Tíminn - 08.05.1968, Qupperneq 12
12
TÍMINN
MTOVEKUDAGUR 8. maí 1968.
Höfum tekið að okkur heildsölu-
dreifingu á BÍLDUDALS niðursuðu-
vörum frá Matvælaiðjunni hf. BÍLDUDAL
BÍLDUDALS GRÆNMETI
BlLDUDALS FISKMETI
BÍLDUDALS KJÖTMETI
0. Johnson & Kaaber hf.
Aðstoðarlæknísstaða
Staða aðstoðarlæknis við handlækningadeild Land-
spítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. júlí 1968.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júlí n.k.
Reykjavík, 6. maí 1968
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Aðstoðarlæknisstöður
Tvær aðstoðarlæknisstöður við Barnaspítala
Hringsins 1 Landspítalanum, eru lausar til um-
sóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða frá 1. okt.
og 1. desember 1968.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júlí n.k.
Reykjavík, 6. maí 1968
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
CSTROJIMPORT)
STROJEXPORT
JÁRNSMÍÐAVÉLAR
Rennibekkir
Borvélar
Vélsagir
Rafsuðuvélar
Fræsivélár
Blikksmíðavélar
Afgreitt beint úr Tollvöru
geymslu. — Hagstætt verð.
— Góðir greiðsluskilmálar.
= HÉÐINN =
Jón Grétar SiaurSsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783.
Bótagreiðslur
al mannatrygginganna
í Reykjavík
Greiðslur ellilífeyris hefjast að þessu
sinni fimmtudaginn 9. maí.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Laugavegi 114
ATVINNA
Óskum eftir að ráða nema í bílasmíði og aðstoðar-
mann við bílamálningu. Upplýsingar ekki í síma.
BÍLASKÁLINN H.F., Suðurlandsbraut 6