Tíminn - 27.06.1968, Blaðsíða 8
8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 27. júni 1968
Drykkjutízkan er vanvirða
Fyrsta stúka landsins var stoín
uð 10. janúar árið 1884 í Frið-
bjarnarihúsi á Akureyri. Hún starf
ar ennþá og ber nafnið Stúkan
ísafold nr. 1, og Friðibjarmarihús
er varðveitt, sem söguheigur stað-
ur bindindissa'mtakanna. í stúkum
Akureyrar starfa nokkur hundruð
manns og verkefni þeirra eru
fjöllþættari en annarsstaðar tíðk-
ast hér á landi.
Uim leið og við minnumst frum
lierjanna með þakklæti og virð-
ingu, í fuilri vissu um verulegan
árangur af starii þeirra, göngum
við þess ekiki dulin, að stú'kur
spretta eklki upp af sjálfu sér og
er þá komið að þieirri hlið miálls-
ins, sem ekki leiðir til fagnaðar
að rifja upp, en það er drykkju-
skapurinn. Akureyri var fyrrum
mikið „lastanna bælld“ í áfenbis
miálum, enda stóðu áfengistunn-
ur á stokkum í verzlunum og
staupasailan var lífleg fram á nœt
ur. Vegna þess að áfengisneyzlan
leiddi mikið böl yfir fjölda manms
bæði yfir drykikjumennina sjálfa
og ekki síður yfir konur þeirra
oto börn, hófu góðir menn björg-
unarstarfið að erlendri fyrirmynd
og bundust samtökum til hjálpar.
Þetta hjáipar- og björgunarstarf
stendur enn.
Drykkjusiðir hafa tekið breyt-
ingum. Áfengisneyzlan er almenn
ari en hún áður var og nú á
allra sáðustu áratugum taka kon-
ur þátt í drykkju og áfengisneyzl
ain færist á yngri aldursflokka
með ári hverju.
Árið 1967 keyptu íslendingar
áfengi hjá Áfengis- og tóhgks-
verzlun rfkisins fyrir 540 millj.
króna og ómældan skammt að
auki, bæði á löglegan og ólögleg-
an hátt, en um það ent engar
tölur til. Ekki ætti þetta áfengis-
magn, sem íslendingar drekka og
í tölum og krórnum er unnt að
reikna, að eyðileggja þjóðina eða
leggja hana í gröfina. Neyzlan er
2,3 lítrar á mann, af hreinum
vínanda. Samt er áfengisneyzlan
eflauist mesta manulífsbölið, sem
þjóðin á nú við að stríða, Áfengis
sjúklingar og drykkjumenn skápta
mörgum þúsundum og fjöldi
manna deyr árlega hreinum áfeng
isdauða svo sem læknar geta bor-
ið vitni. Þar að au'ki eru svo
öll slysin, sem rakin verða til
ofneyzlu áfengis með óyggjandi
vissu. Er þá ótalið það sem sárast
er, en það er heimilisbölið.
Drykikjuskapur eins eða fleiri í
Erlingur Davíðsson, ritstjóri ræðir
við bindíndismenn á Akureyri
fjölskyldunni eyðilleggur fyrr eða
síðar efnahag hennar, einnig lífs-
hamingjuna. Hann eyðileggur
heimiiin mjög oft á þann veg að
þau sundrast og börnin verða ann
að hvort föðurlaus eða móðurlaus,
nema hvort tveggja sé. Slík upp-
lausn, margháttuð vandræði og
sorgir verður aldrei á almenna
vog vegin. Og þegar svo er komið,
sem hér á landi, að áfengissjúk-
lingar eru fjölmennastir allra
sjúklinga, er tími til þess kom-
inn að spyrna við fótum. Líltt er
um að sakast þótt almenningur
eyði nökkru fé I þessa munaðar-
vöru, sem ríkissjóður hirðir mest
an hluta gróðans af, ef hann hef-
ur efni á slíku. Hitt er verra, að
með áfengisnotkumnni fer tölu-
verður hluti af dýrmætusu orku
þjóðarinnar forgörðum, en það
er vinnuaflið. Þúsumdir og afltur
þúsundir vinnustund.a og vinnu-
daga verkifærra manna eyðileggj
ast vegna drykkju. Þegar það bæt
ist við það böl, sem fyrr er að
vikið, finnst sumum verk'Kill,
þótt iil séu, verðsveiflur á erlend-
um mörkuðum og misjafnlega auð
sóttur afli, hreinasti hégómi hjá
áfengisbölinu. Ekki liggur þetta
Ijóst fyrir allra sjónum, enda
margt geri til þess að fela hið
sannia.
