Alþýðublaðið - 29.11.1989, Page 5
Miðvikudagur 29. nóv. 1989
5
Fi Yetrarstriösins
onen hefur lagt áherslu á. Hún
vildi geta fylgst rækilega með póli-
tískri hegðun nágranna sinna við
Vesturlandamærin. Þriggja ríkja
samningur hefði hvorki getað haft
í för með sér hóptryggingu né
skiptingu í áhrifa-svæði, því að
England og Frakkland gátu ekki
ábyrgst Eystrasaltssvæðið og þau
gátu ekki deilt áhrifum með nein-
um þar. Á pappírunum hefði það
verið réttur stórveldanna sem
voru í ábyrgð að framfylgja henni
og veita hjálp. I raun hefði það orð-
ið hlutverk þess stórveldis sem
hefði haft styrk til þess að ganga á
milli. Einnig hefði þriggja ríkja
samningur þannig veitt Sovétríkj-
unum valdsvæði þótt Englending-
ar og Frakkar hefðu verið samn-
ingsaðilar í stað Þjóðverja. Skil-
greining sem G.A. Gripenberg
sendiherra Finnlands fékk í utan-
ríkisráðuneytinu í London á því
hve langt Englendingar gætu í
raun og veru gengið i Finnlands-
málum hittir beint í mark og er
ekki laus við kaldhæðni þótt óvilj-
andi sé: „Ef sovétstjórnin ræðst á
yður, þrátt fyrir hlutleysi yðar
(Finnlands) þá mun England ekki
hjálpa henni (sovétstjórninni)".
I utanríkismálum Finnlands
töldu menn að Þjóðverjar og Sov-
étmenn væru andstæðingar á
Eystrasaltssvæðinu og yrðu það
áfram. Þrátt fyrir óvænta breyt-
ingu á ástæðum í ágúst 1939 héld-
ust einkenni utanrikisstefnu Finna
óbreytt; þau voru hlutleysi og nor-
ræn samvinna. Þegar stórstyrjöld
hafði brotist út lýsti Finnland sig
hlutlaust eins og hin Norðurlönd-
in.
Þann 5. október 1939, fljótlega
eftir að Eystrasaltslöndin höfðu
gert samning við Sovétríkin, barst
stjórninni í Helsinki beiðni frá
Molotov utanríkisráðherra um að
senda fulltrúa til viðræðna í
Moskvu um „raunveruleg stjórn-
málaviðfangsefni". Á þessu stigi
var Finnland algjörlega einangrað
í utanríkismálum. Svíar reyndu
umfram allt að halda hlutleysi
sínu. Eljas Erkko utanríkisráð-
herra fékk í Stokkhólmi það svar
við fyrirspurn sinni að Finnar
gætu einir síns liðs hernumið
Alandseyjar. Það væri að ein-
hverju leyti hægt að aðstoða þá
með hergögn og annað en aftur á
móti kæmi ekki til mála að senda
sænskt herlið til eyjanna, þótt
mörgum Finnum — fyrst og fremst
Erkko — fyndist erfitt að trúa því
að hún væri endanleg.
Leiksoppur stórveldanna
Þjóðverjar héldu samninginn
við Sovétríkin í einu og öllu og
mæltust til við Finna að þeir
beygðu sig undir kröfurnar frá
Moskvu til að forðast verri afleið-
ingar. Til þess að hindra vanga-
veltur um aðstoð frá Þýskalandi
tilkynnti stjórnin í Berlín á þessu
stigi (9.10.1939) á varfærinn en þó
nægilega augljósan hátt að Finn-
land lenti á hagsmunasvæði Sov-
étrikjanna. Þessari stefnu, fylgdu
Þjóðverjar allt þar til vetrarstríðið
braust út, en henni tengdist að
rikingur i blysför
Var tredje
islánning
ifackeltág
■ Dcn Ulándika rcaktio-
nen pi dct sovjctUka an-
grcppct dcn 30. 11 blev haf-
tlg. 1 fðnta hand riktade
dcn sig mot det nya socia-
listpartiet tom ansip bcsti
av kommunUtcr. Sympat-
iaktioncrna antog för U-
lándska förhillandcn játtcli-
ka former. Var tiedje hu-
vudstadsbo dcltog i sympati-
dcmonstrationerna.
