Alþýðublaðið - 02.02.1985, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1985, Síða 3
Laugardagur 2. febrúar 1985 3 A Lóðaúthlutun lönaðar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæöi. Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til umsóknar: A: Viö Smiðjuveg: lönaöarlóö að Smiðjuvegi 2B. Umsóknarfrestur til 11. febrúar nk. B: í miðbæ Kópavogs: Hamraborg 10 og 10A: Hótel og veitingaþjónusta. Fannborg 4, 6, 8 og 10. Skrifstofur, þjónustaog félagslegt starf, e. t. v. nokk- ur verslun. Umsóknarfrestur til 25. febrúar nk. Umsóknareyðublöð ásamt skipulags- og byggingar- skilmálum fást á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópa- vogs, Fannborg 2, virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Bæjarverkfræðingur. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráöa tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmanna- deild. Bifvélavirki — vélvirki Óskum að ráða hið fyrsta bifvélavirkja eða vél- virkja til starfa í véladeild. Upplýsingar eru veittar í síma 21000. Vegagerð rikisins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík. Lausar stöður Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða í eftirtalin störf á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna í Stykkishólmi: Fjármálafulltrúa, verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Tæknifulltrúa, menntun í rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði áskilin. Upplýsingar um ofangreind störf gefur rafveitu- stjóri Rafmagnsveitnanna í Stykkishólmi. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri' störfum sendist starfsmannahaldi fyrir 14. febrú- ar nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir byggingar- deild. 1. Málun leiguíbúða í fjölbýlishúsum. 2. Málun leiguíbúða í stofnunum aldraðra. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 13. feb. nk. kl. 14. e. h. 3. Ýmisskonar málningarvinna innan húss í dagvistunarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 11. f. h. 4. Ýmisskonar málingarvinna innan og utan- húss á ýmsum fasteignum Reykjavíkur- borgar. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 21. febrúar nk. kl. 14. e. h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 2.500,- skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 5 jávarú t vegsráð h erra: Ætlar hann að leggja niður útgerð frá Reykjavík? Fjörulalli skrifar: Það eru fleiri en borgarstjóri með sínu liði í meirihluta borgarstjórnar sem nú gera atlögu að Bæjarútgerð Reykjavíkur. Sem og því fólki sem hefur lífsafkomu sína af fiskveið- um og vinnslu á Reykjavíkursvæð- inu. Er það þó staðreynd að Reykja- vík á alla sina velgengni gegnum ár- in fiskveiðum að þakka. í þætti sjónvarps 29. janúar síð- astliðinn lét sjávarútvegsráðherra þau orð falla að stefnan væri að leggja niður útgerð frá Reykjavík — ekki var annað að skilja. Hvort það er stefna ríkisstjórnarinnar eða ein- ungis Framsóknar er ekki vitað, en ummælin sýna þó, að það fólk sem sér atvinnu sína í hættu vegna þess- ara áforma ætti að snúa bökum saman og fylkja sér í raðir stuðn- ingsmanna Alþýðuflokksins, þvi hann hefur hingað til staðið hvað best vörð um afkomu þessa fólks — sem hefur atvinnu af þvi að konia sjávarfangi í verðmæti. Fjörulalli. Við minnum á nýju tóbaksvarnarlöggjöfina Útboð — jarðvinna Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar eftir til- boði í 2. áfanga jarðvinnu fyrir verzlunarhús í Kringlu- mýri í Reykjavlk. Helstu magntölureru eftirfarandi: a) Grafa og aka burt mold, samtals um 25.000 m3 b) Rippa eða sprengja fyrir undirstöðum, samtals um 5.000 m3 c) Fylla i grunn, samtals um 5.000 m3 Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík frá og með þriðju- deginum 5. febrúar 1985 gegn 2.000,-, kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjargötu 4, Reykjavík fyrir kl. 11.00 föstudaginn 15. febrúar 1985 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík. flAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Forstöðumaður. Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Þróttheima er laus til umsóknar. Menntun á sviði æskulýðs- og félagsmála æskileg, jafnframt reynsla á stjórnunarstörfum. Laun skv. kjara- samningum. Upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11 í síma 21769. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 18. febrúar 1985. LAUSAR SIÖEHJR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarstjóri mælastöðvar í innlagnadeild hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Rafmagns-tæknifræði eða verkfræðimenntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R. R. í síma 686222. Rafmagnseftirlitsmann í innlagnadeild hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Iðnfræðimenntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R. R. i sima 686222. Starfsmann vantar hjá útideildinni í Reykjavik í tæp- lega 70% starf. Um er að ræða dag,-kvöld-og helgar- vinnu. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja starfs- reynslu og /eða menntun sem tengist unglingum. Nánari upplýsingar eru veittar i síma 20365 milli kl. 13—17 mánudaga til fimmtudaga. Umsóknum ber að skila tii starfsmannahalds Reykja- vikurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum um- sóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánu- daginn 11. feb. 1985. Sjúkrahúsið á Húsavík. Hjúkrunarfræðingar takið eftir Hjúkrunardeildarstjóri óskast sem fyrst einnig hjúkrunarfræðingar. Skurðstofuhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. júlí 1985 til 1. sept. 1986. Upplýsingarveitirhjúkrunar- forstjóri í síma 96-41333 eða á kvöldin í síma 96-41774. Sjúkrahúsið á Húsavík. Sjúkraliðar takið eftir Óskumeftirað ráðasjúkraliðaí sumarafleysingar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 eða á kvöldin í síma 96-41774.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.