Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 20. febrúar 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Verðlaun og stig Noregur hlaut flest stig í hinini óopinberu stigakeppni á vetrarleikunum í Grenoble, en stigin skiptust þannig: 1. Noregur 103 stig 2. Sovétríkin 92 stgi 3. Austurrí'ki 79 stig 4. Svíþjóð 63,5 stig 5. Frakkland 62 stig 6. Holland 53,5 stig Norðmenn hlutu ei-nnig flesta verðlaunapeninga: G Noregur Sovétrikin Frakkland Ítaiía Austurríki Holland Svíþjóð 5 6 5 3 0 4 3 2 B 2 3 2 0 4 3 3 Norskur sigur Ole EOafsæiter trygigði Noregi gulljveirðiaun í 50 km. steíðagöng- uinmi í Grenoble, sem háð var á laugiaudiaigiinin.. Elieifsaeter gekk á betri tím.a, en náðst hefur á þess- ari vegailerugd áður. Röð þnigigja fyrstu: 1. EKlieifitsiæter 2:28,45,8 2. Venidenie, Sbvét 2:29,02,5 3. Haas, Sviss 2:29,14,8 Svíar komu á óvart! Sví’ar komu mijög á óvart í 10 tem. sfeautahlaupinu með því að vimna bæði gulM- og bronzverðiaun Fraimhald á bls. 14. Tveir toppleikir í handboltanum í gærkvöldi: Fram styrkti stöðuna - slagsmáí hjá FH og Yíking Handknattleiksunnendur urðu vitni að tveimdr toppleikjum í gærkvöldi í Laugardalshöllinni. Baráttan í íslandsniótinu er í al gleymingi — og í gærkvöldi styrktu íslandsmeistarar Fram stöðu sína með þvi að sigra Vaís menn, hina hættulegu mótherja, og aðeins eitt mark skilrii á milli 14:13. Á undan þessum leik léku FH-ingar gegn botnliðinu, Víking, og einnig þar var um jafna bar áttu að ræða. FH-ingar sigruðu með eins marks mun, 16:15, eftir mikinn darraðardans og hrein slagsmál. En víkjuim aiftur að leilk Fram og Valis, þvií að sá leitour var einteuim umdir simjásjlá. Staða Vats var 'betri fyrir iedteinin og íslands- mieiiiStaramdr höfðu aliis ekiki efni ■a að tapa til að eága sigurmög”.- iedka. Leiikuirimn marteaðist þvS a, þýðimgu hains, tauigaspennu og öðru, sem fiyi'gir. Baráttan var allam tímia.n jöfm og sj.ailidn'aist sikiil'diu fleiri en eitt eða tviö mörk á miiffli: Fram hafði ©iitt imiark yfiiir í háiflleite, en Vate miömmum tóikst að jiafinia ei.nu simn, 8:8. Efltiir það hél't Fram forystu tffl Loka, en mumuniinin var aldiiei meiri en tvö mörk. Þe.gar rúm midn úta var of.ti'r, 9konaði Hermann Gunnarsson 13. mark Vais, en þá hafiði Fram steorað 14 mörk. Speinnan var í algieymingi, en Framarar undir öruggri stjórn fiyrMiða sínis, Ingóilfs Óskarssonar. virtuat ætla að inn'sigia sigurinn siköm.mu síðar, þe.gair Si'gurbergur fær góða Idnu'senddnigu — og islkorar. Ein miarkadiómiarinn vedfar. Siguirbeingiur hafði staðið á linu. Noikikrar seikúindiUir til letksloka og Valsimenm í sókn og hafi mögu 'iedte'a á að jiafina. GeysisterK vora Fram á síðustu seteúndum kom í veg fyrir bað — og Framarar komu sem sigurveigarar fra crfið asta’iedte sínum í uiótinu, ef und ansikdlinn er ie'dkurinn gegn Haute- um. Þrétt fyrir affla taugasipannuna sýndu hæði liðin góíam ledik. Varn dr begigja geysiisteirteiar — og marlk varzfen góð. Það haflðli efekii svo líitið að sagjia, að Þorsteinn Bjönns son lók í Fram-miarteinu, en han:i varði af mdteilli sniiffld, sérstak- fega í siðari ihiálfileite • og varði þá m. a. vátátoast hjiá víitasteyttuteóng inum Bergii Guðimasynii. Reyndar áttli Þorsteinm etokii að leika þenn an ledte vegna aigabrots, en þeir'i ábvörðuin .var breybt á síðustiu sbundu, Af eiiinstötoum ieitormönn- um 9ýndu þeir In'gálfur, Gummliauig ur, Siigurður E. Sigunbergur og Gyíifii J. alliir góðan ledik, svo og Gu'ðjión, sem var aruigigux d víta teöstum. Möitein: Guðjón 5 öffl úr