Alþýðublaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1992, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. júnf 1992 3 A Iþýðuflokksfélag Reykjavíkur Fulltrúar á flokks- þing Alþýðuflokksfélag Reykjavík- ur kaus um helgina 52 fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins sem hefst annan fimmtudag og jafn marga til vara. Eftirtaldir hlutu kosningu sem aðalmenn: Arnór Benónýsson, Ágúst Guðmundsson, Árni Gunnarsson, Ámi G. Stefánsson, Ásta Bene- diktsdóttir, Baldvin Jónsson, Bjami Guðnason, Bjarni P. Magnússon, Bjami Sigtryggsson, Björgvin Guðmundsson, Björg- vin Vilmundarson, Björn Frið- finnsson, Bryndís Schram, Cecil Haraldsson, Elías Kristjánsson, Emilía Samúelsdóttir, Finnur Torfi Stefánsson, Garðar Jensson, Gissur Símonarson, Grétar Geir Nikulásson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Guðlaugur Tryggvi Karlsson, Guðmundur Haralds- son, Gunnar Gissurarson, Gylfi Þ. Gíslason (eldri), Gylfi Þ. Gísla- son (yngri), Haukur Haraldsson, Haukur Morthens, Helgi Daníels- son, Hlín Daníelsdóttir, Jóhannes K. Guðmundsson, Jóna Möller, Kristinn Breiðfjörð, Lára V. Júlí- usdóttir, Magnús Jónsson, Magn- ús H. Magnússon, Marías Þ. Guð- mundsson, Páll Jónsson, Pétur Jónsson, Ragna Bergmann, Ragn- heiður Björk Guðmundsdóttir, Sigurður E. Guðmundsson, Sig- urður Jónsson, Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, Skjöldur Þorgrímsson, Skúli G. Johnsen, Stefán Frið- flnnsson, Valgerður Gunnarsdótt- ir, Vilhelm Ingimundarson, Þor- lákur Helgason, Þórarinn Tyrf- ingsson og Þröstur Olafsson. Ríkisfjar- málog velferðar- kerfiö Málstofa Alþýðuflokksins um ríkisfjármál og velferðarkerfið heldur fund í dag kl. 18-19 að Borgartúni 6. Allt áhugasamt Alþýðuflokksfólk er velkomið að taka þátt í undirbúningsvinnu málstofunnar fyrir 46. flokksþing Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn Menntamálaráðuneytið Auglýsing Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf og reynslu af stjórnunarstörfum. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. júlí 1992. Menntamálaráðuneytið, 1. júní 1992. Tilboð óskast í innanhússfrágang á jarðhæð og bygg- ingu anddyris við heilsugæslustöðina á Akranesi. Gólfflötur hæðarinnar er um 570 m2 og anddyris um 50 m2. Verktími er til 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 2. júní til og með fimmtudeginum 11. júní 1992 gegn 10.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, Reykjavík, þriðjudaginn 16. júní 1992 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 - 105 REYKJAVÍK JL Fóstrur Fóstrur eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun óskast á leikskólann Álfaberg. Á leikskólanum dveljast þrjátíu börn samtímis. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 53021. Fóstrur eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun óskast á leikskólann Hvamm. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 650499. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í fyrirbyggj- andi og reglubundið viðhald á raflögnum í nokkrum leikskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 tf) Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í breytingar innan- húss í búningsálmu Langholtsskóla. Húsnæðið er um 215 fermetrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 10. júní 1992, kl. 14.00. Útboð Ólafsvíkurvegur um Hólsland og Kolviðarnesvegur 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu samtals 5,64 km kafla á ofan- greindum vegum. Helstu magntölur: Fylling 36.000 m3, skeringar 2.100 m3 og neðra burðarlaq 14.650 m3. yerkinu skal lokið 20. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. júní n.k. Skiia skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 15. júní 1992. Vegamálastjóri Útboð Hafnarfjarðarvegur, Engidalur - Flatahraun ''/v/m Sm m Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ' ingu 0,9 km kafla á Hafnarfjarðarvegi milli Engidals og Flatahrauns. Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlag 10.000 m3, malbiksslitlag 8.000m2 og um- ferðareyjar 4.300 m2. Verkinu skal lokið 18. september 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 2. júní n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 15. júní 1992. Vegamálastjóri ff) Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði á við- byggingu við leikskólann Arnarborg við Maríubakka. Stærð viðbyggingar er 167 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðgerð á steyptum plönum og hitakerfi umhverfis sundlaug Vest- urbæjar. Verkið nefnist: Sundlaug Vesturbæjar, viðgerð á steyptum plönum og hitakerfi umhverfis laug. Helstu magntölur eru: Steypufleygun 200 m2. Endursteypa 200 m2. Snjóbræðsla 1260 m2. Flísalögn 190 m2. Verktími: 4. ágúst til 1. september Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. júní 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ________Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 MMBHI Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.