Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 1
FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Simar 16637 — 18828. Auglýsing í Tfonanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 42. tbl. — Þriðjudagur 20. febr. 1968. — 52. árg. ■ Júlíus Tómasson Gísli Tóniasson Viðtal við Ólaf Jóhannesson á fundi Norðurlandaráðs MEST RÆTT UM MARKAÐSMÁL EJ-Reykjavík, mánudag. I urlandaráðs samþykkti í dag Menningarmálanefnd Norð-|að skora á ríkisstjórnir Norð- Tveir bræður farast í flug- slysi á Rvíkurflugvelli Flak flugvélarinnar á flugvellinuin. (Tímamynd G.E.) OÓdteytoj'avík, iruáiniudag. Tveir menin fórust er lítilli flug vél hlekktist á í flugtaki á Reykja víkurflugvelli í dag. Rétt eftir að flugvélin var komin á loft snér- ist húu á hvolf og virtist flug- maðurinn ekki hafa stjórn á henni. Hún skall niður rétt hjá flugbraut í Vatnsmýrinni og var þá á réttum kili. í flugvélinni voru tveir menm og fórust þeir báðir. Þeir voru Júlíus Tómasson, flugstjóri hjá Loftleiðum og Gísli Tómasson, flugnemi. Þeir voru bræður. Slysið skeði kl. 13.24. Fiuigivéliin sem flórst var af Pip- etr igeirð, tvegigja hreyfla. Hlún var á eágu Fl'Ugm iðstöðvarinn ar. Júl- íus, sem var 32 ára, var flliugstjióri hjá Lcnfltil'eiiðuim. Var hanin að þjiálía brióðuir siinin Gísla, 22 ára að ailidri. GáslS hafði einik'aflug- miainnspróf og hugðist halda á- fram námi og gerast aitviinmuflug- maður. Rannsólkin ffliuigslyssins er ann á fmmistigi og enffiibt að segja hvað orsakaði það. En víst er að amnar Framhald á bls. 14. 50. BUNADARÞING SETTIGÆR FB-Reykjavik, mánudag. Búnaðarþing, hið 50. í röðinni var sett í Bændahöllinni i morgun. Formaður Búnaðarfélags íslands, Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu setti þingið með ræðu, og birtist ræða hans á blaðsíðu 8 í blaðinu. Ingólfur Jónsson tandbúnaðarráð-1 herra ávarpaði síðan þingfulltrúa, en þeir voru flestir mættir. Ilóst ] þingið kl. 10 fyrir hádegi. Bftáir hádegá var anmar fúmdur o.e þei-m fiimmtán máfum, sem þimgið nnuin fj'alilia um vísað Viil I V.araflo.rseit'ar Búnaðarþings voru n-efnda. Er reiiknað með að þingið , kijiöinniir Pétiur Otitesem og Ás- standii jeiflnivial í þrjá.r vikiur, em' geir Bjarmasom, ©n þimigri-tarar urlanda að athuga, hvort forsendur væru fyrir stofnun norrænnar eldfjallarannsókn- arstöðvar á íslandi, — að því er Ólafur Jóhannesson for- maður Framsóknarflokksins, tjáði blaðinu í símaviðtali í dag, en hann situr fund Norð- urlandaráðs í Osló. þó er ekiki hægt að segja um það fly-rir vist, bar sem ekki er vi'tað hversu greiðlega afigreiðsia þingmiá'lanma gengU'r. þeir Sveimi^ J'ón.ssoin á Egijsstöð urn og Bemediikit Grímssom á Kirkijuibólá. Fundur he.flst aftur á rmorgiuin íyrir hád'agi. |Bi Frá setningu Búnaðarþings í morgun. Vr ■ (Tímamynd GE) Ólafur Jóhannesson Fumdur Norðurlanidaréðs hótflst á áauigardiagiinin, og mium stamda firam á fimmtiudiag. Síðdegás í dag 'h.aifði blaðið sambaind váð Ólatf Jóhiammessoin í Osió, og spurði hanm um gang mála á flumdáaum. — í gær og í fyiiu-adag woru almemmar um-ræður, — sagðá Ól- aifiuir, — og þaar soérmst að lang mesitu leyti uim miairfcaiðsmá'lám. Þau sa'ón'armiið virtust miú ráfcj- andá, sem áður, hvað Danmöric og Noreg og Sviþjióð váövi'kiur, að þau leggjia mákla áhegzlu á að toomiast í Efaahagisbandailag E'vr- ópu. Þau viátjia afltur á mióti ekki fara sérgöitur, heildur hafa nokk urt samtflot með Bretlamdi í þessu máili. Dansiki florsætisráð- herramm, Hiilm'ac Baumisigiaard, gerði það að tiáiiöigu sininii, að fjiaiJI'að yrði uim mairtoaðsmiál'in á sérstök urn forsætiisráðherrafuinid'i, og var vel tekiö í það. Álkveðið var að hald'a forsætis ráiðherraiflumidá'mn í Kauipmianmia- höifln um miðjan april mœstkiom- andá. Utiamcíkáis- og wiðskáiptamiál'a- ráðherrar rífcj'amna eáiga edtomig að si'tja þann flund. Verður þar einikum rætt um miarkaðsmiálán. Það kom fram í altmieninu um ræðumium, að florsætiisráðlherrar Danmerfcur, Noregs og Sviiþjöðar töMu, að löndám ættu sameigiiii lega að athuiga n'ákvæmlega hvað þau geta gert imnaa EFTA til þesis að vimnia svo sem hægt er gegm þeiim skaðilegu áhrifum, s-em tváskiipt Ev.rópa eftir rmarkaðs- baindalögum heflur. flYamhald á bís. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.