Tíminn - 27.06.1968, Page 12

Tíminn - 27.06.1968, Page 12
12 TÍMINN Almennur fundur stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens Ferðir á fundinn í Laugardalshöll í kvöld kl. 21,00: MOSFELLSSVEIT: HAFNARFJÖRÐUR: KÓPAVOGUR: ÁLFTANES — GARÐAHREPPUR: SELTJARNARNES: Frá Seljabrekku kl. 19,45 Frá Reykjum kl. 20,10. Frá Hvaleyrarholti kl. 20,00 Stanzað á sömu stöðum og Hafnarfjarðar- strætisvagnar. Tekur farþega á Kópavogshálsi kl. 20,15. Frá Landakosti kl. 19,45 — um Suðurkant og Garðaholt. (Stanzar á sömu stöðum og áætlunarbifreið Landleiða). Frá Mýrarhússkóla kl. 20,00 um Nesveg 6 Melabraut — Skólabraut — Nesveg. Ferðir til baka að fundi loknum KJÖRFUNDUR í REYKJAVÍK við kosningu forseta íslands hefst kl. 9,00, sunnu- daginn 30. júní n.k. og lýkur kl. 23,00 þann dag. Borgarstjórinn í Reykjavík mun auglýsa sérstak- lega kjörstaði, skiptingu í kjörsvæði og kjör- deildir. Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum, og þar hefst talning at- kvæða, þegar að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjóm vekur athygli kjósenda á eftir- farandi ákvæði laga nr. 6/1966: „Áður en kjósandi fær afhentan kjörseðil, skal hann, ef kjörstjórn óskar þess, sanna hver hann er, með því að framvísa nafn- skírteini eða á annan fullnægjandi hátt“. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. júní 1968 Páll Líndal Eyjólfur Jónsson Hjörtur Torfason Jón A. Ólafsson Sigurður Baldursson. Haitl Framhald at bls. 7. hans. Skömmu síðar lýsti hann sig konung eyjarinnar. Umbætur hans Honum var ljóst hvers Haiti búar þurftu með — hann vissi t.d. að þeir þurftu íiburð og við höfn t.þ.a. auka sjálfsmeðvit- und íbúanna sjálfra og álit Haiti erlendis. Þess vegna lét hann byggja sér krýningar- kirkju á mettíma, einnig reisti hann sér lystihöll eftir fyrir mynd frá Sans-Souci og síðar kastala sem skyldi vera óvinn andi. Hann lét senda sér veld- issprota frá London, meira en meterslangan, og hann skap- aði nýja aðalsstétt. Til þess að alls réttlætis sé gætt verður að taka það fram að nöfnin Mar- melaði og Límonaði voru ekki alveg eins brosleg í raun og veru og þau hljóma í okkar eyru, þetta voru nöfn á tveim ur bæjum á Haiti. En hann hóf einnig umbæt- um, sem miðuðu að háleitu marki, þrátt fyrir að hann skorti bæði menn og fjár- magn. Hann var sjálfur ólæs og óskrifandi, og réði til sín marga ráðgjafa, m. a. ýmsa hvíta menn, sem lásu og skrif- uðu öll opinber skjöl fyrir hann. Hann lét reisa skóla og sjúkrahús (þar voru sjúkling- arnir hlekkjaðir ef þeir vildu LJÖSASAMLOKURNAR Heimsfrægu 6 og 12 v. 7" og 5%'" Mishverf H-framljós, viðurkennd tegund BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval — Sendum gegn póstkrófu um land allt SMYRILL Laugavegi 170 — sími 12260 FIMMTUDAGUR 27. júní 1968 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugav. 70. Sími 24910 Jörb óskast Lítil jörS óskast til leigu eða kaups. Tilboð er greini ástand húsa og ca. verð, ef hægt er, sendist blað- inu sem fyrst, merkt: „Beggja hagur“. BÆNDUR ATHUGIÐ 15 ára drengur vill kom- ast í sveit á gott heimili. Þaulvanur. Upplýsingar í síma 32812. ekki leggjast ‘ inn af fúsum vilja, og hann krafðist eins mikillar vinnu af verkamönn- unum og krafizt hafði verið af þeim meðan þeir voru þrælar. Miklar framfarir urðu í norð- urhluta Haiti, sem hann réði fyrir — en þjóð hans hafði ekki skilning á þeim. Hún hafði lifað miklu þægilegra lífi meðan hinir hvítu húsbændur þeirra voru við