Tíminn - 01.06.1968, Qupperneq 1

Tíminn - 01.06.1968, Qupperneq 1
KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS 24síður ALLIR ÁSKRIFENDlíR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI 111. tbl. — Laugardagur 1. júní 1968. — 52. árg. 5 millj. fyrir ruslið? I-GÞ-Reykjavík, föstudag. Kristján Guðlaugsson, stj ómarf ormaður Loftleiða minntist á það á aðalfundi Loftleiða í dag, að búasl mætti við betri aðstöðu félagsins liér í Reykjavík, þar sem Loftleið ir greiddu fimm milljónir króna j aðstöðugjald. Sagði Kristján síðan á þessa leið. í Skipulagi Reykjavíkurborg- ar er gert ráð fyrir að margra akreina hraðbrautir verði fram með lóð Loftleiða um Fossvog og_ allt til Reykjanes- brautar. í Reykjavík og í grennd búa nú rösklega 100 þúsund manns, sem þarfnast þessarar hraðbrautar. Komið hefur til tails, að félag okkar út- vegaði fé að láni til hraðbrautar gerðarinnar að húseignum fé- lagsins og höfum við ekki talið á því sérstök vandkvæði, þótt Framhald á bls. 21. 36.6 MILUONA TAP A REKSTRI LOFTLEIDA ER AFSKRIFAÐAR HÖFÐU VERIÐ 219,7 MILLJÓNIR Alfreð Elíasson, framkvstj., flytur sk ýrslu á aðalfundi Loftleiða i gær. Tímamynd—Gunnar Verulegar breytingar á frönsku ríkisstjórninni: FLUTNINGAR HERLIDS í GRENND VID PARÍS NTB-París, föstudag. ■fr Pompidou gerði umfangs- rníklar brej’tingar á stjórn sinni í dag. Samkvæmt þeim skiptast Michel Debré, fjTrv. fjármálaráð herra, og Couve de Murville, fyrr verandi utanríkisráðherra, á em- bættum. George Gorse upplýsinga- málaráðherra og Fouchet innan- ríkisráðherra láta af embætti, en varnarmálaráðherra Frakka, Mess mer, menningarmálaráðh., André Malranx og landbúnaðarráðherra Edgar Gaure, halda allir stöðum sínum. ★ Hins vegar virðist dc Gaulle og Pompidou st<iðráðnir í að fara ekki frá völdum þrátt fyrir há- værar kröfur þess efnis. Athyglisverðasta breytingin á stjórninni er skipun Couve de Murville í embætti fjármálaráð-1 í tíu ár, og hefur enginn einn I þó fjármáiasérfræðingur og liann herra, en hann hefur verið utan- maður stjórnað utanríkisráðuneyt réðist til franska fjármólaráðu- ríki.sráðherra alla tíð síðan de inu eins lengi og hann í Frakk- neytisins aðeins 23 ára að aldri Gaulle tók við völdum 1958, eða | landi. Að menntun er Murvilte I Framhald á bls. 14 EJ—Rej’kjavík, föstudag. ic Aðalfundur Loftleiða h. f. var haldinn í dag. Velta fyrirtæMsins á síðasta ári fór yfir einn milljarð en rekstrartap var á árinn er nam rúmum 36. 6. milljónum króna, þegar afskrifaðar höfðn verið tæpar 219,7 milljónir. ★ Á aðalfundinum kom fram, að höfuðástæður þessa rekstrartaps voru hækkandi kostnaður og hins vegar lækkandi meðaltekjur fyrir hvern fluttan farþega. Voru þær meðaltekjur lægri sem nam 223.60 krónum á hvern fluttan farþega miðað við árið 1966. ★ Á aðalfundinum var samþykkt að greiða hluthöfum 10% arð. Framkvæmdastjórarnir Alfreð Elíasson og Sigurður Helgason ræddu um reksturinn á s. 1. ári, og horfur á þessu ári. í skjTslum þeirra kom m. a. eftirfarandi fram um reksturinn: Fiugvélar félagsins flugu sam- tals 1362 ferðir fram og til baka til úfclanda, 810 ferðir fsiand- Evrópa og 552 Ísland-Bandarfkin. Var flogið samtais í 16. 468 kist. Þar af flugu RR-vélarnar 12.552 stur'-’ir, sem er 17% aukning frá 1966. 4 RR-vélar voru í notkun í fyrra. þar af ein þó aðeins frá mánaðarmótunuim marz-april. Á árinu voru fluttir 185,600 arð bærir farþegar eða 12% fleirj en árið áður. Þar af voru farþegar í áætluriarflugi 176,024, en í leigu flugi 9,576. Hinir svonefndu SOP- farþega, sem hér hafa viðdvöl á ferð sinni austur eða vestur um haf, voru 10,240 á sl. ári, eða um 10% fleiri en árið áður. Samtals voru flutt 517 tonn af arðbærri frakt, en árið áður voru Framhaid á bls. 22. Cliarles de Gaulle GÆTIÐ AÐ HRAÐANUM OG AKIÐ MEÐ H-ör OÓ-Reykjavík, föstudag. Ökuhraði í umferðinni hef- ur farið sívaxandi undanfarna daga og jafnframt er áberandi hve lítt ökumenn virða um- ferðarreglur og live gjarnl þeim er á að gleyma að hægri umferð gildir á íslandi. Fyrstu daga hægri umferðar fóru all- ir vegfarendur. akandi og gangandi varlega i umferðinni en eftir því sem frá líður vcrða þeir kærulausari >g i dag, scm er flmmt.i dagur -rftir umferð- aroreytinguna, virðist sem all- margir bílstjórar hafi ekki átt- að sig á að meiningin er að liægri umferð á að vcra i gihli hvítasunnu hér á landi til frambúðar. 1 dag hefur verið miki! umferð í Reykjavík og oað er satt að segja mjög áberandi að nú er ökumönnum miklu hættara við vinstri villn en um oe eft ir síðustu helgi begar allii voru ákveðnir í að aka á hægra vegarhelmingi. Einkum virðast bílstjóra- gleyma sér eftir aö þeir tak;, beygjur. Þeir aka eins og vera ber á hægra kanti áður en þeir koma að beygju en þegar þeir rétta biiinn við aftui eru þeir komnir inn á vinstri veg- arhelming. eða akrein og halda sig þar þangað lil bill kemur á móti. Þá átta þeir sig og snarbeygja yfir á réttan veg arhelming. Langt er frá að allir bílstjórar gleymi sér á þennan hátt, en alltof margir. Er betta uggvænleg þróun og ekki sízt fyrir þá sök að hrað- inn í umferðin.ni eykst með hvorjuin deginum sem líðui þótt langt sé frá að bílstjórar hafi tileinkað sér þá hæfni í hægri akstri sem hlýtur að verða forsenda þess að há- inarkshraðinn verði aukin-n a ný; f dag var ekið á sex ára gamlan dreng á ðústaðavegi. Barnið hljóp i veg fyrir bíl og vildi svo til að ökumaður- inu er einn þeirra sem enn virða hámarkshraðann og ók á hægri ferð. Drengurinn meidd- ist á andliti og höfði. en er ekki alvarlega slasaður. Er þetta i fimmta sinn sem ekið er á barn í Reykjavik síðan hægri umferð gekk i gildi. í öllum tilfellum voru bílarnir á löglegum hraða og því er ekk- ert slysanna alvarlegt þar sem ökumennirnir gátu stöðvað Dkutækin i tima og varast þannig að aka vfir börnin. Er enn ástæða til að benda bíl- stjórum á að þótt þeir sjáli Framhaltí á bls. 1L

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.