Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968. .—■■■■■—■■■■ — ■■■■ ur sínis í 'nýútkKxminni bók). Þessar þrjlár miissagnir sjkiiipta að sjálifsögBu ekki miklu máli, en sýna þó, hve viSsjiárvert er að treyista á minnið, þegar uim löngu iiðna atburði er að ræða. Bkki er samt laust við, að síðastnefnd missögnin sé meið andi fiyrir félagsliega og lýðræð i'slega meniningu Þingeyinga. Mjög hefði verið auðvelt fyr ir þiig að fá upplýsingar hjá K.Þ. um ölil þau atriði, sem ég hér að framan hefi bent á, að eru röng í bók þinni. Iíörm um við, sem stöndum fyrir m,ál efnium féiagsins, að þú skyldir ekki vera svo vandvirkur." ITvað fáum við svo út úr þesisu? í fyrsta lagi: Missögn um einn af þeim mönnum, sem skip aðir voru í nefnd þá e-r um ræðir: í öðru lagi missögn um það hvaða ár ég flutti erindi mitt á aðalfnndi K.Þ. í þriðja lagi: Ranghermi um það að á'liitsgerð nefndarinnar hafi verið „lögð á afvikinn stað“, heldur hafi hún verið takin fyrir á næsta aðalfundi og um hana gerð formleg á- 1-yktun. Ekki greinir þú frá því, hvers efnis sú ályktun var. í fjórða lagi: Að félagsmenn í K.Þ. haifi orðið að láta af hiendi stotfinsjéði sína „bóta- laust“ til skuldalúknin'gar fé- lagsins. Þetta orð er ofuryrði, auk þess rangt oig meiðandi fyr ir félag yikkar, með því að fram gengur af bréfi þínu, „ð noikkrum árum síðar, eða 1940 er hagur félagsins var teikinn að batna, ákvað það, að endur greiða að miestum hluta stofn- sjióðseignina þeim mönnum, sem höfðu orðið „samkvæmt samáibyugðinni. að láta af hendi fé sitt umfram greiðslu ei'gin sfcuiMa, til skuldal'ú'kning ar au'narra félagsmanna. Fyrstu brjú atriðin sem hér eru tali'n, eru ekki mjög mikil væg, enda þótt fe'nn muni standa í góðu gildi orð Ara fróða: „Að bctra er að hafa það, er sannarra reynist“ Um fjórða atriðið, orðið „bóta- laust" gegnir öðru máli og er það þess eðlis að hvorki stjórn K.Þ. né ég sjálfur, þegar mér nú cr hið sanna kunnugt, vilj um una því, áð það standi ó- leiðrétt. ) Og þó ég sé g’amall orðlnn, er ég ekki upp úr því vaxinn að harma og leiðrétta eftir því sem verða má, það sem mér hefir orðið á öðrum til meins. Fyrir því óska ég hér með að taka aftur þetta ofuryrði og bciðast afsökunar. Bn nú kann svo að reynast, að ég sjálfur nali einhverjár málsbætur, ef nánar og af góð vild er athugað. Þegar óg á hau'Stnóttiim 1965 hófst handa um að rita ævi- minninigiar mínar, þá kominn langt á 81. ár ævi minnar, á- kvað ég, að koma þeim fyrir í tveim bindum bóka. Mér var ljóst að ég tagði út' í tvísýnt kapphlaup við elilina og hugs anlégan alidurtila, hvenær sem svo kynni til að takast. Nokkr um mánuðum áður en tvö ár voru liðin lauk ég verkinu. Af þessu mun þér skiljast: I fyrsta lagi, að óg freistaðist um ofi til að hafa hraðan á og treysta um otf á minnið Ég hofá siðan orðið þess var að mig hief.ir víðar en í sam- bandi við þetta mál misminnt uim ártöl, o*g er það vitaskuld galili enda þótt meira skipti, að rótt sé skýrt frá atburðúm. í öðru lagi óska ég að benda þér á þá st'aðreynd að 25 ár voru liðin frá því að þið forustumenn í K.Þ. brugð.uð á það ráð að láta fél. endurgreiða að mjög verulegu leyti stofn sjóðsinnstæður þeim mönnum, sem orðið höfðu, vegna samá- byrgðarinnar, að liáta af hönd um fé sitt til skuldalúkningar annarra félagsbræðra sinna, og að mér var með iillii ókunn ugt um þessar endurgreiðslur. Þú geifur í skyn í brófi þínu að mér hefði verið innan hand ar að fá um þessi mál réttar upplýsingar, með því allar heim ildir séu skráðar í gerðabókum K.