Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.02.1968, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 18. febrúar 1968. 20 1 DAG TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI Konan þín býr til miklu betri mat en mamma. Ég ætla alltaf aS borffa hérna. f dag er sunnudagur 18. febr. Concordia. Tungl í hásuðri kl. 3.52 Árdegisflæði kl. 8.04. Hftilsiigattla Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur. og helgidagalæknir i sama sima. Neyðarvaktln: Siml 11510, oplð hvern vlrkan dag frö kl. 9—12 og 1—5 nems laugardaga k) 9—12. Upplýslngar um Læknaplónustuna ' borglnni gefnar > slmsvara Lœkna félags Reyklavlkur i slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð virka daga frö kl. 9—7. i_aug ardaga frö kl. 9 — 14. Helgldaga frö kl 13—15 Næturvarzlan l Stórholtl er opln frö mönudegl tll föstudags kl. 21 ö kvöldin fll 9 ó morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 ö dag Inn tll 10 ö morgnana N-æfai:rvörziu Apóteka til kl. 9 á kvöidin vdkiuna 17. — 24. fetórú ar annas't Vesituirbæjiar Apóitek og Apótek Aiuisibuirbæjiar. ■Hielgarvörzlliu laiuigardiaig tál mánnr dagisimiorgiums 17. — 19. fetbrúar anniasit Gritnuir Jónssom., Smiyrila- hnaumd 44 sími 52315. Nætumvörzl'u í Hafnairfiirðd að- faranótit 20. feibrúair anasit Kristj án Jóhian-nesisioin SmiyirlLahmaiumi llj, 50006. Nætmirvörzlu í Keflliavdk 17. og 18. flebrúar anmasit Kjiamtan Ólafsson Næfbui'varzlu í Keflavík 10.2. og 20. 2. anmasit Armibjörm Ólafsson. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur ð mótl blóð- giöfum daglega kl. 2—4. Ljósmyndari Timans, Gunnar, rakst á þessa stráka, sem heita Kristján og Ari, þar ’sem þeir voru að leika sér við snjóhús, sem þeir höfðu byggt í garðinum hjá ér I Stórholtinu. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspitalans AUa daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. AUa daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7. Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7. — Hvers vegna stoppum við hér? — Rólegir. Nú er ég búinn að. gera — Eigum við að taka alla áhættuna? — Höldum áfram! áætlun. Þið farið inn í bankann, en ég — Hvað er að ykkur? — Okkur liggur á gullinu úr bankanum. verð á verði fyrir utan. — Hvað? — Ha? — Ég hélt ég hefði tekið til I morgun, — Ertu að koma. — Hérna er taskan. Ætli hún hafi að iæja, — Ég er alveg á hælunum á þér. geyma 50 milljónir? — Er hún læst? Fftlagslíf Kvenfélag Kópavogs Iheidur fuind í Félag:sheimdlinu, uippi, miövikudaginm 21. febrúar kl. 8.45. Frú Sigríður Haraldsdótit ir, húsimæðraikeinnari flybur er- indii. Siglfirðingar: ( Siglfirðingar í Reykjavík og ná- grenni Árshátíð félagsins verður laugardaginn 2 marz í Lídó. Hefst með borðhaldi kl. 7 Langholtssöf nuður: Óskastundin verður á sunnudaginn kl 4 í SafnaðarheimiUnu. Myndasýn ing upplestur og fleira. — ASaUega ætluð börnum Bræðrafélag Bústaðasóknar: Konukvöldið er í salarkynnum Dans skóía Hermanns Ragnars MiSb» sunnudagskvöld kl. 8,30. Félagar ta'kið með yikkur gesti og munið guðsþjónústuna kl 2. — Stjórnin Siglingar Ríkisskip: Esja fór frá Siglúfirði í morgun á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykja vík kl 2100 annað kvöld til Vest mannaeyja Blikur fer frá Reykja vík á þriðjudaginn vestur um iand í hringferð Herðubreið er í Reykja vík. Sunnudagur 18.2. 1968. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 1. Valli Víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 2. Frænkurnar syngja þrjú lög. 3. Leikritið „Grámann í Garðs horni*. Nemendur úr Laugalækjarskól anum í Reykjavík flytja. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Meðal efnis eru myndir um olíumengun sjávar og þyrlu- flug um nágrenni Reykjavikur. Umsjón: Ólafur Ragnarsson 20.40 Frá vetrarólympíuleikunum í Grenoble. Sýnd verður keppni í bruni karla og leikur Kanada og Austur.Þjóðverja i íshokki. 22.25 Hefndin. (A Question of Disposal). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal- hlutverkin leika George Baker, John Standing og Shelagh Fraser. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 1^.2. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 „Kveðja frá Akureyri" Tónlistartariði tekin upp nyrðra í desember. Flytjendur Jóhann Konráðsson, söngvari, Smárakvartettinn og Karlakór- inn Geysir undir stjórn Jan Kisa. Þá eru sýnd atriði úr söngleiknum „Allra meina bót*' eftlr Patrek og Pál. Með helztu hlutverk fara Helena Eyjólfs- dóttir, Þorvaldur Halldórsson og Emil Andersen. Leikstjóri:; Ágúst Kvaran. Kynnir: Jóhann Konráðsson. 21.05 Saga Kaupmannahafnar. Myndin er gerð f tilefni af 800 ára afmæli borgarinnar s. I. sumar. fsienzkur textl: Ingi björg Jónsdóttir. 22.06 Harðjaxlinn fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Mynd þess er ekki ætluð börnum. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.