Tíminn - 28.05.1968, Síða 4

Tíminn - 28.05.1968, Síða 4
16 í borginni, en uircferð væri 511 me'ð eðlilegu móti og biðu lög- regluþjón.ar átekta. Um nóttina voru 70 lögregliu- menn á vakt í Reyfejavík, flestir á ferðinni í bílum og á biflhjól- um. KL 6 var bætt við lögregttu liðið og voru þá 125 iögreglu- þjónar á vaifct og kl. 13 var enn baett við liðiíð og voru 160 lög- regluþjónar að störfum til fcl 20 en eftir það 1125 til miðnættis. Þótt nær allt lögregluliðið væri við umferðairvörzlu þurftu þó lög regJuiþjónar eimnig að ánna öðr- um verkefnum. GuðuwMidur Her- raannssou, yfirlögrégluþjónu, sag'ði Tímanum kl. rúmlega 5, að ölvum hefði verið með mesta móti í borginni áðfaranótt H-dags. Va- lögð á það áherzla að koma drukknum mönnum af götunum til að þeir yrðu ekki sjálfum sér og öðrum að voða begar öfcu menn færu af stað á hægra veg- arhelmingL Enginn ölkumaður var tekinn ölvaður um nóttina, en litlu munaði að einum slfkum tækist að koma bfi sínuna af stað áður en lögreglan grerp í taum- ana og stöðvaði hann. Einn á- rebstur var tilfcymntur til lögregl- urnnar um nóttina, en engar skemmdir urðu á ökutækjum. Gestur Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirílits rfiásins stjórn- aði sínum mönnum frá lögreglu- stöðinni við Snorratoraut. Sagði Gestur að allflestir starfemena Bifreiðaeftirlitsins væru að störf- um um nóttina, toæði í Reyfcjavík og úti á lamdi Bifreiðaeftirlite- menn sem starfa í kaupstöðum aðstoðuðu við umlferðaitoreytmg- un. a. Gestur sagði að á H-dag skeði það í fyrsta sinn að starfsmenn Bifreiðaeftirlitsins tæ&ju þednan þátt í umferðarstj'óm í Reyfcjavífc. Hafa þeir gengið undir sérstaka þjál’fun hjá lögreglumni í umferð- arstjórn. En áður hafa bdfreiða- eftirlitsmenn oft tekið að sér ncn- ferðarstjóm úti á vegum. Kl. 5.30 heimsótti dómsmálaráð herra aðalstöðvar lögreglunnar við Snorrabraut og hafði tal af þeim sem þar unnu. Kl. 5.45 hóf Eyr, þyrla Lan dhelgisgæzlunn - ar og Slysavarnarfélagsiins sig á loft af þaki lögreglustöðvarin nar með dómsmálaráðherra og lög reglustjóra imnantoorðs. Flugmað- ur var Björn Jónssom. Var þyrl- an á flugi yfir borginni þegar umferðarforeytingin fór fram og fylgdust þeir sem þar voru inn- antoorðs með henni úr lofti. Kl. 5.50 stöðvaðist öll umferð og bílstjórar, sem voru á ferðinni færðu ökutæki sín yfir á hægri vegarhelming. Á mótum Hverfis- götu og Snorrábrautar voru þá margir bílar, sem höfðu undan- þágu til aksturs, og fjöknargir gangandi vegfarendur söfnuðust þarna saman til áð fylgjast með breytingunni. Á þeim 10 mínút- um sem umferðarstöðvunin var færðu bílstjórar ökutæki sín á réttar akreinar miðað við hægri ákstur, eða þeir sem ekki voru búnir að þvd áður. Á þessum vega mótum var búið að koma fyrir umferðarljósum og á öllum afc- reinum bi'ðu margir bílar og ætl- uðu sér augsjáanlega að vera fyrstir til að hefja hægri akstur- inn. Biðu menn spenntir bæði í bílucn og á gangstéttum og héldu niðri í sér andanum. Þvú allir vildu þeir aiuðvitað vera á grænu ljósi kl. 6. Á fyrrgreindum vega- mótum stóð ungur lögreglu-þjónn og hreyfði sig ekki að öðru leyti en þvi að öðru hvora leit han-n á klukkuna. Leit hann æ oftar á TÍMINN ÞMÐJUÐAGUR 28. maí 1068 ■' •í- iliiiii liiiiiili lifll ll ■ ,v; iiliilifi 'Wi:: V- k :•: ; ' FÍB-biiamir að sklþta yflr til hægri á Skúlagötunni, rétt fyrlr framan sjálfa athöfn Framkvæmtianefndar hægri umferðar, armfoandsúrið eftir þyí se*n tím- inm ledð. Einhver þeirra sem beið ó gangstéttimoi hafði meðferðs ferðaútvarpistæki, sem var hátt stillt og heyrðist varl-a anmað hljóð em ávarp Valga-rðs Briem, form-affl-ns