Tíminn - 08.05.1968, Síða 1

Tíminn - 08.05.1968, Síða 1
< Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 91. tbl. — Miðvikudagur 8. maí 1968. — 52. árg. Irar hér um 770 EJ-Reykjavík, þriðjudag. Ár „The Times“ skýrði frá því í gær, að í dag yrði gefin út bók eftir bandarísk Framhald á bls. 14. Till. Ármanns Snævarrs um fasteignamat og fasteignaskráningu: Sérstök upplýsingamið- stöð um fasteignir rísi l Fasteignamat ríkisins verði undirstaða að öðrum mötum á fasteignum Frá fundarsetningunni í gaer. Á svo til miSri myndinni sést Eggert G. Þorsteinsson, siávarútvegsmálaráðherra, að setja fundinn, en við hlið hans er Davið Ólafsson, formaður nefndarinnar. (Tímamynd-GE). Rætt um takmörkun tog- veiða n-austur af landinu Fundur „Norðaustur-Atlantshafs f iskvei ðinef ndarinnar“ hófst í gær: ESJ-Reykj'aiviíIk, þriðjudag. í dag hófst fundur „Norð-aust- ur Atlantshafs fiskiveiðinefnd- «■% Á LEIDINNI TIL PARÍSAR NTB-Washington, Ilanoi, þriðjudag. Þegar eru nokkrir anierískir fulltrúar komnir til Parísar til þess að und irbúa viðræðurnar milli Bandaríkjanna og Norður- Víetnam, sem samkvæmt áætlun eiga að hefjast þar á föstudaginn. Aðalsamn- ingamenn Bandaríkjanna, þeir Averell Harrimann og Cyrus Vance, hafa undan F'ramhala a bls. 14 innar“ í Reykjavík, og stendur fundur hennar til mánudagsins 13. maí. Fundinn sitja 80 fulltrú- ar frá 14 ríkjum. Yfirmenn fiski- mála aðildarríkjanna og sérfræð- ingar í fiskifræðum. Á fundinum verða mörg mál rædd, m.a. til- laga, sem íslendingar lögðu fyrir 5. fund nefndarinnar í París í fyrra og fjallar um lokun haf- svæða út af Norð-austurlandi fyr- ir togveiðum nokkurn hluta árs- ins í því skyni að vernda ung- fiskinn á þessum slóðum. Bggert G. Þonsteánsson, sjiáivar- últjvegsmólliaráðlherra, hélt rœðn vi® u-pphaif f-undariins í dag á H-ótel Sögu. Sagði hann m.a., að fislendilngar hefðu mikiinin áhiu-g-a á störfum nefnda-rinmar, oig þeim áramigri, er starf henmar kynmi að niá. Sérsitakam áhuga hefðu ísi'end ;mgar á þei-m d-agslkiiiá-rílið furndar- ims, er fjalia-Si um íslenzku til- ilö-guina um taikm-örkun togveiða á vissu þýðimigammilklu siv-æöi út aif íslaimdi. Hér er um að ræða 6. fumd þessar .nefn-d'air (The North- Easit Atiamti'C FÍshieries Gommis- sión) og þamm flyrsita, er hún held ur hér á lamdi, en hér er um Framhald á bls. 14 EJ-Reylqavík, þriðjudag. ★ Á ráðstefnu þeirri, er Sam band fsl. sveitarfélaga heldur þessa dagana um skipulags- og byggingarmál og nýja fasteigna matið, flutti Ármann Snævarr, formaður Yfirfasteignamatsnefnd ar, í dag ávarp þar sem hann ræddi um málefni fasteignaskrán- ingar og fasteignamat. ★ f ávarpinu lagði Ármann Snævarr til að komið yrði á fót allsherjarstofnun, er verði mið- stöð um upplýsingar um fast- eignir í landinu, og hafi hún að stöðu til að fylgjast með myndun fasteignaeininga, mannvirkiagerð, breytingum á fasteignum og rétt indum yfir þeim og margt fleira, sem nú er verkefni fjölmárgra að- ila að safna upplýsingum um. ★ Einnig benti hann á að varð andi mat á fasteignum þá eru það einnig margir aðUar sem fást við slík möt. Taldi hann heppilegast að vanda til eins af þessum möt- um, sem síðan gæti orðið veiga mikil undirstaða að öðrum möt- um. Taldi hann rétt að komið væri upp tryggilegu og vönduðu fasteignamati, er gegnt gæti þes<"i leiðsöguhlutverki. Ráð'tefnan ihófst í gær og var þann da-giinin ^eiinkum rætt um byggingamiáil. f dag var fasteigna m'ál og fasteignasikráning til um ræðu, og fluttu ýmsir sérfræðing ar erindi um hina ýmsu þætti þess miáls, en áður flutti háskólarektor Ármann Snævarr ávarp sitt. Árrnann ræddi í upphafi um hversu mikill þáttur í þjóðarauðn um fasteignir séu. Hafi Bfnahags- stofnunin t. d. talið, að eignir, sem eru að mestu fasteignir, nemi 77% af þjóðarauðnum — þar af opinber mannvirki og fasteignir í iþágu þ-jiómu'Situfeerfá þjóðarin-nar um 27.7%, en aðrar fasteignir og ræktað land um 49.3%. Þá ben-ti ha-nm á, að síð-uistu ár- in hafi mjög vaxið að skattleggja eignir, m. a. fasteiignár, og sýnast allar horfur vera á að þessari stefnu verði beitt í stórauknum mæli á næstu árum og áratugum. Hann sagði naumast skiptar skoð anir um nauðsyn þess að vinna Framhald á bls. 14 Stúdentaóeirðirnar í Frakklandi: MESTU GÖTUBARDAGAR I PARÍS SlÐAN ’44 NTB-París, þriðj-udag. Á mánudagskvöldið logaði allt stúdentahverfið í París í óeirð- um. Áttust þar við 10 þúsund stúd- entar ásamt um þúsund prófess- ora sinna og allt Iögreglulið Par- ísarborgar. Búizt hafði verið við óeirðunum fyrirfram og hafði lög reglan mikinn viðbúnað og sló hrin-g um Sorbonne háskólann. Mest nrðu átökin á Boulevard Saint-Germain, en þar gerðu stúd- cntar aðsúg að lögreglumönn- um, sem aftur á móti reyndu að hrekja óeirðaseggina inn í hliðar götur, þar sem auðveldara væri að hafa hemil á þeim. Aðalvopn stúdentunna voru múrsteinar og annað lauslegt, ein því grýttu þeir óspart í lögregluna. Athygli vakti framganga fjölmargra stúlkna í „mini-pilsum“, en þær voru ekki síður aðgangsharðar en karlmennirnir. Stúdentai-nir veltu um bílum og strætisvögn- um og notuðu báðir aðilar þá fyr- ir götuvígi. Lögreglan beitti ó- spart táragasi og tókst með því að varna stúdentum inngöngu í Háskólan-n. Fyrstu fregn-Lr henma, að um n-í-utíu man-ns hafi meilðzt í átök- un-um, em búizt er við, að sú ta®a gefi orðið mikliu hærri. Að mimn-sta kositi 40 lögregliumen-n Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.