Tíminn - 29.02.1968, Qupperneq 10
10
I DAG TÍMINN
DENNI
DÆMALAUSI sýna Jóa, hvernig
Við ætlum ekkert að láta
klippa okkur. Ég er bara að
stóllinn virkar.
Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegi dag-
iega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7
Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7.
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 08.30. Heldur á-
fram til Luxemborgar kl. 09.30. Er
væntanleg til baka frá Luxemborg
M. 01.00. Heldur áfram til NY kl.
02.00. Þorfinnur karlsefni fer til
Oslóar, Kaupmann'ahafnar og Hels-
ingfors kl. 09,30. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá Kaupm.h., Gauta
borg og Osló kl. 00.30
í dag 28.2. til Rvk. Skógafoss er í
Reykjavík. Tungufoss fór frá Kaup
mannahöfn 27.2. til Thorshavn og
Reykjavíkur. Askja fer frá Reykja
vík í dag 28.2. til Sig'lufjarðar og
Raufarhafnar.
' \
Skipadeild SÍS.
Arnarifell er væntanlegt til Reykja
víkur á morgun. Jökulfell er í Rott
erdam Dísarfell er í Rotterdam.
Litlafell losar á Vestfjörðum. Helga
fell fór í gær frá Akureyri til Rott
erdam. Stapafell er í Rotterdam.
Mæli'feil er væntanlegt til Rvk 2.
marz.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Austurlandshöfnum á
norðurieið Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Blikur er á Ieið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðu
breið fór frá Reykjavík kl. 24.00 í
gærkvöid vestur um land í hring-
ferð. Árvakur fór frá Rvk í gær
vestur um til ísafjarðar.
Slglingar Félagslíf
in h f ^
í dag er fimmtudagur
29. febr. Hlaupársdagur
Tungl í hásuðri kl. 13,41
Árdegisflæði kl. 6.20
Heilsugaula
Slysavarðstofan.
Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra, Sími 21230. Nætur- og
helgidagalæknlr i sama síma.
Neyðarvaktin: Slml 11510. opið
Hvern vlrkan dag frð kl. 9—12 og
I—5 neme augardaga kl 9—12.
Upplýslngar um Læknaþlónustuna >
borginnl gefnar > slmsvare Lœkns
félags Revklavikur i slma 18888
KúpavogsapOtek:
Opið vlrka daga frð kl. 9 — 7. Laug
ardaga frð kl. 9 — 14. Melgldaga frð
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórhoitl er opln
frá mánudegi tll föstudags kt.
21 ð kvöldin tll 9 ð morgnana. Laug
ardags og helgidaga frð ki 16 ð dag
Inn tll 10 á morgnana
Hafnarfjörður: Næturvörzlu í Hafn
arfirði aðfaranótt 1. marz annast
Bnagi Guðmundsson, Bröttukinn 33,
sími 50523.
Keflavík: Næturvörzlu í Keflavík
29. febrúar annast Kjartan Ólafs-
son.
Kvöldvörzlu Apóteka í Reykjavík
vikuna 24. febrúar til 2. marz ann
ast Ingólfs apótek og Laugarness
Apótek.
Blóðbanklnn:
Blóðbanklnn tekur ð mótl blóð
gjöfum daglega kl.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Elliheimilið Grund. Alla daga kl.
2—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspítalans
Hafskip h. f,
Langá fór frá Keflavík 24. þ. m.
til Gdynia. Laxá fór frá Fáskrúðs-
firði í gær til Gautaborgar, Rangá
er í Hamborg. Selá fór frá Reyðar
firði 24. þ. m. til Lorient, Rotterdam,
Antw. og Hamborgar.
Eimskipafélag slands h. f.
Bakkafoss fer frá Gautaborg 4.3. til
Kaupmannahafnar, Færeyja og Rvk.
Brúairfoss fer frá Siglufirði í kvöld
28.2. til Húsavikur, Akureyrar og
Keflavíkur. Dettifoss fór frá Lysekil
27.2. til Gdynia, Veentspils og
Kotka. FjaUfoss fór frá NY 27.2.
til Norfollk og NY. Goðafoss fer
frá Akureyri í dag 28 2. til Siglu
fjarðar. Seyðlsfjarðar. Norðfjarðar,
Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
Gullfoss fer frá Kaupm.h. í dag
2'8.2. tii Kristiansand, Thorshavn og
Reykjav. Lagarfoss fór frá Þing-
eyri í gær 27 2. til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bíldudals, ísafjarðar
og Akureyrar. Mánafoss fer frá
Huli á morgun 29.2. til Leith og Rvk.
Mánafoss fer frá Hull á morgun
29.2. til Leith og Rvk. Reykjafoss
fór frá Hamhorg 27. 2. til Skien
Osló og Rvk. Selfoss fer frá NY
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í Kirkjukjallaranum ki. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Frá Guðspekifélaginu.
