Tíminn - 29.02.1968, Page 11

Tíminn - 29.02.1968, Page 11
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968. Kristján konungur tíundi hafði gaman af fyndni og gerði mikið ^af því sjálfur að segja spaugsyrði. Þegar hann kom í fyrsta sinn til Geysis, gekik hapn með fylgdarmanni sínum áleiðis að hvernum. Þá segir konungur: — Er þetta nú inngangurinn að helvíti? — Já, svaraði fylgdarmaður- inn. — Yðar hátign er alveg á réttri leið. Ég hef ekki kjark til aS segja honum, aS þaS hafi veriS stúlkubarn. SLEMMUR OG PÖSS Hér er bridgeþraut. S-paði er tromP og Norðux/Suður eiga að fá alla slagina. ADG ♦ 53 V10953 ♦ DG43 ♦ A9764 V876 VK4 ♦ 987 ♦ K6 4» 109 *KG Suður ♦ ÁK1082 VÁD2 ♦ ♦ 65 spilar út, og eins áður segir, eiga Norður/Suður að fá alla slagina. Lausn á bls. 15. Fimmta umferð Reykjavíkur mótsins í sveitakeppni í bridge var spiluð í Domus Medica sunnudaginn 25. febrúar og urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur: Sv. Hjalta vann sv. Ingibjargar 7- 1 Sv. Símonar vann sv. Hilmars 8- 0 Sv. Benedikts vann sv. Dag- bjartar 7-1 Sv. ZóphaniuSar vann sv. Bern- harðs 6-2 En, Janet, þú getur ekki yfir- gefið mig núna! Kennslukonan var að segja börnunum frá ljóninu, konungi dýranna, og sagði. En það er þó eitt dýr, sem ljónið ber mikla virðingu fyr- ir. Hvaða dýr er það? Það var þögn í bekknum í dágóða stund, en svo heyrðist frá aftasta bekknum. — Ljónynjan. Spákonan tók á móti fimmtíu króna greiðslu og sagði síðan víð viðskiiptayininn að hann mætti spyrja tveggja spurn- inga. En er þetta ekki óheyrilegt verð fyrir aðeins tvær spum- ingar? spurði hann. — Jú, vissulega, sagði spá konan. En hver er hin spurn ingin? — Beiskur ertu, drottinn minn, er orðatæki, sem flestir munu kannast við, en hitt munu færri vita, hvernig það er tilkomið upphafiega. En sagan er þessi: Vigfús Helgason -hét prestur, sem var í Breiðavikuriþingum á 17. öld. Hann hafði eitt sinn í víneklu notað brennivín í stað messuvíns við altaris- göngu. Þegar svo kerling ein hafði bergt á kaleiknum, varð henni að orði: — Beiskur ertu, drottinn minn“. Staðan eftir fimm umferðir: 1. Sv. Hjalta Elíassonar 36 st. 2. Sv. Bened. Jóhannss. 35 st. 3. Sv. Símonar Sím. 26 st. 4. Sv. Dagbj. Grímss. 18 st. 5. Zóph. Benediktss. 17 st. 6. Hilmars Guðm. 12 st. 7. Sv. Bernh. Guðm. 11 st. 8. Sv. Ingibj. Halldórsd. 5 st. Efstu sveitir í 1. flokki: 1. Sv. Jóns Stefánssonar 30 st. 2. Sv. Gunnars Sigurj. 26 st. a 3. Harðar Blöndal 24 st. 1 Úrslit í II. flokki: 1. Sv. Ara Þórðarsonar 35 st. fl 2.—3. Sv. Ragnars Óskarssonar | 2.—3. Sv. Ármanns Lárussonar f 4.—5. Sv.Halldór's Ármannss. || 4.—5. Sv. Sigtryggs Sigurðss. | 6. Sv. Gísla Finnssonar 7 st. i Sjötta umferð verður spiluð f miðvikudaginn 6. marz n. k. S Krossgáta Nr. 47 Lóðrétt: 1 Blær 2 Titill 3 Aðvörunar 4 Keyr 5 Veiði maður 8 Farða 9 Fljótið 13 Úttekið 14 Tónn. Ráðniúg á 46. gátu. Lárétt: 1 Völva 6 Lóa 8 Und 9 Næg 10 Ung 11 Unr Skýringar: 12 111 13 Gin 15 Asinn. LárStt: 1 Dauður 6 Dreif 7 550 9 Fjsk 10 Starfið 11 Slagur 12 Lóðrétt: 2 Öldungs 3 Ló 4 Keyr 13 Skel 15 Fótabúnað. Vanginn 5 Suður 7 Egill 14 II. TÍMflNN n 7 fimm hundruð pundin, myndi standa eins og stafur á bók. Þau yrðu skrifuð hjá mér sem inn- eign. Og í morgunverðarhléinu gæti ég sent símleiðis þessi nauð- synlegu hundrað pund suður tál Höifðaborgar. ' Ég átti að fara að vinna fyrir þessu sem einkaritari — hjá þeim, sem er Ikari vél en manni! — Já, það er bezt að við byrj- um þannig, hélt hann áfraili í ennþá strangari viðskiptatón. — í dag er 14. maí, sjáum niú til. Hve langur tími yrði að líða, haldið þér, unz talið væri eðli- legt, að ég gæti verið orðinm ást- fanginn í yður. Eðlilegt! Ég var nærri þvi bú- in að segja: „Hvemig gœti það nokkurn tíma talizt eðlilegt, að þér yrðuð ástfanginn? Þér, sem haldið, að hægt sé að segja slífat upp á dag, eins og maður segði hve mörg bundin þetta og þetta margir menn uippsfeera á svo og svo mörgum dlögum.