Tíminn - 22.06.1968, Page 11

Tíminn - 22.06.1968, Page 11
LAUGARDAGUR *S. júní 1968. TIMINN n Prófastur nokur í Skagafirði var mjög á móti Ameríkuferðum. Nú viidi svo til að bróðir hans ætlaði tii Aimeríku, og gerði Prófastur alit, sem hann gat til þess að fá hann ofan af þessu. Bróðirinn reyndi að malda í móinn og sagði, að ef sér tík aði illa að vera þar, þá komi hann til íslands aftur. Segir þá prófastur: Hvergi segir ritningin, að þeir, sem fari til helvitis, eigi þaðan aft- urkvæmt Vinnumaður á bæ fyrir norð an, mesta svaðamenni og sér lega vondur með víni, kom eitt sinn fullur heim á bæ þann, þar sem hann var vistráðinn og Var æðigangur á honum. Hann hleypu-r þegar inn í hesthúsið, sem stóð á túninu rétt við bæinn. Piltar tveir á bænum fara að huga að því, hvað honum líði og er vinnumaður þá búinn að hengja sig og dinglar í snör- unni. Þeir hlaupa til húsbónda síns og segja honum, hvemig kornið er. — Skáruð þið hann ekki nið ur? — spurði húsbóndi. — Nei. — svaraði annar pilt anna. — Við þorðum það ekki, því að hann var ekki alveg dauður. Eftir leiksýningu á „Gullna hliðinu" var stúlka nokkur spurð að því, hvort hún kviði nú ekki fyrir þeirri stund, þeg ar hún ætti sjálf að mœta frammi fyrir hinu gullna hliði. Svarið var einkar kvenlegt:' „Onei, sagði hún, ekki þótti henni það svo mjög kvíðvæn- legt. „En ég veit bara ekkert, í hverju ég á að vera. Gömul en fhugul kerling sagði eitt sinn við sóknarprest sinn: „Mér þykir það einkennilegt, klerkur minn, að þú, sem alltaf ert að prédika um kærleika, skulir si og æ vera að skamma djöfulinn. Þetta er þó einstæð ingur, sem á engan að.“ Sölvi Helgason „Sólon ísland us“, málaði stundum myndir af sjálfum sér og teiknaði þá jafnan geislabaug í kringum höfuðið á sér. Maður nokkur spurði hann hvers vegna hann gerði það. „Ósköp getið þér spurt barna lega“, svaraði Sölvi. Björn >5cfhram á Höfðaströnd var greindur maður og góður hagyrðingur. Einu sinni var hann sam- nátta manni sunnan úr Skaga- fjarðardölum, sem þóttist skáld mikið og lét Björn heyra mikið af vísum og kvæðum eftir sig. Björn fann, að skáldskapur hans var leirburður hinn mesti, og hafði þessi orð um kveð- skap hans. —* Hann er. líkastur þvi, að maður skrúfi áfram hjólbörur með ferköntuðu hjóli. Lárétt 1 Flöskur 5 Tímabils 7 Samið 9 Þörungur 11 Nes 12 51 13 Stefna 15 ílát 16 Tunnu 18 Ágengur. Krossgáta Nr. 50 Lóðrétt: 1 f sundur 2 Glöð 3 Peningaskst. 4 Svei 6 Skin 8 Gyðja 10 Mjaðar 14 Lík 15 Ennfremur 17 Jarm. Ráðning á gátu Nr. 49. Lárétt: 1 Andlit 5 Óið 7 Nös 9 Arm 11 Er 12 Ei 13 MNO 15 Æfð 16 Fær 18 Snæðir. Lóðrétt: 1 Afnema 2 Dós 3 L1 4 Iða 6 Smiður 8 Örn 10 Ref 14 Ofn 15 Ærð 17 ÆÆ. 11 sagði Lou kæruleysislega, en rétt á eftir kallaði hún á Lou. — Alloa, vittu, hvort þú getur fund- ið næluna fyrir mig. Alloa fór inn í svefnherbergi Lou. — Ég setti hana í þessa skúfffu síðast, þegar ég var með hana, — sagði Lou. — Eg man, að ég sendi Jeanne með hálsfestina og atrm- bainidið ndður í geymsluhólfið, og þegar hún var farin, sá ég að ég hafði gleymt nælunni, svo ég setti hana aftast í skúffuna. Hún er ekki þar lengur. — Þetta hlýtur að vera vit- Ieysa, — sagði Alloa. — Lotfaðu mér að leita. — Hlún leitaði mllli púðurdósa, kremdósa, greiðna og andlitsservéttna, en næluna var hvergi áð sjó. — Hvenær varstu með hana síðast? — spurði frú Derange úr dyruinum. — Manstu það ekki? Það var daginn, _ sem við héldum boðið niðri. Ég var með safírana við hádegisverðinn og ég sagðj við þig: — Á ég ekki að vera með þá í kvöld? — og þú sagðir: — Nei þeir fóru ekki vel við brúna kjólin, — svo ég setti á mig demantana. — Já, nú man ég, — sagði frú Derange. — Látum okkur sjá, það hlýtur að hafa verið á mánu- daginn