Guðspekistúkan Lindin heldur fund
í Húsi félagsins, Ingólfsstræti 22, í
dag M. 8.30 stundvíslega. Enindi
flytur Sören Sörensson: Að leita
sannleikans. Hljómlist: Halldór Har
aldsson.
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
Heldur fund þriðjudaginn 5. marz
kl. 8,30. í Hagaskóla. Frk. Vigdís
Jónsdóttir skólastjóri Húsmæðra-
kennaraskólans, mætir á fundinum.
Austfirðingar i Reykjavík og ná-
grennl:
Austfirðingamótið verður í Sigtúni
laugardaginn 9. marz. Nánar aug-
iýst síðar.
Húnvetningafélagið.
Þrítugasta árshátíð félagsins verð
ur haldin að Hótel Sögu (Súlnasal)
n. k. föstudag og hefst með borð
haldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmti
skrá. Aðgöngumiðar seldir i skrif
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968.
stofu félagsins, Laufásvegi 25 (Þing
holtsstrætismegin), miðvikudaginn
28. þ. m. kl. 20—22. Eftir miðviku
dag veittar upplýsingar i sima 33.
268.
Árshátíð Sjálfsbjargar i Reykjavík
Verður í Tjarnarbúð 9 marz.
Siglfirðingar:
Siglfirðingar í Reykjavík og ná-
grenni Árshátíð félagsins verður
laugardaginn 2 marz í Lídó. Hef.st
með borðhaldi kl. 7
Uiðrétiing
í þættinum Ákistur og ökutæki,
sem birtiist í blaðinu s.l. sun'nu-
dag varð meinleg prentvilla. Sagt
var, að Soout bílarnir kostuðu
núna eftir gengisbreytinguna 100
þúsund krónur, en hið rétta er,
að bílarnir kosta um 300 þúsund
krónur, eins og glöggir lesendur
hafa e.t.v. gert sér grein fyrir.
Hlutaðeiigendur eru beðnir af-
sökunar á mistökunum.
Orðsending
Minningarkort Sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja
vík á sikrifstofu Tímans, Banka-
stræti 7, Bílasölu Guðmundar, Berg
þórugötu 3, Verzluninni Perlon, Dun
haga 18. Á Selfossi i Bókabúð KK,
Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu.
Hveragerði í Blómaverzlun Páls
Michelsen, verzluninni Reykjafoss og
pósthúsinu. í Þorlákshöfn hjá úti
búi KÁ. Á Heliu í Kaupfélaginu Þór
í Hrunamannahreppi í símstöðinni
á Galtafelli. •
Minningarspjöld kvenfélags Laug
arnessóknar:
fást á eftirtöldum stöðum:
Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð
3, sími 32573,
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52,
sími 37560.
Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22,
sími 32060.
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteig 19
sími 34544.
Hérna er fjársjóðurinn okkar
Er mikið af gulli hér?
— Hvað m
— Erum við ríkir.
— Fjandinn sjálfur. Taskan er tóm.
— Frú Palmer! Mér þykir fyrir því, að
ég gerði þér bylt við. Það voru þjófar
I húslnu. Hvar, er Díana.
Þjófar? Ha! í þakherberginu?
Þelr eru að koma aftur.
— Kannske þeir hafi ákveðið að skjóta
okkur.
— Það getur ekki verið!
GENGISSKRANING
Nr. 20. — 23. febrúar 1968
Bandar dollai Ui.lP oV.O’.
Sterlingspund 137,09 137,43
Kanadadollar 52.36 52.50
Danskar krónur 763,34 765,20
Norskai krónui I96.ÍP (96. Hí
Sænskar kr. 1.101,,45 1,104,15
Finnsk mörk 1.358.71 1.362.05
Franskir fr 1.157 00 1.159. .
Belg. frank'PT ’ 14,72 115 00
Svi'ssn. franjtar 1.J09.70 1,312.94
Gyllin) 1578 66 i 08Z..1-
Tékkn Krónui 190.76 '9’Z.h
V.-þýzk mörk 1.421,85 1 425,35
Lirur 9,11 9,13
Austurr sch 220,10 220.69
Pesetai 81.80 82.01
Reiknlngskrónur
Vöruskiptalönd 99.86 100.14
Retkingspuna
Vörusklptalönd 136.63 .31 97
S JÓN VA R P IÐ
Föstudagur 1.3. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum meiði.
Umsjón: Gunnar G. Schram.
21.00 Östen Warnerbing skemmt-
ir með hljómsveit Mats Olson.
21.35 Dýrlingurinn.
ísl. texti: Ottó Jónsson.
22.25 Endurtekið efni. Pólýfón-
kórinn syngur.
Söngstjóri er Ingólfur Guð-
brandsson. Áður flutt 22.12
1967.
22.35 Dagskrárlok.
1