Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.02.1968, Blaðsíða 11
\ ÞRHDJUDAGUR 20. febrúar 1968 tIminn n Englendingur var í þann veg inn að festa kaup á einbýlis- húsi í Monte Carlo og var í óða önn að ræða kaupin við fasteignasala suður þar. Átti fasteignasalinn ekki nógu fög- ur orð um húsið og umhverfi þess. ,,Og .svo er loftslagið hérna við Miðjarðarhafið svo heilnæmt, að hér deyr blátt áfram enginn“, sagði hann. f því varð Englendingnum lit ið út um gluggann, og sá þá, hvar líikfylgd fór framhjá. ,,En er ekki verið að flytja þarna lík til grafar?“ spurði hann. „Jú, útfararstjórinn hér í borginni; hann sálaðist bara úr hungri,“ anzaði fasteignasalinn. Kona ein hér í Reykjavíik fór með son sinn, sjö ára gamlan upp í afdalasveit. Strákur tók sér göngu til fjalla, og þegar hann kom aftur sagði hann móður sinni, að hann hefði séð tófu. — Hivaða vitleysa er nú í þér, sagði móðir hans. — Þetta hefur bara verið ímyndun. — ímymdun, svaraði dreng- urinn. — Er þá imyndunin með langt og loðið skott. SLKMMUR Hún hefur fallegustu rödd, sem ég hef nokkru sinni séð! Konan hljóp burt frá Sigurði bónda, og smalatíkin fylgdi henni. Heimkomia konunnar dróst, og sendi Sigurður því vinnumann sinn til að reyna að fá hana heim aftur. Þegar vinnumaðurinn var kominn út í túnfótinn, kallaði Sigurður á eftir honum svo hátt, að heyrðist á næstu bæi. — En umfram allt komdu heim með tikina. Togaraháseti var að skola steinbít, sem átti að setja í ís. Hann var óvanur verkinu og fórst það óhönduglega. Skipstjóranum þótti hann hroðvirkur og sagði. — Geturðu ekki draugazt við að skola steimbítinn betur. — Á ég kannski að bursta í honum tennurnar líka, svar aði þá háseti. OG PÖSS Hér er einfalt spil í úrspili. ▲ G4 V DG985 4 763 * ÁG7 A Á V ÁK6432 4 ÁD5 * KD4 Suður spilar sex hjörtu og Vestur spilar út spaða kóng. Athugið spilið vel áður en þið lesið lengra. . Suður tekur trompin. sem úti eru og spilar laufa K D og laufa 4 og tekur á ÁÞvf næst er sp. G spilað og ef Austur getur | ekki látið D á hann, fær Vestur slaginn og Suður lætur tígul 5 af hendi. Vestur er inni og verð ur annað hvort að spila tígli upp í gaffal, Á D, Suðurs, eða með öðrum hvorum svarta litn um í tvöfalda eyðu. í þvi til- felli trompar Suður í blindum og lætur tigul D af hendi. Krossgáta Nr. 39 Lóðrétt: 2 Fljót 3 Fæddi 4 Litþráður 5 Andúð 7 Óvirða 14 Þófi. Ráðning á 38. gátu. Lárétt: 1 Kjaft 6 Áta 8 Tær 9 Söl 10 Nót 11 Nám 12 Auik 13 Eir 15 Illir. Lárétt-: 1) Drykkur 6 Drykkjar Lóðrétt: 2 Járnmél 3 At 4 8 Rit 9 Auð 10 Bára 11 Slæm 12 Fastari 5 Stund 7 Flakk 14 Stefna 13 Strengur 15 Drepa, n. GEIMFARINN E. Arons 55 hyOMmiu weriða fiiuitt til Wiaahiimig- ifioin í amieríislkri sprenig.juifíluigvé(L Við seigjum blaðam'öninum, að bairun hafj flumidist á eyðiisifiáð í Snatótíu. Þalð er emigim ástæða til að iáfia þeifita viaMa milMinílkjadeil- íim. DuireJi fciinlkaði ikoiili. — Svo er það þossi afcúllfca Lisisa. . . Þér gietið úitvegað henmi peirsónulieigt immlffliuifinimgsllieiyfi, er elklki svo? — Það hetfuir þeigar veirið geirt, féiiagii. McFee leit við og homfflSi umiduinflurðuiliega á Dureil. — Ég hélt, að þau Sifcepamilk höfuðismað- ur og Deirdire. . . — Það er búið að vena, 'greip Dumefll fmamí fyirir honum. — Kippifcir þú þvá í iiag„ kMinn- ómigi? — Það íaigaðist af sjáitfu sér. — Ég dkiai veðjia um. . . En þá er það anmiað: Þessi umigi nuaður, Gíigjia og Mara Tiraina. Getam við gert eififihvað íyrir þau? Ætt-| um við að geira það? —• Það emð þér, sem völidim hatfiið, Dicfcinsom, en ég mæli með þvt Við wærum etafci stödd hér nú, etf Gigjia hieíði eikki ootið við Bezt heild ég værd, að þau færu öll ffluigleiðis viestur í fcvöiid, Ég bæri miiig afcki um að þau séu spurð sipjörunum úr urn það, hvernág vdð náðum Sifiepanilk buirfiu. Þeim væri bezt, að sefjiaist að í Waisihimigfioin, Þeim fcæmi vatfaliauist vel að fá styrlk firá ein- hverri stjiómiarmetfmid. . — Go>fit oig vel, þá gerum vdð það. iHiýtur að vera haegt að veiita (þeim eimhverja alðstoð mieð póíli- tísifcum fflóifcfiamöinmum . . . McFee iþagði við, sivo héOt hanm áfmam: — Þér gefið miábbúmleiga stkýnsiu um