Tíminn - 21.03.1968, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 21. marz 1968.
TÍMINN
Fyrir nokkru færðu konur í félagssamtökunum Yinahjálp
bamaheimilinu að Skálatúni í Mosfellssveit veglega gjöf,
220.000.00 kr. í peningum. Þetta er í þriðja skiptið, sem félags-
konur styrkja Skálatúnsheimilið með fjárframlögum.
Vinahjálp er félagsskapur eiginkvenna erlendra sendiráðs-
starfsmanna liér í borg og vinkvenna þeirra. Eiginkona.
brezka sendiherrans á íslandi, frú Hafford-McLeod afhenti Páli
Kolbeins féhirði Skálatúnsheimilisins gjöf þessa á samkomu
hjá Vinahjálp að Hótel Sögu. Þakkaði hann félagskonum veitt-
an stuðning fyrr og síðar og skýrði frá því, að fénu yrði varið til
kaupa á húsbúnaði og liúsgögnum til Skálatúnsheimilisins.
Myndin er tekin, þegar frú McLeod afhenti gjöfina.
Rögnvaldur Sigurjónsson, Guðrún Kristinsdóttir, Jórunn ViSar og Gísli Magnússon.
TVÆR HUÓMSVEITIR
Á SINFÓNÍUTÓMLEIKUM
Eldfjallavaka í Kópavogi
NÓrræna félagið í Kópavogi
efair til eldífjallaiviöku í neðri
sal Félagsheimiiis Kó-paivogs í
toviöM, fimmtadagiinn 21. marz
og hefst hiún kl. 9. Dr. Sigurð-
ur Þórarinsson, jarðfræðingur,
flytur erindi um 'norræina eld-
fjallarannsóknarsiíöð á íslandi,
og sýnir litskuggamyndir. Eian
ig verður sýnd . Surtseyj arkwik-
mynd Ósvaildar Knúdsen. Að-
gain’gur er ókeypis og öllum
heknill.
Svanur leikur í Austur-
bæjarbíói
SdiReykjavíik, miðvikudag.
Á laugardag heldur lúðra-
sveitin S'vanur hljójnleika í
Au'stadbæjanbíói. Stjóraandi
hljómsiveitariinin'ar er Jón Sig-
urðsson. Efnissknáin er mjög
fjlöllbreytileg, þar eru m.a. verk
eftir G-rieg, grízka tómskiáldið
Mikis Þeodorakis og bítlana
John Lennon og Paul MeOart-
ney.
Tónleikarnir hefjast Mukk-
an tvtö síðdegis.
LeiSbeiningar um
hentug bílljós
Árið 1906 gaf Bifreiðaeftirlit
liíkisins út, að feingnumi tillög-
um Ljóstæknitfél'ags íslands,
leiðbeiningar um stillingar á
aðalljóskerum bifreiða.
Engum vegfaranda dylst, að
með framkvæmd þessara still-
ingareglina, hefur notagildi að-
alljóskera stóraukizt. í myrkri
sér ökumaður betur fram á veg
inn, og þægilegra er að mæta
öðrum ökutækjum. Nlokkrar teg
'Uindir biifreiða vísa allmikið uipip
að framan við eðlilega hleðslu,
o-g má sérstaklega benda á land
ibúnaðarbifreiðar (jeppalbifreið-
ar) og margar tegundir vöru-
flutningalbifreiða. Stilling aðal-
Ijósfcera þessara bifreiða, þess
vegna, er notekrum vandkivæð-
um buindin.
★
SJ-iReykj avík, miðvikud ag.
Þrettándu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar verða lialdnir í
Háskólabíói annað kvöld, fimmtu-
dagskvöld. Þar koma fram tvær
hl j ómsveitir, S inf óníuhlj ómsveit-
in og Hljómsveit Tónlistarskól-
ans í Reykjavík, og er það meira
fjölmenni en nokkru sinni áður
hefur komið fram á tónleikum
hljómsveitarinnar, eða 75 manns,
þegar flest er.
Hljómsveitirmar flytja Vatna-
svítana eftir Handel í búningi
Max Seiferts og svítu ballettatriða
út nokkrum baillettam og óperum
Glucks.
Þá munu fjórir píanóleiikarar,
þau Guðrúm Kriistinsdóttir, Jór-
unm Viðar, Gísli Magnússon og
Rögnvaldur Sigurjónsson leika
fjóra píamókonserta eftir Baeh.
