Tíminn - 08.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.05.1968, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 8. maí 1968. TÍMINN Jón Sigurðsson, Yztafelli: Gylfi kastar Útvarpið á þakkir skilið fyrir samtalsþætti sína í vetur, þar sem ábyrgir stjórnmálamenn ræða vandamál saimtíðarinnar. Almenningur fær þar gleggri yfirsýn heldur en í útvarpsum rœðum frá Alþingi, þar sem margir tala fyrir hvern fliokk og tyggja hiver eftir öðrum sömu rökin eða rökleysurnar. Stundum eru innantóm slag- orð látin nægja, hin söimu, kvöld eftir kvöld, eða jaifnvel frá ári til árs. Þessar fólkorrust ur þingmanna í útvarpinu minna á Hjaðningavígin, þar sem hver kappinn klauf annan í herðar niður, en allir risu þó upp jafngóðir að morgni. Hin nýju skoðanaeinvígi í vetur hafa verið drengileg og kurteis. Nú fyrir skömmu ræddust þeir við í útvarpið Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð- herra og formaður Alþýðu- flokksins, og Lúðvík Jósepsson alþingismiaður og formaður Al- þýðubandalágsins. Umræðu- efnið var afskipti hins opin- bera af viðskiptum og atvinnu. Afstaða manna til þessara mála hefur verið látin skipta flokkum í vestrænum lýðræðis löndum síðustu hundrað á’/n. Áður en rætt verður meira inn þetta samtal, verðum við að rifja upp, hvernig þessi flokka s'kipun þróaðist. Afskipti ríkisvaldsins af at- vinnu- og viðskiptamiálum þóttu sjálfsögð á 18. öld. Hið „upplýsta einveldi" var lands föðurleg forsjón. Fyrstu fram faramenn á fslandi, svo sem Skúli fógeti, reyndu ekki að hagga við þessu. Þeir fer^u einiveldisstjórnina sér til hjiálp- ar. Samhliða lýðræðiskenning- um, sem risu með stjórnarbylt- ingunni miklu í Frakklandi, kom trúin á hina frjál&u sam- keppni sem úrbót allra efna- hagsörðugleika. Á fyrri hluta 19. aldar skap aði frjáls samkeppni auðvalds þjóðfélög Vesturlanda. En fljót lega kom í ljós, að samkeppnin í atvinnulífinu var e'kki alltaf frjáls. Hinir fjársterku gerðu samtök sín á rnilli og náðu í vissum greinum einræði. Al- menningur var ekki frjáis til þess að neyta arðs vinnu sinn- ar, þótt lagahömlur hyrfu. Um miðja 19. öld reis sam- vinnustefnan. Frjáls félög framleiðenda og neytenda áttu að taka að sér að miklu stjórn atvinnu og viðskipta, með al- mannahag fyrir augurn. Sósíalisbar, sem risu upp um miðja 19. öld, béldu því fram, að rí'kið ætti undir lýðræðis- stjórn að taka sér alræði yfir atvmnuvegunum, og stjórna þeim þannig, að almannahagur yrði sem jafnastur. Hinir fyrstu sósíalistar héldu, að slíkt væri ekki hægt, nema með snöggri byltingu. Þeim varð að trú sinni í Austur- Evrópu eftir 1917. Meirihluti sósíalista á Vest- urlöndum taldi þó ,að alræði vinnandi stétta í stað alræði auðsins, gæti komizt á með hægfara lýðræðislegri þróun. Hér er sögð undirstaða al- mennrar flokkas'kipumr í stuttu máli, eins og þau eru nú. íhaldsflokkarnir, eða hægri flokkarnir, leggja enn á það mesta áherzlu að leggja sem minnst höft á hina frjálsu sam keppni, eða frumkvæði ein- staklingsins. Frjálslyndir flokkar, eða vinstri flokka-r, leggja megin- áherzlu á að frjáls félög fram leiðenda og neytenda haifi for- ystu í atvinnu- og viðskiptivn. Sósíaldemókratar vilija hæg- fara þróun aukinna ríkis- afskipta. Á Norðurlöndum og Bretlandi eru þeir mjög hlynnt ir samvinnustefnunni. Kommúnistar