Tíminn - 31.03.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.03.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN SUNNUDAGUR 31. marz 196*. Hún vill tréhúsgögn - hánn leöurhúsgögn Hárgreiðsla grísku gyðjanna Guðdómlegt — er nafnið sem Syndicat de la Haute Ooiffure Francaise, hefur gef ið hárgreiðslu komandi vors. Það ætti að þurfa töluvert til þess að standa undir ekki miinna nafni, en bylgjurnar í hárinu eru ekki stórar og hiár- greiðslan í heild lætur tiltölu- lega lítið yfir sér, miðað við margt, sem við höfum séð að undaníörnu. í þessari nýju hárgreiðslu er sagt, að samemist á full kominn og glæsilegan hátt hár tízka kvikmyndastjarnamna frá fjórða áratug þessarar aldar og sú hárgreiðsla, sem við sjá- um á grískum gyðjum í söfn- um hér og þar í heiminum. Það mun vera auðvelt að gera þessa einföldu hárgreiðslu hæfa samkivæmissölum heims borganna með þvd einu að setja fallega spennu eða blóm í hárið. En orðið guðdómlegt hefur eflaust breytzt mikið með tímainum, og langt er um liðið síðan grísku gyðjurnar voru uipp á sitt bezta. . . . Hin guðdómlega hárgreiðsla byggist mest upp á því, að hár- inu er skipt þvert yfir höfuð- ið frá eyra til eyra í stað þess að hingað til hefur ÖU skipting verið iátin hverfa með túber ingu. Með skiptingunni verð- ur meiri áherzla lögð á breið- ar bylgjurnar, sem eru krirng um andlit konunn'ar. Hvemig á heimilið að vera? eða ættum við ef til vill frek- ar að segja, hvemig vilt þú hafa heimilið þitt? Ég býst við að flestir, sem stofnað hafa heimili, og reyndar einnig þeir, sem ekki eiga eigið heim ili, hafi myndað sér ákveðnar skoðanir um það hvar og hvemig þeir vilji búa. Skoðan ir fólks í þessu efni em marg- víslegar. Sumir vilja byrja smátt og bíða með að kaupa aUt, nema það allra nauðsyn- legasta, þar til fjárhagurinn * Hárlagningin kostar rúmar 700 krónur Bandarísk kvennasamtök hafa mótmælt opiniberlega þeirri miklu hækkun, sem átt hefur sér stað á hárgreiðslu- og snyrtistofum síðasta árið. Hækkúnin er að meðaitali sem svarar 80 krónum fyrir hverja heimsókn á slíkar stofur. Það kostar nú hvorki meira né minna en 730 krónur að láta ieggja á sér hárið í Bandaríkj- unum. Klippingin ein kostar um 770 kr. og handsnyrting kostar 230 krónur. Af þessum tölum sjáum við, að mótmælin hafa ekki verið borin fram að ástæðulausu, enda þótt laun í Bandaríkjunum séu ef til viil nokkuð hærri en hér gerist al- mennt, er þetta líka óheyrilega dýrt ★ leyfir með góðu móti að það sé gert, en aðrir reyna að krækja sér í húsgögn og ann- að til heimiUsins með afborg- unum, og lenda svo stundum í vandræðum, þegar að skulda dögunum kemur. Danska blaðið Bo bedre birti nýlega grein um heiimili og húsbúnað, þ’ar sem birtust skoðandr ungs fólks á niátun- um. Segir í upphafi greinar- innar að átta ungar manneskj ur hafi komið saman og eytt kvöldstund í að ræða um hið fullkomna heimili, séð frá þeirra sjónarhóli. Fljótt skipt ust menn í tvo hópa. Þó var eitt sameiginlegt með öllum. Fólkið vildi ekki búa í ibúð heldur í einbýlishúsi, einn vildi helzt búa úti á landi. Og hvernig átti svo að inn- rétta heimilið? Rolf er látinn svara fyrst. Hann teikur stof- una fram yfir allt arnnað í hús inu. Hán á að vera stór, já, virkilega stór með géysistór- um glugga. . . Svo á að