Tíminn - 29.02.1968, Síða 16

Tíminn - 29.02.1968, Síða 16
 Iferiur ráðizt í stjórnarráðsbygg- ingu á næstunni? TK-Reykjavík, miðviku'dag. Það kom fram á Alþingi í dag, er forsætisráðherra svaraði fyr- irspurnum frá Þórarni Þórarins- j syni um byggingu stjórnarráðs-1 h”ss og alþingishiiss, að forsætis- ráðherra er þess fýsandi að á næst uimi verði hafin bygging nýs stjórnarráðshúss við Lækjargötu á milli Bankastrætis og Amtmanns- stígs. Eru teikningar að húsinu fyrirliggjandi og verður lnisið mun minna en gert var ráð fyrir f fyrstu hugmyndum um stjórnar- ráðshus þ ssuin s nö og cr ekki ætlazt til að hið nýja stjórnar- ráðshús rúmi nema hluta af stjómarskrifstofunum. Er Þórarinn Þórarinsson fylgdi fyrirspurn sinni úr hlaði um stjórnarráðshúsið minnti hann á upphaf mállisins, _ er var á þingi 1054 er þeir Ólafur Thors og Steingrímur Steimþórsson flhittu þinigsályktunartiMögu um að fé yrði lagt í sjóð til nýrrar stjórn- arráðsbygigingar. Rakti_ Þórarinn nokfkuð framsöguræðú Ólafs Thors fyrir málinu. Tillaga þeirra Óliafls og Steingríms var samþyikkt og á næistu þingum var l'agt fé til hiiðar til f.yrirhuigaðrar stjórnar- ráðsbygigingar og eittihivað að mál inu unnið öðru hverjiu en nú um nokkurt skeið hefur ekkert heyrzt af þessu máili o;g þvd vaeri fyrirspurnin fram borin. Bjarni Benediktsson sagði það ekki að ófyrirsynjiu að þessu máilii ■væri hreyift. Mjög verulegur dráitt ur hefði orðið á framikvæmdum. Þær ættu ]>ó sínar orsakir, Að undirbúningi málLsins hefði verið unnið alílt síðan 1054 en að vísu ■slitrótt. Gerðar hpfðu verið teikn ingar og frumdrög allimörg að 'stjórnarráðsihú'sinu við Læikjar- ■götu milli Bankastræitis og Amt- mannsstígs. Var meiningin upp- haflega að þetta væri mjög stórt hús er rúmaði allar stjórnarskrif- stofur oig hugmyndir þá verið urn að kaupa upp lóðir alilt upp tiil Þingholtsstrætis. Þegar skipulag hefði verið gert að mið'bænum kom í ljóis, að siíkt hús my.ndi mjög stinga í stúf og ekki falilia Framhaiid á Dts. 15 _ ' Hestarnir urðu að synda í land úr hesthúsunum, sem þeim var bjargað úr í morgun. Hér sundriður einn rekstr armanna á eftir hrossahópi. Hestur hans er kominn á bólakaf í strauminn og er reiðmaðurinn að missa af hon- um takið og fór á eftir Honum ofan í ána . , . HLEYPTU 100 HESTUM Á SUND í ELUÐAÁNUM Islenzkir bridge - menn gera víðreist Hsím.-miðvikudag. — Á fundi með stjórn Bridgesambands ís- lands í dag skýrði forseti sam- bandsins, Friðrik Karlsson, að á- kveðin væri þátttaka íslands á Norðurlandamótinu í bridge í karlaflokki, og jafnframt að send; verður sveit á Ólympíuinótið í bridge, sem háð verður í Frakk- landi í júní í sumar. Ti-1 Frakklands fara Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson, Egg- ert Benónýsson og Stefán Guð- johnsen, Simon Símonarson og Þorgéir Sigurðsson eða fjórir af ] þéim mönnum, sem spiluðu fyrir j íslands hönd á síðasta Evrópu-; meistaramóU, en Asmundur og Hjalti koma í sveitina í stað þeirra Halíls Símonánsonar og Þór is Sigu.rðissonar, sem ekki hafa spitað keppnis'bridge í vetur. Á Norðurlandamótið, sem verð- ui í Svíþióð í mai, fara þessir menn. Jón Arason og Sigurður Helgason, Benedikt Jóhaniivsson og Jóhann Jónsson, Lárus Karls- son og Ólafur Hauikur Ólaflsson, Jón Áisbjiörnisson og Karl Sigur- hjartarson, Óli Már Guðmundisso.n og Plál'l Bergisson.. Nánar óerður sikýrt frá þ'ess- um utanförum, svo og ýmisu öðru, sem kom fram á bl’aðamannafund- imnm, síðar hér í blaðinu. OO-Reykjaivík, miðvikudag. Rúmlega 100 lirossum, trippuin og folöldum var hjargað úr hest- húsunum við ofanvcrðar Elliðaár í niorguii. Tókst vel að koina hest- unum til lands og urðu engin slys hvorki á mönnum né skepn uni. Strax í hirtingu í tnorgun safnaðist fjöldi hesteigenda og annarra björgiinarmanna á móts við hesthúsin. í