Tíminn - 01.06.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 1. júní 1968.
TIMINN
23
FréttaHIkynning
Frá Elli- og hjúkrunarheimilinu
Sólvangi HafanrfirSi:
Sýndng á handavinnu vistfólks á
Sólvangi \-erður í Verzlunarglugga
Kaupfélags Hafnfirðinga að Strand
götu 28. í dag og tdl mánudagskvölds
Munir þessir verSa svo til sölu í
anddyri Sólvangs þriðjudaginn 4,
júní kl. 3—5 s, d.
SKÁKMÓTIÐ
Framhald af bls. 3.
í júní efna til sýningar á bö'kum
iþeim. sem Willarda Fiske gaf
safninu á sínum tima, í tilefni af
skákmótinu. Einnig verða til sýn-
is á mótinu gömul s'kákklukka,
sem Fiske gaf Taflfélagi Reykja
vfkur, og taflborð, sem hann gaf
einnig hingað til lands. Á skák-
mótinu verður til _ sölu ritverk
Fiskes um sbák á fslandi, Ohess
in Iceland og kostar 800 kr. At-
hygli skal vakin á þvi að móts
skráin er jafnframt happdrættis-
miði og er vinningur Explorer út-
varpstæki.
SEXTUGIR
Framhald aii bls. 24.^
seti bæjarstjórnar, Ámi Gunn-
laugsson, minnast 60 ára sögu
bæjarfélagsins og einnig verður
tekin fyrir á fundinum tillaga,
sem bæjarráð hefur lagt fyrir
vegna hinna merku tímaníóta í
sögu bæjarins, en ekki er vitað,
hvers efnis þessi tillaga er.
SJÓNVARPAÐ
Framhald af bls. 16
inn eftir, mánudaginn 1.
júlí, og hefur sjónvarps-
glatt fólk áreiðanlega full-
an hug á að sjá og heyra
skýrt frá úrslitunum í sjón
varpi og ef til vill sjá hinn
nýja þjóðhöfðingja sinn á
sj'ónviarpsskerminum hinn
sama dag. Tíminn spurðist
fyrir um það i dag hivort
sumarleyfinu yrði hnikað
tli af þessum ástæðum, en
fékk þau svör, að það væri
enn óráðið.
Nú er eftir að vita hvort
sjónvarpið skýrir frá úrslit
um forsetakosninganna í
byrjun júlí eða ekki fyrr
en 1. ágúst.
KVSNNASIÐAN
Fr-amhald at bls. 17-
dyrunum, leggst upp í rúm og
fær sér smáblund, fer svo í
sturtu, skiptir um föt, og kem-
ur til þess að háma í sig mat-
inn og sezt svo framan við sjón
varpið, þegar aðrir í fjölskyld-
unni hafa ekki einu sinni tíma
tl þess að anda rólega vegna!
anna. Sennilega hefur Rodahiij
læknir aðeins verið að hugsa
um húsbóndann á heimilinu,
þegar hann kom með þetta
góða ráð, sem í sjálfu sér væri
áreiðanlega til fyrirmyndar, ef
öil fjölskyldan gæti notfært sér
það samtímis.
KVENNASIÐAN
Framhald af bls. 17.
nefnist fbúðin okkar. Greinin
er myndskreytt og henni fvigja
teikningar, og fjallar hún um
fyrirkomulag innan dyra. Ljós
myndaþáttur, ritstjóri Jóhann-
es Eiríksson, og saumaþáttur
ritstjóri Kristín Jónsdóttir, eru
í blaðinu, auk annars málefnis.
í HEIMSFRÉTTUM
Framhald af bls. 13.
málefnum Afríku, að þjóða1'-
morð geti verið á næsta leiti,
verði hernaðaraðgerðum ekti
hætt, hvernig svo sem það beri
að.
Leiðin til viðræðna
STYÐUR A.S.Í.
Framhald ai bls 24.
sambandið mun veita þeim verka
lýðsfélögum, sem hlut eiga að
máli, alla þá aðstoð, sem það get-
ur í té látið til að tryggja fullan
samningsrétt félaganna gagnvart
ISAL.
