Tíminn - 01.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1968, Blaðsíða 10
Tr r “rnTi ttmt/ t: r,-•• »*•.'■> « -»**• 'T** r*- r- v- »- - »* » 22 - í dag, laugardag, er jarðsumg- inn Þorsteinn Valdimarsson, sám stöðvarstjóri í Hrísey. Sóknar- presturinn, séra Hári Valsson, jarðsyngur. Þorsteinn var fædd ur 3. des. 1903 að Litla-Árstoógi á Árskógsströnd. Foreldrar hans voru Valdimar Guðmundsson og Þórdís B. Hallgrímsdóttir. Eftir- lifandi k,ona Þorsteins er Lára Sigurjónsdóttir. Þorsteins verður, getið í ís'lendingaþáttum Tiimans. f dag er borinn til grafar Jón E in a r ss o n, fr am kv æm d a s tj ór i, Vallarbraut 19, Seltaarnarnesi. Út förin verður gerð frá Fossvogs- kapellu. Athöfnin hefst kl. 10,30. Jóns verður getið í íslendinga- þáttum Timans. LOFTLEFÐIR þeir flutningar 379.5 tonn. Jukust flutningar þessir því um 36%. Af pósti voru flutt 294,2 tonn en 398 tonn árið 19(i6. Aukning er 48,6%. Starísmenn félagsins voru í árslok 1967, 1090, þar af unnu 715 hérlendis og 375 erlendis. Fé- lagið greiddi hérlendum starfs- mönnum bónus kr. 4,400.000.00 eins og síðasli aðalfundur sam- þykkti. Flognir voru 8,173, 367 kílómetr ar af arðbæru flu.gi árið 1967, eða 2,2% minna en árið áður. Af- kastagetan, mæld í framljoðnum sætakílómetrum, jókst hins vegar um 10,2%. Þar af má eigna R.R- vélunum 91,4%. Arðhærir fairþega kílómetrar jukust um 11,3%. Sæta nýting reyndist því um 73,2%, en var 72,6% árið áður. Framboðnir tonnkílómetrar í arðbæru flugi voru 129 milijónir. Nýttir 95 millj. eða 73,7% en 70,9% árið áður. Árið 1967 var fyrsta lieila árið sem hótelið er starfrækt. Meðai nýting varð 65,3%, en mest í ágúst 94,2%, en minnst í febrúar 39,4%. Geslanætur urðu samlals 34,605, en þá er miðað við að hver gestur gisti eina nótt, þar af voru 12,739 gestanæbur vegna „stopover“-gesta, eða 36,8%. Heild artekjur hótelsins voru kr. 52, 015,643.00, Heildarlaun 1967 voru kr. 21,751,026,-, og eru þar meðtal in laun hljómlistarmanna og er- lendra sikemmtikrafta. Starfsmenn voru 156 talsins 31. desember 1967 Afkoma hótelsins á s. 1. ári var ekki samikvæmt því sem stjórn in hafði reiknað með, og var það ýmsum byrjunarörðugleikum um að kenna. Það tók hinn nýja hótel stjóra nokkurn undirbúning að endurskipuleggja reksturinn. Sam kvæmt rekstraráætlun Stefáns Hirst, hótelstjóra, á hótelið að skila hagnaði árið 3968 (sem nem ur kr. 4 millj.) miðað við að af- skriftir verði kr. 12 milljónir. Gert er ráð fyrir að starfsmenn Loftleiða i Keflavík verði 211 í júlíbyrjun 1968, en 160 í árslok. Fækkun þessi er möguleg þar sem félagið hættir rekstri DC-6B flug vólanna, auk þess sem breytt skipu lag og bætt aðstaða á þar þátt í máli. Samt má gera ráð fyrir að iaunakostnaður verði aðeins hærri 1968 en 1967, vegna síhækkandi kaups. Niðurstöðutölur á eínaihagsreikn ingi eru l,4j)3,385,119,52. Veltu aukning hef-ur orðið no'kkur eins og fram kemur, en veltan varð 1,027,827.000 krónur, en var árið Þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu 16. maí með gjöfum, skeytum, og öðrum heillaóskum. Sérstaklega vil ég þakka sveitungum mín- um. Guð blessi ykkur öll. Ólöf Runólfsdóttir, Syðstu-Fossum, Andakílshreppi, Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður míns tengdaföður og afa Sigurðar Sigurðssonar, Hvítadal, Sigurrós Sigurðardóttir, Gunnar Jónsson, og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum fjær og nær, sem sýnt hafa okk- ? ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, ? föður okkar tengdaföður og afa, Ingólfs Indriðasonar, 'Húsabakka, Aðaldal. María Bergvinsdóttir, börn tengdabörn, barnabörn | og aðrir vandamenn. S tTminn áður 949.420,000 krónur. Veltu au-kningin er minni en flutninga aukningin, og munar þar aðallega að meða'ltekjur fyrir hvern flutt an faifþega hafa iækkað. Eins og fram kemur er rekstr artap félagsins á árinu kr. 36,640, 549, þ.e.a.s. þá upplhæð vantar til að fullar afskriftir náist, en þær hafa á árinu numið kr. 219,682,291. Það er eðiilegt að spurt sé hvað valdi. Ein aða-lástæðan er síhækk andi kostnaður á öllum sviðum, s-aimfara lækk-andi meðaltekjum fyrir hvern fluttan farþega. Hér innanlands hækkaði kostn aður ver-u-lega á s- 1. ári, og gengis iækkunin toom of seint á árinu til að bafa þar noklkuir álhrif. Reksturinn á DC-63B vélum fé- lagsins var mjög ólhagkvæmur á árinu, enda vélar þessar gamlar og úr sér gengnar, og því dýrar í rekstrL Meðaltekiur fyrir hvern fluttan farþega voru lægri á árinu 1967 miðað við árið 1966, sem nam kr. 223,60 á hvem fluttan farþega. Samtals voru fluttir farþegar 185,600. Hefðu meðalltekjur verið þær sö-miu 1967 og 1966 hefðu því tekjiur félagsins orðið hærri um 41,500.000 krónu-r, allt reiknað á ga-mla genginu. Ýmis lægri gjöld gengu í gi-ldi á árinu 1967, sem ekki voru til áður. IATA félögin innleiddu þessi lægri gjöld, og til þess að samkeppnisaðstaða okkar rýrn- aði ekki v-arð félagið að gera sllkt hið sama. Fyrir gengisbreytin-gun a voru RR^tOO flugvélar félagsins (4), skráðar í bók-u-m félagsins á kr. 950.000.000. Af þessari upphæð hafa verið afskrifaðar kr. 475.000 eða svo til náikvæmlega helmingur upprunalegs ka-upverðs. Við von um að vélar þessar, s-em segja má að reynzt hafi féla-ginu vel, eigi eftir að starfa vel og lengi félaginu til hagsbóta. Um DC-6B vélar félagsins, sem eru skráðar óbreytlar í bókum fóla-gsins á kr. 11,980.000, og sem nú er hætt starfnækslu á að mestu, er það að segja að ein slík vél er seid með samningi við kaup and-a í Ohile. Fyrir þá vél og fylgi-fé fær félagið um kr. 12.000. 000. Tvær aðrar véíar eru leigðar I til H-oiliands í sumar og munu væntanlega færa félaginu um kr. 10.000.000 í leigutekjur. Mögu leikar á sölu þeirar véla, sem ó- seldar eru eru mjög takmarkaðir. E. t.v. má selja þaer til niðurrifs, en með því móti fengist aldrei | mikið fé. i I Varðandi RR-vélarnar og fylgifó ; þeirra he£ur félagið staðið við i allar skuldbindingar um greiðslur ■ á lánum þeirra vegna. Nemur ó- ; greiddur hluti þeirra lána kr 892,, 925,000 á nýja genginu. Á þessu ! ári nema ajborganir og vextir af .' lánum þe.ssum um kr. 272,500.000. j Þó tap hafi orðið á rekstrinum ; 1967, er f-ull ástæða til að ætla - að árið 1968 verði félagin-u hag-1 stætt. Samanburður á fyrstu fjór i um mánumum 1967 og 1968 sýnir ; að flugtek.iur hafa aukizt u-m 6.5%. j Farþegatala hefir aukizt um 5,3%. ; F-arþegasætanýting hefir aukizt úr i 57,4% í 58.9%. Vöruflutningar : hafa aukizt um 5%. Póstur hefir | au-kizt u-m 29%, Með því að samningar tókust i við Skandínava og Breta um notk un RR-véianna til þessara landa er því takmarki náð að nota eina tegund flugvóia lil áætlunarflugs. Þetta hefir mikla