hægri, nefndarinn-a'r. Þeg-ar formaðurimm til'kymnti að klukkam væri órðim 6 og hægri umferð gien-gim í gildi á felandi flýtti lögreglumaðurimm ungi sér að færa kl-ufctau sin-a og blés sið- an í flautu. Um leið lögðu þeir hfl-ar sem vo.ru á Hverfisgötumni af stað, en öfcumenn þeirra vora svo heppnir að þeir vora á græmu Ijósi kL 6. Þótt margir bílar væra þarma á öllurni akreinum gekk ucn ferðin ótrúlég-a gre-iðlega, og var ekki að sjá að bfL-stjórarnir hefðu ekfci ekið á hægri kanti í nema örfáar mínútur. Fljótlega dró mifcið úr umfeið- inrni og var ekki mikið ekið fyrr en kL 7 að nmferðartakmörtaun- ininni var aflétt. Rétt fyrir kl. 6.30 lenti þyr-1- an aftur á þafci lögreglustöðvar- inn-ar. Að lokinni flugferð, sagði Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, að mjög befði verið fróð- legt að fyilgjiast með umferðin-ni úr lofti. Mest hefði umferðin ver- ið á Skú-la'götu og á mótum Hverf isgötu og Snorraforautar, en víðar um toorgina mátti sjá bíla á ferð. í Kópavogi og Hafn-arfirði voru mjög fáir bílar á ferð. Sagði lög- regliustjóri að þyrlan yrði notuð á H-dag og eitthvað aðra f-yrstu daga h-ægri -umferðar til að fylgj ast með u-mferðinni, en úr þyrl- unni er h-ægt að fyl-gjast með um ferð á mjög stóra svæði og ef u-mferðarhn-útar m-yndast er auð- velt að sjá á atfgmálbQtai- '■'• hvar skórinn kreppir og með því að hafa samiband við lögregi'aimenn á jörðu niðri er bókstaflega hægt að stjórna umferð úr lofti. . Lögreglustjóri fcvaðst vona að í framtíðinná gæti lögreglan fen-g ið afnot af þyrfunni til löggæzlu. Þegar nýj-a lögreglustöðin verður tiilfoúin mun Landihelgisgæzlan flytja aðalstöðvar sínar. þangað. Ætti þá að ver-a auðvelt fyrir lög- reglu, 1-a-n d-h el gi-sgæzluna og Slysa varnarfélagið að hafa sameiginleg afnot af þyrlu e'ða þyrlum. Hef- ur það ein-nig sýnt sig að þak byggingarimnar er tilval-inmn lend ingarstaður fyrir þyrlu. Á mdn-útunni kl. 7, þegar um- ferðartakmörkuninmi var aflétt streymdu bflar út á götur Reykja víkunborgar. Þá settust dómsmála náðhenra, lögreg-lustjóri og borg arstj'óri undir stýri bíla sinna og -óku í einni röð su'ður Rauðaiár- stá-g og niður Hverfiegötu. B-orgarbúar voru óvemju árrisul ir þennan morgun. Kl. 7.30 fóru fyrstu umferðarhnútamir að mynda-st og kl. 8 var umferðar- þunginn orðinn áiítaa mitaill og þeg-ar han-n verður mestur um há degishil og allir eru á ferð inni á sama tíma. Fljótlega k-om í ljós að nokk- ur af nýju umferðarljósunum vink uðu ekki sem skyldi og tafði það mjög fyrir umferðinni. Langar -bílalestir mynduðust ^ inn eftir aHri Su ðu rl a nd-sbraut. f miðborg- inni var bi-11 vi'ð bíl á flestum götum o-g á Hringbraut mynduð- ust langar bilalestir. Á öllum um ferðangötum voru fjöldi lögreglu nranna sem leiðbeindu ökumönn- um og rejmdu að greiða fyrir þeim eins o-g hægt var. Það var einken-nand'i fyrir umferðina hve allir óku ról-ega og kipptu sér ekki upp við þótt þeir yrðu að tóða í len-gri eða skemmri tírna tii a'ð komást áfram. Allir virt- ust í góðu skapi, vegfarendur og lögregluþj-ónar og þrátt fyrir gíf- urlega bilamergð á götum var um Þyrlan hafSi bækistöS á þaki lögregl-ustöSvarinnar viS Snorrabraut. Hún var handa ráSherra og yfirmönngm lögreglunnar, sjónvarpinu og dagblaSinu Vísi. TB vlnstrl sér niSur á gafnamót Snorrabrautar og Hverrisgötu. Verið aS leggja í opinbera ökuferS niSur Laugaveginn, kl. 7. TaliS frá vinstrl, Geir Hallgrímsson, borgar. stjórl, frú SigriSur Kjaran, Sigurjón SigurSsson, lögreglustjóri, Óskar Ólason, yfiriögregluþjónn og Jóliann Hafstein, dómsmálaráSherra. (

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.