Tíminn - 29.02.1968, Page 6
6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968.
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaöa
eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öllu tll-
heyrandi — passa f flestar blokkaribýðir,
Innifaliö i verðinu er:
© eEdhúsinnréttihg, klædd vönduðu plasti, efri
og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinþupláss tæpir 4 m).
© ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I
kaupstað.
fpuppþvottavél, ($ink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nóta
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi).
© eldarvélasamstæða með 3 hellum, tveim
ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur
nýtízku hjálpartæki.
0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld-
húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Ef stöðlué/ innrétting hentar yður ékki gerum viö
yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
Verðtilboö I eldhúsitinréttingar í ný og gömul hús.
Höfum einnig fafaskápat sfaðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR -
Auglýsing
til símnotenda
í Kópavogi
Frá 1. marz 1968 verður innheimta símareikn-
inga fyrir símnotendur í Kópavogi til afgreiðslu
í Póstafgreiðslunni að Digranesvegi 9, Kópavogi.
Afgreiðsla daglega kl. 9—18, nema laugardaga
kl. 9—12. Þó geta þeir símnotendur, sem þess
óska, greitt símareikninga sína í Innheimtu lands
símans í Reykjavík, gegn sérstakri kvittun og
verða fylgiskjölin síðan póstlögð til viðkomandi
símnotenda.
BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR
BIFREIÐAEIGENDUR
NÝKOMIÐ I BÍLINN
\ til varnar móðu á bílrúðum.
Móðuviftur 6 og 12 volta, — Móðuklútar, —-
Einnig víðsýnisspeglar og rúðusprautur.
S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260.
Trúin flytur fjölt. — Við flvtjum allt annað
SENPIBÍLASTÖÐIN HF,
BlLSTJÖRARNIR AOSTCHDA
ÁTTRÆÐUR I DAG:
EINAR GUDMUNDSSON
ÁSBYRGI REYÐARFIRÐI
Hiiim 2S. febrúar 1088 fæddiisit
þeiim hjióaiUinaun Steinunni Svieiin
bjiarnardóttur og Guðmundi Jó-
hanniessyni bóndia að Skáleyjum á
Breiðafirði sonur, er í skírninmi
hlaut mafnið Einar. í dag 29.
febrúar 1068 heiflur þessd síungi
sveinn lifað 80 ár, enda þótt þetóa
sé aðeins 20. afmælisdiagur hans.
Hvortt sem það var nú fyrir
glettni örlaganna eða af eimhverj
um öðrum ásitæiðum að fiæðimg
hians bar uipp á hlauipársdiaginn,
hlýtur sú spurming að vaikna í
hugum þeirra, er við hann eiga
orðræður hvort þessi hvíthærði
öldungur gætá ekiki í raun oig veru
vorið aiðeins 20 ára að aldri.
Svo skýr er hugsun hams og
hnybtim tilsvör, en úr augunum
skín hýra og gletdmi himis lítfsglaða
mainnis, þótt andlátið sé öðrum
þræði rist rúnum lamgrar ævi.
Eimar ólst upip í Skáleyjum hjá
forel'drum sánum þar til faðir
hans dó, en síðan hjá móður
simni umz hún hætti búskap, en
þá gerðiist hamn vi'nnumaður hjá
Skiúla B'erigsveiinssyni, er tók við
búd í Skiálieyjum af móður hams.
Ungúr að árum réðst Einar til út-
róðra undir Jökli með Sveini Jóns-
syni miági sinum. Ebki mun hann
þó hafa hugtsað sér að gera sijó-
meninisku að æviistarfi sdnu, þótt
sú ytrði raumdn, því hanm hóf
fljótlega smíðainiám hjá Alexand-
er Valentínussyni í Ólafsvík og
lauk þvi námi á tilsiettúm tima.
Skömmu sdðar fluittist Einar til
Reyðarf'jurðar og stundaði bæði
smíðar og sjómenesiku, var með-
al anmars háseti á e/s Vestra og
síðar á Sterlimg og þegar gamla
Esja hóf strandferðir hér réðst
'hann sem timbunmiaður þamgað
og sigldi á henmd aila henmar tíð,
og svo áfram á nýju Esju og síð-
ast á Heklu en þar var hann þar
til er hann hætti á sjónum nœr
sjötugur að aldri. .
