Tíminn - 08.05.1968, Side 9

Tíminn - 08.05.1968, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 8. maí 1968. TÍMINN g Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Frainikvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur f Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, simi 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — f lausasölu kr. 7.00 eiint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Fordæmi Norðmanna I blöðum Sjálfstæðisflokksins gætir nú mjög þess áróðurs, að íslendingar eigi að læra af reynslu Norð- manna í sambandi við fjárfestingu útlendinga, aðild að Fríverzlunarbandalaginu o.s.frv. Það, sem sé óhætt fyrir Norðmenn, hljóti einnig að vera óhætt fyrir íslendinga. Það, sem Norðmenn stefna nú markvisst að, er full aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Þeir hafa nýlega sótt um aðild að því í annað sinn. Með þessari umsókn sinni, hafa þeir áréttað, að þeir séu reiðubúnir til að ganga undir ákvæði Rómarsamningsins varðandi fjár- flutninga milli landa, gagnkvæm atvinnurekstrarréttindi, gagnkvæm atvinnuréttindi o.s.frv. í samræmi við þessa fyrirætlun, eru Norðmenn nú að breyta allri afstöðu sinni til fjárfestingar og atvinnurekstrar útlendinga í Noregi. í framhaldi af áðurnefndri röðsemdaleiðslu Mbl. er því ekki óeðlilegt, að menn spyrji: Getum við ekki fylgt fordæmi Norðmanna í þessu eins og öðru? Er hér nokkur munur á aðstöðu okkar og Norðmanna? Það er rétt, að Norðmenn eru smáþjóð samkvæmt alþjóðlegum mælikvarða. Þeir eru þó nær tuttugu sinn- um fjölmennari en við og mörgum sinnum það ríkari en við. Þetta veldur því, að aðstaða okkar og þeirra er að fáu leyti sambærileg. Einn af ritstjórum Mbl. skýrði nýlega frá því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi í viðtali við nokkra samstarfsmenn sína látið í ljós mikinn ótta í sam- bandi við aðild íslands að Efnahagsbandalagi Evröpu. Hann hafi talið hana hættulega fyrir fullveldi íslands. í framhaldi af þessu hafi spunnizt nokkur orðaskipti, er lauk á þann veg, þegar umræður hitnuðu, að forsætis- ráðherra reis úr sæti og fór með hið fræga kvæðisbrot eftir Steingrím Thorsteinsson: Aldrei, aldrei bindi þig bönd nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd. Skýringin á ótta Bjarna við það, sem Norðmenn óttast ekki, er vafalaust sú, hve mikill er stærðar- og aðstöðumunur okkar og þeirra á allan hátt. Þeirri sérstöðu, sem fæð okkar skapar, megum við aldrei gleyma. Af henni leiðir það, að við megum ekki ætla okkur allt og leyfa okkur allt, sem tuttugu sinnum stærri þjóðir og þaðan af stærri þjóðir telja sér fært og hættulaust. Það er hárrétt hjá Bjarna Benediktssyni, að þá verður fullveldinu hætt. Þess vegna megum við ekki standa í þeirri trú, að allt, sem eigi við í Noregi, eigi einnig við hér. Það er sjálfsagt að fylgjast vel með norskri reynslu, en þó því aðeins að hún sé metin og vegin með fullri hliðsjón hinnar algeru sérstöðu hins íslenzka þjóðfélags í hverju einstöku tilfelli. Opinberu búin Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, er nú verið að leggja niður ríkisbúið á Bessastöðum. Reynslan hefur orðið yfirleitt sú hérlendis, að reksturinn hefur gengið mun verr á ríkisbúunum en einkabúunum. Söm var reynslan, þegar Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði ætlaði að láta bæjarfélagið hefja stórbúskap í Krýsuvík, sem átti að sanna lélegan búrekstur bænda. Langt er síðan nokkuð hefur frétzt af þeim búskap. *85*sæs?a: .