Tíminn - 08.05.1968, Side 15

Tíminn - 08.05.1968, Side 15
\ MIÐVIKUDAGUR 8. maí 1968. TIMINN 15 Sveit Ósíka eftir að koma í sveit, drenj 13 ára og stúlku 14 ára. Þarf ekki að vera á sama bæ. Upplýsingar í síma 33668. BÆNDUR Duglegur 10 ára drengur óskar eftir að komast á góðan sveitabæ í sumar. Upplýsingar í síma 40391 í Þ R Ó T T I R Framliald af bls. 13. Sveinsson, fyrrum miðlherji Hauka, fylla skarð hans. Miðiverð ir liðsins í fyrsta leiknum, Anton og Sigurður Friðriksson, voru ekki nógu sannfærandi. Það Revkjavíkurliðanna, sem hefur komið bvað mest á óvart, er Ví'kingur. Liðið hefur reyndar tapað báðum leikjum sinum, gegn KR og Fram, en það er samdóma álit manna, að Víkingar hefðu a.m.k. átt að ná jafntefli í þess- um Leikjum oig hefði þá ekki nein sérstö’k heppni þurft að koma til. En Víkingar hafa verið óheppnir, það er staðreynd. E/nn leikmaður hefur einkum vakið athygli, en það er Hafliði Pétursson, annar miðherjinn. Lið Þróttar verðux sennilega svipað og undanfarin ár. Það vakti athygli, í fyrsta leiknum, að um miklar stöðubreytingar var að ræða. Þannig léku framlínuleik- mennirnir Haukur Þorvaldsson og línu. Hvort sú breyting verður til Axél Axelsson í öftustu varnar- línu. Hvort sú breyting verður til góðs, skal ósagt látið. Reykjavíkurmótinu verður hald ið áfram í kvöld á Melavellinum með leik Fram og Þróttar og hefst hann kl. 20.00. GYLFI . . . Framhald af 8 siðu ingu sveita og eflingu borga. Sérkenni íslenzks efnahagslífs er það, að hér hafa verið marg ir sjálfstæðir atvinnurekendur í öllum atvinnugreinum, þún- aði, útvegi og iðnaði. Þetta leiðir til miklu meira jafn- vægis efnahags og menningar en gerist í löndum, þar sem stóriðjufyrirtæki auðvaldsins hafa ef til vill meginhluta vinn andi manna í þjónustu sinni. Gylfi og samráðherrar hans þreytast aldrei á að lýsa van- trausti sínu á þessum atvinnu- h'áttum, og lýsa nauðsyn þess, að hér rísi upp vaxandi stór- iðja, þar sem erlenda fjár- magnið hefur völdin að meira eða minna leyti. Eflaust er það, að Gylfi tel- ur verkamennina „aliþýðu". En á síðastliðnu ári hefur hann með samflokksráðherrum sín- um staðið alveg við hlið íhalds ráðherranna í. árás stjórnarinn ar á rétt launþeganna til verð lagsuppbóta, sem þessi sama ríkisstjórn var þó búin að við- urkenna með samningum við verkamenn fyrir fáum árum. Þessi ráðsmennska stjórnar- innar hlaut að leiða til verk- ffl-Usins í vetur, sem sennilega hefur kostað þjóðarbúið hundr uð milljóna í framleiðsluskerð- ingu, og endaði með fullum ósigri stjórnarinnar. Það var gleðilegur stjórn- málaviðburður þegar Gylfi kastaði alveg grímunni í áður nefndu stjórnmálaviðtali. Hann tekur þar upp öll hin sterkustu rök samkeppnismanna gegn mikium afskiptum hins opin- bera af atvinnumálum, og kast ar aiveg fyrir, borð megin- stefnumáli allra sósíaliskra flokka um það, að lýðveidis- stjórn eigi að hafa sterk áhrif á þróun efnahagsmála. » Það er ekki bægt að til- greina einstök ummæli eftir ráðherranum úr viðtali, sem maður heyrir óviðbúinn. En engum, sem á hlýddu, mun hafa dulizt, að í þes'sum mál- um fylgdi hann fast eftir sjón armiðum íhaldsflokka allra vestrænna landa, sem krefjast þess, að ríkisvaldið leggi sem minnst höft á hina frjálsu sam keppni. Efalaust hefur þetta viðtai verið tekið á seguiband. Ég vil skora fastlega á þá Lúðvík og Gylfa að birta það orðrétt á prenti, svo að alþjóð geti lesið og geymt í minni, Ef Gyifi neitar þessú, mun þjóðin telja hann mann að minni. Ritað á páskum 1968. ÍÞRÓTTIR Framhald af bis. 13. fómarbrögðu'm, sem komu Finn- amum.j afiniain úr jaifjrvægi. í heild fór mót þetta mjipg vel 'fram og- ,var Dönurn . tiil sióma. „Standardinn" í Judo á .Norður- liöindum er orðiinin . hár, einikum voru harð’ar oig skemmtiiega'r glim ur í léttari fdoik'k'Uinum, en allir keppenidur voru vel þjálifaðir og ýmisir þeirra þrauitreynid'ir í mörg- um ailþjóðamiótum. Stjiór n anfuindur Jud'o s amib and s Noröurlanda var haiMi'nin anrnan mótsdiaginin. Sat Sigurður H. Jó- hanmssioin fumdiinin skiv. sérstöku boði samibanidsiins. Gerði hann grein fyrir gangi. Judomála á ís- landi. Áfeveðið var að haMa næsta meistara'mát í Svíþjóð árið 1970 og að íslandi skuii boðin þáUtafca. Auðvitað var þess vænzt, að ís- iand yrði þá orðið formliegur aðili að Juidos'amibandi Norðurlan'da. Mikið Urval Hljömsveita I 2QAra reyimsla | Umboð Hljúmsveiia | Simi-16786. Hljómsveitir Skemmtikniftar 5KRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. 