Alþýðublaðið - 14.11.1989, Page 7

Alþýðublaðið - 14.11.1989, Page 7
Þriðjudagur 14. nóv. 1989 7 SJÓNVARP Stöð 2 kl. 15.30 EINS MANNS LEIT ** ■, (Hands of a Stranger) Bandarísk sjónuarpsmynd, gerd 1987, leikstjóri Larry Elikann, adal- hlutuerk Armand Assante, Beuerly DAngelo, Blair Brown. Mynd þessi er í tveimur hlutum og verður síðari hluti hennar á dagskrá á morgun á sama tíma. Þetta er löggu/bófa/ástarmynd, lögreglu- maður nokkur reynir hvað hann getur til að finna manninn sem hef- ur nauðgað eiginkonu hans. Um leið verður hann ástfangin af konu sem vinnur hjá saksóknara fylkisins sem verður ekki til að styrkja stoðir hjónabandsins, sem veikar voru fyr- ir því blessaður eiginmaðurinn get- ur vart hugsað sér að snerta eigin- konuna sem hefur verið saurgúð á allan hátt af óþekktum glæpa- manni. Myndin fær þá einkun að vera í meðallagi góð. Stöð 2 kl. 21.30 MAÐURINN SEM BJÓ Á RITZ * Vz (The Man who Lived at the Ritz) Bandarísk bíómynd í tueimur hlut- um, gerd 1988, leikstjóri Desmond Dauis, aöalhlutuerk Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi o.fl. Þetta er seinni hluti þessarar mynd- ar sem segir af Bandaríkjamanni sem býr á Ritz-hótelinu í París og leggur stund á myndlist. Sagan ger- ist á tímum seinni heimsstyrjaldar- innar, Þjóðverjarnir taka París og setja upp aðalstöðvar sínar á Ritz-hótelinu og í næsta herbergi við unga manninn hefur aðsetur Herman Göring, ríkismarskálkur. Bandarikjamaðurinn ungi reynir hvað hann getur til að viðhalda hlut- leysi í styrjöldinni en vegna síendur- tekinna fólskuverka nazistanna neyðist hann á endanum til að taka afstöðu og hann gengur til liðs við andspyrnuhreyfinguna frönsku. Við svo búið lauk fyrri hlutanum og nú er bara að sjá hvernig andspyrnan gengur. Þetta er því miður afspyrnu léleg mynd, illa leikin og óspenn- andi á alla kanta. Sjónvarpið kl. 21.40 BRAGÐABRUGG Breskur sakamálamyndaþáttur sem segir reyndar mestanpart af Rússum og þeirra vandræðum varðandi njónsnaþjónustuna. Rússi nokkur er grunaður um að leika tveimur skjöldum og til að sanna að svo sé sendir rússneska leyniþjónustan hann til London og vonar að hann komi þar rækilega upp um sig. Aðal- hlutverk leika Edward Woodward, lan Charleson og Denholm Elliott. Stöö 2 kl. 23.55 BÖRN GÖTUNNAR ★★ (The Children of Times Square) Bandarísk sjónuarpsmynd, gerd 1986, leikstjóri Curtis Hanson, adal- hlutuerk Howard E. Rollins, Joanna Cassidy, Dauid Ackroyd, Larry B. Scott. Segir af krökkum sem hiaupast að heiman og gerast eiturlyfjasölu- menn á Times torgi í New York. Yfir- maðurinn er einskonar nútíma Fag- in, sem er skúrkurinn úr Oliver Twist. Hann er leikinn af Howard E. Rollins sem þykir standa sig bráð- vel. Að öðru leyti er myndin varla nema i meðallagi, þó tæplega það. 17.00 Fræðsluvarp 1. Marabústorkurinn 2. Fylgst með dýrum 15.30 Eins manns leit Endursýnd framhalds- mynd 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Teikni- mynd 1800 18.00 Flautan og lit- irnir Fjórði þáttur 18.15 Hagalín hús- vörður 18.25 Táknmálsfréttir 18.10 Veröld — Sagan i sjónvarpi Þáttaröð 18.40 Klemens og Klementína Barna- og unglingamynd 1900 19.00 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur 19.30 Steinaldar- mennirnir Bandarísk teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Atlantshaf Þriðji hluti — í dimmu djúpi Breskur fræðslu- myndaflokkur 21.40 Bragöabrugg Annar þáttur Breskur sakamálamyndaflokk- ur 22.35 Haltur riður hrossi 3. þáttur: Heimilið 19.19 19.19 20.30 Visa-sport 21.30 Maðurinn sem bjó á Ritz Framhalds- mynd í tveimur hlut- um. Seinni hluti. Aðal- hlutverk: Perry King, Leslie Caron o.fl. 2300 23.00 Ellefufréttir 23.15 Dagskrárlok 23.05 Hin Evrópa Lokaþáttur 23.55 Börn götunnar Bíómynd um 14 ára dreng, eiturlyf og strákagengi. Bönnuö börnum 01.30 Dagskrárlok vN'' K|ntiu% fmá GMcten. hefur nú opnað sinn vinsæla kjúklingastað í Reykjavík REYKVÍKINGAR ^Oq 'WwP ISlMlliVI ..' ■ 1 Faxafen 2 sími 680588 býður sem fyrr sína frábæru kjúklingabita og meðlæti

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.