* ERLENT YFIRLIT Kröfur Israels um landvinninga hindra viðræður við Arabaríkin SÍÐASTLIÐINN fiimimjtudag mintiituiSit stijómienidur ísraelis- rtíikis 20 ár,a aifimiælis ríkisinis með stórikoistlieigri bensýniinigu í Jerúsalem. Þessi hiersýininig var hattidin, þrátt áynir einróma mót nnaeli Orygglisráðs Sameiinuðu þjlóðanima, oig miikliar tittraundr viilmaiþjóða fsraiete a3 táalidabaiki, eins og Bandaríikijiaimainna, tifl. þess að flá ísraelsstjióm til að baatta vi® hersýninguin.a. Af hállfu íisraeisstjómar virðist hensýningin fyrst og fremst hafia veríð haldin ,tl að árétta þamm ásetming hennar að iinn- Idima Jems,alem að futtlu og ölu í f sraiettisrM. Á auttcalþdngi Sajneinuðu þjóð- ainna, seim halidið war síðastl. sumar, var nær einróma sam- þyklkt að sttcora á fsraettisstjlóm að aðhafast ettaki neitt sem breytti stöllu Jerúsalem. Á þinginu var sú sttcoðun mjög rílkjanidi, að Jerúsalem ætti að vera afl'þjióðlleg borg söikum þess hwe ■mijlö'g húin er tengd þrem- ur trúarbrögðum. Þessi áslbor- un hefur fsraelsstjóm haft að enigu firemur en áðumefnda ásikoruin Öryggisráðsdns á dlög- uinium. VÍÐA um hédim hefiur þessi framlboma ísraessstjómar verið mjlöig 'gagmrýnd. Mönnum er Ijóst, að meðan ísraeflisstjiónn gerír þanniig tifflkalll til Jerú- sattœm, verður ekki neitt úr sammiinigaviðnæðiuim mittfld ísnaels oig Arabarílkjanna, hettidiur muni fljainidisttcapuirinin vaxa. Aifiledðinig- in af ólhreyttri steflniu ísnaels- stjórmor í Jerúsalem getur ettdki orðifð önnur en ný stynjöld. Nonslka bttiaðið Afiteinposten túilttcar vafialiauist viðhorf miargra þeirra, sem eru hlynnitir ísrael, þegar það sagði á laugardaginn var: — fisraettismenm haga sér á afimiættisánimu eins og þeir ótt- ist eiklki neima fjiandmenn. Þvi máiður er fmaimlkomia þeiirra ednn ig einis og þeir þunfi ettflki ieng ur á niednmi alþjóðlegri samúð að hattda. Það er vel skittjiamiLegt, að þeir vdttji ettflki liáta him her- telknu sivæði af hendi fiyrr en þeir hafia fengið landamiæri sín tiryggð. Em þeir verða eiinnig að sttciflja, að Sameinuðu þjóð- inniar geta ettflki faflllázt á land- vimmimga þeirra, og að þeir bæði sttcemma máílstað sdnin og æsa upp arabiislku „haulkana“ með yfirlýsdingum, sem fara í gagnistæða átt. íisraelismiemm ©eta eldkd treyst þvf, að tímámn sé þeim hliðholil- ur og þeir myndiu stynlqjia bæði stöðu siina og vimaþjóða skiima — þó einttcum Bamdaríikj amma — ef þeir tækju imeir.a tilit títt aflm'anningsáttiltsiims í heimimum, eins og það birtist á vettvamgi Sameinuðu þjóðanma. — ÞAÐ ER ótvírætt, að það strandar nú mest á stjóm ísra- ete að saminingar hefjast eikiki miiflJi þeinra og Araba. Hdmn 22. móvemíber síðasti.. máðist fult samfeomulag í Öryggisráðinu fiyrír miMigöngu Breta um að heimila U Thant, framifevœmda- stjióra S. Þ„ að skiipa sérstafcan fullltrúa, er ynmi að því að Gunnar V. Jarring fcoma é viðræðum milli ísraeiLs oig Aralbariíkjanma. U Thant fól Gumnar V. Jarrinig, sendiherra Svía í