var. Alloa varð skyndilega mjög hljóð. Síðasta mánudag hafði hún •komið iinn í herbergið og fundið mann sfcanda þar. Hún sá han,n fyrir sér begar hann sneri sér frá snyrtiborðinu með myndina í höndunum Hafði hann þá verið búinn að fara í skúfffuna? Hafði hann tekið næluna og var hún í vasa hans? Hún snerist til varnar þessari hugsun sinni. Hún hafði trúað á hann og treyst hon- um. Það var ómögulegt að trúa þvi, að hann hefði verið með næl una í vasanum allan tímann og samt verið svona sannfærandi. — Jæja, við getum ekki beðið lengur, — sagði frú Derange höstug. — Alloa leitar betur. þeg ar vdð erum farnar. Já og ef við skyldum ekki sjá þig aftur í kvöld, Alioa, er allt til reiðu í fyrramálið? — Já, þakka yður fyrir frú Derange, — svaraði Alloa, — Vegabréfið mitt. farmiðinn . . . Jæja, við sjáumst þá í Biar- ritz. Þú hringir auðvitað, ef eitt- hvað kemur fyrir, en reyndu að •komast sem fyrst. Við Lou viljum helzt ekki verða fatalausar. — Nei, auðvitað ekki, — sam simmti Alloa. — Jæja góða nótt og leitaðu nú reglulega vel að nælunm. — Ég skal gá alls staðar, — lofaði Alloa. — Góða nótt Alloa. Lou forðaðist augnaráð hennar um leið og hún fór út. Alloa fann bað. Einhvern veginn var henni ekki eins umhugað um Steve og Lou eims og fyrir stut:r; stundu. Hún var að hugsa um. hvernig Dix hafði horft beint augu hennar, hvernig hún hafði trúað honum og beðið fyrir hon- um undanfama daga. Og ahan þennan fcíma hiafðd hann verið þjófur, venjulegur slungimn þjóí'- ur.^ Án umhugsunar, leitaðd Alloa í skúffunum. leitaði undir hvita pappírnum í skúffunni og ono- aði allar öskjurnar og kassana sem Lou hafði safnað að sér. Þar var ekkért að sjá. AJIoa hafði H aðra röndina vonað, að hún fyndi næluina. Hún fylltist örvæntingu. Að hún skyldi hafa láti'ð gabba sig svo auðveldlega! Að hún skyldi hafa látið sér til hugar koma, að hún gæti snú- ið honum á rétta braut með fá- um orðum. með því áð beita per- sónutöfrum sínum. Það var vonlaust og hlægilegt, sagði hún við sjálfa sig. Barna- legt, að halda, að nokkuð. sem ég segði, gæti breytt forhertum glæpamanni. Hann hlýtur að hafa hlegið að mér. Þessi nugsun særði hana, þang- að til hén minntist blémavandar- ins, og þáð var þó sárabót að hugsa til þess. að hann hefði þó a.m.k. haft manndóm í sér til að senda hann og þakka fyrir. Hún horfði á sjálfa sig í spegl- inum. Hún leit út fyirr að vera svo ósköp ung. Ljóst hárið féll slétt niður með fölum vöngunum, augun stór og skærgrá, augu með örlitlum grænum blæ. Hún var sorgbitio með skeifu á mumnin- um. Hún vissi ekki af hverju þetta hryggði hana svo mjög, en þegar hún var barn. og einhver hafði brugðist henni, hafði hún allfcaf tekið það mjög nærri sér. Hana langaði til að trúa á það góða í manninum. Hún vildi. að fólk væri breint og beint, heiðarlegt og gott,- eins og hún reyndi af fremsta megni að vera sjálf — Ef þú heldur áfram að treysta fólki svona takmarkalaust áttu eftir að reka big illilega a einhvexn tímann á ævinni, — hafði skólasystir hennar sagt við hana. Alloa hafði aldrei gleymt þessu; Samt hafði hún svo oft haft á réttu að standa, þegai hún hafði treyst fólki og aðrir höfðu reynst hafa rangt fyrir sér Nú hafði hún haft á röngu að standa og þáð særði stolt hennar, og eifct- hvað hafði sagt henni að þessi maður vœri þess virði, áð honum væri bjargað. Hún lokáði skúffunum og fór inn í herbergið sitt. Litlu ferða- töskurnar hennar voru tilibúnar og fataskápurinn fcómur að und- anskildri kápuani hennar. Hún reyndi að hugsa ekki um blóm- in, sem sfcóðu í vasa við rúmið hennar. Hún hafði ætlað að taka þau með sér. Nú vissi hún, að hún mundi skilja þau eftir. Þau höfðu verið tákn um vortð, tákn um eitthvað fallegt og