eru hins vegar miklu róttækari um kröfur til ríkisrekstrar, þó flestir þeirra séu nú ekki ákveðnir byltingar menn. Þessi flokkaskipting hófst hér á landi um 1920. Þó var koimmúnistaflokkurinn ekki stofnaður fyrr en eftir 1930. Slysalega hefur tekizt til hér um nöfn flokkanna. Framsókn- arflokkurinn tók þegar í upp- hafi nafn í fullu samræmi við eðli sitt og uppruna. Flokkur samkeppnismanna tók strax VORBLOMGUN 1968 i. 4. marz sáusit mokkirir vetrar- gosar i bllómi suunain uindir „Deild- airvegginum". Margir í bllómi 7. rnarz og þlá einnig imoklkrar dverg- Tffltjur og vonboði (Eramthiis). Eiinimig smiælkiluiklka. Aðfaranótt 13. mairz gierði frost og snijó og bélzt le,ngi kiuildaitíð, firost meist 10°. Stnijiór bMfði jiurtunium og kiomu þær ailgnænar umdan sinjió á páiima- sumnudag 7. apríl og mieð óslkemmd Mióm, Dviengliiljuir spruingu út 9. aprúíl og fiynstu stjlönnuli'ljunniar 13. aiprffl. Fynsiti túmflífiillliLnn 1'6. aipríiL Þá var tamið alllmikiið laulkMómia- skrúð, þ. e. dvengliilijur og stijönnu- lfflijiur. Veitramgiosar etnn allmangir í bl'ómi, og yorbodar. 7—10° hiti páslkavikuina. Dimm hrímþolka að- fananótt 13. apníl. Fynstu kaup- mianimatúliipanamir spnumgu út um mongiuiniinin og pásikalldflijur starnda rneð bfliómlbnöippum í vetrarflok. II. Lifandi froskur faninst í verzlun Kron í Staikikabláð i Reylkjiavík um miðjan desember 1067. Hefur senimilega borizt þamgað með inn- flluttu bvítkáli. Taflsivert var um blaðiýs í görð- um í Rieykjavik sumarið 1067, einis og oftar. Nýstárlegra er hiitt, að alflmargar maríuhæniur voru vedddar í görðium og sendar tíl athiuiguinar, toamnski aðafflega vegna þess, að sumir héldu þær vera kairböflliuibjlöfltar. Maríuhæinur eru lditlar, bveflfdar, gfljáamdi bjöluiteg undir, faliagar á Litinn, deplóttar að oifian, t. d. mieð svanba eða gula depl’a eða drafinur. Em kartöflu- bjallan er liamgröndótt, svönt og gul. Maríuhænuir gera gagn með því a® éta Maðfliýs. Mairíuibæmur sijást ofit út um bagamm. Eimu siinini beif ég séð þær margar sam- an á siortuliynigi, sem var rautt og vesaldaríegt og sffiímugt, senn'i- lega vegna hflaðliúsa. Þó er tffl (a. m. k. erflendis) miaríuhænutegund sem niagar jurtalblöð, þ. e. flirfa beninar. — Maríubæna famnst flíka inmi í tvíböku, Fóflk tekur efltir maríubæiniuinuim vegrna hinna fögru lita. III. Kartöfluhnúðormar hafldaist enn við í samdgörðuim á Eyrarbakíka— iStoktoseyrarsvæðinu og í noklkrum glörðum á Akmamesi og í Grímda- válk. í fiyrra fumduist þeir enmfrem- ur við Nýbýfliaweg 21 í Kópavogi og lítiflliega í Inmrí-Njiarðvík og Kefliaviik í smiágörðum, sem verða lagðir niður. Kartöfiluhmúðormar berast aðafflega með kartöflum, l pokum og verkfærum. Leggið smit aða kartöfllugarða ndður. j Stikilberjamaurai' (i'auðbrúinir, |ikivifcir í hireyfinigum, smáir), byrj j uðu að skriíða imm í kj'afllaraílbúðir j í Reýkjaviik um 7. maí voriið 1067. Mauraxmir iilfa á jurtum ýmsum, sem þeir sjiúga, svo að blöð geta o.rðið ijióisdröfinótt. Þeir hafia lengi verið ílendir í Reykjiaiwk og bafa ríðasta áratugimm eimndig fiumddzt nyrðra, t. d. é Alkureyri, Kópa- sfceri ag viðar. Þeir slkríða imrn í hús úr görðum og grasiblettum, eimikum í þurrfcatíð. En árarídpti eru að þvií hwe niikið er um þá og sjlaildan varír bver „iganga“ tengL Maurarmdr