin •
Tryggvason, forstjóri, Bryndís j
Jakohsdóttdr, írú, Jón Héðiimi Ár-
'man.n:sson, allþingisim'aður og Sig-
•urður Hall'sson, efn:averkfiræðing-
BARDAGAR
F"amhaid af bls 1
nam sagði á blaðamannafundi
í dag, að bardagarnir mundu
harðna næstu dag.a. Hann kvað
árásir Vieteong djarfar, en
lýsti því jafnframt yfir að þeir
þyrmdu ekki mannslífum.
Að sögn Bandaríkjamanna
hafa alls 5.000 skæruliðar fall-
ið í átökunum síðustu tvo dag-
ana, og mannfall í liði Banda
rfkjahna og Suður-Vietnama er
einnig mjög mikið.
Johnson Bandarfkjafórseti
lýsti því yfir í dag, að ekki
árásum á Norður-Vietnam fyrr
kæmi tii greina að hætta loft-
en kommúnistar hefðu form-
lega látið af hryðjuverkum.
Hins vegar lýsti Kosygin for-
sætisráðherra Sovétrikjanna
þvl yfir, að Sovétríkin hefðu
stutt við bakið á skæruliðum
og myndu halda því áfram, unz
Bandaríkjamenn væru á brott
úr Vietnam.
DANSKA STJÓRNIN
Frarrihald af bls 3
Menntamálaráðherra: Helge
Larsen (r.v.)
Þj óðf éla gsmál aráðherra:
Nathalie Lind (V)
Viðskiptamálaráðherra: P.
Nyboe Andersen (V)
Ráðherra fyrir opinber störf
Ove Guld'berg (V).
ur.
Hjartans þakklæti til ættingja, vina og samstarfs-
fólks fyrir margvíslega virðingu, sem mér var sýnd
á sextíu ára afmæli mínu 26. janúar s.l., með gjöfum,
heimsóknum og heillaóskum. Megi gæfa og gengi
fylgja ykkur um ókomin ár.
Sigmundur Guðmundsson frá Melum.
ÞAKKARÁVÖRP
FULLAR VÍSITÖLUBÆTUR -
Framhald af bls. 1
uim;, að öli önnúr samsfeipti henn-
air við atvininurekieindur oig stjórn
arvöld hlijóta .að. mótast aif þvi,
hvernig birugðizt er við kröfum
uim taifarlauisar umlbæitur ,á þessu
sviði.
Þingið 'ályfetar ,því að fela mið-
stjórn að sfeipa sérstaka neÆnd
sem vandilega kanni og fylgiist
með þróun atvinniuimiálian.
Þingið teJiuir niauðsyntegt, að
stjórniarviöilid hatfi foruistu um, að
samieiginliegair viðræður hefjist
þegar miilili sjómanna, útgerðar-
manna og skipstjórniarmianna um
tilhögu.n síldveiða á næsta sumri,
þar se,m engar líkur eru til, að
þeiim. veiðum verði haldið áfiram
að ölu óbreyttu, nema mangvís-
legar sérstaikar ráðstaifanir korni
til
2. Þimgið leggur láherzlu á fejarn
ann í ályktun 30. þingis A.S.Í.
um kjaramál, en þar voru megin-
■atriðin „að tfullfeiomlega sé unnt
að skapa traustan grundvölil fyrir-
þeim kjiraibótum til handia vinnu
stéttunum, sem nú eru jafn brýn
ar og áður og. sem veirkalýðshreyf
inguinni her að fylkja sér uim og
beita öllu affli sínu og áhritfavaldi
til að ná firaim, þ.e.a.s. styttingu
vinnutíimans án sfcerðiciigar tefena
og aufeningu kaupmáttar vinnu-
launa, með það að markmiði, að
núverandi tefejur náist með dag
vinnu einni. Sú hætta vofir yfiir,
að samdiráttur í atvinnuiiifiinu geti
teitt tii mjög stórfeliidrar tekju-
skerðingar og snöggrar lækkun-
ar á lííiskjöruim vinnuistéttanna.
Teluir þiingið því höfuðmauðsyn,
að verkalýðshreyfinigdn reyni eft-
i:r megni að tryggja núverandi
rawngildi heildartsikna, þótt um
minnfeaða yfiryinmu yrði að ræða.
