Alþýðublaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1985, Blaðsíða 4
i ~“ Útgefandi: Blart h.f. Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Guðmundur Árni Stefánsson. Ritstjórn: Friðrik Þór Guðmundsson og Sigurður Á. Friðþjófsson. Skrifstofa: Helgi Gunnlaugsson og Haildóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Eva Guðmundsdóttir. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Ármúla 38, Rvik, 3. hæö. Sími:81866. 1 alþýðu- Áskriftarsíminn B n FT» m er 81866 Föstudagur 8. febrúar 1985 Setning og umbrot: Alprent h.f., Ármúla 38. Prentun: Blaöaprent, Síðumúla 12. TIL UMHUGSUNAR Auglýst eftir málefnalegri umræðu Það hefur verið ansi fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum manna og málgagna annarra flokka við málflutningi og velgengni Al- þýðuflokksins frá því umskiptin miklu urðu á flokksþinginu í nóv- ember. Má segja að talsverðar málefnalegar áherslubreytingar hafi orðið hjá flokknum og nýir menn teknir til við forystuna. Al- þýðuflokkurinn upplifir nú um þessar mundir endurreisn sem aðrir flokkar eru grænir af öfund út af. Þeir hafa brugðist ókvæða við margir hverjir hinna pólitísku andstæðinga. Ætla mætti að nú hefði mönn- um og málgögnum annarra flokka gefist rúm til að ígrunda vel stefnu flokksins og væru til- búnir til að gagnrýna hana á mál- efnalegum grundvelli — í rök- rænni og heilbrigðri umræðu. En það lítur út fyrir að það megi bíða lengi eftir sltkri gagnrýni og um- ræðu, sem þó er guðvelkomin og sjálfsögð. Á hinn bóginn hafa menn og málgögn annarra flokka verið iðin við að senda frá sér fúk- yrði og níðskrif um Alþýðuflokk- inn, en þó einkum um formann flokksins, Jón Baldvin Hanni- balsson, og hans nánustu sam- starfsmenn. Skrif þessi hafa borið vitni öfund höfunda og fúlt inn- ræti og dæma sig sjálf að mestu leyti. Fremstir í þessum flokki hafa verið Þjóðviljamenn, sem grípa hvert tækifæri sem gefst til að ráðast með persónulegum fúkyrð- um á einstaka alþýðuflokksmenn. Aðrir eru þó ekki langt undan. Viðkvæðið er yfirleitt hið sama, formaðurinn er kallaður hroka- gikkur og vaxandi fylgi flokksins líkt við blöðru eða bólu sem kem- ur til með að springa þegar fram líða stundir. „Karlinn sprengir nótina á útmánuðum" var haft eftir þingflokksformanni Banda- lags jafnaðarmanna er hann sá fylgisaukningu Alþýðuflokksins í skoðanakönnunum. „Jón er góð- ur auglýsingamaður" sagði vara- formaður Alþýðubandalagsins og aðrir viðruðu svipað andlegt ójafnvægi. Um þessar mundir hefur for- maður Alþýðuflokksins ásamt öðrum þingmönnum og stuðn- ingsmönnum flokksins haldið yf- ir 60 fundi um land allt undir yfir- skriftinni „Hverjir eiga ísland?“. Á fundum þessum og við önnur tækifæri hefur stefna Alþýðu- flokksins verið rækilega kynnt. Á Alþingi hafa stjórnmálamenn getað hlustað á stefnu flokksins og þeir ásamt blaðamönnum hafa getað lesið sér til um stefnuna í Alþýðublaðinu upp á hvern ein- asta dag. Stefnan er skýr og liggur ljós fyrir. Alþýðuflokksmenn eru reiðubúnir til málefnalegrar um- ræðu og til að hlusta á hverja sanngjarna gagnrýnisrödd. Það bólar bara ekkert á þeim. Það heyrast bara fúkyrði og lélegir brandarar eru látnir flakka. Hafa þessir menn virkilega ekkert að segja um róttæka stefnu Alþýðu- flokksins í skattamálum, í hús- næðismálum, í kerfismálum, í at- vinnumálum, í kjaramálum o. s. frv.? Hvað segir þetta fólk um til- lögu alþýðuflokksmanna um stig- hækkandi