Alþýðublaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 31. jan. 1990 AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKlRTEINA RlKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984-1. fl. 1988-1.fl.D2ár 01.02.90-01.08.90 01.02.90 kr. 444,31 kr. 173,19 *lnnlausnarverö er höfuöstóli, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS Fleiri vilja islenskt Eftir áróðursherferð Félags ís- lenskra iðnrekenda á síðasta ári virðast nokkru fleiri vilja kaupa ís- lenskar vörur. Þetta kemur í ljós þegar bornar eru saman niðurstöð- ur kannana fyrir og eftir herferðina. Niðurstöðurnar eru bornar saman í nýútkomnu fréttabréfi félagsins. Þar kemur fram að í desember 1989 töldu 72% aðspurðra að fremur ætti að velja íslenskar vörur en innlend- ar. Samsvarandi hlutfall ári fyrr var 66,5%. □ 1 ÍT”1 l 5 l ' í □ 6 □ 7 9 10 □ 11 □ 12 i 13 □ □ Flestir þeirra sem á annað borð vilja fremur velja íslensku fram- leiðsluna gera það til að styrkja ís- lenskan iðnað en athyglisvert er að þeim sem fyrst og fremst eru að hugsa um að tryggja atvinnu innan- lands hefur fjölgað úr 18,6% í 22,4% milli ára. Talverður meirihluti fólks álítur að innluttar vörur séu almennt ódýrari en innlend framleiðsla. 60% aðspurðra aðhylltust þessa skoðun, en aðeins 4% álitu innlendu vörurn- ar almennt ódýrari. * Krossgátan 21 Lárétt: 1 hóp, 5 kvæði, 6 kveikur, 7 mynni, 8 stækkuðu, 10 öslaði, 11 sjávargróður, 12 aukast, 13 nabbinn. Lóðrétt: 1 löður, 2 gljáhúð, 3 einnig, 4 hirslur, 5 mölva, 7 login, 9 tjón, 12 borða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Sólon, 5 skrá, 6 kró, 7 kg, 8 jarmur, 10 AP, 11 áta, 12 ál- ar, 13 rósir. Lóðrétt: 1 skrap, 2 órór, 3 lá, 4 negrar, 5 skjarr, 7 kutar, 9 máli, 12 ás. RAÐAUGLÝSINGAR SÖLUSKATTUR Viöurlög falla á söluskatt fyrir desember mánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. febrúar. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftireindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbót- ar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í greinibrunna. Verkið felst í gerð og flutningi 60 brunna. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 14. febrúar 1990, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lagningu stofn- lagnar í Kópavog. Verkið nefnist „Kópavogur — Efra kerfi". Verkið felst í lagningu u.þ.b. 1.900 m af pípum, 300 mm og grennri. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 20. febrúar 1990, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utanríkismálanefnd SUJ! Hinir ofurvirku meðlimir U.-nefndar, SUJ munu fjalla vítt og breitt um utanríkismál augnabliksins á frjálslegum fundi nefndarinnar, næstkomandi laug- ardag. Mætið stundvíslega í hreiður jafnaðarmanna, 3. febrúar kl. 9.56 fyrir hádegi að Hverfisgötu 8—10, Reykjavík og yður mun innganga veitt. Nefndarritari og fjölskylda. SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA SUJ Opinn stjórnarfundur framkvæmdastjórnar SUJ verður næstkomandi laugardag 3. febrúar kl. 13.00 á Hverfistögu 8—10. Stjórnin. KRATAKAFFI Miðvikudaginn 31. febrúar kl. 20.30. Frjálsar umræður. FJÖLMENNIÐI Stjórnin. OPIÐ PRÓFKJÖR ALÞÝDUFLOKKSINS í KÓPAV0GI verður haldið dagana 24,—-25. febrúar 1990. Framboðsfrestur er til 5. febrúar nk. kl. 20.30. Kosið verður um sex efstu sæti framboðslistans. Framboðum skal skila til formanns kjörstjórnar, Steingríms Steingrímssonar, Hátröð 6, s. 43981 fyr- ir lok framboðsfrests. Framboði skal fylgja listi 10 meðmælenda, sem eru flokksbundnir Alþýðuflokksmenn. 22. janúar 1990, Kjörstjórn. FUJ Reykjavík Hið frábæra félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík mun halda galopinn stjórnarfund fimmtudag, 1. febrúar, kl. 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Geysimargt liggur fyrir. Flestir velkomnir. Stjórnin. ÞORRABLÓT Þorrablót Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldið í Drangey, Síðumúla 35, laugardaginn 17. febrúar nk. kl. 20.00. Miðaverð er kr. 1.800,- (ath. takmarkaður miðafjöldi) Miðasalan er opin virka daga frá ki. 15.00 til 17.00 í félagsmiðstöðinni. Miðapantanir í síma 15020. Nefndin. Auglýsing um prófkjör Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði efnir til prófkjörs um skipan 10 efstu sæta á framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar næsta vor. Prófkjörið fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk. Framboðum til prófkjörsins skal skila til oddvita prófkjörs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.