Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Rúmenar sýndu
ar í síðari leiknum
Sigrudu íslenzka landslíðíð í gærkvöldi með 9 marka mun, 23:14
Slæm tíðindi frá Rúmeníu
seint í gærkvöldi. íslenzka
landsliSið tapaði síðari lands-
leiknum gegn Rúmeníu með
9 marka mun, 14:23, en leik-
urinn fór fram*’ í borginni
Cluj, sem er norðarlega í
Rúmeníu. Úrslitin síðari dag-
inn eru sem sé í öfugu hlut-
falli við hin hagstæðu úrslit
f fyrri landsleiknum, sem
fram fór í Búkarest á mánu-
dagskvöldið. — Rúmenarnir
sýndu klærnar í þessum leik
svo um munaði!
Því miður reyndist mjög erfitt
að ná sambandi viið Rúmeníu í
giærkvöldi o.g þrátt fyrir ítrekað
ar tilraunir tókst ekki að ná sam-
bandi við íslenzka hópinn, sem
strax eftir leikinn var drifinn í
niæturlestin.a til Búkarest og var
á næt'Urferðalagi í alla nótt. í
dag heldur íslenzka landsliðið sivo
áleiðis til Vesbur-Þýakalandis, þar
sem það á tvo landsileiki fyrir
hiöndum, þann fyrri í Miinehen á
morgiun, föstudag, og síðari leik
inn í Bremen á sunnudaginn.
Einu uppiýisingarnar, sem íþrótta
síðan fiðkfc frá Rúmeníu í gær
bvöid'i, voru ldktölur leiiksins, 23:
14. Benda þær tiíl þess, að Rúmen
ar hafi tefilt sínu allra sterkasta
liði fram, en í fyrri leiknum not
uðu þeir eitthvað af sínum yngri
mönnum. Úrs'litin valda að sjálif
sögðu nokfcrum vonbrigðum, en
á það ber að líta, að Rúmenar
hafa alitaf þótt geyisisterkir á
heimaiveli eins og únslitin í lands
leikjuim þcirar gegn Vestur-Þjóð
verjum nýlega sönnuðu, en þá
unnu Rúmenar með 10 marka
mun.
Til gamans má get'a þess, að
ieifeurinn í gærkvöldi var fimmti
landsleikurinn, sem ísland og
Rúmenía hej'k# ^^nbyrðis. Úrslát
iin í l'eikjunum.til 'þessa hafa orðið
á þessa leið:
1. fsl.—'Rúmenía í HM ‘58 13:11
2. íisl.—iRúmenía í Rvk ‘66 117:23
3. ísl'.—Rúmenía í Rvk ‘66 15:16
4. ísl.—Rúmenía í Búlkar ‘68 15:17
5. f'S'l.—Rúmenía í Gluj ‘68 14:23
Sem sé, einn ísienzkur sigur í
fimm ieikjum og fjöigur töp. Marka
talan 90:74 Rúmenum í hag.
Svíar sigruBu Duni
í lundsleik 21:19
Danska silfur-liðið í handknatt-
leik mátti bíta í það súra epli að
tapa fyrir Svíum í landsleik, sem
liáður var í Malmö í Sviþjóð á
þriðjudagskvöldið. Sigruðu Svíar
með tveggja marka mun, 21:19,
en staðan í hálflcik var jöfn, hvort
liðið hafði skorað 9 mörk.
Liðin sýndu ekki sérlega góðan*
leik og virðast ekki hafa fundið
,.formið“ frá heimsmeistarakeppn
inni síðustu. Beztu ménnnSvíanna
voru langskytturnar Thomas Pers
son og Lennard Erikson. Mark-
vörðurinn, Ulf Johnson sýndi mjög
góðan lei'k, en 10 mínútum fyrir
leikslok varð hann að yfirgefa
völlinn vegna meiðsla. Danska lið
ið lék betur í fyrri hálfleik, en
náði sér aldrei verulega á strik
í þeim síðari.