Pyrst leikur Rögnvaldur einn
píanókonsertinn í f-moll. Þá leiika
Jórun.n og Gisli fconsert í C-dúr
fyrir tvö pía'nó. Því næst bætist
Guðrún í hópinn og leikur á
þriðjia píanóið, flytja þau d-moll
G-LReykjavík, miánudag.
Priestman Brothers Limited
heitir brezkt stórfyrirtæiki, sem
framleiðir þiungavininuvél'ar ýmis-
konar, svo sem skurðgröfur og
krana. Þessar vörur Priestmam
fyrirtækiisins eru íslendingum að
góðu kunnar, því að Véladeild
SÍS hefu'r haft söluumhoð fyrir!
það hérlendis allt frá árinu ‘42,
og þykja Priestman vélar með af-
brigðum stenkar og góðar.
Fyrsta skurðgrafan, sem fliutt
svokoiluð OuJb-teguind, og það sem;
meira er, húm er enn starfhæf. I
Alls hafa 78 Priestmanvélar ver-i
ið keyptar hingað til þessa dags. j
Báðamenn Véladeildar SIÍS buðu ;
fréttamönnum á fund siirn, til í
þess að fcyinna nýja og nýstár-;
lega sfcurðgröfu frá Priestman-
bræðrum, _ hinn svokallaða Must-
ang 90. Á fundinum kynmti sér-
legur sendimaður brezfca fyrirtæk
isins, Kinlodh, gröfuna og sýndar
voru kvikmyndir um hvers húm
er megnug. Það var nánast ótrú-
legt að sjá yfir hvers komar tor-
færur og kviksyndi grafan fcomst,
og Iwe lipur og handhæg hún
var í meðförum. Mustang 90 er
ekki á beltum, heldur á ákaflega
breiðum hjólum, og það gerir
hamia svo lipra og fjölhæfa, sem
raun ber vitni.
Eins og flestar mýjar gröfur af
svipaðri stærð, er grafan og arm-
urinm eingömgu knúinn hydrolisku
afli, en engir vírar miotaðir.
Það, sem einkom er þó nýstár-
legt við Mustamg 90 er, að hún
er eina sikurðgrafan af þessari
stærð og með þetta vinriusvið,
komisertinn fýrir þrjú píanó og
hljóimsveit. Tónleik'Unum lýkur
síðan með því að píanóleikararn-
ir fjórir leika allir saman píamó-
'konsert Bachs í a-moll fyrir fjög-
ur píanó óg hljómsveit.
Stjórnandi tónleikann'a verður
Bohdan Wodiczko.
í vetur hefur verið haldið á-
fram því starfi hljómsveitarin'nar
að kynna tónlist uingum hlustend-
um. í því skyni hefur hljómsveit-
in heimsótt skóla og haldið sfcóla-
tónleifca. Varð þessi starfsemi vim
sæl meðal barnanna, voru þau
beðin að senda forráðamönmuim
hljómsveitarinnar frásagnir og
teifcningar um það, sem þeim
þótti athyglisverðast á tónleikuin-1
um og hafa mörg sMfc bréf nú |
borizt. Þrenn verðlaun verða veitt
fyrir beztu frásagnirnar og teifcn-
ingar á tónleikuim nú eftir held-
iina.
Síðari skólatónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar fsliandis verða haldn-
ir dagana 27. og 28. marz. Fyrri
sem getar ekið um fiyrir eigim
afli, flestar gröfur, sem á annað
borð eru á hjólum, verður að
draga áfram, eða að þær mjaka
sér áfram á arminum, því að oft-
ast er að mimmsta kosti_ önnur
hjólasamstæðan úr stáli. Á Must-
ang 90 geta menn hins vegar
„skrio'ppið út í mjólfcurbúð“ ef
þeir vilja það við hafa, svo auð-
veM ér hún í afcstri.
Þá eru stjórntæki skóflumnar
lá'kaflega ein'föld, aðeims tvær
j „stengur“ þarf til að stjórna öll-
íms.
Muistang 90 er tæp tíu tonn að
þyingd og þiungi hjólanna á hiverm
fersentimetra er 4 kíló. Á breid-d
er grafan 2,5 metrar, og ætti því
að hæfa íslenzkum vegum ágæta
vel, enda er vart að efa að ís-
lenzfcir verktakr.r taka henni vei.
ir M. 10.30 og aftur kl. 14.00.
Siíðari daginm leikur hljómsveitin
kl 14.00.