5iml 16248. AÐ LEIÐARLOKUM Framnaia al ots Z að borða og hinna, sem ekfcert þurftu lengur. En tíkin var gleggri. Hún ókyrrðist þegar þessir náungar komu í borð salinn og vældi. Það var ó brigðult. Ég átti sérstaklega bágt með að átta mig á einum þessara manna, því að hann gat ekki átt þarna heima. Hann var franskur í svörtum fötum með gyllta hnappa og gl&nsderhúfu og þóttist vera yfirmaður á skipinu. Sá var nú aldeilis að villast. En einum gat ég hjáip að. Hann hefur komið til mín seinna og tjáð mér, að hann sé laus úr skiprúminu og bom- inn á góðan stað. — 'Margir mundu nú segja, að þú ljúgir þessu öliu saman. — Það verður hver að trúa því sem hann vill. Reynslu manna er aldrei hægt að dæma. Að leiðarlok um sannast það sem rétt er. — Væri ekki hægt að nota rafreikni ef rétt væri mataður? — Jú, að vissu leyti. Ef safn að ^yæri sögnum af dulrænum fyrirbrigðu-m, þar með taldir fljúgand'i diskar, efast ég ekki um, að rafreiknir kæmi að not um við að vinsa hismið frá kjarnanum. Haildór. ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrirsjónvarp) Hitavéituævintýri Grænlandsflug ÁÖ byggja Maöur og verksmiðja SÝNINGAR DAGLEGA kl 4-6*8-10 0 miðasalu frá kl 2 pantanirí síma 16698 frá kl. 1 - 3 ^ÆJARBiP Siml 50184 Elvira Madigan Verðlaunamjmd I litum Leikstjórj Bo Vicerberg Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd ki. 9. íslenzkur textl Bönnuð börnum. LAUGARAS Símar 32075, og 38150 Maður og kona tslenzkur texti. Bönnuð börnum tnnan 14 4ra Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50249. Ástir Ijóshærðrar stúlku Helmsfræg tékknesk verðlauna mynd gerð eftir Mas Forman. Sýnd kl. 9 Bönnuð bömum 18936 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) íslenzkur texti. Hönkuspennandi ný amerísk Ut kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir. Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin befur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: JuUe Andrews Christopher Plummer íslenzkur texti. Myndin er tekin i DeLuxe Ut um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aíh.: Breyttan sýningarcima. Síml 11475 SJÖ KONUR Bandarísk litkvikmynd með íslenzkum texta l’1 G W pfesenls If. •lOHKIORtl Bl RNARO SMI7H PRODUCIION * Wiomeví’ awwe baiucroft sue /margaret LYOIM / LEIGHTQAI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. iimFwmm Einn meðal óvina Afar s-pennandi og viðburða rík litmynd með Jeffrey Hunter og Barbara Perez. Bönnuð iinnan 14 árá. Endureýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^slautsf'íuttau Sýning í kvöld ld. 20. Brosandi land óperetta eftir Franz Lehár Þýðandi: Björn Franzson Leikstjóri: Sven Áge Larsen Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Frumsýning föstudag 10. rnai M. 20 Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiðá fyrir miðviibudags kivöld. AðgöngumiSasalan opin frá kL 13.15 til 20. Sími 1-1200. HEDDA GABLER Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Aðgnögumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14 Sími 1 31 91. Sími 11384 Ný „AngeUque-mynd“: Angelique í ánauð Ahrifamikil, ný frönsk stór. mynd. isi. texti. ý Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Sfml 11544 Ofurmennið Flint. (Our man Flint) tslenzkur textl Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. mu ««»iii miin n ifTwni KQRAýi0iC.S:B:l I Sfml 41985 South Pacific Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Rosano Brazzi, Mitzy Gaynor. Endursýnd kl. 5.15 og 9. T ónabíó Simi 31182 tslenzkux texti. Goldfinger Heimsfræg os snilldar ve) gerð ensk sakamálamynd f Utum Sean Connery Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð tnnan 14 ára Gl'UJÍIN Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖGMApUR AU5TURSTRATI 6 SÍMI 18354

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.