ein- falt. Þess í stað táknuðu þau nú aðeins svikinn Júdasarkossinn. Þriðji kafli. Ökuferðin frá London til þyd Aerodrome eldsnemma um morg- uninn hafði verið æsandi en til- breytingarsnauð. Fyrst i stað gat Alloa varla trúað. að hún væri að aka þessum dásamlegB bíl. sem þaut af stað við minnstu snert- ingu á benzángjöfinni og það var svo auðvelt að stjórna honum, að hann var ekki sambærilegur við gamla Austin bflgarminn sem hún hafði ekið áður fyrr. Hún átti ekki að fara yfir sund- ið fyrr en klukkan hálf tólf. En hún tók sér aóðan tíma. þar eð hún vissi að hÚD muindi aka hægt á meðan rún væri að venj ast bílnum og hún bjóst við að eiga erfitt með að rata. Hún hafði aldrei komið suður fyrir London fyrr. Hún hafði farið grátandi i rúm ið kvöldið áður En þegar sól- skinið vakti hana um morguninn fanm hún að hún átti svo mikið fyrir höndum, a'ð það var ómögu- Á morgun i ÚTVARPIÐ Laugardagur 22. júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13,00 Óska- lög sjúkl- inga. Kristín Svein bj örasdótttr kynnir 15.00 Fréttlr. 15.15 Á grænu ljósi. Pétur Svelnbjarnar- son stjórnar umferBarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa i umsjá Baldurs Guðlaugssonar. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17,45 Lestrar stund fyrir Idtiu börnin 18.00 Söngvar i léttum tón: The Supr emes syngja lagasyrpu 18.20 Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 20 00 Suður-Ameríku týst 1 tónum 20.35 „Auðun og fs- björninn" útvarosleikrit eftir Paavo Haavikko. Leikstjóri: Sveinn Einarsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Danslög, 23.55 Fréttir > stuttu máli Sunnudagur 23. júni 8.30 Lótt morgunlög: 8.55 Fréttir 9.10 Morguntónleikar. 1100 Messa i Démkirkjunni. Prestur Séra Jón Auðuns dómprófastur Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Há- degisútvarp 13.30 Mið- degistónleikar., frá páskahátíð- innd í Salzburg. 15 00 Endurtekið efni: Hvernig yrkja yngstu skáld in? 15.45 Sunnudagslögin. 16.55 •Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Guðrún Guðmundsdóttir og Ingi björg Þorbergs stjórna. 18.00 Stundarkorn með Delius 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19,30 Sönglög eftir Skúla Halldórsson, tónskáld mán aðarins. 19.45 Öryggismál Evrópu þjóða. Benedikt Gröndal alþingis maður flytur erindi 20.10 Fantasía fyrir píanó, kór og hljómisveit op. 80 eftir Beethoven 20.30 „Gimbillinn mælti cvg grét við stekkinn“: Jónsmessuvaka bænda. 21.30 SilfurtungliÖ. Músík þábtur með kynntagum: Fyrsta kvöldið skemimtir Edith Piaf. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttlr I stuttu miáli. Dagskrárlok. Mánudagur 24, júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13 30 ViS vinnuna. Tón leikar. 14.35 Við, sem heima sitj um 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veðilrfregnir íslenzk tón- list 17.00 Fréttir Klassísk tón list. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18,00 Óperettutónlist. 19. 00 Fréttir 19.30 Um daginti og vegtan Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar 19.50 „Stúlkurnar ganga sunnan með sjó“ 20.10 Frelsisstríð Niðurlendinga Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur síðari hluta erindis sfas 20,30 Vér kjósum forseta. Dagskrár- þættir á vegum frambjóðenda til forsetakjörs dr. Gunnars Thor oddsens og dr Kristjáns Eldjárns Hvor frambjóðandi fær til um- ráða 4Ó minútur Þessum kynn tagarþáttum verður útvarpað og sjónvarpaS samtimis 21.50 Gaml ar hljóSritanir 22.00Fréttir og veðurfregnir 22.15 íþrófctir. Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Hljóm plötusafnið > umsjá Gunnars GuS mundssonar 23 25 Fréttir í stuttu méli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.