Alþýðublaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 12. febrúar 1991 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- verkfræðings leitar eftir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa ásamt jarðvinnu vegna vatns- lagna, síma- og rafstrengja. Verkið nefnist: Holtavegur — Sigtún, gatnagerð. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt: u.þ.b. 1&000 m3 Grúsarfyllingar: u.þ.b. 1&500 m3 Holræsi: u.þ.b. 750 m3 Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. febrúar kl. 11.00. iNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í tvöfalda stofn- lögn í um 1350 m af steyptum stokk. Verkið nefnist Borgarholt — Aðveitustöð 2. áfangi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 12. febrúar 1991, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar Borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á gæsluvallarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í ductile iron pípur, stærð 150—800 o, heildarmagn 14.400 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. mars 1991, kl. 11.00. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar lektorsstaða í sjúkra- þjálfun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 11. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. fébrúar 1991. MENNTAMALARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa Islendingum til náms á Spáni á námsárinu 1991—92. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskóla- námi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1991. Umsækjendurskulu hafa lokið a.m.k. 3ja ára námi í spænskri tungu í íslenskum fram- haldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afrit- um prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1991. w Til sölu fasteignir á Egilsstööum og Eskifirði Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir. Túngata 1, Eskifirði, neðri hæð, stærð íbúðar 283 m3, brunabótamat kr. 4.872.000,- Strandgata 35, Eskifirði, stærð íbúðar 831 m3, brunabótamat kr. 9.496.000,- Eignirnar verða til sýnis í samráði við Sigurð Eiríks- son sýslumann, Eskifirði, sími 97-21407. Laufás 8, Egilsstöðum, stærð hússins 578 m3 brunabótamat kr. 8.561.000,- Húsið verður til sýnis í samráði við Sigurð Símonar- son bæjarstjóra, skrifstofu Egilsstaðahrepps, sími 97-11166. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 11.00 þann 21. febrúar 1991. Kf KENNARASAMBAND ISLANDS Auglýsing um styrki til rann- sóknar- og þróunarverkef na Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennara- sambands íslands auglýsir styrki til kennara sem vinna að: rannsóknum, þróunarverkefnum eða um- fangsmiklum verkefnum í skólum. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennarasam- bands íslands, Grettisgötu 89,105 Reykjavík,fyrir 1. mars 1991. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu KÍ, fræðslu- skrifstofum og hjá trúnaðarmönnum KÍ í skólum. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í ductile iron fitt- ings. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. mars 1991, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í renniloka. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. mars 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf verkstjóra með aðsetri í Stykkishólmi. Rafvirkjamenntun áskilin. Upplýsingar veittar á skrifstofu Rafmagnsveitn- anna í síma 93-81154. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. febrúar nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 M EN NTAMÁLARÁÐU N E YTIÐ Listamenn Nefnd um barnamenningu á vegum menntamála- ráðuneytisins óskar að ráða, í tilraunaskyni, tvo listamenn til starfa að listsköpun í grunnskólum á Austurlandi í samvinnu við kennara. Skilyrði er að þeir séu vanir og/eða fúsir að vinna með börnum og öðru fólki. Um er að ræða vinnu í 5—6 vikur vorið 1991. Nánari upplýsingar veittar á grunnskóladeild. Umsóknir sendist nefnd um barnamenningu, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1991. INNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS _______BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði á Egils- stöðum, Húsavík, ísafirði, Skagaströnd og Þórs- höfn. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús, u.þ.b. 150—200 m2 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini stærð, byggingarár og -efni, fast- eigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlað- an afhendingartíma, óskast send eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 21. febrúar 1991. Fjármálaráðuneytið, 7. febrúar 1991. Rafmagnsveitur ríkisins, Hamraendum 2, 340 Stykkishólmur. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavík- urhafnar, óskar eftir tilboðum í kaup á stálþili og stagefni. Áætlað efnismagn er um 550 tonn af stálþilsefni og 120 tonn af stagefni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. mars 1991, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.