Alþýðublaðið - 06.03.1992, Page 4
4
Föstudaqur 6. mars 1992
Spjall um umhverfismál eftír Jón Birgi Pétursson
Hin hreina ásjóna
Islands mætd
verða enn hreinni
Umgengni lýsir innra manni, um innra manni. Eftir að orðið ur brotinn, innri maður sumra Útlend mengun ógnar okkur
segir gamall íslenskur málshátt- mengun varð fólki munntamt, virðist ekki fagur, ef marka má Umhverfisvernd á íslandi er nýj-
ur. A síðari árum hefur um- fyrir ekki svo iöngu síðan, hefur málsháttinn. ung sem stöðugt verður unnið að
gengni fólks við sitt nánasta um- orðið mikil bragarbót á næsta um langa framtíð. Það sem mestu
hverfi svona almennt lýst ágæt- umhverfi okkar. Þó er víða pott- máli skiptir er breyting hugarfars-
ísátt við umhverfíð
Rafmagn er undirstaða góðra lífskjara
og framfara ó sviði iðnaðar og tœkni í
nútímaþjóðfélagi. íslendingar fó sitf
rafmagn nœr eingöngu með virkjun vatns-
afls og jarðhita, en nýting slíkrn orkugjafa
er mengunarlaus með öllu.
Fóar aðrar þjóðir geta fullnœgt rafmagnsþörf
sinni ón þess að valda ómœldum umhverfis-
spjöllum með brennslu ó kolum og olíu og ekki
bœta kjarnorkuknúin orkuver úr skók með þeirri
ógn, sem þeim fylgir.
Ef vel er ó haldið þarf nýting orkulinda okkar
íslendinga ekki að brjóta í bóga við umhverfis-
verndarsjónarmið og getur hún því verið
undirstaða atvinnuvega okkar og góðra
lífsskilyrða um ófyrirsjóaniega framtíð. í dag
höfum við aðeins beislað um 8% afþeim hluta
vatnsafls okkar og jarðhita, sem virkja mó ó
hagkvœman hótt til rafmagnsframleiðslu að
teknu tilliti til nófíúruverndarsjónarmiða.
Öllum virkjanaframkvœmdum fylgir óhjókvœmi-
lega eifíhvert rnsk ó gróðurlendi og umhverfi
virkjunarstaða. Landsvirkjun hefur um órin lagt
óherslu ó að halda slíku raski og nófíúruspjöll-
um í lógmarki og bœta allt tjón af völdum
framkvœmda sinna með uppgrœðslu og
gróðurvernd. Hefur þefía verið drjúgur þófíur í
starfsemi fyrirtœkisins.
Á 25 óra starfsferli sínum hefur Landsvirkjun
grœfí upp rúmlega 3000 hektara lands, sem
óður voru að mestu örfoka sandar og auðnir.
Auk stórfelldrar uppgrœðslu hefur fyrirtœkið
kostað umfangsmiklar rannsóknir ó gróðurfari
og lífríki víða um landið.
Landsvirkjun framleiðir meir en 93% af öllu mfmagni,
sem notað er ó íslandi og mun ófram kappkosta að leggja sitt af mörkum til betri iífskjara
með nýtingu nóttúruauðlinda þjóðarinnar í sem bestri sótt við umhverfið.
■ umnmm
ins. Lengi voru Islendingar ein-
dæma sóðar og slóðar, bæði um
sjálfa sig og allt umhverfi sitt. Þetta
hefur gjörbreyst til batnaðar, al-
mennt séð. Þó búum við ekki í
ómenguðu landi, því fer fjarri. Mikið
af þeirri mengun sem sýnileg er
sköpum við sjálf. Sú mengun sem
e.t.v. er mesta áhyggjuefnið steðjar
að okkur frá erlendum þjóðum og
er okkur ekki sýnileg með berum
augum.
Ný stofnun, umhverfisráðuneytið,
mun i framtíðinni skipta sköpum í
þeirri viðleitni að halda íslandi, haf-
svæðunum kringum landið og him-
ingeimnum yfir landinu hreinum af
öllum óþverra sem nú er farinn að
ógna tilveru okkar. Eiður Guðnason
umhverfisráðherra á fyrir höndum
stór og mikil verkefni, á innlendum
vettvangi, og þá ekki síður á erlend-
um.
Velferð þjóða í V-Evrópu var um
árabil rekin á kostnað náttúru-
verndar. Umhugsunarlaust var ýms-
um spillandi efnum hleypt út í ár,
vötn og höf, — eða upp í himingeim-
inn. Lengi vel var lítið um þetta
hugsað, enda hafa menn víða talið
sem svo að lengi tæki sjórinn við, að
ekki sé talað um himinhvolfin. Þetta
var að sjálfsögðu mesti misskilning-
Þessi sjón er sem betur fer að verða
fátíð.
ur. Hér á landi hefur verið lítið um
mengandi stóriðju, en þó var
snemma farið að agnúast út í reykj-
arbólstrana frá álverinu og áburðar-
verksmiðjunni. Skiptust menn þá í
upphafi í hópa, eftir pólitískum
skoðunum, um réttmæti þess að
krefjast aðgerða gegn menguninni.
Menn hættu líka að tala um hina
sætu „peningalykt” síldar- og
loðnubræðslanna, þegar i ljós kom
að útblástur þeirra var heilsuspill-
andi afurð.
Enda þótt talsvert hafi miðað í
iðnvæddum löndum að hemja
mengun af ýmsu tagi er mikið verk
óunnið. í Austur-Evrópu, löndum
kommúnismans, sem nú er blessun-
arlega látinn, eru dæmin verst í dag.
Þar í löndum er orðið umhverfis-
vernd nýtt af nálinni og eldspúandi
verksmiðjur enn að störfum. Sagt er
að reykurinn frá þessum löndum
eigi ekki síst þátt í því að ósónlagið
í loftgeimnum er nú að þrotum
komið, sem boðar íbúum stórra
svæða á norðurhvelinu mikla
hættu, sem ekki verður litið fram
hjá. Nýlega birtum við frétt hér í
blaðinu um ótrúlegt magn eiturs
sem vísindamenn hafa fundið í sel-
um á norðurslóðum. Þetta eitur
berst frá verksmiðjum sem enn
dæla eitrinu purkunarlaust í sjóinn.
Kalt og svalandi loft
— en mengað
Við íslendingar búum ekki í al-
hreinu landi, þótt vissulega megi
segja að kalt loftið sem við öndum
að okkur kunni að virðast ferskt og
heilnæmt við fyrstu sýn. En ekki er
allt sem sýnist. Skolpi landsmanna
er enn veitt niður í fjöruborðið, þótt
framundan sé bót í þeim efnum á
höfuðborgarsvæðinu, og þaðan