Tíminn - 29.02.1968, Blaðsíða 14
14 —----------- TÍMINN
FIMMTUDAGUR 29. febrúar 1968.
HVÍTÁ I
Framhald af bls. 3.
var Vi'lhjálmur ekki vonlaus
um, að tækist að komast þarna
á milii í dag, en samkvæmt síð
uistu fréttum mun þó svo ektki
M ræddi Tíminn við Gunr
ar Guðmumdisson í Forni
hivammi í tovölld. Mjög margt
var þar um manninn síðastl.
nótt eða um 65 manns og
síðdegis í dag kom þangað áætl
unarbifreið frá Hiólmaivík svo
þar verða um 75—80 manns
í nótt. Gátu gestgjafarnir kom
ið öllum nætungestum undix
tepipi í fyrrinótt oig vonuðust
til að svio yrði einnig í nótt.
VeghefiU var st’addur á Hoita
vörðuheiði í dag og vegpiógur
við Hreðavatn en efcki er bú
izt við að neitt. tafcist að ráða
við vegatálmanirnar í Norður
árdainum í kvöld.
Ýrnisir gestanna í Forna-
hvammi ei-ga brýnt erindi í bæ
inn: þeir eru á leið á ráð-
stefnu og íundi, þarna eru al-
þingismenn, og sumir eru jatfn
vel á leið á dansil'eifci eða árs-
hátíðir hér fyrir sunnan.
Guðmundur í Ási í Vatnsdal
otg Björn Pálsson eru meðal
þeirra sem tepptir eru í Forna-
bvammi. Höfðu þeir bruigðið
sér norður, annar af Búnaðar-
þingi en hinn af Alþingi. í
dag reyndu þeir að fá skíða-
filugvél frá Birni Páfesyni til
að sæfcja sig. Lendingarskil-
yrði eru ágæt þarna, en slyddu
krapi var í dag og slæmt
sfcyggni svo þessi ráða-
gerð tóikst efcki.
Að sögn Gunnars Guð-
mundissonar eru þetta almestu
vatnsvextir sem þarna hafa orð
ið í manna minnum oig taldi
hann tjónið vera orðið óhemju
m'ikið.
Mifcið leysingavatn hefur
flœitt inn í fjárhúsin í Forna-
hvammi og var það i dag orðið
50—60 cm. djúpt. Hefur Gunn
ar orðið að hafa féð úti. Pæla
verður send frá Vegagerðinni
í Borgarnesi jafnskjótt og veg
ir opnast. í kvöld var vatndð
farið að renna út úr fjárhús-
unum svo búast má við að það
verði ekki dýpra. Miklar
skemmdir eru orðnar á fjár-
búsunum.
í Fornahvammi eru nú stadd
ir 30 unglingar í sfcíðaskóla
ásamt þeim 40—45 ferða-
mönnum sem þarna eru teppt-
ir.
Mega atburðir eins og þess-
ir verða ofckur þörf áminniinig
um mikilvægi þess að afsfcefcfct
ir staðir eins og Fornihvamm-
ur leggiist ekfci í eyði.
MjóLkunflutningar um Borg
arfjörð fóru mjög úr skorðum
HÁMARKI
í dag. Einn bílanna fór í Hvít-
á eins og áður er sagt. Mjölk-
urbíDjlinn sem fer í Hivítársíðu
komiS't aðeins. BílMnn sem fer
um Hál'sasveit og Reyfcholits-
dal festist við Höfsstaði en
mun síðar hafa komizt leiðar
sinnar. Víða í Borgarfirði varð
engum mjólkurfilutningum við
komið.
Snjólaust var orðið víðaist
hvar í Borgarfkði, en í dag
hefur snjóað nolkkuð á mörg-
um stöðum.
Færð er töluvert betri í Döl
um og á Snæfellsnesi í dag en
í gær, enda miikið farið að
sjatna í ám. Segja má að fært
sé stóruim bílum og jeppum
um Vesturlandsveg um Dali o>g
víðast hvar á SnæféHsnési. Þó
eru ýmsir útvegir í Dölum lok-
aðir. Einnig er .Sk'ógarstrand'ar-
vegur á Snæfellsnesi ófœr
vegna vatnavaxta. Hörðudalsá
feliur yfir veginn og einnig
Sl'ýtur yf'ir veginn hjá Narf-
eyrarblíð.