í þesisu rabbi er aðeins stiklað
á stóru, endia ekki ætluaim að
skrá neima ævisögu og enm síður
að syngja mieina lofsömgva. Ég
þykist þekkíja svo Einar Guð-
mundsisom að hoinum væri lítill
greiði gerður með slíku. Hanci
hefur aldrei verið maður au-glýs-
inga. En eitt er þó um hann, sem
eflcki verður þagað um með öliu,
er. það er ást harns á bóflcum.
Einar hefur um langan aldur lagt
stumd á bókasiöfinum oig á nú mik-
ið og vandað bókasafn. Grunur
mirnn er að í þessu starfi hafi
hann kostað ölfliu til og :sýnt bæði
þekkingu og frábæra natni o.g
jiafnvel forðað ýmsu frá glötun
sem óváða mun fimnasit. Hefur
hann í þessu sýnt, mér liggUr við
að segja, ótrúi'eiga kumnáttu og
jiafnframt smekkvísi, enda er
hamn viðfliesinm og margfróður.
Ætla ég að ekki muni margir
finnast með hans aðstöðu sem
afrekað hafa meira á því sviði.
Einar er kvæntur Steinunni
Beck og eiga þau þrjú börn á
lifi og fimmtán barnabörn.
Ég vil á þessum timamótum
mota tæfldfærið og flytjia Einari
frænda miinum þakklæti mitt og
fjölskylidu minnar um Leið og ég
árna honum O'g konu hans og
börmum allrar blessumar og grun-
ur minm er sá að stór muni sá
hopur sem í dag vildi gjarnam
þrýsta hönd þessa aldna heiðurs
manns í Mjóðri þökk, hvort held
ur er fyrir ianga eða sfeamma
samfylgd.
Theodór Daníelsson.
Einar Guðmundssón frá Skál-
eyjum, sem margir þekkja vegna
starfa hans um árabil á skipum
Skipaútgerðar ríkisins, er áttræð-
ur í dag.
Einar myndi þó aðeins tvítugur
ef miðað er' við fjölda þeirra af-
mæiisdaga ,sem hanri á að baki
— og væri sönnu nær að sá
aldur hæfði betur léttlyndi hans
og næmri kímni.
Einar er fæddur í Skáleyjum
á Breiðafirði 29. febr. 1888, son
ur þeirra hjóna Steinuunar Svein
bjarnardóttur (f. 16.8. 1847, d.
19.3. 1935) og Guðmundar Jó-
hannessonar (f. 3.12. 1838 d. 11.7.
1893). Hann var yngstur 12 syst
kina. Sjö þeirra náðu fufllorðins-
afldri og er nú Einar einn þeirra
á lífi.
Önnur börn þeirra Guðmundar
og Steinunnar í Skáleyjum voru:
María, f. 1.10. 1872, d. 25.5. 1876.
Ingibjörg, f. 18.11. 1873. d 13-12.
1873; Sesseljia f. 12.10. 1874, d.
1933; Ingibjörg f. 26.11. 1875, d.
2.12. 1875; Herdís, f. 18.11. 1876.
d. 31.5. 1877; María. f. 3.12. 1878,
d. 28.11. 1913; Sveinbjörn Pétur,
f. 23.4. 1880, d. 2.10. 1955; Theo-
dóra, f. 13.4. 1882, d. 5.5. 1937;
Ingibjörg, f. 18.8. 1883. d. 10.3.
1958; Einar, f. 24.5. 1885, d. 20.7.
1886; Þorbjörg, f. 14.1. 1887, d.
30.9. 1953.
■ Sagan, sem hér verður lesin
á milli lína,. var ekki óalgeng á
íslandi á seinustu tugum liðinn-
ar aldar og þó má telja líklegt
að eyjarnar á Breiðafirði hafi
betur fóstrað sitt fólk en margur
annar staður á landinu.
Einar Guðmundsson. er alinn
upp í Skáleyjum í systkimahópi,
— missir föður sinn ungur, svo
að snemma hefur hann þurft að
standa lítt studdur í lífsbarátt-
unni.
