Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968. TÍMINN Gamla brúin af Brúará hvílir nú í kartöflugarðinum í Seli » Hér er veriS aS vinna aS því aS ná upp flutningabílnum, sem fór út af í nánd viS Ferjukotssíki. Brýrnar eru lengra f burtu. (Ljósmynd Gísli SumarliSason.) HVÍTÁ NÁÐI HÁMARKI KLUKKAN TVÖ í GÆR SJ-Reykjavík, miðvlkudag. Það er engum vafa undirorp ið, að óhemjutjón hefur orðið af völdum flóða í Borgarfirði, þótt enn sé engan veginn orðið Ijóst hve miklar skemmdimar eru. Hvítá rennur enn yfir veg inn hjá Ferjukotssíkiniu og fyrir sunnan Hvítárbrú nálægt HvítárvaUaskála. Veghefill ruddi veginn þama í gærkvöldi og munu einhverjir bílar hafa komizt yfir þá. Sá síðasti fór þama yfir um 10 leytið í gær- kvöldi. Áin fór sívaxandi í gær kvöldi og nótt, og náði hámarki um kl. tvö í dag. Mikill straum ur er í ánni og jakaburður. Vatnið flæðir inn í bæinn að Ferjukoti og stóð heimilisfólk þar og afgréiðslumaðui-inn i Hvítárvallaskála í vatnsaustri í dag. Vatnsflaumurinn á vegin um hefur orðið hátt á annain metra þar sem dýpst var. Veg- urinn þarsa er eflaust stór skemmdur einkum Ferjukots- megin. Heldur var farið að lækka í ánni um fimmleytið í dag en búast má við að það hafi aukizt aftur með flóði. Kunuigir segjast ekki muna slíka vatnavexti í Hvítá í að minmsta kosti 25 ár. í morgun lagði bfctdóri á mrjóllkurlbíl úr Borgarnesi út í vatnsagann en straumurinn bar bíiinn út af veginum strax hjá Ferjulkotssíikinu. Festist bíllinn en bílstjórinn bjargað i'st út. Síðar um morguainn tókst að ná bifreiðinsi upp og var hún mikið skemmd. Þá eru mikii flóð í Norðurár dal. Bjarnardalsá flæðir yfir veginn báðum megin við brýrn ar. Heidur hafði hún þó rénað í dag. Þá flæðir Norðurá yfir veginn beggja wagna við Hvamm, og einnig htjiá Kletta stiu og Dýrastöðum. Norðurá er straumhörð enn og með mifclum jakaburði. Vegurinn er aliiöfær á þessu svœði. Að sögn Leópolds Jóhannes sonar, veitingamanns í Herða- vatniss'kála eru nú um 80 manus tepptir á bæjum í Norðurár dal í Hreðavatnsskála, og í Fornahvammi, þá bíða 20 manns í Brú í HrútaÆirði og Staðanslkália eftir að vegir opnist suður. Vegaskemmdiir eru enn ó kannaðar, en eru án efa geysi miMar. Um 10 bifireiðir eru tepptar á svœðinu milli Daismynnis og Hviamms og er ein þeirra að mestu á kaifi í vatnd. Rafilínustaur brotnaði rnillli Skarðshamra og Daismynnis og varð að rjúfa strauminn. Raf- magnsilaust var í nótt og fram til þrjiú í dag í Norðurárdai og Stafihoitstungum. Einnig er símasam'bandslaust við Gl'its staði í Noi-ðurárdall og við LundareyikjadjaL Stórir bílar hafia farið úr Norðurárdal í Dali. En víða rann yfir veginn og mikil hálka var á veginum í dag. Tunguá flæddi enn yfiir veg inn náiæ'gt Hóii í Lundareykja dal síðast þegar til fréttist. Þó var farið að sjatna í ánni, en runnið hafði úr veginum. Þar er nú traktors'skófil'a, sem niotuð er til að gera við veginn. Þá eru vegir stórspilltir í Skorra dal og í Flókadal fyrir ofan Miúflstaði. Um Hvítársíðu er fært að Sámisstöðum. Reykja- dalsá fl'æðir ytfir veginn í ReykholtS'dal. Grímsá fflædidi yfir veginn ná laagt Besti í Andakíl'shreppi í gær og dag. Mikið filóð var þar í dag og komst Reykhoits rwtan