Þ. Bg -veit nú ekki — og þú veizt það kannski ekki sjálf ur — hversu bið hefðuð tekið því, ef ég hefði árið 1965 far- ið þess a leit að fá fullar upp lýsingar um viðbrögð vkkar gagnvart landib.kreppunni 1920 og afleiðingum hennar, að vjðbættri síðari kreppunni (h eimiskr eppu n n i), sem reið _yf ir tíu árum seinna en hin. Eg veit ekki hvernig ykikur hefði litizt á það að veita mér, til þess að festa á þók, nákvæmar upplýsingar um innanfélagismál Kaupféilags Þingeyinga. En vegna þessa eina ofur- yrði's míns og þar af leiðandi bréfasikipta okkar ligigur nú miáil þetta ljóst fyrir og er yfck ur Þingeyimgum sázt til vansa. Víðar mun hafa orðið pottur brotinn Kreppan var hörð g afleiðingar hennar mi'klar os langstæðar. Á henni tókst ekki að vinna bug fyrr en inuan- Tands verð l’andbú naðarafurða tók að hækka fyrir atbeina margra manna og ekki sízt þrot lauisan áróður Jóns bróður míns á Laxamýri. Og fullur buigur vannst ekki á henni fyrr en kreppuliögin komu og kreppu Ilánasjóður, sem Tryggvi Þór- hallsison beitti sér fyrir. Loiks langar mig til að tjá þér að Húsavíkurför mín var efcki gerð af yfirlætr eða lág um hvötum heldur af væntum þykju. Síðar gerði ég mér ljóst að vkkur bingeyingum ,var efc'ki svo hægt um ’vik, að gera þá róttæfcar breytingar á fé- Lagsformi ykkar og framfcv'æmd um gegn kreppunni, ein-s og ég hafði vonað. Ég get trúað þér fyrir því, að frá því er ég kom tii vits og ára hefir vakað í huga mín um heiTbrigt stolt yfir því, að tveimur áratugum fyrir al'damótin síðustu var uppi á ættarslóðum mínum þvílík fé- lagshygg'ja o° það mannval. sem tókst' á undan öðrum að finna það form í verzlunarefn um og stofna það kaupfélag. sem hélt velli í þeirri miklu verzlunarbaráttu, sem í hönd fór., Að þetta framtak Þingey inga varð frumsigur og for- dænii öðmm landsmönnum. Og að kaupfélögunum ásamt þeim iuníLendu kaupmönnum, sem smámsaman komu tiil sögunn- ar, tókist að lokum að brjóta að fullu á bak aftur hinar iTl- ræmdu seklöðuverzlanir Dana. sem við liok einokunarinnar tók’U við á landi hér og lótu eftir vild sinni skipt og skapað um verzluin'arhætti við lands- menn og verðTag innTendrar vöru jafnt sóm rnnifiTuttrar Þegar Þingeyingar hófust hauda um stofnun félags síns var ein'sætt að skipta félags^ svæðinu í dei'ldir, til þess að fylkja liðinu og gera sem flesta samvirka. Og samábyrgðin var ólijákvæmileg meðan kistu- handráðar örfárra efnamanna voru einu peningastofnanirnar, sem til voru í landinu. Þetta Ijósa dæmi auk fiTeiri um fordæmi og féTagshyggju samisýslunga minna átti rífcan þátt i að móta hugarfar mitt og framsóknarhyggju þegar i æsku. Það fókfc mér vopn í hendur þegar ég 1922 í blaðj minu Degi réðst gegn Bírni Kristjánssyni, bankastjóra og k'aupmanini í Reykjiavik, er and stæðingar kaupfélaganna sendu hann út af örkinni með róg- bækling sinn „Verzlunarólag- ið“, ti'l þess að leitast við að iama samtakam'átt féTagan'na. begar þau stóðu verst að vígi. Þes-si grein mín var endui prentuð í Tímariti íslenzkra samvinnuféliaga ásamt grein Páls Jónssonar í Einarsnesi (sjá íu árg. 1922 2. heíti, bls • 196—222). Sú grefn ásamt þeim, sem á eftir fóru i blaði mínu í ritdeilu okkar Björns. bera hugarfari minu gagnvart S amv i n nu s t e fnu n n i Ljós ar a vitni en verða mundi, þótt ég kysi að lengja bessa grein. Ég tel því ekki ástæðu til að hafa þesst orð fleiri, en kveð big, okkar elzta kaup- félag og alla, sem standa þar að máTum, með dýpstu árnaðar ósfcum. Jónas l>orbergsson. TIMINN Jónas Þorbergsson: Landbúnaðarkreppan 1920 og kaupfélögin Opið bréf til formanns Kaupfélags Þingeyinga, Karls Kristjánssonar, fyrrverandi alþingismanns. Kæa-i virtur. Ég hefi miótteikið vinsamlcgt toréf þitt dags. 20. janúar síð astll. þar sem þú bendir mér á að ég hafi í síðuistu bók minni, Átök við aldahvörf, nán ar til tekið kaflanum, Húsavík urför, bls. 78, kastað höndum til frásagna um það, iiver.su K.