Tíminn átti tal við kaupfé-
lagsstjórann á Vegamótum á
Snæfellisnesi í dag. Lét hann
ekki illa af færðinni þar í
grennd. Vegirnir eru að vísu
sfcörðó'ttir, en árnar sem féllu
yfir veginn í sunnanverðu nes
inu í gær hafa nú rutt sig og
er vatnsaginn á veginum orð-
inn óverulegur. .
Fréttaritari Tímans á. Rifi á
H'eM'issandi skýrði okkuir frá
því í dag að gífurlega mik'lar
Leysingar hefðu orðið þar og
væri jiörð nú auð. Vegir á þessu
svæði eru_ að verða botnlausdr
af aur. Ólafsvíkurenni á að
heita fært, og hefur víst oft
orðið eins slæmt. Þar er þó
mikil hætta á skriðu'föllum.
Mjólkurbíll, sem fór fyrir Ólafs
víkprenni í dag frá Ólafsví'k
til Riifis var þrisvar sinnum
lenguir þessa leið en venja er
til. Ótíð hefur verið á Rifi að
uudanförnu og gefur illa á sjó.
Fréttaritari blaðsins í Ólafs-
vík lét vel yfir ástandinu par
í dag. Mjólkuirbíllinn ko.mist
þangað frá Glrundarfirði fyrir
Búlandshöfða í dag, þótt veg-
urinn væri ekki góður. Gott
veður var í Ólafsvík í dag, frí
í skólum eins og annars st'að-
ar á landinu, og strákar í fót-
bolta niðri í fjöru.
í Stykjtíishólmd og nágrenm
er færðin sæmilieg. Bill kom
þangað frá Grundarfirði í dag.
Nokkuð hefur runnið úr veg-
um á þessum slóðum. Ann ,rs
hefur rigningin ekiki verið eins
mikið í Styk'kishólmi og
grennd og víða annars staðar,
að sög-i fréttaritara oikkar þar
Jarðarför mannsins míns,
Jóhannesar Jónssonar,
bónda Hömrum, Grímsnesi
sem fram átti að fara í dag, fimmtudag, er frestað til laugardagsins
2. marz á sama tíma.
Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 9,30 f. b.
Sigríður Bjarnadóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
föður okkar, tengdaföður og afa,
Ólafs Gíslasonar
frá Gelrakoti.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Flóö á Selfossi
Framhald af bls. 1.
mannsbúistaðurinn. Þá flæddi
inn í Tryggvasfcáila, sem er
skammt frá sjláifri brúnni, og
verzianirnar við brúarsporð
inn. Einnig í kjailara Se'lifoss
bíós.
Mestan usla gerði vatnið þó
í íbúðarhverilum vestan við
Öllfus'árbrú. Þar iiggur gatan
Seltossv&gur, og í framhaMi af
benni Þóristún, en fyrir ofan
það er Smiáratún.
Við SeMossiveg eru einungis
einlyft hús, nökfcuð gömui. Fór
v.atn í fcjiallara og neðstu hœð
þeirra alilra. Var fólfc þá í
fasta svef.ni, og vaknaði sumt
við það að rúmin lyiítuist í
vatnisflauminum, en utan við
húsin var metra hátt flóð, eða
þar um biil, o,g miki'll jakaburð
ur.
Fólkið flúði úr húsunum í
snatri. í einu húsinu við Selfoss
veg varð að koma börnunum
út um glugga, þar sem dyr.
hússins snéru að ánni, O'g
þar belj'aði vat-ns- og jakaflaum
urinn fram hjlá. í dag var
fólk áfram aðeins í ein-u húsi
við Selifossive'g.
Við Þóristún erú ný hús og
dýr. Mun vatn hafa farið inn
í kjallara a. m. k. sex íbúða
húsa þar. í sumuim kjöllurunum
voru íbúðir mjög vel búnar,
og var um mittishátt vatn í
þeim sum.um. Sums staðar náði
watnið upp á eldhúsborð, en
an’anrs staðar var flóðið
nofckru minna.
Við Smáratún, rnæstu götu
fyrir ofan Þóristún, komst vatn
inn í’ einar þrjár íbúðir. Var
það ekfci mjög miikið vatn, en
oilli þó mifclum skemmdum.
Eins og áður segir, var fóifc
yfirleitt sofandi þegar ósk^pin
d'undu yfir. Sumir vökn-uðu við
það að rúmin hreinlega lyftust
upp. Aðrir voru vaktir af fólki'
á efri bæðutn, og hoppuð-u fram
úr rúmum sínum og beint út í
hnédjúpt vatn eða meira. Þá
var kirkjian alveg umflotin
vatni og jökuim í dag, kjallar
inn fullur af vatni og flœddi
inn að altari.