e'kki þar yfiir en þriír fiarlþegiar úr Reyikhofltsdal voru hinu megin við vatnsflauminn. Var þá gripið til þess ráðs að sækja gúmmí'bát upp í Reyk- holt og voru farþegarnrr, þar á meðal Guðrún Jónsdóttir al þingismannsfrú og matráðskona í Reylkhiolti (loona Jónasar Áma sonar) fierjaðir yfir og komust óskaddaðir í áætflu'narbiliinin og á leið til Reykj'aivífcur. Síðar í dag minrikaði f'lóði'ð þarna, og klu'kkan þrjú var búið að ryðja veginn og hann orðirui fiær. Annars sagði Vilhjlá'lmur Einarsson, skólastjóri í Reyk holti, Tímanum í cLag að Reykóadalsá hefði fliætt yfir eyrar og tún þar í grennd og einn'ig yfir íþróttasvæði skól ans. Þrið'jubekkingar hafa ver ið í S'kíðaskóla í Fornahvammi ásamt kennurium og áttu að koma afitur í dag. Ætlunin rar að síðasti hópurinn úr Reyk- holtsskóla færi síðan í Forna hvamm í dag í þeiira stað. Hefur öfíLugur fijallLabíll verið áotaður í þessa filutninga og Framhaid á bls. 14. FB-Reykjavík, miðvikudag. Vatnið er alltaf að vaxa, sagði Einar bóndi í Auðsholti í Biskups tungum, þegar við náðum tali af honum síðdegis í dag. — Hér stendur upp úr hæðin, sem bærinn stendur á, en svo er vatn á allar hliðar aðrar. Hvítá er hér að vestanverðu, en síðan flæðir yfh allt hér að austanverðu. Sennilega er þetta ekki orðið eins mikið flóð og kom hér árið 1930, en það er almesta flóð, sem komið hefur, en vatnið er enn að vaxa, svo ekki er útséð um, hversu mik ið þetta verður núna, og eiginlega ekki útlit fyrir annað, en það ætli að verða jafnmikið núna og þá. — Það er rigning núna. Ain braut af sér ísinn í gær, og núrna er í henni jakastrjlálingur. — Eikki höfum við lent í nein um sérstökum erfiðleilkum þrátt fyrir þetta, en maður verður að fara á bátum, það sem farið er firá bænum, bæði með mjólikina og annað því um líkt. Slvo .ru fijlárhúsLn- hér um 400—500 metra í burtu, og þangað verðum við að fiara á bátum. Fjárhiúsm standa það hátt, að engin hætta er á að vatnið fari í þau. — Við vonwm, að þetta flari að ganga yfiir. Ég sé héma út um ‘gluggann, að. það er að koma slydda, og hann er að ganga í vestur, og þá niáttúrlega fjarar þetta nú smátt og smiátt út, _n anniars hefur líblega verið svo mikil leysing till fjiaflilsinis, að þetta hefur aulkizt þess vegna. — Ég tel, að vatns'borðið hafi nú hækkað um eina 3 metra eða jafmvel meira firá því lægsta. Ég held, að þetta sé alveg að ná því sem var 1930, en annars er ebki svo gott um það að segja, hvert vatnsiborðið er í raun og vem, þegar Iwassviðri er, er swo erfitt að mæla þetta nákvæm'lega. Brúin í kartöflugarðinn Gömlu brúna á Brúará hefur nú teflcíð af, og þar er vatnsfilauim ur mjög milkill. Við ræddum við hiúsfr.eyjuna í Seli, og sagðist henni svo firá: — Áin er hérna > fyrir neðan, milli Spóastaða og Sels og j þarna er aLveg gíí'UrLega mikið vatn. Það er farið að renna yfir veginn fyrir framan gömflu brúna, og filœðir yfir alar engjar, og aðeinis holtin standa upp úr. O'g meira að segja við nýju brúna, ei mo'ldin farin að renna burtu, sem efcið var þar niður í, og nú er orðið hálLfifllfiært yfdr hana Lflca. Stór-ir bílar komast ef til viM þarna um, en þó er það enf- itt, tyví allt er fiarið að síga niður síðan frostið fór