eignarskatt? Tillöguna um þjóðareign á landi? Tillöguna um að greiðslubyrði taki mið af launaþróun? Um yfirtöku ríkis- sjóðs á Seðlabanka-musterinu? Framh. á bls. 2 Aíli Dam, formaður Jafnaðarmannaflokks Fœreyja: Kveðjur til íslenskra iafnaðarmanna Pn vÁni qí taA at oonoaet p*fníshíioc\/nnHí» IsfnaAarmanna- V£6ril bSLV í fvrirnimi. F.n hani ,Ég vóni, at tað fer at gangast væl hjá íslendska javnaðar- flokkinum til komandi val og fari eg at bera flokkinum tær bestu heilsur,“ sagði Atli Dam, formaður Jafnaðarmanna- flokksins í Færeyjum á fundi í Þórshöfn í lok síðasta mánaðar, þegar Jón Baldvin Hannibals- son heimsótti eyjarnar. í tíðindablaðinu Sosialurin var greint frá stjórnmálafundinum 29. janúar síðastliðinn, þar sem Jón Baldvin, Atli og Vilhelm Johannes- sen landsstýrismaður höfðu fram- sögu. Atli Dam sagði að staðan í Fær- eyjum fyrir Lögþingsvalið hafi ver- ið og sé að mörgu leyti svipuð og staðan á íslandi. Jafnaðarmenn hefðu farið út í kosningarnar upp á að koma til framkvæmda áþreifan- legum lausnum gagnvart erfiðum efnahagsvanda. Jafnaðarmanna- flokkurinn hefði sýnt fram á hversu óréttlát skiptingin á þjóðarverð- mætunum væri orðin eftir stjórn borgaraaflanna, þar sem hallinn og ábyrgðin hefðu verið þjóðnýtt, en hagnaðurinn færður til einkaeign- ar. Jafnaðarmannaflokkurinn kom sem kunnugt er vel út úr kosningun- um og er nú leiðandi í nýrri lands- stjórn. Atli Dam sagði að stjórnar- myndunarviðræðurnar hefðu verið erfiðar eins og kosningabaráttan, en með mikilli og fórnfúsri vinnu jafnaðarmanna hefði tekist að vinna góðan sigur. Hann hefði aldr- ei trúað því að svo margt fólk myndi koma til að vinna fyrir flokkinn sem raun bar vitni. Atli sagði að margir jafnaðar- menn hefðu verið mótfallnir sam- starfi við Fólkaflokkinn, meðan náungar eins og ÓIi Breckmann væru þar í fyrirrúmi. En hann teldi að þrátt fyrir allt yrði hægt að við- hafa réttláta og pósitíva pólitík, þrátt fyrir aðild Fólkaflokksins og Sambandsflokksins. Enda hefði Jafnaðarmannaflokkurinn fengið í fjögurra flokka samstjórninni mik- ilvægustu málaflokkana. Atli sagði að málelm sjavarut- vegsins væru erfið og vandinn stór. En í Færeyjum væri þó nóg að gera og miklar breytingar framundan. Síðar sagði hann að erlendu skuld- irnar væru orðnar 62% af þjóðar- framleiðslunni og stefndi hærra án aðgerða. Fyrri stjórnir hefðu „longu bundið samfelagið við hond og fót“. Fyrrum Lögmaður, Pauli Ellefsen, hefði sagt í nýársræðu að hans stjórn hefði „stýrt svo skila- gott“, en staðreyndin væri allt önn- ur og nú væri svo sannarlega þörf á árangursríkum lausnum, sem Jafn- aðarmannaflokkurinn hefði sett fram. SDSialurin Takkaöi javnaöar- fólki Annars greiddi Atli D*m frá s*mgon(fUJ»mráfling- unura nú eflir legtings- velið og segði. at hesar samráðingar hevdu verið drúgvar og strævnar. Hann takkaði annars fyri tað stóra arbeiði. sum javnaðarfólk gjerdu tryggja flokkinum eitt gott vaJúrslit. — Eg havi ongantið trúð. at tað vóru eo nógv fólk, sum ao virkin ar- beiddu fyri flokkin. og tað freðir meg. Atli Dam iegði serligan dent á tað framúr góðe úrslitið, sum flokk- urin fekk i Suðurstreym- Hann segði eisini, at floksleiðslan var greið yvir, at tað var ein nasa- djerv steða at taka at úti- hýsa fólkaflokltinum frá eini meguligari aam- gongu, ti henda ateðu- takan avmarkaði megu- leikamar at akipa fyri eini samgongu. — Men tað hevur Jú verið eitt av fremstu ynskjunum hjá