Vatnið sjatnaði nokkuð, en
viða var, þó vatn á götunum,
og þó einfcum geysilegt jökul
hröng.1. Sagði einn Selfyssing
ur í dag, að þessi hluti Sellfoss
hefði litið út eins og árfarveg ,
ur eftir jökulhla.up.
Þe-gar í morgun var farið
að vinnia að því að bjarga laus
iegu út úr húsunum við Séd-
fossveg og Þóristún, en mikið,
einkum i húsunum við Selfoss
veg' var þegar orðið ónýtt. Er
þar bæði um að ræða dýrt inn
bú, heimilistæki. mntvæli ög
fjölmargt annað
Jarðýta var fengin til að
ýta mesta jiatoahrönglinu af
götunum, svo að hægt væri að
koma brott bifreiðunum, sem
stóðu þar og höfðu lent í flóð
inu. Tókst það, og munu fles-t
ar bifreiðarnar ekiki vera mik
ið skemmdar, þott sumar þeirra
færu næstum á kaf í vatnið.
Upp úr hádegi í dag vedttu
m-enn því svo athygli, að á ný
var íarið að hæfcka í Öltfusá.
Jafcahrannir höfðu myndazt fyr
ir neðan brúna, og stíflia móts
við Selifiossbæina. Um fimm í
dag náði ný flóðbylgjia hámarfci
og flœddi þá yfir söm,u hverfi
og í flóðinu um nóttina. í
þessu fiióði náði vatnsborðið um
einn metra u.pp á Austurveg,
þar sem hann ejr næst brúnni,
en sá vegur hæfckar til austurs.
Flóðið náði uipp undir Eyrar
veg, oig fór í hús fyrir neðan
hann.
'Geysm.Iuhús Tryggvaskála, /
sem stóð á árbafckanum, brotn-
aði, og eyðiilögðuist vörur þær,
sem í því voru, en þær munu
hafa veriö mj'ög verðmætar.
Kinkjan var í allan dag um
Hotin vatni og íshröngli. Fyllt
ist fcjaliarinn að mestu, og eins
Haut inn kirikiju'gólfið. í morg
un var unnið að því að bjarga
úr kjiallaranum ýmsum mun-
um.
VonlauiSt er á þessu stigi að
gera sér grein fyiúr tjóninu á
SeiKossi. Búast má við, að geysi
legt tjón hafi orðið á verk
stæði Kauipféiagsins, þar sem
milkið af tækjum og varahlut
um er geymt þar. Þá befur
flætt inn í a. m. k. 13 íibúðar
hús, í Selifloss'bíó að einhverju
leyti og í verzlanir og Tryg'gva
* ktoála. Þá hafa bifreiðar einniig
Skemmzt eitthvað. Er það eitt
víst, að tjónið er gífurlegt.
Geysistórir jakar bárust nið
ur Ölfusá þegar fyrstu^ flóð
bylgjuna gerði í n.ótt. Áætla
m.enn, að stærstu jakamir hafi
verið hundrað fermetrar eða
þar um kring, og þeir þykfc-
ustu um einn metri á þykfct.
Jakar þessir komu á ofsa
hraða niður ána og splundruð
uist síðan á stöplum Ölfusár-
brúar svo að brúin titraði og
hávaðinn var ærandi.
Jakarnir voru yfirleitt nofclk
uð minni í f'lió'ðbylgjunni síð-
degis, 0;g yfirleitt er líða tófc
á daginn. Voru þeir þó sumir
noikkrir metrar I þvermál og
um 70 sentimetrar á breidd.
Brúin þoldi yfirieitt vel
þetta mikla áhlaup, en þegar
Líða fór á daginn lét stöpull
inn við suðurbakkann nokkuð
á sj'á, og mæddi mjög miikið á
festingunum. Voru þær farnar
að bogna siðdegis. Vinnuflofcik
ur frá véga'gerðinni kom á
staðinn síðd'egis, og reyndi að
jafna átakið mil'li festinganna
með því að setja staura á milli
þeirra. Er talið, að brúin sé
efcfci í hættu.
Jakarastir og jafcahröngl eru
niður með allri á eftir að kerni
ur niður fyrir Ölfusárbrú Má
segja að jakahrönglið sé álla
leið niður fyrir Kotferju, sem
er á móts við Sandvíkurbæina
— en eftir flóðbylgjuna um
fimm leytið í dag myndaðist
einmitt stífla þar.