hagræðingu í fiir mpð sér spiti lækka mun út- gjöld fóiagsins. Félagið, hefir nú fækkað tveim viðkomustöðum, Það eru Helsing fors og Amsterdam. Sigurður Helgason nefndi í lok ræðu sinnar nokkrar tölur um þýðingu l.oftleið-a fvrir íslen^kt þjóðarlui. Kom eftirfarandi ]>á fram: Heildiarframlag félagsins til þjóð arbúsins hefur numið kr. 987,644, 000 á 5 ára tímabili. í þessari upp hœð eru öll i-aun greidd hér á landi svo og lífeyrúsjóðir, sem þeim fyigja, svo og allir skattar og tollar, sem félagið hefur greitt Þá er í þessu-m lið aðkeypt þjón usta inn-a-nlands. Liðurinn skiptist svo: Laun og tilheyr-andi, kr. 625, 062,000, skattar og tollar 203,582, 000, aðrir aðkeyptir þjónustuiiðir 159,000,000. Ef teknir eru með sk-attar star-fs- fólksins, nema greiddir skattar Loftleiða og starfsfól-ks á þessu fimm ára tímabili kr. 386,921.00. Loks er að geta þess að gjaldeyr ir sá sem fólagið hefur skilað til banka hérlendis nemur á þessu fimm ára tímiabili kr. 1,002,164,00. í þessiari uppbæð er ekki innifal in upphæð sú sem varið hefur ver ið til flu-gvélakaupa og annarra slí-kra þarfa. Þessar tölur sýna glöggleg-a hiverja þýðingu starfsemi félagsins hefur fyrir hið íslenzka þjóðarbú. Að loknu kaffihléi voru eftir- greindar tillögur samþykktar: 1. Aðalfundur Lo-ftleiða h. f. halldinn 31. maí 1968, saimþykkir að greiða hluthöfum 10% arð af hlutafjáreign þeirra. 2. Aðalfund-ur Loftleið-a h. f. haldinn 31. maí 1968, beinir þeim eindregnu tilmiælum til íslenzkra stiórnvalda að hlutast til u-m að verðtollur af töku flugvólaeld-sneyt is til mi-llila-ndaflu'gs verði nú þeg ar felldur njður. Tollheimta þessarar tegundar táðkast ekki þar sem eldsneyti er tekið til millilandaflugs. Niðurfelling verðtollsins á fs- land-i myndi bæta samkeppnisað- stöðu íslenzku flugfélaganna veru lega gagnvart þeim aði'lum erlend um, sem undanþegnir eru skv. miliiríkjasamningi þessum toll- greiðslum. Stjórn Loftleiða var endurkjörin en hana skipa Kristján Guðlau-gs son, Alfreð Elíasson, Einar Árna s-on, Kristinn Olsen og Sigurður Helgason, 22% AUKNING þe.ssum ferðum. fslenzkir ferða- menn hefðu styttri fyrirvara á að verða sér út um flugfar en útlendinigar, en þó mætti húa-st við að fjöldi fslendinga yrði heldur minni í reglulegu áætl- unarflugi en áður. Ilins vegar ber þess að gæta, að margir fara nú í stórum hópum í le-igu flugi á vegum ferðaskrifstofa. Mesta hlutfal'l-slega aukningu kvað Birgir vera í flugi frá Reykjavík tii Kaupmannahafn- ar, eða 30 -40%, Orsö'kin er að hiuta sú, að Flugfél&gið hef ur tekið að sér að fiytja tölu- verðan hóp manna fyrir SAS- samsteypuna í sa-m'baindi við Græn-landsflug félagsins, en sivo væru iíka árleg-ar sveiflurí dálæti íslenzkra ferðamanna á stöðum í E'vrópu. í fyrra var hlutfal-lsleg aukning ferða- manna mest til Bretlands, en nú virðjst allt benda til þess, að Raupmannahöfn sc aftur að ná vinsældum. Fiugféiagið mun i sumar halda uppi 5 ferðum á viku til London, 8 ferðum til Kaup- mannahafnar, 2 til Osló, 2 til Bergen og fjórum ferðu-m á viku til Glasgow. Auk þessara ferða mu-n Flugfélagið hafa viðkomu í Færeyjum og tölu- vert verður flogið til Gi^æn- ia-nds. Um Grænlandsflugið sagði Birgir, að það nyti sívaxandi vinsælda og það hvetti erlcnda ferðamenn mjög til þess að koma til íslands, að hafa um leið tækifæri til þess að skreppa á fornar slóðir íslend inga á Gramlandi í 1 til 4 daga. Ein-nig virtust íslending- ar sýna Grænlandsferðum rneiri áhuga en áður. Alls verð LAUGARDAGUR 1. Júnf 1968. ur flogið s-extíu sinnum til Narsaissu-aq í sumar, en bær- inn Narsassuaq er í námunda við Brattahlíð, þar sem Eirík- ur rauði bjó forðum. 