Alþýðublaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.01.1991, Blaðsíða 7
ERLEND FRÉTTASKÝRING 7 Leyniárásir íraka Leyniárásir íraka með Scud-eldflaugum á skotmörk í ísrael og Saúdí-Arabíu hafa komið bandamönnum í opna skjöldu. Þrátt fyrir miklar loft- árásir hefur bandamönnum síður en svo tekist að granda öllum skotpöllunum eða Scud-flaugunum. A fréttateikn- ingum hér á síðunni má sjá hvernig bandamenn verjast árásum Scud-flauganna og hvar helstu olíusvæði í Kúveit er að finna. Bandamenri hafa upplýst að trú- lega hafi þeir ráðist í mörgum til- vikum á gerviskotpalla og flaugar úr timhri eða uppblásnum gúmmí- belgjum. írakar hafa sýnt töluvert hugmyndaflug varðandi árásir sín- ar og m.a. er talið víst að þeir aki hinum hreyfanlegu eldflaugapöll- um sínum jafnóðum inn í byrgi eft- ir árásir. Þá er einnig talið víst að þeir geymi stóran hluta flughers síns enn í N-lrak. Stríðið við Persa- flóa gæti því orðið langvinnt. OLIA I KUVEIT írakar eru sagðir hafa sprengt upp olíubrunna í Kúveit en þar eru þriöju mestu olíulindir í heimi f- s - s "* v \■ Persa- flói ELDFLAUGA- RASIR A DHAHRAN Hreyfanlegir Scud-flauga skotpallur Kúveit I LEIT AÐ SCUD - FLAUGUM IRAKA Big Bird' gervihnöttur Infra-rauðir skynjarar nema kalt eldsneyti og hita frá eldflaugaskoti % % Sameinað skotmarksnjósnar og árásar radarkerfi (JSTAR) Skynjar hluti á hreyfingu Patriot varnarflaugar Gervihnöttur og JSTAR vara við eldflaugaárás. Patriot radar stýrir flauginni að Scud-flaug Riyadh Tornado x GR1A i Eftirlitsárásarvél tilkynnir staðsetningu Scud- Dhahran 150 Arásar- sprengjuvélar bandamanna Ráðast á Scud-flaugapalla með klasasprengjum REUTER Heimild: Mark Lambert, Editor, Jane's All The World's Aircraft dagskrain Sjónvarpið 11.30 HM i alpagreinum skiðaiþrótta 13.00 Hlé 17.50 Töfraglugginn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.20 Staupasteinn 19.50 Jóki björn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Úr hand- raðanum. Árið 1968 21.20 Ég er myndavél 23.00 Ellefufréttir 23.10 Úr frændgarði 23.40 Dagskrárlok. Stöft 2 16.45 Nágrannar 17.30 Glóarnir 17.40 Tao Tao 18.05 Albert feiti 18.30 Rokk 19.19 19.19 20.15 Háðfuglar 20.45 íran, hin hliðin 21.40 Spila- borgin 22.35 Sköpun 23.35 ítalski boltinn 23.55 Zabou 01.35 Dagskrár- lok. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Morgunþáttur Rásar 1 07.32 Segðu mér sögu 07.45 Listróf 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál 09.00 Fréttir 09.03 Laufskálinn 09.45 Laufskálasagan 10.00 Fréttir 10.03 Við leik og störf 11.00 Fréttir 11.03 Árdegistónar 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.48 Auðlindin 12.55 Dánarfregnir 13.05 í dagsins önn 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Kon- ungsfórn 14.30 Miðdegistónlist 15.00 Fréttir 15.03 í fáum dráttum 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónlist á síð- degi 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 1&30 Auglýsingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfrettir 19.35 Kviksjá 20.00 í tónleikasal 21.30 Nokkrir nikkutónar 22.00 Frétt- ir 22.07 Að utan 22.15 Veðurfregnir 22.20 Orð kvöldsins 22.30 Úr Horn- sófanum í vikunni 23.10 Sjónaukinn 24.00 Fréttir 00.10 Miðnæturtónar 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Rás 2 07.03 Morgunútvarpið 08.00 Morg- unf réttir 09.03 Níu f jögur 11.30 Þarfa- þing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Níu fjögur 16.03 Dagskrá 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell 20.00 Lausa rásin 21.00 Söngur villiandarinnar 22.07 Landiðog miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Bylgjan 07.00 Eirikur Jónsson 09.00 Fréttir 09.10 Páll Þorsteinsson 11.00 Harald- ur Gíslason 12.00 Hádegisfréttir 14.00 Snorri Sturluson 17.00 island i dag 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson 23.00 Kvöldsögur 24.00 Hafþór Frey r 02.00 Þráinn Brjánsson. Stjarnan 07.00 Dýragaröurinn 09.00 Bjarni Haukur Þórsson 11.00 Geðdeildin — stofa 102 12.00 Sigurður Helgi Hlöð- versson 14.00 Sigurður Ragnarsson 17.00 Björn Sigurðsson og sveppa- vinir 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 22.00 Arnar Albertsson 02.00 Næt- urbrölt Stjörnunnar. Aðalstöðin 07.00 Á besta aldri. Morgunandakt 09.00 Fram að hádegi 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan 09.30 Heimil- ispakkinn 10.00 Hvað er þetta? 10.30 Morgungestur 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferð og flugi 12.00 Hádegisspjall 13.00 Strætin úti að aka 13.30 Gluggað í siðdegisblað- ið 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn 14.30 Saga dagsins 15.00 Topparnir takast á 15.30 Efst á baugi vestan- hafs 16.00 Akademían 16.30 Mitt hjartans mál 18.30 Tónlist á Aðal- stöðinni 19.00 Kvöldtónar 22.00 Sál- artetrið 24.00 Næturtónar Aðal- stöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.