nógvum av okkara velj- arum, at javnaðarflokk- urin átti einki at hava við fólkaflokkin at gera so- leingj hann hýsti sllkum elementum sum Óla Breckmann. Tað ynski hava vit so fylgt og haldi eg sjálvur, at vit hav meguleikan at reka ein rættvísan og positivan politikk fyriuttan baeði fólkaflokkin og sambands- Atli Dam segði eisini, at bóast heilir fýra flokkar eru um at sldpa lands- stýri. so hevur javnaðar- Ðokkurin fingið megin- sum hann fór til val uppá, við I samgonguskjalið. — Sjáivandi hava vit ikki fingið alt, og tað vil so altið vera i einum sam- arbeiði við aðrar flokkar. Fiskivinnan Hann nevndi slðani. at flokkurin hevur álikið SJPT at umsita fiskivinnuna, sum er eitt alórt og trupult málseld. — Her er nógv at gera, tí her mugu fremjast stórar broytingar. Hann visti siðani á, at tað er ikld nokk bert at hækka skatt og toll fyri at fáa bú- skapin aftur á rsettkjel. Neyðugt er at fáa skil á aftur alt samfelagið. Slðani nevndi hann Menningarstovuna. sum nú verður sett á stovn. Hon skal hava tíl uppgávu at samskipa uppgávumar hjá Menningar- og Id- naðargrunninum og annars ráðgeva I ymsum Jón Ðaidvin Han - Vit vaenta okkum nógv av Menn- ingarstovuni, legði hann aftrat. Dapurt útlit Atli Dam kom siðani greiðingina frá Ráðgev- andi nevndini viðvikjandi Feroyum og segði, at vátuði alt tað, sum javn- aðarflokkurin hevur fert fram i valstriðnum um vánaligu búskaparligu steðu landains. M.a. at út- lánsskuldin ar uppá 62% av sjálvari tjóðerúrtekuni. og at hon fer at vaksa til 72% 1 hesum árinum, og at vandi er fyri, at hon gerst 80 UI90% tá avtomar. Hetta ger tað sera tor- fert hjá verandi sam- gongu at fremja sldla- góðar nýilegur, tl undan- fama samgonga hevur longu bundið samfelagið við hond og fót. — Fyrrverandi leg- maður, PAULl Ellefsen segði i slni nýggjársreðu, at nýggja landsstýrið fekk tað laett, ti undanfama stýrið hevði stýrt so skila- gott. Nú siggja vit, at Uð verður beint tverturlmóti. Og tl er Uð ao sanniliga brúk fyri konstruktivum loysnum, sum javnaðar- flokkurin hevur sett fram endaði Atli Dam. prioritera Menningarstov- una aera hegt. og Idnaðar- ráðgevin er longu settur til at fyrireika hana. Hhnn viati á, at Idnað- argrunnurin hevur keypt gomlu byggimiðsUðina 1 Havn og er aetlanin at samskipa virkæmi hjá grunnunum og Men- ingaratovuni undir aama tald. Helini verða so eisini framsýningarsuð fyri feroyskar idnaðarverur. Almannamál Vilhelm Undaatýriamaður. hevði eisini orðið á fundinum. Hann aegði. at Uð uttan iva var ávia ónegd millum javnaðarfólk. at flokkurin frá saer i landaatýrinum. men til hetU var at siga. at flokkurin kortini hevði fingið undirUku fyri sinum sjónarmiðjum á hesum ekinum, og at ein almannapolitikkur. sum javnaðarflokkurin kann góðtaka. verður framdur. umsitur hetU málseki I landsstýrinum. — Nú hava vit bert sitið i 10 dagar og haldi eg sjálvur. at vit longu hava Gngið nakað av skafti. Vit segði vlðari, at ein !