Móslkiviu, að annaist þetta miálamiiðfliunarstaiiif. Jiarring hef ur síðan fierðazt fram og aifitur miilLld höfuðborga viðlkiomandi rílkja, án þess að náðst hafi samfeomul'ag um viðræður. Af hálfu Arabarílkjanna hef- ur þvi verið yfiiríýst, að þau séu fiús tii að hefija vdðræður, ef fsraellisistjióm lýsd sig fyrir- fram samiþykka öflllium atriðum í áðumefindri áflylbtun Öry'ggds- réðsins frá 22. nóvemíber í fiyrra. í þessari ályktun var tefe- ið firam, að ísraett hæri að draga her simn buntu af hinum her- teíkmu swæðum, en jaflnhliða yrði landamæri ríikjanna tryggð og árásum á þau aflstýrt. ísraels stjióm 'hefur alidred viljiað lýsa sig fiuilttlkamilega samþýJdka þess ari álylktun og staifar það af þvi, að liiún ætlar sér ekki að skila öttilu hinu herteikn'a flamdi áf'tur. Svar hennar hefur því verið það, að hiún geti fallizt á áðunnefndia ályfctun Öryggis- ráðsins sem umræðuigrundivöttl, en það teflja Arabarílkin of sfcammt gengið, enda geti falizt í þwí, að ísrael geti haidið ein- hverju af hinu hertekna landi. Uppíhaifil'e'ga settu Araibarífeim það slkittiyrði, að fsraeismenn yrðu á brett með lier sine af hertettcniu svæðunum áður en vá'ðræður hæfust. Frá þessu hafia þau faUið, en hins vegar yrðu ísraeiismienin að gefa þá yfiriýsiingu áður en viðræður byrjuðu, að þeir ætflnðu að fara á brott með ber sinn. UM SIKEHÐ v.ar álitið, að ettdci væri útilokað, að hægt væri að flá Jórdan til viðræðin- ann.a við ísrael, þótt önnur Arab'arífein tættcju ekká þátt i þeim. Jórdam er það Áraba- rílki, sem hlLotið hefur mest tjión af stiyrjlöttid'inini síðaistl. suui ar, þar sem ísrael hefur her- numið frjósömuistu héruð þess. Þessar vondr um sérsamninga ísraeflis og Jórdans brugðust hiins vegar tffl fullttis, þegar íisraeilsmenin getrðu innrás inn í Jórdan 20. marz síðastíl. og réðust á Karamieh, þar sem þeir tödidiu, að þjálfun sikæru- fldiða fiæri firam. Bftir þetta var útiilofkað fyrir stjónn Jórd.ans að hef jia sérs'amninga við ísrael. MEÐAN landivinndngalcröfur ísraels stand'a þannig í vegi þess, að viðræður þedrra og Araibarílkjanna geti hafizt, beld u.r vigbúniaður beggj.a aðifla áfram af futtlu kappi. Árás ísraelsmainma á Karameh ledddi það t. d. í lij'ós, að jórdanski herinm var mú milklu betur váð- búinn en 1 sumar og veitti m.Mu snarpari mótstöðu en reilkn.að hafði veríð með. Egiyptalaind er að mestu búið að bæta ®ér tjlón á herbúnaði, sem það varð fyrir í styrjiöldinni síðastl. sumar. aðaliiega með því að fá betri og^fiuttitoominari vopn frá Rússum. Á hiinuim her.tefeinu svæðum fer skæruiliðastarfis'emi mjög í vöxt. Óneitanlega hefur ísrael s'amt sterkari he:maðarleg.a stöðu en Arabaríkin eins og er. En margt bendiir til, að það verði ekílri LengL Því lenigur, sem ísraett heldur herte'knum svæðum og þó eimfeum Jerúsal- em, því meira magn.ast hatur Araba. Með Laindvinninig.afcröf- um síinurn eru ísraelsmenn að leiika sér að eld'i, sem ©kki er víst, að þedr veirði affltaf miemm tffl að ráða vdð. Þess vegn.a er hörmulegt, að þeir sfeuli ebki fara að ráðum SameLnuiðu þjóð- ainna, falla frá landvinninga- stefiminind og reyna að semja um 'æm’duð lan'damæri meðan tími er tffl. Þ. Þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.