En allar aðgerðir í þessa átt
mundiu jafntframt stuðla að fram-
gangi mieginverkefniiis að stytta
raunverulegn vinnutíma með ó-
skeirtuim launium." Óhjákvæmifegt
er að horfast í aug-u við þá al-
varlegu staðreynd, að það mark-
mið, sem 30. þingið ákvað að
stefna að, hefur fjarlægzt til
muna að undanförnu. Sá sam-
dráttuir í atvinnulifinu, sem þing-
ið varaði við, hefur orðið enn
víðtækari og alvarfegiri e.n þá var
fyrirsjáanfegt og jafntfamt hef.ur
kauipmáttuir. timakauipsins verið
skertur. Dýrtíð hefur .auikizt mjög
tilfinn.anilega með atfniámi á nið-
urgreiðslum á hvensdagslegustu
neyzluvörum almennings og með
stórfelldri gengislækkun, jaín-
fraim.t því sem verðtrygging launa
hefu,r verið felild niður úr iögum.
Þi.ngið leggur áheirzlu á, að þessi
öfugþróun verður ekki réttlætt
með ein.ni sam,an skírskotun til
utaniaðkomanidi örðugleika. Þjóð-
artekjur íslendinga eru enn um
það bil þriðjungi hæriri en þær
voru 1960 og þjóðartekju á m'ann
að meðaltalli einhverjar þær hæstu
í heimi. Sá etfniafaagsgrundvöllluir
niægir fuMkamfega til þéss að
trygigja hverjuim manni viðun-
andi tekjur fyrir dagvinnu eina
saman, ef skipting þjóðairtekn-
anna er réttlát og stjóm atvinnu-:
Lítfls’ins skynsamfeg. Sú stefna 30.
þingsins að tryggja óskertar
heiWairtekjur fyrir dagvinnuna, er
nú mærtækt viðfamgsefni verka-
lýðssamtakanma, ekki framtíðai'-
sým, heldur vandaimál dagsins i
dag.
Reynslan hefur sýnt, að stöð-
ugt verðlag er höfuðforsendia þess
að tryggja affeomu atvinnuveg-
anna og lífskjör almennings. Þing
ið leggur þvi áherzlu á, að hald-
ið verði uppi ströngum verðlags-
ákvæðum, öfluðu verðlag9eftiriiti
og að ákvarðanir um verðlag
verði ekki í hönduim jafnmiargra
aðilia og mú er.
3. Löggjöfin um vísitölubætur
tfyrir verðhælkkianir hietfur verið
grumdiviöllilur allra kjiarasamninga
á u.nidamförnum árum, í senn fé-
lagsiegt róttliætiismlá! og imikil-
vægt öryggi tfyrir allt lauimaíió,Lk
og aliþýðusamtökin munu efeki
una því, að sá áramgur verði tek-
ihn atf verfcafólfei með einlhliða
aðgierðum stjórn.arvaWa, Því ítrek
ar þingið og legguir megimiálherzlu
á þá stetfnu samtakanna, að verð-
trygging lau,na verði að haldast
óslitið. Þingið skorair á öll verka
lýðsiféiög að búa sig undir það
að tryggja fuilar visitöl'ufoætur á
kauip 1. marz n.k., því slíkar víisí-
tölubætuir voru tfiorisenda þeirra
saimninga, sem seinaist vocu gerð-
ir við atvinniurekendur. Þingið
samþykkir því að fela miðstjórn
það verketfni að tryggja sem bezt
saanistöðu veirkalýðlsfiéliaganna í
þeirri baráttu oig skiipulLeiggja sam
eiginfeiga aðgerðir þeirra, etf þessi
réttlætiskrafa mær ekk.i fram að
igarnga átafcailuist.
Þingið teluir, að stéttarfélögin
geti ekki öllu lemgur urnað því
ástandi, að kjarasamnimgar séu
lauisir og tekur því sjiáiltfsagt að
teitað verði nú þegar víðtæikrar
saimtsöðu um enduirnýjum kjara-
samniiimga.
Þingið telur sjáifsagt, að vísi-
töluíbindinig húsmæðislána verði
þegar niðuir felld. Skorar þingdð
á Alþingi og ríkisstjórn að verða
við þessari sannigimis og rétt-
lætisferöfu á alþingd þvi, eir nú
situr að störfum.
LEIÐRÉTTING
í fréttagrein firá Núpverjum,
sem birtist hér í blaðinu rétt fyr
ir nýárið, höfðu misritazt nöfn
á verziununum, sean sófja líkan-
ið af gamla skiólaihúsinu á Núpi
Leiðréttist það hér með.
Verzlanirnar eru.-
Ratfiðjan h.tf., Vesturgötu lll,
ístorg, HiaMveigarstíg 19,
Guðmundur Þorsteinsson, giull-
smiður, Bankastræti 12 og
GiB.. Silfurbúðin, Laugaiveigi 55.
Netfindin.
HARÐVIÐAR
OTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75