Mælt er, að ef orðið fjölskyida
er ekki alveg notað í þrengslu
merklngu, séu einn eða fleiri
drykkjumenn í flestum fjölskyld
um á fslandi um þessar mundir,
sem meiri eða mimni vandræðum
valda sjálfum sér, fjölskyldum sín
um og samiflélaginu. Óheililafyiligjur
drykkjumannanna eru margar og
jafman samferða. Þær lama sið-
ferðisþrek manna og heilla þjóða
smám saman. Þetta er það, sem er
að gerast meðal okkar. Lömunin
er þegar komin á það stig, að
slys og óhappaverk vekja nánast
skammvinma undrun — og umræð-
ur eru í hálfgerðum afsökunartón
ef sýnt þykir, að áfengisneyzlu sé
um að kenna.
Mörgum leiðast umivandanir á
vettvangi bimdindismá'la og henda
á, að mörgum manninum verði
gott af því að fá sér í glas. Þetta
er auðvitað alveg rétt og getur
■■ ■:
Eiríkur Sigurðsson
hver og einn bent á stóran hóp
manna, sem hefur ekki aðeins
notað vín sér að skaðlausu heldur
oft til ánægjuauka. En um leið
og þetta er viðurkennt, eins og
vera ber, hlýt ég að minma á, að
af hvei'ju hundruð manna, sem
áfengis neytir, eru jafnan nokkr-
ir, og stundum margir, sem fara
FYRRI HLUTI
illa út úr viðskiptum sínum við
Bakkus, á eimhvern þann veg, sem
að framam er lýst. Þessu geta þedr
mótmælt sem vilja. Fyrst ættu
þeir samt að tala við roskinn og
ráðsettan þéttbýliisprest, skynsam
an lögregluþjón, hreinskilimn dóm
ara og lækni og hafa opinberar
skýrsiur til hliðsjónar. Að þessu
ilokun ættu þeir að hugieiða, hivar
sú þjóð er á vegi stödd, sem
opnum og hálfopnum augum horf
ir á fermingartelpurnar undir
veggjum samfcomuhúsa, jafnaldra
þeirra ski-íðandi á fjórum fótum,
heimilisfeður kaupandi og sníkj-
andi vín. Allt eru þetta auðvitað
undantekningiar, en allt of margar
undantekningar til þesis að sæmi-
legt sé að I'átast ekiki vita um þær
— og allt of alvariegar til þess að
þögnin sé við hæfi. Auðvdtað
hugga menn sig við það, að meira
Hótel Varffborg á Akureyri.
sé af hinu góða og víst er það
rétt. V'andinm er sarnt sem áður
svo mikill í þessu efni, að það
samrýmist ekki rökréttri hugsun
og vakandi dómgreind, að snúa
sér undan í þögn og umburðar-
lyndi.
Nú munu margir maela svo, að
auðveldara sé um að tala og að
kasta hnútumi, en gefa ráð. Rétt
er það, og værd auðvelt við að
fást, ef töfrasprotinn lægi í hendi
manns eöa einhver sá lífsins
elexíir, sem dygði. Sjálfur átti ég
aðeins eitt úrræffi: Að byrja á
sjálfum mér og hafna drykkju og
þeim fáránilegu og viffbjóðslegu
drykkjusiffum, sem nú tíðkast.
Þaff var án fórma og þess vegna
alLs ekki til raups falliff. En með
þessu móti skipa menn sér við
hlið þeirra, sem fást við hið þýð-
ingarmikla hjörgun'arstarf, hvort
sem menn ganga í stúku effa ekki.
Og mieð því móti gæitu margir
eignazt góða og bliessaffa mánu-
d'aga, sem nú kvíða þeim! Fjöldi
manna og kvenna „glingra við
stútimn" í hugsunarleysi, svona
til að vera með, án þess að njóta
þess verulega effa gjalda. Þetta
fólk velur auðvelduistu leiffdna,
eltir tízkuna og skipar sér í þæx
fjölmennu raffir, sem efcki óska
að refcja þetta mál tii rótar meff
lifsvenjubreytingu fyrir augum.
Ég vildi meg.a biffja þetta fólk að
endurskoða afstöðu sína, að vel
athuguðu miáli.
Snúum okkur nú til þriggja
manna, sem vinna að bindindis-
máium og heyrum, hvað þeir hafa
að segja. Fyrst ræffum vdð við
Eirík Sigurðsson, fyrrum skóla-
stjóra:
— Hvað álítur þú um tjón af
völdum áfengisnautnar?
—• Sagt er, að enskur stjórnmálai
maður hafi sagt, að fleiri menn
l'átist af völdum áfengis í Bret-
landi en í styrj'öildum.
Ég hygg, þó aið ég hafi ekki
fyrir því öruggar sanniamir, að
áfengissýkin á fslandi geri meira
tjón, en nokkur annar sjúkdómur.
En margir gæla við hana, af þvi
að hún er tengd nautnasýki mainm. j
skepnummar.
En hér er ástæðulaust að tala
með neinni tæpitungu, svo aug-
ljóst er áfengisbölið, Áfengið \
fcostar þjóðina of fjár, veldur j
slysum, heimilisböl'i, hjónaskiln-
uðum og eyðileggur námsferil og
framtíð nxargra efnLlegna æsku-
manma. Er þörf að nefna fleira?