“ En upiphiátt sagði ég: — Ég held, að þér getið ráðið því sjálf- ur, hr. Waters." — Já, ég ætla bráðlega að at- huga það. sagði húsbóndi mlnn og sneri sér að skrifborðinu. — Og svo er þetta. . . . Ég hélt, að ekkert væri nú efitir, fyrst búið var að nefna eðlilegan tíma til að verða ástfanginn. Nei, efaki al- veg. Hann hélt áfram. Hann opnaSi skúffu og tók upp skjal og rétti mér. — Til vonar og vara hefi ég skjalfest samninga okkar, svo mað ur sjái allt svart á hvítu. Vilduð þér gera svo vel og skrifa hér undir? Svart á bvítu! Skrifa undir! Ég fann, að reiðin sauð í mér og því sárari, þar sem ég þorði efaki að láta á henni bóla. — Já, já. Ég sfeal skrifa undir, mælti ég í örvæntingarfullri auð- mýkt, — ef þér haldið, að þess sé þörf. Ef þér haldið, að ég sé þannig gerð, að ég myndi eftir að íæra méx í nyt samning ofak- ar og kæra yður fyrir brot á. . . . — Svoma, svona, greip „stein- gerfingurinn“ fram í óþolinmóð- lega. Það var meðal annars af því, að þér eruð ekki þannig gerð, að ég valdi yður til þessa. Þetta skjal er aðeins yðar vegna. Hafið þér penna —? Ég tók hanin úr hulstrinu, sem fest var framan á bláú blússuna mina. Ég hefi andstyggð á að hafa penna þarna, því að það er alltaf merki þess, sem þjónar — en það er siður, og það er eins hjá öllu skrifstofufólki. ■ — Ágœtt. Jæja, ungfrú Trant. Ég held, að það sé efaki meira núna. Þér skuluð koma á hverj- um degi, þegar klutokan er stund- arfjórðung gemgin í þrjú, til þess að rita bréfin, og við byrjum á morguij. — Ja, sagði ég bljúg og undir- gefin. Það var ógurlegur hávaði í hin- um þremur vinkonum mínum, er þær heyrðu um þessa dæmalausu ráðstöfuin, — Hvað, góða mín? Þér að vél rita bréfin hans? Forstjórinm ætl- ar að gefa yður tækifæri ennþá, hugáa ég, sagði ungfrú Robinson og saug upp í nefið. — og svo rekur hann vður Það var slœmt, að hann skyldi ekki gera það í gær, til að binda endi á þetta. — Það er blátt áfram ómögu- legt að þóknast honum. Ég man, þegar ég kom hérna fyrst, sagði ungfrú Holt. — Þá hafði hann tefaið þjrár stúlkur til þess í sömu vikunmi, og þær faomu alar grát- andi út fná honum, því að hann hafði alveg gert út af við þœr. Hann les svo hratt fyrir, að það er ógerningur að fylgja honum og ef maður biður hann að endur- tafca, þá glápir hann á manin, eins og naut á nývirki. Hvort hann gerir það ekki! . — Svo segir hann: „Jæja ung- frú Trant“, og ungfrú Robinson hermdi meistaralega eftir honum. „Hafið þér náð því? Áfram þá. Hm, hm. Vér getum ekki gefdð aðrar útskýringar en þær, sem áð- ur eru gefnar og erum á þeirri skoðun, að ekkert sé á frekari málalengingum að græða. “ Vissu- 'lega, kœra mín, hanm þykist víst ekkert hafa á yður að græða! — Verið þér nú ekki að draga úr stúlkunni kj.arkinn áður en hún fer. En — ég vildi, að þér þyrftuð ekki að fara héðan úr skrifstofunni síðdegis, urngfrú Trant. Við munum sakna þess, að heyra ekfai glaðlega masið í yður. — Já, og það verður ekki mas- að mikið þar inni, sagði Smithie. —Það verður líkast því að sitja innan um lífaneski og múmíur á safni. Getið þið ímyndað ykfaur „steingerfinginn" þvaðra og masa við nokfaurn mann, jafnvel þótt hann væri á bernskuárum? — Sá maður var aldrei liikur venjulegum dreng. Hann var ífæddur eins og hann er, gerður líkt og ritvél, nákvæmur og vél- rænn. _ — Ég gæti veðjað hverju sem væri, að hann hefir aldrei grát- ið yfir að fara í sfeólamm í fyrsta sfeipti, eða að hann hafi nofakuð meint, er hann var ástleitinm í damisi. — Ástleitimin! Forstjórinn! greip ég fram í, gleymdi því al- veg, hvað átti innan sfaamms að verða hlutverk mitt, og hló með hinum. — Það mætti eins vel tala um, að hann væri ósvikið skot- i ínn í------ — E'kfki samtál, heyrðist hin gamalkunna rödd, og á eftir kom hið venjulega: „Us-ss!