Tíminn - 21.03.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.03.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 21. marz 1968. DÆMALAUSI — Ég ætla aS tara og spurja mömmu, hvaS þetta orS þýSir. — Hún segtr, aS ég megi ekki leika mér viS þig framar. í dag er fimmtudagur 21. marz------Benediktsmessa Tungl í hásuðri kl. 6.27 Árdegisháflæði í Rvík kl. 10.18 Heilsugæla SlysavarSstofan. Opið alian sólarhringinn. Aðeins mót taka siasaðra Sími 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma NevSarvaktln: Simi 11510 oplð hvern virkan dag fré kl 9—15 og I—5 neme augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónusfuna oorglnm gefnar simsvara Lækna félags Revklavikur • slma 18888 Kópavogsapótek: OpiS vlrka daga frá kl 9 — i. uaug ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan t Stórholtl er opln frá mánudegi tii föstudags kl. 51 A kvöldin tll 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 6 dag inn tll 10 6 morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 22. marz annast Jósef Ólafsson. Kviholti 8, sími 51820, Næturvörzlu í Keflavík 21. marz annast Kjarban Óiafsson. Heimsóknartímar sjúkrahúsa Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshællö Eftir hádegi dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Fai"sóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7. Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7. Siglingar Skipadeild SÍS: ArnarfeU fór £ gær frá Reykjavík tifl. Húnaflóahafna, Skagafjarðahafna og Reyðjarfjarðar. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell fer væntanlega 22. þ. m. frá Rotterdam tii íslands. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga fell er á Akureyri. Stapafelil fer í dag frá Reykjavík til Vestfjarða. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Rotterdam. Eimskip h. f. Bafckafoss fer frá Reyikjavík í kvöld 20. til Þorlákshafnar. Brúar foss fer frá Cambridge í dag 20. 3. til Norfolk NY og Rvíkur Dettifoss fór frá Kotka 19. 3. til Reyðarfjarð ar, Alkureyrar og Reykjavíkur. Fjall foss fór frá Norfoik 15. 3. til Reyikja víkur. Goðafoss fer frá Hamhorg á morgun 21. til Reykjavíikur. Gull- foss fer frá Reykjavífc kl. 20.00 í kvöld ti-1 Thorshavn og Kmh. Lagar foss fer frá Kmh í dag 20. til Gauta borgar, Færeyja og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Reykjayak kl. 22. 00 í kvöld ti'l Seyðisfjarðar, London, Hu.ll og Leith. Reykjafoss fer frá Hafnarfirði í kvöld til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Reykjavfk í kvöM til Kefílavíkur. Skógafoss er væntan legur til Hafnarfjiarðar M. 22.00 í kvöld frá Rotterdam. Tungufoss fer frá Þonlákshöfn í kvöld til Reykja víkur. Asfcja fer frá Leith í dag 20. til Reykjavfkur. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY M. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar M. 09.30. Er vœntan legur til baka frá Luxemborg kl. 01. 00. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfotrs M 09.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautahong og Ósió kl. 00.30. FélagHíf Bræðrafélag Nessóknar: Guðfræðinemar halda kvöldsam- komu í Nesikirkju sunnudaginn 24. marz n. k. er hefst kl. 20.30 Þar fer fram helgileikur undir stjórn Hauiks Ágústssonar guðfræðinema. Erindi flytur Ólafur Oddur Jónsson guðfræðinemi sem hann nefnir kirkja samtíðarinnar. Ingveldur Hjaltested syngur einsöng. Ennfrem ur verður sálmasöngur og samikom an endar með hugleiðingum. Alllir velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar, Frá Guðspekifélaginu: Pétur Sigurðsson, ritstjóri flytur erindi á vegum Reykjavífcurstúkunn ar, í Guðspekifélagshúsinu Ingólfs stræti 22, í kvöld fimimtudaginn 21. „Hinn óvæði áli“. Vesffirðingar í Reykjavík: Vestfirðingamótið verður á Hótel Borg, laugardaginn 23. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngu miðair fást í bókaverzlun Eymunds sonar og skrifstofu Hótel Borgar, allan daginn á morgun og fimmtu dag. Allar nánari upplýsingar i símum: 33961, 40429, 15528, 15413. ðrðsending Minningarsp jöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna, fást í Bókabúð Braga Brynjólfsonar Hafnarstræti og í Skrifstofu kven réttindafélags íslands í Hallveigar- stöðum. Opið þriðjudagia, fimmtu- daga og föstudaga M. 4 — 6. Fótaaðgerðlr yrn aldraC fólk eru ' Safnaðarhelmlþ ,angholtssóknar Þriðjudaga frá S1 9—1S t h. Tímapantanlr t slma 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag LangholtssafnaC ar Fré Ráðleggin9arstöð Þlóðkirki unnar. Læknlr ráðleggtnearstöðvai Innar tók aftui tll starfa miðviku aaginn 4. október Viðtalst.tm; k! 4—5 að Llndargötu 9 Minnlngarsplöld N.L.F.I, eru at- greldd t> skrifstofu félagslns. Lauf ásveg) 2. Minnlngarspjöld Asprestakatls t'ást á eftirtöldum stöðum: 1 Holts ApóteM við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen. Kambsveg) 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. — Það hefur einhver hreinsað vasa hans. — Ertt sem hann var alltaf á sér var — Komið strákar. Kanski græðum við Hann var aldrei með mikla peninga á sér. lukkupeningur með fangamarki hans á. eitthvað á lukkupeningum. Það lítur út fyrir að hann hafi verið myrt- Hann vantar líka. ur vegna fáeinna dollara. — Menn okkar eru að umkringja húsið. — Það eru að minnsta kosti tólf menn. — Hvar er rafmagnstaflan. — Gott. Náðu í töskuna og skildu engin sem eru að reyna að ná þessari tösku. — Verið kyrrar hérna og lokið hurðinni lifandi vitni eftir. Láttu þá fá hana. á eftir mér. — Farðu varlega. ,r Hjénaband Laugardaginn 24. febrúar voru gef in saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ung frú Óla Helga Sigfinnsdóttir frá Neskaupstað og Sigurður Fannar Guðnason, rafvirkjanemi, Hring. braut 107, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar Skóiavörðustíg 30) Laugardaginn 27. jan. voru gefin saman í Dómkirkjunni af dómpró- fasti séra Jóni AuSuns ungfrú Val fríður Gísladóttir stud. art. og Ein ar Júlíusson mag. scient. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B, sími 15602) SJÓNVARPIÐ Föstudagur 22. 3. 1968 2000 Fréttir 20,30 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 2100 Ungt fólk og gamlir meist arar Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavík leikur Conzerto Grosso eftir Corelii Hljóm- sveitarstjóri og kynnir: Björn Ólafsson 21,25 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Ottó Jónsson 22,15 Endurtekið efni Munir og minjar Landnemar i Patreksfirði Höfundur og kynnir er Þór Magnússon, fornleifafræðingur Fjallað er um fornleifafund i Patreksfirði fyrlr fáum árum, en Þór vann þar sjálfur við upp- gröft og rannsóknir, Áður flutt ur 5 maí 1967 22,45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.