— Hvað var áfengi selt fyrir
mikiff síðastliðið ár?
— Síðastliðið ár var áfengi selt
úr Áfengisverzluin ríkisins fyrir
rúmlega 540 milljómir króna, eða
nálægt 1,5 mdlijónir kr. hvern dag
ársins. Fyrir það fó væri hægt
að byggja einbýlishús á hverjum
degi. Og þennan skatt hafa ís-
lenzkir borgarar lagit á sig af
frjálsum viija, samtímis og kvart-
að er undan opinberum gjöldum.
Þetta eru dýrar nautnir og fé
stundum tiekið tii þeirra frá fá-
tækum heimilum. Mörg heimili
stynja undir þessu böli
Þá hefur áfengismagin á síffast-
tiðnu ári miffað við einstakling,
hækkað úr 2,32 lírum af hreinum
vínanda upp j 2,38 iftra.
— Hvað er hægt að gera?
— Síðastliðið haust kom hing'að
fræðslustjóri bindindisfræðslunn-
ar í Noregi, Erli-ng Sörii og hafðl
hár tvö niámsikeið í bindindisfræff
um. Annað við Kennaraskólanm
og hitt með gæzlumönmum barna
stúlknamna. Þar skýrði hann frá
bindindisfræffslunni í Noregi.
Hann sagð'i að í Noregi væri
auknum vaindamálum vegma áfeng
israautnarinnar mætt með því að
auka fræðslustarfið í skólunum og
fjölgun raámskeiða. Væru nú föst
námiskeið í öilum kennaraskólum
áriega og flestum framhaldsiskói-
um.
Meðal annars saigði hann, aff
unglingur, sem stendur frammi
fyrir þeim wanda, að honum er
boðið staup í fyrsta sinn, eigi
kröfu á því frá þjóðfélaginu, aff
hann hafi fengið fræðslu um þá
hættu, sem felLst í þessu staupi.
Og þessa fræffslu verða skólarnir
að anmast.
~ Hvaff er gert hér í þessu
efni?
— Til er reglugerð um bindind
isfræfflslu, þar sem gert er ráð
fyrir, að bindindisfræðsla fari
fram í öllum skólum í samibandi
við hinar ýmsu inámsgreiinar, eink
um heilsufræði. En miikill mis-
brestur mun vera á því, aff þess
ari reglugerð sé framfyilgit.
Til þess að viraraa að áfengis-
vörnuim og bindindisboðun, hefur
Áfengisvarniaráð ríkisins tvo
erindreka og Stórstúka íslands
einn. Erindrekarnir ferffast um
Landið, ræða við áfengisviarna-
nefndir, heimsækja og uppöi’fa
bindindisfélög og hafa bindindis-
fræffsLu í skólum. Þetta Lið er aff
vísu of fámennt í okkar strjálbýla
landi. Helzt þyrftu 4 erindrekar
aff ferffast um í þessum eriijdum.
Þá fer bindindisboðun fram með
hinu ritaffa oirði i blöðum og tím®
riitum.
— Hver eru helztu bindindis-
samtökin?
— Fyrst ber að nefna Góð-
tempiararegluna með barnadeild-
um sínum — barnastúkunum, sem
enu víða stariandi við skóla. Þá
eru ungtemplarafélög í mörgum
bæjum og starfa vel, BLndindis-
félag ökumanna er gagnleg fé-
lagsstofnun, sem einkum beitir
sér fyrir bættri umferð, — eins
konar slysavarnafélag á vegunum.
Bindindisfélag kennara hefiur und
anfarin ár sent bæklinga í skól-
ana, aniraan bekk miðskóla, sem
fjaUa um heilbrigð lífsviðhoi-f.
Svipað þessu tíðkast á 'linrður-
löndum.
Þá eru það ýmsar nefndir og
féiög, sem vinna að bindindi, þó
að þar sé ekki um bindindisheit
að ræffa. Má þar nefna áfengis-
varnarnefndir, sem myndað hafa
með sér félög í öllum sýslum
Landsiras og halda fundi til að
i'æða þessi mál. Þá eru ýmiskomar
æskulýðsfélög, sem vinna að bind-
indisboðun. Sum ungmenraasam-
bönd eins og hér í Eyjafirði vinna
mai'kvisst fyrir bindindi.
— Þú leggur áherzlu á aukna
fræffslu?
— Já, tvíanælaLaust. Ekki er
hægt að taka valfrelsið af nokkr-
um manini, en þjóffféLagirau ber
skylda til að vernda æskuna fyrir
áfengishættunni og auka bindindis
fræðsluna mikið frá því sem nú
er, segir Eiríkur Sigurðsson að
lokuim og þakka ég svörin.
Næst er rætt við Halldór Jóns-
son, formann ungtempLapafélags-
ins Fannar á Akureyri.
— Hvað er langt síðan félag
ykkar var stofnaff, Halldór?
— Félag okkar varð ársgamalt
núna í febrúar og eru félagsmenn
145. Framhald á bls. lð.