□ Pi hösten 1938 hade
de islándska sodaldcmokra-
tema splittrats. Vánsterfrak-
tionen ingick samarbete med
Islands kommunistiska partL
Partiet bytte namn, blev
”Dct sodalistiska partict" vid
en kongress i oktober 1938.
□ Dcn ekonomiska krí-
sen pá 1930-talet drabbade
Island hin och varade láhgre
án i övríga Nordcn frámst pi
grund av att det spanska in-
bördeskriget stángde den vik-
tiga saltfiskmarknaden i Spa-
nien, vilken utgjorde inemot
en femtcdel av cxporten.
□ Island hade blivit en
sjálvstándig stat i personal-
union med Danmark den 1
december 1918. Dcn 1 de-
cember 1939 skulle man fira
sjálvstándighetsdagen för
21 :a gingen. Men den 30 no-
vember kommer nyheten om
det ryska anfallct.
□ Snabbt inhibcrade alla
politiska particr och medbor-
garkrctsar sina planerade
sjálvstándighetsfester. 1 stál-
lct ordnade studentema och
föreningen Norden (Norrana
félagid) ett fackeltig till det
i Reykjaviks centrum.
□ Det var bara det nya
socialistpartict som tánkte
hálla sin fcst som planerat,
men det stoppades av poli-
sen. Polisen ansig sig námli-
gen inte "kunna svara för so-
cialistcmas egcn sákerhet och
allmán ordning". Man befa-
rade att medborgamas vrede
skulle utgjutas mot dem, som
allmánt betraktades vara
kommunister.
□ Fackeltiget blcv gen-
om tidema stðrsta allmánna
demonstration som hittills
har hillits i Reykjavik. Utav
stadens omkring 30000 in-
□ Tidningambrikema .klUnuU dr dramaluka bindrUrma i Finland, VpptiU Marwunbladid ~Ry-
tama brytrr dr diplomalUka firblndrUrma mrd finnama", Landgflyktiga flntka kommunúlrr bitdar
faUk rrgrriag", ~Firlandtdag.n ir i dag. Dafipragrammrl". N.niU mxiaU.makrat.ma, Udnlng
-Tann.r bildar tn ny rtg.ring ork fbndkar Ji fnd mrd ryuama. Cajandrr, rtgaring avgitll inför rytkt
kal om all komba H.Uingfan tiU minar". Nrra t.k. rfl,rmiddag,bladrl "VUlr".
vinarc deltog ca 10 000 i fac-
kcltigct, cllcr si nár som var
tredie pereon.
□ Ett sympatiupprop un-
dcrtccknadcs av landets olika
ministrar och andra framsti-
ende pereoner i samhállslivet
och sándes till Finland. Dct
ár vál bara reaktionen i Sve-
rigc som kan jámföras med
dcn váldiga uppstindelsen pi
Island vid denna lidpunkL
□ Dcn 10 dccember 1939
skulle Islands Röda kore fylla
15 ir. Nu beslöt man utlysa
dcnna dag till en Finlands
Dor. dct skulle i RKI:s regi
ordnas cn insamling till för-
mán för Frnland. Dagen in-
ieddes med att en biásorkcs-
ter spcladc Finlands och Is-
lands nationalsingcr utanför
Altingshusct i Rcykjaviks
ccntrum, varefter iandets ár-
kebiskop (Biskupinn yfir Is-
iandi) Sigurgeir Sigurdsson
höll ctl tal, som direktsándes
i radio.
□ Insamlingen föreiggick
i hela landet, som di hade en
bcfolkning pá ca 130 000
pereoner. Pi trc minadcr
samlades in 26 000 USÍ var-
av hálftcn skickades som va-
ror till Finland, i form av
fiskleverolja och ylleldáder.
□ Dc politiska konsc-
kvcnscma var ocksi stora.
Prcssen pi socialistema blev
myckct hird. De vágrade ta
stállning i frágaa De ville
varken fördömma Sovjet el-
ler Finland, men dct ansigs
vara en sncdvriden hillning. I
altinget förklarade 45 leda-
möter av 49 (sodalistemas 4)
att de upplevde det som en
skymf mot dcmokratin att
sitta tillsammans med de fyra
socialistema i parlamentct.
Varje gáng som en socia-
list skulle tala i debatten i al-
tinget, lámnade de övríga
particmas ledamöter salea
□ Men socialistema upp-
levde áven andra problcm.
Denna hirda press frin om-
givningcn satte sina spir i
paniledea Paitistyrelsen
splittrades, och de nyligen
kratcma gick ut.