völd. Endalok Henrys Henry konungur hélt samt völdum meðan hann hafði enn vald á sjálfum sér. En svo fékk hann slag og þótt hann tæki til við störf sín á nýjan leik eftir veikindi með ofurmannlegum viljakrafti gerðu uppreisnartilhneiging ar sífellt oftar vart við sig. Hluti hersins gerðu uppreisn, og ættflokkarnir í suðurhluta eyjarinnar börðust gegn hon- um undir stjórn sinna eigin leiðtoga. Einn góðan veðurdag, þegar hann frétti um nýjan ósigur hers síns, miðaði hann skamm byssu sinni ofsareiður á sendi- boðann og hleypti ai, en hæfði óvart einn hirðmanna sinna. Þessi atburður varð honum um megn, hann lokaði sig inni í svefnherbergi sítnu, kallaði til sín eiginkonu sína og börn og kvaddi þau innilega. Hinztu orð hans voru „Nú þegar Haiti bióðin ber ekki lengur traust til mín veit ég hvað mér oer að gera“ Síðan læsti hann dyrunum og skaut sig. Konungsríkið var fljótlega úr sögunni á eftir konungin- um. Synir hans voru myrtii með oyssustingjum, eiginkona hans varð landflótta og átti í mörg ár heima i Hastings á Bretlandi, hallir og kastalar Henrvs voru lagðir í rústir. Arftakinn Henry konungur, sem aldrei hafði verið þræll sjálfur og var raunar kynblendingur eins og Ijósleit húð hans benti til, þótt hann leyndi því ætíð sjálfur, var á margan hátt fyr- irmyndarþj óðhöf ðingi þessa blökkumannaríkis. Hann var umburðarlyndur nema gagn- vart svikurum, hann treysti mönnum, þeim sem hann taldi vini sína treysti hann raunar of vel, og hann var algjörlega laus við kynþáttafordóma og því varð valdatímabil hans sannkölluð gullöld hinna lang hrjáðu Haitibúa. Nú er Doc Dulvalier við völd á Haiti og hefur skipað sjálfan sig þar einræðisherra fyrir lífstíð. Hann ríkir með aðstoð hjátrúar, vopnaðra stigamanna, ógna og hryðju- verka. En það er önnur saga. . . (Þýtt og endursagt. ERLEN-T YFIRLIT. Framhald af iis. 9. jafnframt. Fljótlega að náminu loknu, var hann kosiun héraðs saksóknari og þótti röskur í þvi starfi. Hann var því kjör- inn dómsmálaráðherra Kali- forníu árið 1934, og rikisstjóri fjórum árum síðar sem fram- bjóðandi repu'Mikana. Á þeim áium þótti hano fremur íhalds samur, en gerðist stöðugt frjáls lyndari eftir að hann varð ríkis s-tjóri. Árið 1945 gerðist hann t.d. talsmaður mjög víðtækra almannatrygginga. Vinsældir hans í Kaliforníu urðu svo mikl ar, að hann var tvívegis endur kjörinm ríkisstjóri og vann í bæði skiptin prófkjörin hjá báðum aðalflofckunum. Fyrir forsetakiosnmgarnar 1948 gaf Warren kost á sér til franuboðs og var studdur af hinurn frjáls lyndari armi republikana. Hann beið ósigur fyrir Dewey á flokksþinginu, en féllst þá á að gefa kost á sér sem vara- forseti. Fyrir fors&tafcosning- arnar 1952, var hann einn helzti stuðningsmaður Eisen- howers, og átti hann mikinn þátt í að Taft beið ósigur fyrir Eisenhower, þegar repu blikanar útnefndu forsetaefn- ið. Að launum skipaði Eisen- hower hann forseta hæstarétt ar árið 1953 og hefur Warren gegnt þvi starfi síðan. Það var þá nokkuð gagnrýnt, að Warren væri etoki nógu lærð- ur lögfræðingur. Hann hefur sýnt í starfi, að hann hafði það til að bera, sem var enn mikilvægara en lagaþekkingin, en það var milkil starfsreynsla á breiðum vettvangi, mikil kynni af óiíku fólki, og þó umfram allt rík jafnréttis- kennd og víðsýni, j-afnhliða mffclu huigrekki til að gera það eitt, sem hann áleit rétt. Earl Warren verður jaf-n- an talinn ei-nn af beztu so-n- um Bandaríikjanna. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.