aifidirif Hariry Hammeifits? — Hiamia storilfa ég„ þegar hiedm toemur. — Hlvemaer viilllt þú fljúga vest- ur. — Hvemiær sem er. í flyiigd með Deimdme að sjláliflsögðu. McPee kimidi vdð. — Istanlbúl er mómanití'Skur bæ.r, ektoi sivo afkeáifct að hviíiia siig þar í moífckma daga, fcuinmimigi. Ylktour Deárdme liggur væntamiiega etofci svo miilkið á? —• Ned, svamaði Dumel. — Bklfci múmia. Þeir fiótouist í hemid/ur. MeFee hatfði mátoiö að gema. Haran fiór efetoi oflt til úifilanda frá aðalistöðV- um K-de.iiidairi'niniar í Washinigibom. Dumeil homfði á efltir þeösum smá- vaxmia aitortoumianmi, er ba/nrn smar aðiist út úr hóteilimu, siðam tóto hanin lyiftama tii heirbemgis sí ns. Þau bjugigu í samdiggjianidd her- 'bemgjum. Þegar hanm dmaip á dyr hjiá bemmi, heyrði hanin að vatmið manm í baðhiemberginu. Húrn toali- aði tá'l bans svo bamm tóto sér sæti og bedð bemmar. Hiún fcom in.n, blædd í mýjiam 'fcjóL, sem hamm hafði gefdð hemmii þá um miangumimin. SLtt dökikt hár heniniar vair mjúfct og étrúleiga ldtf-j andi. Augiu heinmar bmosbu vdð hon ' um og spyrjiandi bmos léto um var- ir heinmaæ. —■ Jæja, hvað saigði MePee, eisk am? (gitíineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og halku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Trúin flytur ffölt — VíS flvtjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BlLSTJÚRARNIR AOSTOÐA — Við fláum tímatooinn út af fyrir ototour. Mér diaifit í hiug, að við giæitum toammsibi dvalið hér í notokna daiga. Við hötfum svo hedd- miamgt að ræða. — Hviemiær æifilar þú að bdðja mdig að boma heim aflbur, Sam? spumði hain. — Alidrei, svaraðd lianm.. Hanm getok till hemmar, og sagði um liedð og húm fóll bamm í fiaöimi sér: — Hér á.ég heimia. SÖGULOK. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 20. febrúar 7.00 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Við vimnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisút varp 16.00 Veðuríregnir. Síðdeg isfiónleikar. 16.40 Fram- burðar- kennsla í dönsku og ensku 17. 00 Fréttir. Við grænaborðið Hallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Hrólfur“ Benedikt Arnkelsson endar lestur sögunn ar í þýðingu sinni (13) 18.00 Tónleikar.’ 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning ar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason mag art. flytur þátt- inn 19.35 Þáttur um afivinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.50 Gestir í útvarssal: Sanjuel Furer og Daissia Merku lova frá Sovétríkjunum leika á fiðlu og píanó 20.15 Álandseyj ar — ríki í finnska ríkinu. Bald ur Pálmason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Út- varpssagan: „Maður og kona“ Brynjólfur Jóhannesson leikari les (22) 21.50 „Rhapsody in Blue“ eftir Gershwin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (8) 22.25 Útigönguhrossim Árni G. Ey- lands flytur erindi. 22.40 Verk eftir tónskáld mánaðarins. Jón Leifs. 23.00 Á hljóðbergi. 23.35 Frétir og veðurfregnir Dag- skrárlok. ( Miðvikudagur 21. febrúar 7.00 Morgunúvarp 12.00 Hádeg isúvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við. sem heima sitjum. 15. 00 Mið- degisúvarp 16.00 Veð- urfregnir. 16.40 Framburðar- kemnsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir Endurtekið tóm- listarefni 17.40 Litli barnatím inm Anna Snorrad. stj. 18.00 Tónl. 1900 Fréftir 19.20 Til- kynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason mag art. flyt ur þáttinn 19.35 Tækni og vís- indi. Dt. Vilhjálmur G. Skúla- son flytur annað erindi sitt um nautnalyfs 19.35 Þættir úr ó- perunmi „Mefistofele“ eftir Bioito 20.30 Heyrt og séð Stef án Jónsss staddur í Sfcorra- dad. 21.20 Fílharmon- fefci sellókvartettinn i NY leifc ur. 21.50 Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. 22.00 Fréttir og veð urfregmir 22.15 Lestur Passíu sálma (9) 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteðs. Gils Guðmundsson alþingismað ur les f5' 22 45 Diassþáttur Ó1 afur Stephensen kynnir 2315 Hornkonsert nr. 1 op. 11 etftir Richard Strauss. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrálok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.