óg má gerast fyri aling og hav- búnað, soleiðis at eisini Feröslan Javnaðarflokkurin um- sitir eisini lógarmál. Her œtlar Vilhelm Johanne- sen. sum umsitur hetU málseki at fara til verka beinanvegin. — Tað er mln »tlan, at hava eina lóg Idára at leggja fyri tingið 6. febru- ar, sum eru broytingar 1 ferðslulógini soleiðis at vlt kunnu steðga teimum óhugnaligu óhappunum i ferðsluni endaði Vilhelm a^sýðsililiwHil HVERJIR EIGA ÍSLAND? Atli Dam á politiskum fundi i Havn: Vóni at íslendski j avnaðarf lokkurin fer at klára seg væl — Eg vóni. at uð fer at gangast væl hjá Islendska javnaðarflokkinum til komandi val og fari eg at bera flolddnum taer bestu N'akað soleiðis segði for- maður javnaðarfloksins, Atli Dam t hann tók orðið á javnaðarfundi á Hotel Hafnia mánakvaldið og bar eina beilsu til for- mannin I lslendaka javn- aðarflokkinum Jón Ðald* vin Hannibalason, sum eiainl var á fundinum. Hann belt reðu beint Atli Dam tók annars við, at Jón Baidvin slepti og seðgi. at steðan 1 Fsr- oyum fyri legtingsvalið I mangar mátar er sUðuni 1 lslandi llk. - Yit fóru tíl val uppá at fremja kon- kretar loysnir fyri at beu um búskaparligu steðu landains. HetU skilji eg. at lalendsld javnaðar- flokkurin nú eisini far at reka valatrið uppá. Tað haldiegergott. Atii Dam vlstí á. at feroysld javnaðarflokk- urin júat hevur vist á, hvussu órattvls umfor- deilingin av samfelags- viröum hevur verið sein- astu árini undir borgar- ligum stýri. har hallið og ábyrgdin eru vorðin natio- naliserað, meðan vinning- urin er vorðin privatiser- MOLAR Djörf Carmen Næstkomandi sunnudag er síð- asta sýning á íslensku uppfærsl- unni á óperu Bizet um tóbaks- stúlkuna Carmen. Ópera þessi hefur lengi notið mikilla vin- sælda, enda saga sígaunastúlk- unnar, sem gat heillað hvaða karl- mann sem var upp úr skónum, bæði dramatísk, léttúðug og skemmtileg. Þeim, sem misst hafa af þessari uppfærslu er bent á að á myndbandaleigum er hægt af fá kvikmyndaútgáfu spánska leik- st jóráns Sora. Sú uppfærsla er þó af dálitið öðrum toga en hefð- bundnar túlkanir á sögunni, því flytjendur eru dan’sarar en ekki söngvarar og tónlistin er flutt af gitarleikurum en ekki stórri hljómsveit. Nú hefur annar leik- stjóri tekið sig til og fært óperuna í kivkmyndabúning. Það er ítalski leikstjórinn Fransesco Rosi. Carmen leikur ung óþekkt stúlka, sem er af grískum og púertórí- könskum uppruna. Að sögn er hún mjög djörf í framkomu sinni á hvíta tjaldinu og svo tælandi að auðskilið er að Don Jose hafi fall- ið í duftið fyrir henni og verið til- búinn að fórna öllu. Don Jose er afturámóti leikinn af engum öðr- um en Placido Domingo. Óperu- unnendur eiga því von á konfekt- mola í sellófani einhverntímann á næstu árum. Frumleiki í nafngiftum í Víðförla, tímariti sem útgáfan Skálholt er skrifuð fyrir, er hug- leiðing eftir starfsmenn Hagstof- unnar, þær Soffíu Ingadóttur og Jóhönnu Björnsdóttur. Þær stöli- ur hafa að gamni sínu kafað í gamlar kirkjubækur og rekist þar á mörg sérkennileg mannanöfn. Dæmin sem þær koma með, sýna svo ekki verður um villst, að hug- myndaflug forfeðra okkar, hefur verið með ólíkindum þegar skýra átti börn. Furðunöfnin virðast þó frekar einangruð við viss byggða- lög en önnur. Einkum virðist frumleikinn hafa verið mikil á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Barðastrandasýslu. Frá Snæfells- nesi eru þessi nöfn: Björnósk, Grómundur, Guðgils og Klóing. Þau Gríshildur, Hyppolyte og Pelagónía voru skráð á Vestfjörð- um. Og í Barðastrandasýslu eru þau Bjarnaþórey, Hjálmhlíf, Óljóna og Gerilíus fædd. Ekki eru þó öll nöfnin jafn norræn og Gríshildur og Bjarnaþórey, því nokkuð algengt hefur verið að skýra börn eftir söguþekktum mönnum af erlendu bergi. Þannig má nefna að þeir Sókrates, Napóleon, Kató, Ibsen og Glad- stone, eru allir fæddir á íslandi og hafa alið allan sinn aldur á Fróni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.