Það voru stöðugar frásagnir
af hryðjuverkum og útrýmingu
Ibómamra sem fengu Julíus Ny
erere, forseta Tanzaníu, til þe ,s
að viðurkenna Biafra í lok apr:l
mánaðar s.l. sem sjálfstætt rík .
Hann kvaðst fylgjandi einingu
ríkja, en eining Afríku gæfi
engum rétt til slíkrar slátrun-
ar.
Nokkur ríki fylgdu á eftir,
en sambandsstjórn Nígeríu í
Lagos varð að sjálfsögðu ó-
kvæða við, því þetta bættist of-
an á almenningsálitið í heimin
um, er yfirleitt var hlynnt Bi-
aframönnum vegna frásagna
um fjöldamorð á Ibómönnum.
Talið er að þetta tvennt hafi
orðið til þess að sambands-
stjórnin kvaðst reiðubúin til
viðræðna um frið í Nígeríu, og
hófust undirbúningsviðræður í
London 5. maí, en eftir margra
daga erfiðar viðræður var á-,
kveðið þar að halda formlegar
viðræður i Kampala, og hófust
þær eins og áður segir 23. maí,
og ganga erfiðlega.
Þar var þó ekki aðeins rætt
um frið, heldur einnig um lyfja
sendingar til Biafra og aðsioð
við flóttafólkið. Hefur Rauði
krossinn komizt í málið og voru
fulltrúar hans einnig í Kamp-
ala og ræddu við sendifull-
trúa beggja aðila, en sambands
stjórnin hafnaði ósk Raúða
Krossins um að hann fái að
send’a matvæli og lyf til Biafra.
Því miður er ekki bjart útlit
í Nígeríu. Ekki er hægt að bú-
ast við skjótum árangri í Kam-
pala. Möguleikarnir eru aftur
á móti ekki margir. Sambands
stjómin í Lagos getur fyrirskip
að ínnrás í miðlendi Biafra, par
sem Ibómenn hafa safnast sam
an, en slík innrás myndi kosta
gífurlega blóðfórn og sigur ekki
fást fyrr en eftir eitt ár í við-
bót eða svo.
Sambandstjórnin getur einn
ig fallizt á vopnahlé og reynt
síðan að komast að einhverju
samkomulagi við stjórnendur í
Biafra um framtíð Nigeríu.
Sambandsstjórnin getur einn j
ig einfaldlega stöðvað hernaðar !
aðgerðir sínar, hvað hún getur!
vel réttlætt, því hún hefur nú '■
á sínu valdi öll landsvæði þeirra I
annarra kynþátta en íbóa er j
voru innan Biafra-landamær-
anna, og látið málið þróast og
hatrið minnka.
En, að sögn fréttamanna, hef
ur Gowon herforingi í Lagos |
fleiri ,,hauka“ í kringum sig en j
„dúfur“, svo ekki er ástæða til j
bjartsýni.
Og Biaframenn geta ekkert
frumkvæði átt. Hið eina, sem
þeir geta gert, er að verjast
áfram, eða gefast upp. Þeir
telja fyrri kostinn betri, þar
sem þeir telja dauðann nokk-
uð vísan gefist þeir upp fyrir
sambandshernum.
Vart verður annað sagt, en
að nokkru leyti sé ótti þeirra
réttlætanlegur. íbómenn hafa
lært af reynslunni, að lítið þarf
til að æsa múg til morða. Það
kostaði mörg þúsund þeirra líf
ið og það áður en Biafra var
stofnað.
En erfitt er að ímynda sér
hvernig Biaframenn geta lifað
í sátt og samlyndi við aðra kyn
þætti f Nígeríu í frarntíðinni.
Sameinuð Nígería getur ekki
orðið raunveruleiki, nema Ibó-
menn verði að mestu úr sög-
unni.
Mikhd Úrval Hl júmsveita
2QARA HEYNSLA
Ponic og Einar, Ernir,
Astro og Helga, Bendix,
Solo, Hljómsveit Björns
R. Einarssonar, Sextett
Jóns Sig., Trió, Kátir fé-
lagar, Stuðlar, Tónar og
Ása, Mono, Stereo. —
Pétur Guðjónsson.
j UMBOÐ HL JÖMSVEITA
Sirvu-16786.