vera í henni svartur leðursófi og hægindastólar, sem hægt er að snúa í hring. Einnig þeir eiga að vera yfirklœddir með svörtu - leðri. Gluggatjöldin skulu vera græn, og þegar þau eru dregiin fyrir, eiga þau að hylja allan gluggavegginn. Teppdð á að ná út í horn, brúnt að lit, og á einum vegg eiga að vera vegghúsgögn með skiápum að neðan. , . Borð með glerplötu, stór gúmmí- planta, fiskabúr með rafmagns Ijósi fyrir framan gluggann, og í því rauðir skrautfiskar. . . — Og hvað ætlarðu svo að gera í stofunni spyr Tina. —- Gera, sitja og hafa það huggu- legt á kvöldin, drekka kaffi, ★ tala og svo horfa á sjónvarp- ið, að sjálfsögðu, er svarið. Það finnst Tínu ekki þurfa sérstakt herbergd til, það megi gera hvar sem er, segir hún. Og Roif viðurikennir það, en segist bara ekki vilja það. Tíma vill vita, hvort hann eigi svo mikið af bókum, að hann þurfi að þekja heilan vegg vegg með hilium. — Nei eig- inlega ekki, þótt hann eigi auðvitað bækur, — en það er margt annað, sem hægt er að ¥ Nú fara páskarnir að nálg- ast. Þá hafa börnin eflaust gaman af að spreyta sig við að búa til páskaegg, þótt ekki séu þau úr súkkulaði, eins og þau sem Jást í búðunum. Hér er smáuppskrift af páskaeggi úr kartöflumarsipani. Flysjið 3 meðalstórar kartöfl ux (helzt mjöLmiklar). Sjóðið þær í litLu vatni og látið þær ★ hafa í Ihiliiunum . . . Smá miuni, segulhand, plötuspilara, og allt það, sem fólk er vant að hafa í hyllum. . . Já, og svo væri ekki úr vegi að hafa bar- skiáp á veggnum lóka. f borð- stoíunni eiga að vera ijós hús gögn, og svefnherbergið vina- legt, þar á allt að vera af beztu gerð, og þægilegustu. — Hver á svo að hreinsa þetta fyrir þig? spyr Tína. — Eonan auðvitað er svar karl- mannsins. — Það er hennar þorna vel. Malið þær svo í kjötkvörn 2—3var og látið kólna. Þá er ca. % kg. af flórsykri hnoðað upp í þær, möndludropar látnir í deigið, og ef til vill dálítið af kókos- mjöli. Hnoðið svo egg á stærð við smáfuglaegg. Látið þau harðna 1—2 daga og miálið þau sivo með ávaxtalit, græn- um, gulum og rauðum. Það mætti iika dífa eggjun- um niður í hjúpsúkkulaðLhráð, og þá skreyta þau á eftir með puntsykri. verfcsvið. . . vinni hún úti, þá verðum við að skiptast á um heimilisveiikin og hjálpa hvort öðnu. í fyrstu heldur Tína, að haifii fólk gnægð paninga, þá geti þetta verið céskilegt, og þó — Ég held ég mundi þrífast bet- ur í öðru umlhiverfi, segir hún. . . því sama, sem mér fellur bezt nú eins og er. Rolf vill flá að vita hvemig það er. — Það er erfitt að útskýra það, segir Tína. 151 að byrja með vildi ég ekki, að allt væri fuiilkomið fná upphafL . . og ég vildi heldur ekki hafa svona dýra hluti í kringum mig. Auðvitað ætti að vera huggulegt heima hjá mér, en á annain hátt. Það þarf að vera hægt að hafa hitt og þetta í kringum sig, sem ver- ið er að vinna við, án þess að allt líti út fyrir að vera í drasli. Rolf segist að sjáif- Sögðu vilja hafa hluti inni hjá sér, jó, helzt vinnuborð, jafn- vel hefilhekk, því það parf að vera hægt að ditta að hinu og þessu, þegar maður býr í eig- iin húsL . . en þess keniar hlutir eiga þó bezt heima í kjallaranum. Hver hlutur á sínum stað. Tína segist vilja hafa tré- Framhald á bls. 22. PÁSKAEGGIN ÚR KARTÖFLUMARSIPANI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.