hópnum voru 10 meðlimir björgunarsveitarinnar Ingólfur og höfðu þeir meðferð- is línur og gúmmíbáta. Voru björgunarmenn flestir fluttir út í hesthúsin á bátum, fjallabílum og jeppum. Voru allir hestarnir teknir úr húsunum og voru þeir síðan reknir yfir vatns fallið. Suimri fylgdust með hest unum og ráku sundríðandi hópa á undan sér. Reynt var að reka hópana eftir veginum ,sem allur er á kafi í vatni. en erfiðlega gekk að halda hestunum á veg- inum, enda er hann allur sundur • grafinn. I-Iestarnir fótuðu sig ekki á veginum og bárust sumir með sirauimnum niður eftir ánni, og urðu að synda hluta leiðarinnar. Mar.gir hestanna fóru á kaf í pytti en tókst öllum að koma aftur fyrir sig fótunum og komast til landB. Þeir sem sundriðu yíir i fóru sumir hverjir á bólakaf í ] vatnsflauminn en héngu í hestum ! sínuim til lands. í einni ferðinni i yfir hvol.fdi gúmmfbátur með l.fimim menn innanborðs. Voru þeir | allir í björgunarvestum og ,varð I engum meint af baðinu. Hestar í mörgum húsanna voru búnir að standa í vatni í kvið , í heilan sólarhring, en önnur hús j voru. að mestu þurr. Máíti ekki bíða lengur að þeim yrði bjargað úr húsunu.m og voru sum folöldin orðin máttfarin, en öll eru þau við góða hei'lsu núna. Ekkbkomu allir þeir. sem áttu hesta þarna, til að bjarga þeim í morgun, en björgunarmennirnir brutu lása á húsið og í kjallara nærliggjandi húisa. Stóð flóðið fram yfir hádegi í dag, en þá var hægt að styrkja varnargarðinn aftur. Þrátt fyrir vatnselginn þurfti ekki að taka rafmagn af aðalspennistöðmni, og er lán að ekki fór verr, og mótti þar ekki rniklu muna. Hefði flóð ið leikið spennistöðina svo að taka hefði þurft irafmagnið af stöðinni hefði Reykjavikursvæðið allt orð ið rafmagnslaust og allt Reykjar nesið. Þrátt fyrir flóðið varð ekki þeim hú.sum sem þeir höfðu ekki tJ»n á sjálfúm stöðvarbúsumum, lykla að, og datt þeim ekki í hug að skilja skepnurnar eftir, þótt eigendur þeirra léty sér lynda að koima ekki að bjarga þeim. Búið var að koma öllum hestunum á land um kl. 14,00. Var þeim smal að saman og reknir í rétt sem Fákur á í Selási. ;Var síðan öll- uim hestunum komið í hús. Sum- ir eru í hesthúsum Fáks. og aðra liafa eigendur/annarra hesthúsa tekið inn. Þeiri aðilar sem hafa yfir slík.u húsnæði að ráða sýndu mikla greiðvikni og hjálpsemi við en mikið tjón hefur orðið á margs konar mannvirkjum við Elliða- árnar. Ýta var fengin til að ryðja í skarðið í varnarvegg stöðvar innar og í allan dag var unnið að því að styrkja vegginn með sand pokum. Einnig vann fjöldi manns við að dæla vatni úr húsunum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur rekur laxeldisstöð við Elliðaárn ar. Ekki hefu.r orðið tjón á sjálfri eldisstöðinni í flóðunum, en klakhús, sem er talsvert ofar með ánni, hefur verið umflotið að hýsa hrossin, og er víða þröngt ! vatm siðan flóðin byrjuðu og er í þeim núna. ] búizt við að þar hafi eyðilajr.t Flóðið á Elliðavatnssvæðin.u er í mikilli rénun og hefur farið sí- minnkandi í allan dag. Snemma í morgun brast 30 metra langt skarð í efri stýfluna. í Elliðaánum. Hljóp þá flóð fram ána og rauf skarð í varnarvegg, sem var ofan við . ,, _ , „ , . gömlu vatnsaflsstöðina og aðal-:°g ofær- Gunnarsholmi er ekki spennistöðina. Flœjldi undir ilen2ur umfl'0t*nn vatm og getur spennistöðina og inn í rafstöðvar i Framihald á bls. 13 um 1 milljón laxahrogna. Mikið minnkaði í Hólmsá í dag. Um hádegisbil var vegurinn ofan við brúna kominn upp fyrir vatnsborð og var hægt að aka að Lögbergi, en þar er vegurinn allúr' sundurgrafinn og enn undir vatni . . en maðurinn greip í faxið á öðrum hesti og hélt sér fast, og sleppt'l ekki takinu á leið til lands, og horfir hér á er hans eigin hestur kom upp úr vatninu. Tímamynd—Gunnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.