Alþýðublaðið - 22.03.1991, Page 7

Alþýðublaðið - 22.03.1991, Page 7
7 Föstudagur 22. mars 1991 VELKOMIN Í HEIMINNI Sjö nýjir borgarar lýöveldisins Islands, glœsilegt ungt fólk sem á eftir aö láta til sín taka þegar fram líöa stundir. Börnin fœddust á Fœöingarheimili Reykjavíkur og á Fœöingardeild Landspítalans. 1. Stúlka, fædd 5. mars, 54 sm og 4680 g, móöir hennar er Guðrún Briem. 2. Sveinbarn, fætt 3. mars, 51 sm og 3. Meybarn, fætt 2. mars, 55 sm og 37Í0 g, foreldrar Aðalbjörg Ingadóttir 3860 g, foreldrar Lilja Þorsteinsdóttir og Bolli Árnason. og Ríkharður Már Rikharðsson. 4. Stúika, fædd á Fæðingarheimilinu í byrjun mars, 48 sm og 2700 grömm, foreldrar hennar þau Alda Úlfarsdótt- ir og Björn Úlfarsson. t 6. Drengur, fæddur 17. mars, 50 sm og 3340 g, foreldrar Selma Ragnheiö- ur Klemensdóttir og Björn Hallgrims- son. 5. Drengur, fæddur 16. mars, 51 sm og 14,5 merkur, foreldrar Helena Hilmarsdóttir og Hjörleifur Pálsson. 7. Drengur, fæddur 17. mars, 50 sm og 3360 g, foreldrar Rannveig Ingva- dóttir og Ásgeir Egilsson. DAGSKRÁIl Sjónvarpið 17.50 Litli víkingurinn 18.20 Ungling- arnir í hverfinu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tíðarandinn 19.20 Betty og börnin hennar 19.50 Hökki hundur 20.00 Fréttir og veður 20.50 Gettu betur 21.50 Bergerac 22.50 Flug 90 (Flight 90), 00.25 The Notting Hillbill- ies 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Með Afa og Beggu til Flórída 17.40 Lafði Lokka- prúð 17.55 Trýni og Gosi 18.05 Á dagskrá 18.20 ítalski boltinn 18.40 Bylmingur 19.19 19.19 20.10 Hagg- ard 20.40 MacGyver21.30 Komið að mér (It's My Turn) 23.00 Morð í óveðri (Cry for the Strangers) 00.30 Réttur fólksins (Right of the People) 02.00 Dagskrárlok. ZÍsland í Aflokk! Suðurnes: Hádegisverðarfundur Þeir Jón Sigurösson iönaöarráöherra og Karl SteinarGuönason alþingismaöur biðja þig aö gera sér þann heiður að koma á hádegisverðarfund, sem haldinn verður laugardaginn 23. mars n k. í félagsheimilinu Stapa. Fundarstjóri: Ragnar Halldórsson bæjarfulltrúi. Þeir félagar munu ræða hagsmuni Suðurnesja og fleira. Alþýðuflokksfélögin. Vestfirðir: Fundur með iðnaðarráðherra Alþýðuflokkurinn efnir til almenns fundar í Kvenfélagshúsinu á Hólmavík laugardaginn 23. þessa mánaöar kl. 17.00. Aðalræðumaður verður Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra Auk þess koma á fundinn Sighvatur Björgvinsson, alþm., Pétur Sigurðsson, forseti Alþýðusambands Vestfjarða og Björn Ingi Bjarnason fiskverkandi. Fundarstjóri: Björn Árnason sjómaður. Að framsögu lokinni verða almennar umræður og fyrirspurnir. A-listinn á Vestfjörðum. Suðurnes: Fundur með utanríkisráðherra Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra biður þig að gera sér þann heiður að koma á opinn fund, sem haldinn verður í Stapa, miðvikudagskvöldið 3. apríl kl. 20.30. Á fundinum mun Jón Baldvin ræða nýjustu atburði á vettvangi stjórnmálanna og málefni Keflavíkurflugvallar. Fundarstjóri: Guðfinnur Sigurvinsson bæjarfulltrúi. Alþýðuflokksfélögin. Allir eru velkomnir Notið þetta tækifæri og kynnist sjónarmiðum Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.