□ Láget lugnade sig inte
förrán vinterkriget var över,
mcn Island blcv sedan ocku-
perat av brittema den 10 maj
1940.
□ Efter kriget var det is-
lándska familjcr som hadc
fmlándska fadderbam, men
di dct var svirt att fi rátt till
valutaöverföring blev det
frámst friga om att sánda pa-
ket med kláder odi matva-
□ Fyra istánningar an-
málde sig som friviltiga i vin-
terkriget. Det var tvi lákarc,
Snorri llaUgrimsson (pi
Sallafronten) och Gunnar
Kinsen som fungerade som
lakare pi ett sjukhus för
krÍBfingar i Gamlakarleby.
□ Lákama kom tiU Fin-
land tillsammans med den
svenska frivilligkircn och
lámnade Finland efter vintcr-
krigets slut.
De tvi andra skrev in sig i
den danska friviUigkiren odi
anlandc inte till Finland för-
rán strax innan vinterkriget
slutade i början av mare
1940.
De hette Thorarinn Sig-
mundsson och Asgeir M. Ei-
Thórarinn Sigmundsson
deltog aldrig i nágra strider.
Han var med om befástnings-
aibetena pi Niset ("Man-
nerheimlinjen”) pi somma-
ren 1940, föU frin en lastbU
odi fick hjámskakning. Se-
dan erhöil han tillsiind att ta
sig genom norra Finland tiU
Petsamo, för att dár gi om-
bord pi ett islándskt faityg.
Det var en aning besvárligt
för en utlánning att ika vu
norra Finland pi sommarcn
1940, men det lyckades tac-
kvare en finlándsk ván som
var officcr. Han vamade ho-
nom: "Du fir inte se nigon-
ting annat án fmska soldater i
norra Finland" varpi Thora-
rinn bedyrade att "fastán he-
la den tyska armén skuUe ri-
ka i min vág och om den
skulle skjuta med alla sina
kanoner intill mina öron, si
kommer jag inte att höra an-
nat án den ftnska skogens
sköna brus".
Och hem tUI lsland kom
Thorarinn Sigmundsson hös-
ten 1940.
□ Asgeir M. Einarsson
diremot deltog i fortsátt-
ningskriget som ende islán-
ning pi Hangöfronten, nu
med de svenska frivUliga.
I dccember 1941 iterván-
de Asgeir tiU Sverige, Hangö
var di i ftnlándska hánder.
De islánningar som deltog
i krigshandlingama belönades
mcd Finlands frihetskore,
medan den ende som skada-
des, Thorarinn Sigmundsson,
som fick hjámskakning i
frcdstid, aldrig ftck nigon
medalj.
Men för medaljens skuU
hadedeválinteikt heller.
Borgthor
Kjœmested §
rein Borgþórs Kjærnested i Hufvudstedsbladet 25. nóvember sl.
mælst var til að Finnar gæfu eftir
í Moskvu.
Vesturveldin litu líka fyrst og
fremst á Finnlandsmálin með
samband sitt við Sovétrikin fyrir
augum. Finnland sem slíkt hafði
ekki verulega þýðingu fyrir hags-
muni Bretiands eða Frakklands. Á
hinn bóginn gat framrás Sovétríkj-
anna úr þessari átt leitt til deilna
milli Moskvu og Berlínar og neytt
Þjóðverjar til að beita a.m.k. hluta
sjóhers síns á Eystrasaiti. Jafnvel
stutt herferð í Norður-Evrópu (því
var ekki trúaö að mótspyrna
Finna stæði lengi) gat bundið lið
Sovétríkjanna og gæti haft trufl-
andi áhrif á hergagnaflutninga
þeirra til Þýskalands og þannig
þjónað hagsmunum banda-
manna. Á grundvelli þessara hug-
mynda og um leið vantrúar á að
Stalín væri reiðubúinn að fram-
fylgja kröfum sínum með valdi,
hvöttu Bretar Finna til að taka nei-
kvæða afstöðu til krafnanna frá
Kreml — eins og Jukka Nevakivi
hefur sýnt fram á með rannsókn-
um sínum í skjalasafni utanríkis-
ráðuneytis Breta — Finnsku
stjórninni voru samt ekki veitt
nein raunveruieg loforð um hjálp.
