Tíminn - 22.06.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 22.06.1968, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 22. júní 1968. 7 TIMINN SJÓNVARPSÞATTUR OG PLATA MEÐ FLOWERS Kljóm.plötudeild Flálkans er ávallt með á nótuimum, hvað viarðar innkaup á nýjustu „pop“ plötunuin. Svo er Ólafi Haraldssyni flyrir að Iþakka. Þtátturinn kom að miáli við hann um miðja siðustu viku, þeirra erinda að flá lista yfir þær plötur, sem væru í pönt- un, og var það góðfúslega veitt. Snúum okkur þá fyrst að L.P. plötunum. Þar ber hæst nöfnin Tom Jones og Bngil- bert Humperdinck. Þá er einn ig væntanleg hæggeng plata með Smail Faees. Úr tveggja laga plötunum (single) er meira að moða. Þar er Lulu efst á blaði með drenginn sinn. Þessi hnáta hef ur komið firam með mijög svo athyglisverð lög nú undanfar- ið. Þess 'regna hlýt-ur maður að binda láikveðnar vonir við ,,Boy“ Ti'tiHagið á pl'ötu Manfred Mann heitir „My name is Jack“, í frambaldi af því stemmir vel að gefa Paul Jones gaum. „When I was six year old“ syngur hann. Hvort hér er um persónulegar endurminning- ar að ræða þori ég ekki að fuliyrða neitt um. Þá er næsta nafn ekki síður vel þekkt, því hér er feomin Oilla Black með „Where is tomorrow“. Með hækfeandi sól færist auk ið Mf í hljiómsveitar„bransann“. Nýjar hljómsveitir verða til og aðrar eru endurvaktar um leið og meðlimirnir eru lausir úr skólanum. Aðspurður kvað Þráinn Kristjánsson umboðsmiaður að mesta eftirspurnin væri eftir Hljómum, Óðmönnum, Duanibó og Fiowers, en þessar hljóm- sveitir starfa árið um krjng og hafa auk þess þá sérstöðu áð vera skipaðar atvinnuihljóð- færaleikurum. Þá væru Roof Tops mjög vaxandi hljómsveit. Þráinn kvað það hafa staðið til að fá Procul IJarum hing- að til hlj'ómleikahalds en þeg- ar tii kom reyndist það ó- kleift. Sér hefði líka boðizt ýmsar aðrar hljómsveitir. en sá hængur væri á, að í flest- um tilfellum væru þetta nöfn, sem hefðu nú þegar lifað sitt fegursta eins og t.d. Animals og þess vegna útilokað að bjóða upp á slíkt hór, því ís- lenzk æsba er ákaflega vand- lát. Að loikurn sagði Þráinn Krist jlánSson: En mér hafa Mka boðizt hijómsveitir. sem eru á toppn um um þessar mundir og ég hef fullan hug á að krækja mér í eina slika með haust- iinu og væri það í fullu sam- ræmi við einkunnarorð mín sem umboðsmanns, „Topp hljiómsveitir og skemmtikraft- ar“. — Auðvita'ð er maður alltef að spekúlera í plötu, sagði Óm ar Ragnarsson, er ég hitti hann einn fagran sumardag. — Nei, það hefur ekkert ver ið ákvéðið, bætti hann við, en ef úr verður, hef ég hug á að hún yrði í svipuðum dúr og síðasta sumarplatan mín, þar sem „Þrjú hjól umdár bílnum“ var aðallagið. — Jú, það er ýmislegt í bí- gerð hjá okkur, svaraði Jónas Jónsson, söngvari Flowers, er ég hringdi í hann. Þessa dag- ana - erum við önnum kafnir við að æf,a þau lög, sem við komum til með að flytja á okk ar fyrstu hljómplötu, sem verð ur nú á inæstunni. — Semjdð þið lögin sjálfir? — Ja þarna komstu við dá- Einar Júlíusson syngur í Lídó. Ný plata væntanleg með Lulu. lítið viðkvæmt atriði. Það virð ast margir telja það algert frumskilyrði. Persónulega álít ég það engan mælikvarða á getu viðkomandi „beat“ hljómsveitar, hvort að meðliim- ir hljómsveitarinnar semji lög sjálfir. er beir flytja á hljóm- plötu eða ekki. Hvað varðar lagavalið á bessari væntanlegu ptötu Flowers, get ég upplýst það, að tvö laganna eru inn- lend. Annað er eftir orgelleik- arann okkar. Karl Sighvatsson en hitt er samið af Rúnari Gunmarssyni, en þeir voru reyndar máltarstoðirnar í Dát um á sínum tírna. — Okkur hefur staðið til boða að koma fram í sjónyarp inu, en höfum ekki haft nægi- legan