Mörk Sviþjóðar: Lennard Erik
son og T. Persson 7 hvor, Kurt
Görna Kell 3. Björn Danell og H.
Erikson 2 hvor. — Mörk Dana:
Graversen 6, Carsten Lund 4, Per
Svendsen 3, I. Ohristiansen 2, B.
| Thomseen, J. Vodsgard og Frand
isen 1 hver.
Spennandi úrslitaleikur
í badminton-móti Vals
Hin nýstofnaða badmintondeild
Vals efndi til innanfélagsmóts í
Valshúsinu s.l. láugardag og var
þátttaka mjög góð. f flokki full-
orðinna voru þátttakendur 26
talsins og 10 í drengjaflokki. —
Keppt var í tvíliðaleik og er þetta
fyrsta badmnitonmótið, sem Valur
gengst fyrir.
Það er skemmst frá því að segja
að keppnin var mjög tvísýn og
skemmtileg, einkum var úrslita-
leikurinn í flokki fullorðinna
spennandi. Þar léku til úrslita
þeir Ormar Skeggjason (hinn
kunni knattspyrnukappi úr Val)
og Örn Ingólfsson á móti þeim
Sigurði Tryggvasyni og Hilmari
Pietch. Fyrstu lotuna unnu þeir
Ormar og Örn 15:10, en aðra lotu
unnu Sigurður og Hilmar 17:16.
í úrslitalotunni unnu Ormaí og
Örn 18:16. Sem sé jaifn og spenn
andi leikur.
í drengjaflokki léku til úrslita
þeir Jón Gíslason og Ragnar Ragn
arsson á móti Jafet Ólafssyni og
Pétri Árnasyni. Jón og Ragnar
sigruðu 11:1 og 11:4.
Mótið var vel heppnað, en móts
stjóri var Einar Jónsson. Starfsemi
badmintondeildar Vals er í full-
um gangi og komast færri að en
vilja í æfingatíma deildarinnar.
SUNDMOT
ÁRMANS
í KVÖLD
Sundmót Ármanns verður haldið
í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudag
inn 29. febrúar kl 8,30 keppt verð
ur í eftirtöldum greinum:
100 m. skriðstundi karla (bikars)
200 m. bringusund karla (biikars)
100 m. baksund karla
i 100 m skriðsund kvenna
200 m. fjórsund kvennaj (bikars.)
100 m. baksund kvenna
50 m. skriðsund drengja (bikars)
100 m bringusund stúlkna
I 50 m. bringusund telpna fæddar
i 1956 og síðar.
I 4x100 m. fjórsund karla
( 4x100 m. skriðsund kvenna.
l
j Enn fremur verður keppt um j
í afreksbikar ÍSÍ er vinnst fyrir bezta
! afrek mótsins samkvæmt gildandi
I stigatöfl
Wales vann
N-írland
Wales sigraði N-frland í lands-
leik í knattspyrnu í gærkvöldi,
2:0. Leikurinn var liður i Evrópu
keppni landsliða (Bretlandseyja-
riðillinn), en hafðí litla þýðingu,
þar sem England hafði þegar
tryggt sér sigur í riðlinum.
Bobby Charlton og félagar báru
sigurorð af pólsku meisturunum í
fyrri leik liðanna í gærkvöldi.
Manch. Utd. sigraði
pólsku meistarana
— í gærkvöldi með 2 : 0
Nokkrir Evrópubikarleikir
í knattspyrnu voru leiknir í
gærkvöldi. Manch. Utd. lék á
heimavelli sínum, Old Traf-
ford, gegn pólsku meteturun-
um Gornik Zabrze í keppni
meistaraliða. Lauk leiknum
meS sigri Manch. Utd. 2:0, en
í hálfleik var staðan 0:0. —
Síðari leikur liðanna fer fram
í Póllandi innan tíðar.