“ Bn í þetta skipti greip mig ekfai hinn venjuiegi ótti. Látum hr. Dun donald kæra mig og favarta uad- an mér við forstjórann, já, ef hon um þófanaðist. Nú gat ekkert rek- ið miig burtu frá VestU'r-Asíu-fé- laginu. Á morgun ex ég fastráð- in sem eimkaritari forstjórans! Ég verð að segja, að það var hræðilegt að vinna þannig hjlá hr. Watems. Ungfrú Robinson lýsti því, hvernig hann les fyrir. Hann get- ur als ekki gert sér í hugar- Lund, að einkaritari 9é anciað meira en sjálfvirk ritvél. Hann veit efafai, að ef til vill titra óstyrkar hend- ur ungu stúlkunnar. Hann er svo kveljandi nátovæmur með afritin af bréfunum./ En nú var ég örugg í þeirri vissu, að hversu mjög, sem þenn- an steimgerða mann langaði tii ð refaa mig á dyr. frá ritvélinni, þá var ekki auðgert að skipa aft- ur hina stöðuna, sem var öilu arð- væniliegri. Hiúrra! Svo kom föstudagur, þessi hræðilegi dagur á sfarifstofunni, þegar pósturinn er sendur t'il út- landa. En mér fannst hann ekk- en hræðilegur Vikulaun mín eru nefnlega orðin ellefu sterLings- þund og fimm shilings. Hr. Wails, gjaldfaerinjn ofakgr, borgaði mér tuttugu og fimm shil inigs eins og venjulega. Hann dreymdi lítið um, að í pyngju mina komu ennfremur tíu vel þag in pund, sem ég fétok fyriir ávísun mína í bankanum, þar sem f'jlög- ui hiundruð pund hafa verið mg<5 inn á bók undir nafni „ungtfirú M. Trant“. Ég veit ekki, hvernig farið hefði, ef ég hefði ekki haifit þetta, þvá að nú var Oicely toomin upp á m'iskuinin frú Skinner. Ég kom ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 29. febr. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á frívafctinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við. sem heima sitjum. Ása Bech þýðir og flytur frásögu: Það hófst með Napóleon m. 15.00 Miðdegisútvarp. 16 00 Veð- urfregnir. 16.40 Framburðar- kennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistar tími barnanna. Egili Friðleifsson stj. 18.00 Tónl. 19.00 Fréttir. 19. 20 Tilkynningar 19.30 Undirbún ingur undir hægri umferð, Val- garð Briem formaður fram- kvæmdanefndar hægri umferðar talar. 19.45 Framhaldsleikritið „Ambrose f Lundúnum" eftir Philip Levene Leikstjóri: Klem ens Jónsson. 20.25 „Fiðrildi" op. 2 eftir Robert Schumann. 20 35 Hlaupársdagur Dr Þorsteinn Sæ mundsson stjörnufræðingur skýr- ir frá uppruna dagsins. Jónas Jónasson ræðir við fólk, sem á afmæli þennan dag. 2130 Út- varpssagan: „Maður og kona“ eft ir Jón Thoroddsen, Brynjólfur Jóhannesson ieikari endar lestur sögunnar (25). 21.50 Ariur eftir Verdi og Leoncavallo: James Mc Craken syngur 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíu sálrna (16) 22.25 Dagheimili og leikskólar Sigurjón Björnsson sálfræðingur flytur erlndi 22.50 Tqnlist eftir tónskáid mánaðar- ins, Jón Leifs. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Föstudagur 1. marz. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarP' 13.15 Lesin dagskrá næstu vitku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar 14.00 — 14,15 Sfaóla útvarp endurtekið 14.40 Við sem heima sitjum G. J. Ástþórsson les sögu sína „Brauðið og ástina“ (15) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. End- ur tekið efni: íslenzki fáninn í hálfa öld. Dagskrárþáttur í sam antekt Vilhjálms Þ. Gislasonar fyrrverandi útvarpsstjóra, áður útv. 1. des. 1965. 17.40 Útvarps- saga barnanna: „Rösfair drengir, Pétur og Páli eftir Kai Berg Madsen. Eirikur Sigurðsson les eigin þýðingu (3). 18.00 Tónleik ar. 19.00 Fréttir 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tóm as Karlsson tala um erlend mál efni. 20.00 Tónsfaáld marzmánað ar, Karl O. Runólfsson. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Lestur Passiu- sálma (17). 22 25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melste'ðs Gils Guðmundsson alþingismaö- ur les (9). 22.45 Barokktónlist £rá Lundúnum. Þorkell Sigurbjörns son kynnir. 23.30 Fróttir í gtuttu máli. Dagsfarárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.