Þau börn, sem áttu áskriftar-
miða á tónleilkana eftir hádegi,
miánudaginn 26. febrúar s.l., mœti
nú á tónleikana eftir hiádegi á
miðvikudaginm 27. marz. Þau börm
sem áttu áskriftarmiða á tónleifc-
ana þriðjudagiinn 27. fehrúar s.l.
fyrir hádeigi, mæti nú kl. 10.30.
miðvifcu'daginn 27. marz.
Börinin, sem komu á tónleifcana
iþriðjudaginm 27. febrúar s.L,
k'omi nú á tóinleika fimmtudag-
inn 28. marz kl. 14.00, og taki
fleiri með sér, þvd að í þriðja
og seimasta skdptið á fiyrri skóla-
Itónleilkum voru miörg sœti ónotuð.
Aðgöngumiðar að þeim tónleik-
um verða seldir í skóduinium og í
Riikisútvarpimu, Skúlagöta 4.
Stj'órnaindi og kyinnir á tón-
'leifcumum verður Þorkell Sigur-
björnsison.
Á eiíndsskránni verða íslenzk og
erlend tónverfc við hæfi bama,
auk þess, sem þau bönn, sem
vinma yfirstandandi „kappni um
Sinf óní'Uhl'jómsveitina“, fá að
stjórn'a hljómsveitinni á þessum
siðari tónleifcum.
FULL AÐILD
AD GATT
AK, Rvá'k, miðvifciU'dag. — í
gœr var samlþykkt í samei'nuðu
þingi með 44 samhljóða atikvæð-
um að fulilgillda aðild fslamds að
'Gatt, alþjóðastofinun þeirri, sem
vinnur að lækkun tol'la og greið-
ir fyrir viðskiptum aðiMarþjóða.
ísland hefur verið aufcaaðili að
Gatt síðan 1064 og tók sem slíkt
þátt í Kemnedy-viðræðunium. Auifca
aðildartími fslands rann út s.l.
haust og var þá samnimgur um
fulla aðild undirritaður með fyrir
vara um samþykki Alþimgis. í
Gatt eru nú 80 ríki, þar á meðal
öll helztu viðsfciptalönd ís
lendinga í Austur- og Vestur-
Evrópu.
dagimn verða tóinleikamir haldm-
Kynna nýja skurögröfutegund
var hingað til lainds árið H942,
var einmitt af Priestmain-gerð, j um hinum átta atriðum mofcsturs-
Bii'freiðaeftirlitið hefur fram-
kvæm-t athuganir á því, hvaða
Ijósabúnað'Ur hentar bezt þess-
um öfcutæfcjum. Niðurstaða
þessara ath'Ugama er sú, að ljós
ker af mishvenfri EVrópug'erð,
sem hafa mest ljóssvið og bezta
S'tjórn á lága geiislanum, séu
héntugust fyrir umræddar teg-
undir ökutækja.
Það eru þvíéindregin tilmæli
Biifreiðaeiftirlits míikisin'S, til eig
enda ofangreindra ökutækja, að
þeir íái sér ljósker af mis-
bverfri Evrópugerð, sem aðal-
Ijósfcer, þegar skipt verður um
Ijósahúnað vegna hreytingar í
hægri umferð.
Ljóðasamkeppni
Stúideintafélag Hláskóla fs-
lands 'hefur áfcveðið að efna
'til samikeippni um tjóð í tilefmi
af 50 ára afmæli fullveldis ís-
lands, 1. desember 106’8.
Sk.ilafrestur ljóðsins er til
15. júni nœstfcomandi og skal
því sfcilað á skrifstofu Háskól-
ans undir dulniefni. Nafn höf-
umdar fylgi með í lokuðu um-
slagi. Ein verðl'auin verða veitt
kr. 10.000.00. Siðar verður efnt
til samkeppni um lag við ljóð
það, sem verðlaum h.lýtur. Verð
ur sú samkeppni auglýst, er
þar að kemur.
Verðlaunaljóðið og lagið við
það verða væntanlega frum-
flutt á hiátíðarsamfcomu stúd-
enta 1. desember 1968, en æ-
tíð er útvarpað frá þeirri sam-
komu.
Barnaverndarfélag
Reykjavíkur
heldur aðialfund sinn í kvöld
kl. 8,30 í Hallveigarstöðum,
kjallarasal. Auk venjulegra
aðaifundarstarfa verður rætt
um undirþúning að b'yggingu
lækningarheimili's taugaveikl-
aðra barna. Félagskonur sjá
um veitingar.
*
1