úr jörðinni. — Nýja daeluhúsið á Spóastöð um, en þar er nýkomin hitaveita, er cilveg umfflotið í vatni, og tölu vert mikið vatn í því lika, svo dæluhúsi'ð er ónothaeft. Ftóðin hafa aldrei verið svona hérna. — Gömilu brúna á Brúará^ tók af, eins og sagt var frá í há- degisútvarpinu, og hún lig.gur nú í kartöfiluigarðinum. okkar, og það sem á að snúa niður snýr upp á henni. — Svo er það Reykjanes, þar er vatnið eikfci minna. Ef hann Jón gamli mundi búa enn á gamla hólmanum sínum, þá er áreiðan- legt, að hann væri alveg kominn í kafi, en hanm flutti fyrir örfáum árum og reisti húsið á heLdur hærri stað, og þar getur hann enn gengið um þurrum íótum. Þetta er hér eins og yfir úthaf um að Litast. — Það er sumarbústaður á Spóa stöðum, og skammt þar frá er hryggur úti í ánni, en áin er fárin að grafia þar á mi'lild, og koimin er uipp niý eyja þar. — Það hefiur rlgnt hingað til (M. að ganiga 6), en nú er aðeims fiariið að élja svoliitið, svo 'ég býst varla vð að þetta haldi áfram að aukast, en það hefur það gert fram að þessu, því nú er snjórinn líka farinn. — Hér hefur al'lt gengið vel, þrátt fyrir þessa vatnavexti, en auðvitað kom mj'óilkurbiflili'nn ekki í dag, en v:ð því bjóst hel'dur eng inn. Sitja í myrkrinu Liitila-Laxiá fliæ'ddi yfir bakka sína í gær og dag, og þar rædd um við Einar Hailiigrímisison í Garði í FLúðiaflwertfinu, Hann sagði: — Hér hjá ofkkur náði þetta hámarki í gærkvöflidi, eða eftir kaffi. Þetta hefur verið gríðarlega mi'kið vatn, líkiega aldrei jafn miikið. Síðan hefur vatnið heldur verið að minnka, en samt er vatnsfilaumurinn en-n mikili og á langt í land með að ná eðflilegu magni. — Mér er ekkd kunnugt um, að tj'ön hafi orðið bér á húsum, svo neinu nemur. Mestur vandinn hjá okkur er éiginiega í því f'óllginn, að við sitjum hér í myrkri, þvl rafmagnið fór um hádegishilið. Ekki vitum við hvað veldur, en nú er verið að leita að biluninni. — Ég heflid ég hafi ekki séð svona mikið vatn hérnia síðan ég fór að búa hér fyrir 20—25 árum. Ég get ekki gert mér fuLla grein fyrir því, hversu vatmsborðið hef ■ur hækkað, en óg held það skipti metrum. Litla Laxá er frekar liítið vatnsfalfl, svona undir venjufleg um 'kri-ngumstæðum, en hún er fijót að_ vaxa og fflijiót að fjara út aftur. Ég reikna aliveg með að þessu verði öllu lokið á morgun, þó veðrið ráði þvd auðvitað mest, en nú er farið að kólna, svo þetta ætti að batna. Ofært við tvær brýr W-Kirkju'bæj'arkLaustri. Vegur- inn er hér ó-fær austur með Síðu, en það hefur grafið frá Geirlands árbrú, alveg við brúarendann, þannig að þar er algjörlega ófært. í dag var reynt að setja grjót í þetta skarð, en það hefur lítinn árangur borið enn, og allar líkur til þess að það breikki heldur í nótt en hitt. Það hefur verið rign ing svo að segja stanzlaust í dag, svo ekki minnkar i ánum. Svo er ófært við Hverfisfljót, en það hefur runnið bæði austan og vestan við brún-a, en þar grefur ekki mikið niður, því brúin stend ur mjög hátt, en þrátt fyrir það hefur vatnið jaðrað alveg upp við brúargólíið. í Skaftá er vatnið með því niesta,' sem gerist, en hún hefur þó engin spjöll gert. Framhaild á bLs. 15. í I /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.