Kaldaðarnes, sem er nokfcru
neðar, er algjörlega umflotið
eins og í gær. Er stórt svæði
umliverfiis þann bæ eins og
hafsjór á að líta. í dag brotn
aði siðan símastaur langt inni
á þessu flóðasvæði. Var því
símaisaimbandslaust við Kaldað
arnes, og fréttist því etokert
aif heimafólki þar.
Ólafur Magnússon, síma-
ventostjóri á Selfossi, reyndi að
komast að brotna staurnum í
dag í gúmbát, en það var von-
laust verk vegna óskaplegs
vatnsfiiaumis og jakaburðar. Var
hann efims um, að það tækiist
á miorguin.
Nofcfcurn vegin andspæniis
Kaidaðarnesi, vesta.n Ölfusár,
er síðan Arnarbæli'Shverfi, og
var það í dag algj'örlega e.n-
angrað. Þar á meðal er bærinn
Egiilsstaður. Auðsholt er
nokfcru vestar, og sagði Gísli
Hannesson, bóndi þar, að Ölfus
áin hefði í dag runnið á mil'li
Auðsholts og Arnarbælis, og
væri vatnsmagnið mun meira
en í morgun, og ekfci viðlit að
koma.st þar á milli á bifreiö.
Þá sagði han-n, að Auðsholt
væri uimiflotið vatni, en í
dag hefði þó verið hægt að kom
ast á jeppa frá Auðsholti til
næstu bæja að vestan og norð
an verðu. Þar var í dag að-
eins um hnédjúpt vatn. Aiftur
á móti v’ar farið að grafa nokfc
uð úr veginum, og því erfitt
að fara þessa leið.
Það er hald manna, að
þess-i flóð muini stand-a í noikkra
daga enn þá, þar sem venjul'ega
tefcur nokkra daga að ryðja
niður þei’m vatnavöxtum í Hvít
á og þeim fallvötnum, er í hana
renn-a. Eru yfirleitt mifclir
vatnavextir í ám og vötnum í
Árnessýslumni, og safnast mik
ið aif þessu í Öifuisánni.
Yfirborð Þingvallavatn's hækk
hœk'kaði uim 65 sentimetra á
hálfum öðrum sólarhring. í
dag dró nokfcuð úr afren-nsli
í vatnið og hætti að hæfcfca
í því, þegar vatnsborðið náði
léýfilegu hámarki. Stýfla er
við ósa Þiugval'lavatns, ofan
við St'eingrímsstöð. Með því
að Loka afrennsli um flóðgátt
Lr stifl'Unn-ar er hægtt að ráða
hive mifcið safnast í vatnið.
Vegn-a flóðanna í Ölfusá hafa
starfsmienn rafveitunnar haMið
afrénnslinu í sfcefijum til að
aufca ekfci enn meira á flóðiö
niður með ánni. En þegar vatns
yfirborðið hefiur náð leyfilegu
hámarfci verður að opna flóð-
gáttirnar að nýju. Þegar verst
lét nam rennslið í Þiimgvalla
vatn 500 tl 700 kúbifcmetrum
á sekúmdu.
Ekkert tjón hefur orðið í‘
orkustöðvunum við Sog í
flóðumum.
Mitoill vöxtur er í Öxará og
rennur hún yfir vegi á stórum
svœðum nærri þjóðgarðinum.
Við Álftavatn rennur Sog yfir
veginn á um 200 metra kafla.,
í kvöld, (fimmtudagskvöld),
verður stofnað til fjáröflunar-
skemmtunar í veitingahúsinu
Glaumbæ, og hefst skemmtunin
kl. 9,00 (21.00).
Væntanlegur ágóði af skemmt- j
uninni rennur til Alþjóða Rauða
krossins, vegna Vietnam-söfnunar,
innar, Til fjáröflunar þessarar er
stofnað af áhugasömum einsvakl-
ingum. Á skemmtuninni munu
koma fram m.a.; Hljómsveitirnir
Óðmenn. Flowers og Tónatríóið,
ásamt nýrri hljómsveit „Roof
Tops“. Hinn bráðsnjalli grínisti
Ómar Ragnarsson skemmtir, og
einnig verður danssýning, Helga
og Henný sýna nýjustu tízkudans-
ana. — AUt framlag skemmti-
krafta og annara aðila er gefið
til styrktar málefni þessu, og er
það von þeirra sem standa fyrir
fjársöfnuninni að sem fleetir muni
leggja málefninu lið. með því að
fjölmenna á skemmtunina.