Þ. 'brást við landibúnaðarkre,ppuin'ni mifclu árið 1920, svo leitt hafi til mis'hermis, raaghermis o^g 'þó einlkum vanhermis. Þú hefir rök að mæla. Og get ég nú eikíki hugsað mér annað ráð betra, til þess að aif- greiða þetta miál ofcikar i milli, en að birta hér, — með þínu góða leyfi — kafia úr bréfi þínu þann, sem um þetta fijiall ar og fer hanm hér á eftir: „í umræddri bók þinni segir þú orðrétt á bTis. 80: „En í Kf. Þing. gerðust nokkr um árum síðar þau tíðindi, að fcaupfélagsmennirnir, allir sem einn, neyddust til að láta bóta lau'st af hendi við stjórn féilags síns stofnsj'óði sína alla, sem þeim höfðu safnazt af v'ðskipt- um sínum við féT'agið frá önd verðu.“ Sannleifcur er, að stjórn K. Þ. tók í bili sem handveð alla stóifnsjó'ði fél'agsmanna vdð aMs herjiar sfcuTdauppgjör 1936. Hjá þeirn mönnum, er skuld- uðu — og þeir voru margir — gengu sjóðirnir fyrst og fremst til lúfcningar eigin skuldium. — Ekfci var það nú harkalegt, — eða finnst þér það? En hjá þeirn, sem efcki þurftu sjóðs eigna sinna með til eigin skuida skila, gengu þær til aðalupp- gjörsins, þ. e. til lúkninigar ann arra manua skuldum vegn.'a sam ábyrgðar. Nokkrum árum seinna (1940) var S'vo samþykikt, að endur- greiða’frá félagshei'ldinni sjóði þá, sem ekki fóru í eigin sfcuTd ir. Endurgireiðslan skyildd vera 70% af því, sem tefcið hafði verið fram yfir kr. 300.00 hjá hverjum manni, og ekki af minui fjárhæð en kr. 100.00. Þetta var síðan gert. „Bóta- laust“ er því mikið ranghermi. Það, sem ég hér hefi sugt um mieðfierð stofnsj.óðanna, bera bæfcur K.Þ. greinilega með sér. Ég hefi fyrir stuttu athug að þær að gefnu tilefni bófcar þinnar. Bæfcurniar bera einnig með sér, að þú fluttir ekki á aðal- , fundi K.Þ. 1921 erindi það, er þú segir _rá (iþ. e. ekki „næsta ár“ eftir 1920), held'ur árið 1925. Ennfremur að í nefnd þá, er þú sfcýrir frá, að kosin hafi verið, viar ekki Baldivin Baid'vinsson kosinn, heldur Arn ór Sigurjónisson. Lofcs sést þar, að „álitsgerð" nefndarinnar var ekki „lögð á afivikinn stað“, en var teikin til formlegrar með- ferðar á næsta aðalfundi og af greidd. (Frá því segir Arnór, Sigurjón-sson í 1,Æviágripi“ föð Jónas Þorbergsson 7 BÍLAPERUR í ÚRVALI Varahlutaverzlun JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. HlaiSnim hcnta alUtaitar: i bamaher- bergiS, unglingahcrbergiS, hjðnaher- bergiS, sumarbúetaSim* veiSihúsiS, bamaheimili, heimavúttrskóla, hótel. Helztu kostir hlaSrúmanna ctu: ■ Rúmin rná nota eitt og eitt aér eða hiaSa þeim upp i tvtrr eða þrjár íixðir. ■ Hægt er að £i aultalega: NáttborS, stiga eða hliSarborð. ■ Innaíunál rúmanna er 73x184 sm. Hatgt er aS £á rúmin með baSmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstakiihgsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin ctu úr tekki eða úr brénni (brenniíúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin ctu öll 1 pörtum og tekur aðeins um tvaer mínútur að »etja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.