Kunningjar okkar frá Belgíu,
Standard Liege. mótherjar Vals i
í 1. u-mferð Evrópubikarkeppninn :
ar 1966, léku i gærkvöldi í keppni J
bikarhafa gegn Mílanó og varð
jafntefli, 1:1. Bæði niörkin voru
skoruð í fyrri hálfleik. Þessi leik
I ur fór fram í Liege.
Þá fór fram leikur í Borga-
I keppninni á milli FC Zurioh og
í Sporting Lisaboa. Lauk leiknutm
i rneð sigri hinna fyrnefndu, Sviss
i lendinganna, 3:0. en leikurinn fór
j fram á heimavelli þeirra.
! Af öðrum kattspyrnuleikjum,
i sem fram fóru í gærkvöldi, má
i nefna að Fulham sigraði Sheffield
: W. í 1. deildar keppninni í Eng-
; landi 2:0.
Spánn vann Svíþjóð
Spánverjar sigruðu Svía í lands-
leik í knattspyrnu 3:1, sem háður
var í Sevilla á þriðjudaginn. Sví-
ar skoruðu fyrsta mark leiksins,
en síðan ekki söguna meir.
HESTAR
A SUND
Framhald af bls. 16.
bóndinn þar nú sinnt gegningum
án þess að fara á báti milli húsa.
Ofan við Lögberg er végurinn viða
undir vatni. Við Litla kaffi er
vegurinn undir vatni og sama er
að segja um Sandskeið. Unnið er
að bráðabirgða viðgerðum á veg
inum og er vonazt til að leiðin
milli Reykjavíkur og Selfoss opn
ist síðari hluta dags á morgun
fimmtudag.
í dag var farið með 27 stráka
á aldrinum 7 til 13 ára frá heima
vistarskólanum að Jaðri. Biörgvin
Sigurðsson, skólastjóri sagði Tím
anum í dag, að ekki hefði verið
fært að hafa börnin þar lengur
Jaðar og nærliggjandi bæir hafa
verið rafmagnslausir síðan kl.
17 í gærdag: og vegasambandslaus
ir síðan flóðin hófust snemma í
gærmorgun. Sagði Björgvin að
þegar rafmagnið fór hafi skólinn
einnig orðið hita og vatnslaus.
Ekki var nokkur leið að koma
börnunum í burtu í gærkvöldi.
En í rnorgun lagði allur hópurinn
að stað, ásamt starfsfólkj staðar
ins, fótgangandi að Silungapolli.
Fór hópurinn upp í hraunið við
Heiðmörk og komst þá leiðina að
Silungapolli. Þar var Guðmundur
Jónasson fyrir með fjallabíl og
selflutti hann börnin frá Sdunga
polli og á veginn við Gunnars
hólma. Þar tók rútu'bíll við þeim
og flutti til Reykjavíkur.
Brúin við bæinn Elliðavatn
stendur enn af sér flóðin en veg
urinn að henni er horfjnn beggja
megin. Bíll sem reyndj að kom
ast þessa leið í gær fór út af veg
inum og afturendi hans á kaf í
vatnið. Bílstjóranum tókst að
bjarga sér til lands og í dag náð
ist billinn upp og er lítið skemmd
ur. í dag komust tveir jeppar að
Elliðavatni og fóru þeir Vífils-
staðaveginn og austan við vatnið,
og er það eina leiðin sem hægt
er að komast eins og er.
Á Jaðri hafa litlar skemmdir
orðið af vatni, en þar verður
Björgvin að standa við og ausa úr
kyndiklefa til að tækin þar skemm
ist ekki. En hann sagði að marg
ir sumarbústaðir þar í grennd
væru umflotnir vatni og í sumum
þeirar væri allt að 30 cm vatns
borð frá gólfi.
Umferð var hleypt á Krísuvík
urveginn í dag, en áður var hann
ekki opinn nema mjólkurbílum.
TRÚLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2