Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. marz 1968. Skrifstofa sýningarinnar hefur verið opnuð í Hr^fnistu — nýju álmunni, — og er hún opin alla virka daga kl. 9—12 og 13—17, á laugardögum þó aðeins kl. 9—12. Símanúmer skrifstofunnar eru 83310 og 83311 Veiðimenn - Veiðifélög HLAÐ RUM HlaBrúm henta atLstaSar: { bamahcr- bergit, unglingaherbcrgilt, hjónaher- bergið, sumarbústatíinn, veitíihúsití, barnaheimili, heimauistarskóla, hótel. Hclztu lostir hlaðrúmanna «ru: ■ Rúmin má nota citt og citt sér eða WaSa þeim upp I tner eða Jnjáu hxðir. ■ Hsegt er aS ö autalega: NáttborC, stiga eða Wiðarborð. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 sm. Hxgt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmogbjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennii'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 611 1 pörtum og tekur aðeins um tvacr minútur að setja þau saman cða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Fiskiræktar- og Veiðifélag Saurbæjarhrepps hefur ákveðið að leita tilboða í vatnasvæði Hvolsár og Staðarhólsár í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Skrifleg tilboð skulu send jtil formanns félagsins, sr. Ingibergs Hannessonar, Hvoli, Saurbæ, Dala- sýslu ,eigi síðar en 10. apríl n.k. URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS J0NSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. STJÓRNIN PILTAR ~ :EPÞlD (IGIP UNHU5TUNA PA Á ÉÖ HRINGANA / Lausar stöður Stöður þriggja sérfræðinga við skurðlækninga- deild Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar tii umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med Friðrik Einarsson. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í skurð- lækningum. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reýkja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum í Fossvogi fyrir 21. apríl n.k. Reykjavík, 18/3. 1968. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofustúlka óskast Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunnar í Reykjavík fyrir 25. þ.m. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Ritari óskast I Landspítalanum er iaus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 26. marz n.k. Reykjavík, 18. marz 1968. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA TIL SÚLU er íbúð á Bergstaðastræti 30 B. Verð kr. 600.000,00. Útborgun 325 þús. kr. Lárus Ólafsson. TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 Mest selda píputóbak í Ameríku, framleitt af Camel verksmiðjunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.