Alþýðublaðið - 31.01.1991, Blaðsíða 6
6
Kosningaskrifstofa
Þrastar Ólafssonar
Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu, 5. hæð
Símar 620655, 620657, 620659.
Opið frá kl. 14—22.
Góö ráó eru til aó
fara eftir þeim!
Eftir einn
-ei aki neinn
UMFERÐAR
RAÐ
Island í A-flokk!
Opin fundur ú Selfossi
Jóhanna Sigurðardóííir, félagsmálaróðherra og varaformaður
Alþýðuflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og
formaður Alþýðuflokksins, á opnum fundi á Hótel Selfossi, fimmtud.
31. jan. kl. 20.30.
Fundorstjóri: Sigurður Guðjónsson, form. Alþýðufl.fél. Selfoss.
Fjölmennum á skemmtilegan fund
ALÞÝÐUFLOKKURINN
L
LANDSVIRKJUN
- *
tarfið
Utboð
Fljótsdalsvirkjun
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í bygg-
ingu Eyjabakkastíflu ásamt botnrás, lokubúnaði, yf-
irfalli og veituskurðum. Helstu magntölur eru:
Gröftur:
Fyllingar:
Malbik í kjarnastíflu:
Steinsteypa:
Stálvirki:
Lokubúnaður:
1.000.000 m3
1.500.000 m3
15.500m3
7.800 m3
26 tonn
75 tonn
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj-
unar frá kl. 13.00 föstudaginn 1. febrúar 1991 gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 9.000,- fyrsta ein-
tak, en kr. 4.000,- fyrir hvert viðbótareintak.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00
föstudaginn 15. mars 1991.
Tilboðin verða opnuð opinberlega sama dag kl.
14.00 í stjórnstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7,
Reykjavík.
Félagsmiðstöð jafnaðarmanna
Hverfisgötu 8—10
Sími15020
Rósin
Opið föstudagskvöldið
1. febrúar frá kl. 20.30
til 01.00.
Gestgjafar: Valgerður
Gunnarsdóttir og
Össur Skarp-
héðinsson, tveir af
frambjóðendum Al-
þýðuflokksins í
Reykjavík.
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
fer fram á skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu
8—10 frá kl. 10.00 til 18.00 alla virka daga.
Alþýðuflokkurinn.
Opið prófkjör Alþýðuflokksins
í Reykjavík 2. og 3. febr. nk.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Opið á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfigsötu
8—10, virka daga kl. 10.00—18.00 um helgina
13.00—17.00.
Allir sem ekki eru flokksbundnir í öðrum stjórn-
málaflokkum hafa þátttökurétt í prófkjörinu.
Kjördæmisráð Alþýðuflokksins
Munið eftir kaffiveitingum í Félagsmiðstöð jafnað-
armanna koöningahelgina 2. og 3. febrúar frá kl.
14—18.
á Vestfjörðum er boðið til fundar í húsi Alþýðu-
flokksins á ísafirði laugardaginn 2. febrúar nk. kl.
10.00 fyrir hádegi.
Húsfriðunarnefnd auglýsir eftir umsóknum til Hús-
friðunarsjóðs, sem starfar samkvæmt lögum nr.
88/1989, til að styrkja viðhald, endurbætur og sér-
fræðilega ráðgjöf við undirbúning framkvæmda við
friðuð hús og hús sem hafa menningarsögulegt og
listrænt gildi.
Einnig eru veittir styrkír til byggingasögulegra rann-
sókna og útgáfu þeirra.
Umsóknir skulu sendar fyrir 1. apríl nk. til Húsfrið-
unarnefndar, Þjóðminjasafni íslands, Pósthólf 1489,
121 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást.
Húsfriðunarnefnd.
Láttu sjá þig.
Fimmtudagskvöld
Opið hús hjá ungum jafnaðarmönnum.
Frambjóðendur í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykja-
vík boðnir velkomnir til kynningar og hljóðskrafs.
Allir velkomnir.
FUJ í Reykjavík.
opnunartími kosningadaginn 2. og 3. febrúar.
Laugardagur.
Opið frá kl. 20.00 til 24.00.
Sunnudagur:
Opið frá kl. 20.00 til ??????
Dagskrá:
1. Framboðslisti flokksins við komandi Alþingis-
kosningar.
2. Önnur mál.
Formenn flokksfélaga eru beðnir um að hafa sam-
band við þá fulltrúa úr sínum félögum, þ.á m. sveit-
arstjórnarmenn, sem eiga sæti í kjördæmisráðinu
og boða þá til fundarins.
Þar sem ekki eru starfandi flokksfélög eru sveitar-
stjórnarmenn, sem fylgja Alþýðuflokknum að mál-
um eða forvísismenn flokksins á staðnum beðnir að
hafa frumkvæði um þátttöku.
Undirritaður veitir upplýsingar um ferðamöguleika.
F.h. stjórnar kjördæmisráðsins,
Sturla Halldórsson formaður.