víitaiköstum, Guniniauigur, Siig, E. og inigóllfur 2 hver, Björgyin, Gyillfi og Araar 1 hiver. Ledtaur Valiisimaninia í ,gœr er sá bezti, sem ég hef séð til liiðs ins, og mieð sm'áheippin'i hefðu þeir átt að geita niáð jafntefiLi. I-I'ermainn o.g Bergur, ásarnt m'arkvörðunum Jióni Brei'ðfjörð og Finnbog.a, vonu ‘beztiu mienn ldðsins. Mörtein: Berg uir 4, Henmainin 3, Stefián og Guinimstednm 2 hvor oig Jón K. 1. Rieymir Ólaifsson diæmdii erfið an leite val. FH — VÍKINGUR 16:15 Hvflíkur leikur! Nær allur síð- ari hálfleikurinn er vettvangur smáátaka, sem enda með hreinum slagsmálum þeirra Jóns Hjaltalíns, Víking og Auðuns hjá FH og báðir sendir út af. Víkingar fengu óskabyrjun og komust í 7:1 — og voru þá 17 mín. liðnar! FH- ingum tókst nokkuð að rétta hlut sinn fyrir hlé og var staðan þá 9:6 Víking í vil. Sú ieiikaðiferð FH-i-nga að taka Jón H. úr umferð var hárrétt, þótt að hún væri upphafið að þeim átökum, sem áttu sér stað og dómari leiksins. Sveinn Kristjáns son var enginn maður til að halda niðri, þvi miður. FH tókst að jafna 9:9 á 8. mín. síðari hiállflie.ilks og mœr síðam fior ystu, sem liðið hélt til loka. En mjótt var á mununum undir lokin og litlu munaði að Ví'kingum tæk ist að jafna. Lokatölur urðu 16:15. Mörk FH: Auðunn 5 (sýndi mjög góðan leik bæði í vörn og sókn), Páll 4. Geir 3, Örn, Birgir, Árni og Einar 1 hver. Mörk Víkings: Jón H. 6 (5 úr víturri) Einar 5, Rúnar, Jón Ó. og Rósmundur 1 hver. Sit'aðam er nú þessi: Fram FH Vaflur Hautear KR Víteimig. 7 6 6 6 5 6 1 1 2 0 0 1 1150:128 11 1 129:114 8 2 116:105 8 3 139:132 6 4 91:109 2 5 101:138 1 — alf. Óþekktur Sovétmaður sigraði í stökkkeppninni Heímsmeistarinn, Wirkola, varð að láta sér nægja 23. sæti! Lítt þekktur sovézkur stökk maður, Vladimir Beiussov, bar sigur úr býtum í síðustu keppnisgrein vetrar-Olympíu- leikanna í Grenoble, í stökk- keppninni (90 m.), en helzta von Norðmanna, Björn Wirk- ola, heimsmeistarinn í grein- inni, varð að láta sér nægja 23. sæti ,nær 100 stigum á eftir Sovétmanninum. Tékk- inn Jiri Raska, sá hinn sami og sigraði í fyrri stökkkeppn inn (70 m.) hlaut silfurverð- launin en Norðmaðurinn Lars Greni varð í 3. sæti. Árangur þriggja fyrstu: 1. Belussov 101,5 + 98,5 = 231,5 2. Raska 101, + 98 = 229,4 3. Greni 99 + 99 = 214,3 Þessi úrslit eru að sjálfsögðu mikið áfall fyrir Norðmenn, sem höfðu gert sér vonir um sigur, enda hafa þeir mörgum snjöllustu stökkmönnum veraldar á að skipa. Eins og fyrr segir, er sigurveg arinn, Vladimar Belussov frá Sovétríkjunum, lítt þekktur. Hann er aðeins 21 árs, en hóf að æfa stökk 15 ára gamall. þess má geta, að þetta er í fyrsta sinn, sem Sovétríkin hljóta sigur i stökk- keppni á Olympíuleikum. Björn Wirkola brást öllum von um. Fyrra stökkið hans var 93 metrar, en það síðara 87 m., en samtals gefur það 129,3 stig. Killy hlaut þriðju gull- verðlaurslri Jean Claudie Kilily hlauit sdn þriðju gulHÞverðteum á vefirar-Olymipíu'l'eiiteuinuni í Gremoble á feú'gardagiin.n. þá sigraði hann i svigkeppn innd. Með því er Kiily ennr einistatelinigurinn á þessu'm vetrar-l'eiteuni, sem hlotið heflur þrenn guffl-verðLaun. og endurtók þar með afrek Toni Sailers frá vetrar-leik- unum í Cortina. Það sefti leiðdinileigan oue á svigikeppminia, að deilur urðu urn efsta sætið. Fyrst var ti'likynnt, að Karl Schr- ans hefði orðið sigurveigari, en við mánari athuguin kom í ijós, að hann hafðd sleppt efáta hliðinu. Kiffly, sem hafðr nœsitbezta tíma'nn var því úrsikurðaður sdigur- vegari. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.