Einar hefur sagt, að fyrstu end
urminningar sínar séu tengdar
sjó og sjómennsku. enda varð það
hlutskipti hans snemma sem
vænta mátti Um 'Straumhörð
sund lá þjóðleið eyjabænda og
stutt í ver undir Jökli Þaðan
reri Einar m,a. með Sveim Jóns-
syni mági sínum. sem kvæntur
var Theodóru systux hans. Og
í Ólafsvík ræðst hann í smíða-
nám hjá Alexander Valentínus-
syni og lýkur því. Þar með voru
lagðir hornsteinar að því tvíþætta
starfi, sem átti eftir að verða
hiutskipti Einars um langan aldur.
Litlu síðar verða þau þáttas-kil
í ævi Einars að hann flyzt aust
ur á Reyðarfjörð, en Sveinbjörn
bróðir hans er þá búsettur þar.
Áður voru móðursystkini þeirra
tvö flutt þangað austur, þau sr.
Jóhann Lúther á Hólmum, og
María á Sómastöðum.
Fyrst eftir að Einar flyzt aust-
ur mun hann hafa stundað smíð-
ar og sjómennsku. Á Reyðarfirði
staðfestir Einar ráð sitt, gengur
að eiga ágæta konu. frú Steinunni
Beck, dóttur Kristins Beck á
Kollaleiru og Þuríðar Eyjólfsdótt
ur konu hans. Þar byggir hann
hús um 1920 í félagi við Guðjón
Jónsson. Síðar keypti Einar húsið
allt og þar búa þau enn — í
Ásbyrgi.
Einar byrjaði í strandferðum
á Vestra og réðst síðan á Sterling
skömmu áður en hann strandaði
á Seyðtefirði 1922.
Árið 1923 var hann ráðinn á
gömlu Esju, sem var fyrst gerð
út af Eimskipafélagi íslands. Ein
ar var í hópi þeirra, er sóttu
skipið. Mágur hans, Þórólfur
Beck, var skipstjóri á Esju.
Á gömlu Esju lágu leiðir þeirra
Ásgeirs Sigurðssonar fyrst saman.
en hann var þar stýrimaður. Me\
þeirn Einari tókust sterk vináttu
bönd — enda höguðu forlögin því
svo, að þeir voru á sama skipi
næstu þrjá áratugina.
Einar var /áfram á gömlu Esju,
þegar Sikipaútgerð ríkisins tók við
refestrinum 1929 og hann var í
hópi þeirra, sem sóttu nýju Esju
1939. Árið 1948 fór hann yfir
á Heklu og var þar þangað til
hann hætti störfum hjá Skipaút-
gerðinni 1959.
Leng'st af þeim tíma, sem Einar
var í strandferðum var hann timb
urmaður og annaðist viðgerðir af
ýmsu tagi. Eft;r að hann kom
í land hefur hann stundað smíð
ar á Reyðarfirði og létta vinnu,
sem til hefur - fallið.
Þeim hjónum varð fjögurra
barna auðið. Af þeirn eru þrjú
á lífi.
Kristinn Þór. f. 22.6. 1925, kenn
ari á Reyðarfirði; Margrét, f 4.5.
1929, húsfrú á Reyðarfirði; Örn,
f. 7.9. 1932, prentari í Reykjavík,
Einn dreng. Má, f. 31.12 1926 —
misstu þau sextán ára gamlan. (
Barnabörn þeirra eru nú orðin
15 að tölu.
Ég, sem þessar línur rita, ,kynnt
isf Einari á seinni árum hans hjá
Skipaútgerðinni. Þá féll það oft
í minn hlut að bera kveðjur á
milli yngstu systkinanna frá Skál
eyjum — hans og ömmu minnar,
Þorbjargar, sem þá bjó á Bíldu-
dal.
Mér er Einar minnisstæður frá
þessum árum. Hann virtist alltaf
sannur og jafn á hverju sem gekk
í kringum hann. Á hélugráum
haustmorgni eða sólheitum sum-
ardegi — góðlátlegur, glettinn og
hlýr í viðmóti. Þannig kom hann
og /fór.
Þessum fáu línurn fylgja hug-
heilar afmæliskveðjur að vestan
til Einars, og árnaðai-óskir til
þeirra hjóna.
Óli Þ. Guðbjartsson.