I
Hljnmsveitir
Skemmtikraftar
SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA
°étyr Pétursson
ilml 16248
Simi 11384
Hugdjarfi riddarinn
Mjög spennandi ný frönsk
skilmingarmynd í litum og
sinemascope.
Aðallhlutverk:
Gerrard Barry
Sýnd kl. 5 og 9
íslenzkur texti
Teiknimyndasafn
sýnt kl. 3
Slm: 11544
Hjúskapur í hættu
(Do Not Disturb)
íslenzkir textar.
Sprellfjörug og meinfyndin
amerísk CinemaScope litmynd. !
Doris Day.
Rod Tailor.
Sýnd annan hvíttasunnudag. i
kl. 3, 5, 7 og 9 !
iÆMprP
Slml 50184
Greiðvikinn elskhugi
Bandarísk gamanmynd í litum
með Kock Hudson
Lesle Caron
Charles Boyer
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Sumardagar á
Saltkráku
Barnasýning kl. 3
sýndar annan í hvítasunnu.
Fórnarlamb
safnarans
(The Collectors)
íslenzkur texti
Afar spennandi ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd í litum
myndin fékk tvöföld verðlaun
á kvikmyndahátíðinni í
Cannes.
Samantha Eggar,
Terence Stamp
Sýnd annan í Hvítasunnu
kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Bakkabræður berj-
ast við Herkúles
Sýnd kl. 3
GAMLA BÍÓ I
---- !il!
Sfml 11475
Syngjandi nunnan
Bandarísk söngvamynd
íslenzkur texti
Sýnd 2. hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9
Tarzan í hættu
Barnasýning kl. 3
miiiimwnirniwmi
KDftA.ViO.GSBÍ
Slm «1985
Hvað er að frétta,
kisulóra
Heimsfræg og sprenghlægileg
ensk gaman mynd f litum.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Bamasýning M. 3
Snjöll fjölskylda
annan hvítasunnudag.
Tónabíó
Slm: 31182
tslenzkur textí
Einvígið í Djöflagjá
Víðfræg og sniUdarvel gerð ný
amerisk mynd s litum
James Garaer.
Sýnd k! 5. og 9
annan í hvítasunnu.
Bönnuð Innan 16 ára
Barnasýning kl. 3
Bítlarnir
Líkið í skemmti-
garðinum
Afar spennandi og viðburðar-
rík ný þýzk litmynd með
George Nader
íslenzkur texti
Bönnuð mnan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
mm
m
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
mmm m
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.
Þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin laugar
dag frá kl. 13.15 til 16. lokuð
hvítasunudag opin annan hvíta
sunnudag frá kl. 13,15 til 20.
Sími 1-1200.
HEDDA GABLER
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.30
Leynimelur 13
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgnögumiðasalan 1 iðno er
opin frá kt. 14 Sím) 1 31 91.
Síml 50249.
Guli Rolls Roy
bíllinn
Ensk-bandarísk kvikmynd tek-
in í litum og panavision
Ingrid Bergman,
Rex Harrison
Shirley MacLaine
íslenzkur texti
sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5 og 9
Tarzan og
hafmeyjarnar
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
Slmar 32075, og 38150
Blindfold
Spennandi og skemmtileg
amerísk stórmynd í litum og
sinemascope
Rock Hudson,
Claudia Cardinale
Sýnd
annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og
9.
íslenzkur textí
Bönnuð bömum innan 12 ára
Barnasýning kl. 3
Munster-f jölskyldan
Miðasala frá kl. 2
slmi 22140
Engin sýning í dag
Annar í hvítasunnu.
Tónaflóð
sýnd kl. 2, 5 og 8,30
Aðgöngumiðasala hefst ki. 1
ÓPERAN
Apótekarinn
eftir Joseph Haydn.
Einnig atriði úr
Ráðskonuriki, Fidelio
og La Traviata.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
Leikstj. Eyvindur Erlendsson.
Fmmsýning i Tjarnarbæ þriðju
daginn 4. júní M. 20.30
Aðgöngumiðasaia f Tjarnarbæ
laugardag og þriðjudag frá
M. 5—7. Sími 15171.
Aðeins fjórar sýningar.
Elías Jónsson.