táma þl að undirbú'a slik •'S/'V'y """ • •///■■• f"fy f •• • Jónas JTónsson, söngí'ari Flow- ers. Þeir félagar eru nú sem óðast að undirbúa sína fystu plötu. a,n þátt. Þetta hefur því dreg- izt, en strax og. platan er af- greidd. þá tökum við til að undirbúa þáttinn af fullum krafti Undaní'arnar helgar hafa Pón.ik og Einar leikið i Lídó við almenna ánægju gesta. end,a er þetta prýðis hljóm- veit. Nú nýlega urðu þær breytingar, að Kristinn Sig- marsson gekk yfir í sextett Jóns Sig., en í staðinn er kom- inn mjög svo liðtækur maður vi'ð sólógitarinn, Finnur Stef- ánsson. Ný plata er í bígerð hji£ piltunum og stendur til að taka hana upp í ágúei a Jc. Þáttur Óðmanna i sjónvarp- inu nú nýlega olii mér nokkr- um vonbrigðum og svo mun haf'a verið með fleiri. Shadie Owens, hin snj.alla „Óðfevinna“ vafcti verðskul'daða athygli, en hú,n naut sín ekki sem skyldi. vegna þess að piltarnir virðast pkki ennþá gera sér grein fyr- ir þvi, að hún sé einfær um að sjá um sönginn fyrir hlijóm sveitina. Þá var iagavalið ékki nægilega fjölbreytt. Undirleik- urinn var aftur á móti prýðis- góður. Sviðsmynd Björns Björnssonar var frumleg og vel unnin. Undantekningarlítið hafa þær hljómsveitir sem komið hafa fram i sjórivarpinu flutt lög sín með íslenzkum textum. en Óðmenn virðast þvi miður telja það aukaatriði. Þar að auki var erfitt að skilja þessa fáu texta. sem þeir fluttu á móðurmálinu. Benedikt Viggóson. Orðsending TIL VIÐSKIPTAVINA HAGTRYGGINGAR H.F. Vegna fjölmargra réttmætra kvartana út af seink- un á dreifibréfi félagsins til viðskiptavina með leiðbeiningum til ökumanna, og varúðarmerkjum bifreiða vegna H-dags, 26. maí s.l., viljum við upplýsa eftirfarandi: 1. Ofangreind bréf voru afhent Póststofunni í Reykjavík dagana 21. og 22. maí s.l. 2. Þann 28. maí var haft samband við pósthúsið vegna margra kvartana viðskiptavina, sem ekki höfðu fengið bréf sín. Póststofan bar því við, að hluti brófanna hefði verið stimplaður degi fyrr en þau bárust póststofunni, og bæri henni því að yfirstimpla þau. Bréfin voru yfirstimpl- uð 28. maí, eftir 6 daga bið á póststofunni, og síðan borin út. Var félagið jafnframt beðið afsökunar á þessum drætti, sem orðið hafði á afgreiðslu bréfanna. 3. Þann 10. júní frétti félagið, að viðskiptavinir væru að fá í hendur bréf yfirstimpluð 6. júni. Var þá aftur haft samband við forráðamenn póststofunnar og bornar fram alvarlegar kvart- anir undan þessari þjónustu, en yfirstimplun pósthússins hefur mjög villandi upplýsingar um afhendingu félagsins á bréfunum til út- burðar. 4. Óskað var eftir því, að póststofan bæði við- skiptavini félagsins afsö'kunar á mistökum sín- um í dagblöðum, en póststofan neitaði að verða við þeirri ósk. 5. Þeir viðskiptavinir, sem enn hafa ekki fengið bréf sín, eru góðfúslega beðnir að hafa sam- band við skrifstofu félagsins eða umboðsmenn og fá afhent leibeiningar ökumanna og varúðar merki bifreiða fyrir hægri akstur. 6. Að lokum biðjum við þá viðskiptavini, sem orðið hafa fyrir óþægindum, afsökunar fyrir hönd póststofunnar á místökum hennar, sem leiddu til hinna óþægilegu tafa á útsendingu póstsins. HAGTRYGGING H.F. ALMENNUR FUNDUR til forsetakjörs 30. júní n.k., verður haldinn í Selfossbíói þriðjudaginn 24. júní kl. 21,00. — Lúðrasveit Selfoss leikur í upphafi fundarins. — Ræður og ávörp verða flutt. Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn. Sunnlendingar! Fjölmennum og hefjum þannig lokasókn til sigurs Gunnars Thoroddsens í kosn- ingunum. LOKAD Verkstæði vort og skrifstofa verða lokuð mánu- daginn 24. júní, vegna jarðarfarar Odds Hannes- sonar. VOLTI S.F.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.