I viðræðunum í Moskvu kom í
ljós að Stalín gerði kröfur um hluta
Kirjálaskaga, úteyjar Kirjálabotns,
vestari hluta Kalastajahóimans á
Petsamosvæðinu og herstöð í
Hanko á norðurströnd Kirjála-
botns. Helsinki átti að fá í bætur
svæði í Austur-Kirjálahéraðinu.
J.K. Paasilkivi formaöur finnsku
sendinefndarinnar hafði ströng
fyrirmæli um að halda í gildandi
samninga og hafna áætlunum
sem gætu stofnað hlutleysi Finna í
hættu. Finnlandi færi ekki sömu
leið og Eystrasaltslöndin. Sam-
kvæmt skilningi stjórnarinnar í
Helsinki var enginn lagalegur
grundvöllur fyrir kröfunum frá
Moskvu, sem hlutu að gera hina
norrænu hlutleysisstefnu Finna
óframkvæmanlega. Finnland vildi
og gat sjálft staðið sig og Sovétríkj-
unum stafaði engin hætta af Finn-
um eða landsvæði þeirra. Að baki
bjó líka mikil tortryggni um að af-
hending svæðanna — umfram allt
herstöðvar í vesturhluta Kirjála-
botns — þýddi fyrsta skrefið á leið-
inni til tortímingar sjálfstæðisins.
Hér gat stjórnin, sem tók harða af-
stöðu, stuðst við almenningsálitið,
^sem vildi alls ekki láta hrófla við
landsvæðum ríkisins.
Þótt báðir aðilar gæfu eftir í við-
ræðunum í Moskvu, náðist ekki
samkomulag og upp úr þeim slitn-
aði um miðjan nóvember 1939. Að
síðustu varð herstöð á Hanko-
svæðinu óleysanlegur hnútur.
Stalín fer ekki í stríð
Á hverju byggðist þá bjartsýni
Finna einkum þegar tekið er tillit
til styrkleikahlutfailanna? Leggja
verður áherslu á að í Helsinki réð
— ef svo má segja — lagaleg ósk-
hyggja, en samkvæmt henni færi
Stalín ekki í stríð til að framfylgja
kröfum sínum. Sovétríkin, sem
jafnan höfðu lagt áherslu á friðar-
vilja sinn, gætu ekki án þess að
stofna stöðu sinni meðal annarra
ríkja í hættu, hafið stríð gegn sín-
um litla nágranna í norð-vestri.
Viðvaranir og hótanir Molotovs
voru túlkaðar næstum því sem
blekkingar og taugastríð, sem að-
eins væri ætlað að hræða Finna.
Engir úrslitakostir höfðu enn verið
settir. Ástandið gat haldist óbreytt
eða viðræðurnar haldið lengur
áfram.
í Helsinki var sem sagt ekki
spurt: annaðhvort um afhendingu
svæðanna samkvæmt síðustu
kröfu Stalíns eða stríð, heldur sáu
menn fleiri lausnir á málinu. Eins
og framvindan varð, þá var það
óraunhæf forskrift eins og Mann-
erheim marskálkur og Paasikivi
ráðherra höfðu varað stjórnina
við áður en stríðið braust út.
Þegar leit út fyrir að ekki yrði
árangur af viðræðunum greip Stal-
ín til vopna og hóf hernaðarað-
gerðir 30.11.1939. Næsta dag var
sett á laggirnar skuggaríkisstjórn
landflótta kommúnista, undir for-
ustu ritara Komintern O.W. Kuus-
inen, er var af finnsku foreldri.
Hana viðurkenndi Kreml opinber-
lega. Stalín gerði samning um
gagnkvæma aðstoð við þessa
stjórn og lét skiljast að Sovétríkin
hefðu þannig alls ekki verið í stríði
við Finnland. Þegar hér var komið
átti stjórnin í Helsinki ekki um
neitt að velja. Þrátt fyrir eins óhag-
stætt ástand og verið gat — þar
sem ekki var von á öruggri aðstoð
neins staðar frá — lentu Finnar í
stríði gegn stórveldi.
Prófessor Tuomo Polvinen er
fœddur árid 1931. Hann hefur far-
id í náms- og fyrirlestraferdir til
Sovétríkjanna, Bandaríkjanna og
flestra Evrópulanda. Prófessor
Polvinen hefur í ritum sínum fjall-
ad vítt og breitt um Finnland og
Rússland — sídar sögu Sovétríkj-
anna.
Prófessor Polvinen starfar nú
sem rannsóknaprófessor vid
Finnsku akademíuna.