eru til óþrílfla í búsum immi, em erfiiibt er að losma við þá, eiinikium þar sem gras eðá Mómaibeð liggjia upp við húsin. Hægt er að eyða mauru.num með stoordýraiiyfijum. Þanf þá a® úða ailfllbreiiða ræmu mieðfram húsun- uim. Tíð úðun með köldu vatni befldur miaurunu'm talisvert i sfcefj- um. Margfætlur eru iiamgvaxim smá- dýr með mianga flætur. Lfa á rotn- an'dd jurta'leifum, maga þó stund- um eimnig lifiamdi jurtir. edmikum GRÓÐUR OG GARÐAR firiæ oig nýsipíraðar, legigj'as't og S'töltou sininum á guilrætur o. fil. Slkríða ]iafmveil imin í hús til óþrifa. Mest er um margflætlurmar í rök- um og súrum jarðveigi, þar sem nióg er aif jurt’aleifiuim í miotldinini. Ætti að beru kaiik eða sfcelijasand á súra jörð og dneifa ktaffikiduííti eims og gegn s'nigllum. Margfæitlur virðast þrifast betur en ella þar seim borið er á milkdð aif skiarna eða búfijáráburði. Ætti þá að nota fremur blamdaðan tiflbúinm álburð. — Tii er.u og miargiflætlutegumdir, 'sern lifa á flliugum o. fl. sfcordýr- um. Jón Sigurðsson eðlilegt nafn, og nefndist íhaldsflokkur, alveg í samræmi við íbal'dsflokkinn brezka. En fljótlega vildu ráðamenn fflokksins frekar taka til fyrir- myndar landhelgisbrjótana brezku, sem breiddu yfir nafn og númer. Flokkurinn nefnd- ist nú Sjálfstæðisflokkur, tók upp nafn efitir gömlum vinsæl um flokki. Sósíalísku flokkunum tókst ekki mafngiftin betur. Nú nefn ast þeir Alþýðuflokkur og Al- þýðúbandalag. Nöínin eru of lík, auk þess, ssna þau byggj- ast á róttækum misskilningi lí íslandssögu. Hér hefur aldrei verið til andstæða milli al- þýðu og yfirstéttar, aldrei nein stéttaskipting. Ísíenzk þjóð ev ein menningarheild. Þessi áfcveðnu flokkanöifn hafa valdið miklum grundroða. En þjóðin sjálf hefur fundið betri nöfn og hagfelldari. Þeg ar bílar komu fyrst til lands- ins, nefndu lærðir menn þá bifreiðar. Almenningur fann hins vegar stutt og laggott orð, með börðum íslenzkum hljómi, orðið bfll. Eins hefur farið með flokksnöfnin. Þeir eru nú nefndir íhald, kratar og komm ar, fullkomlega íslenzk nöfn að hljómi og beygingum, og gefa til kynna eðli flokkanna og samræmi við hliðstæða er- lenda flokka. Eftir þennan langa útúrdúr víkjum við aftur að tilefni þessa greinarkorns. — Síðan 1918, að við fengum fullveldi, hefur vinstri samvinna lengst- um verið ráðandi í stjómmál- um, þar til fyrir áratug, að kratar gengu í varanlega sam vinnu við baldið, og hafa ver- ið undir handleiðslu þess, án þess að viðurkeima, að þeir væru minnimáttar þar, eins og okkur stjómarandstæðing- um hefur alltaf fundizt. Skal ég nú nefna þrjú dæmi af mörg um, þar sem okfcur finnst þeir hafa brugðizt þeim, sem þeir telja „alþýðu". Sennilega telar Gylfi bænd- ur frekar „alþýðu" en „yfir- stétt“. En þrátt fyrir það, hef- ur hann sýnt bændum meiri óvild en nokkuir annar ábyrgur stjórnmálamaðuir. Hann telur þá vera „höntiu á hagvexti þjóðarinnar“, œg vifll fækka þeim sem meut. Ekki hefur hann þó stungiö upp á ákveðn um skipuliagsbroytingum. Kjör bænda. sem er tekjuminnsta stéttin, eiga enK að rýrna, svo að auðn sveitanaa komi sjálf- krafa. Benda má á það. að Gylfi er einnig menntamála- ráðherra Sennilega telur hann að sérkennum íslenzkrar menn ingar sé bezt borgið með eyð- Framhaid a ois. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.