27 þess- ara'ferða eru samkvæmt s’amn ingi við SAS um að Flugfélag- ið taki að sér þenm-an hluta Grænlan'dsflugs SAS. Birgir kvað það helzt nýj- unga í innanlandsflu-gi, að allt flug mill-i Reykjavíkur og ann- arra landslhlu'ta færi nú fram með Fokker Friendsfaip vélum, og hefðu þær nú næ: algerllega leyst af hólmi hinn gami-a og góða Douglas DC-3. Aðeins einn „Douglas“ er staðsettur á Ak- ureyri og heldur þaðan u-ppi ferðum milli Akur-eyrar og staða á Norður- og Austurlandi. í sumar verður innanlandsflug Flugfélagsins og mi-k-lu reglu legra en áður, all-taf á sömu tímum og sömu vikudögum á fasta staði. Ætti slíkt fyrir- fcomu-lag að vera til mikils hag ræðis fyrir viðskiptavini Flug- féla-gsins. Að 1-okum sagði Birgir Þor- gilsson, að hann byggist við fleiri erlendum ferðam'önnum hingað í sumar en áður, og að Flugfélagsmenn væru bjartsýn ir á vertíðina, se-m nú f-æri í hönd. SKOTVOPN byssum. í Keflavík var skilað einni skammbyssu á lögreglu- stöðina og á Akureyri 8. Vitað er um marga aðila, sem enm eiga í fórmn sánum skammibyssur og önnur ólögleg sfeotvopn. Etf þeir hafa ekfei skil áð þeim til réttra yfirvalda fyr ir 15. júní n. k. verða vopnin sótt heim til þeirra og eigend- ur þeirra lótnir svara til saika. Nokkrir hafa skilað riffl-ucn og haglabyissum á lögreg-lu-stöðv ar og ekki viljað f-á leyfi fyrir þeitn. Voru þessir aðilar því íegnastir að losna við gripina. Þá eru einstaka menn, sem ekki hafa fen-gið leyfi fyrir þeirn byssum, sem þeir hafa komið með til skrásetni-ngar, þar sem þeir u-ppfylla ekki þau skilyiði, sem krafizt er af þeim, seim flá byssuleyfi. Er -það ýmist að þeir hafa enn ekki náð tilskild- u-m a-ldri eða . að sakavottor’ð þeirra mælir sízt með því að þeir fái að hafa skotvopn und- ir hö-ndum. Reglu-gerð um inniflutning, sölu og meðferð skotvopn-a er nú komin almj-ög til ára sinna og orðin úrelt. Er í ráði að reglugerðin verði endurskoðuð og samræmd, en til þessa gilda ekiki sömtu reglur um veitingu byssuleyfa í öllum lögsagnar- umdæmum landsins. í Reykja- vík er til dœmis alls ekki veitt byssuleyfi til manna yngri en 21 árs. En sums staðar úti á landi, sérstaklega £ þekn bér- u'ðum, s-em mikið er skotið af rjúpu, fá 16 ára unglingax leyfi til að eiga og nota skotvopn. Úti á landi fá menn einnig ein faldlega byssuleyfi en þurfa ekki að láta skrá þau vopn, sem þeir kaupa. En nú verða aðein-s veitt leyfi fyrir ákveðn um byssum og verða sýslumenn og bæjarfógetar að skrá hverja einstaka byssu á nafn eiganda hennar. Hef-ur dómsmálaráðu- neytið sent yfirvöldu-m bréf og farið fram á að allar byssur verði skrásettar, sem þegar er búið að gefa leyfi fyrir. og menn hafa undir höndum. Skammbyssur þær, sem þeg- ar hefur verið skiiað. eru af ýmsum stærðum og sumar þeirra gamlar en aðrar nýrri. IJefur þeim yfirleitt verið smyglað til landsins, en nokkr ar þeirra hafa komið með her- nxönnum sem hér voru á stríðs árunu-m. Svo er um allar vél- byssurnar, sem skilað hefur verið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.