Alþýðublaðið - 04.12.1992, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1992, Síða 3
Föstudagur 4. desember 1992 3 „ Saga Islands Frumleg hreinskilni Þórbergur Þóröarson og mannlífiö á mölinni í upphafi aldar. Eftir Helga M. Sigurösson. Verö 2590.- Unnendur Þórbergs finna hér fróðlega og skemmtilega umfjöllun um meistarann. Árin 1912- 1924 bjó Þórbergur í Unuhúsi. Menn og málefni þessara ára, séö með augum Þórbergs, ber mjög á góma. Bókin er 2. bindi í bókaflokknum Rit Árbæjarsafns og gefin út af Árbæjarsafni og Bókmenntafélaginu. Utanríkisþjónusta íslands og utanríkismál Sögulegt yfirlit. Eftir Pétur J. Thorsteinsson 1436 bls. Verö 11.850.- Sögulegt yfirlit um utanríkismál allt frá árinu 1022, en fjallað er sérstaklega um utanríkisþjónustu íslands, störf hennar og starfsmenn í 50 ár, 1940- 1990. Gefin út að tilhlutan utanríkisráðuneytisins. Höfundurinn, Pétur J. Thorsteinsson, gegndi mörgum ábyrgöarmiklum störfum í utanríkisþjónustunni á 44 ára embættisferli. Fjölmargar myndir prýða þetta mikla ritverk. Pdfnr ,1. ’ í UtanríklsJjjónusta ÍsIhikIs 'l- og utanríkfsmál sOœimr-mkur rtlh fwjWrtot Lærdómsrit Ðókmenntafélagsins Verö 1690.- Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eru sígild rit um hagfræði, skáldskap, sögu, heimspeki, bókmenntir, stjórnmál, líffræði, sálarfræði, stærðfræði og eðlisfræði. Lærdómsritin eru merkisrit í aðgengilegri útgáfu með vönduðum inngangi og skýringum. Þau eru fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi - við allra hæfi. RW ÁrlHv]uruhw Söguspegill Afmælisrit Árbæjarsafns Ritstjóri ---------- Helgi M. Sigurösson. Verö 3690.- Bókin fjallar um tilurð Árbæjarsafns, fjölþætta starfsemi þess í 35 ár (1957-1992), ómetanlega fjársjóði, muni og hús. Forseti íslands ritar í bókina ávarpsorð. Nær tvö hundruð mynda prýða bókina. Bókin er 1. bindi í bókaflokknum Rit Árbæjarsafns og gefin út af Árbæjarsafni og Bókmenntafélaginu. Afm*lisrlt Árlnejar«ofn«i Frumleg hreinskilni tímm§ EU Sígild verk um valin efni Söguspegili Skálholt Skrúöi og áhöld. Höröur Ágústsson og Kristján Eldjárn í þriðja bindi um Skálholt, í ritröðinni Staðir og kirkjur, er fjallað um skrúöa og áhöld, minningarmörk og bækur. Annars vegar er greint frá þeim hluta sem horfinn er, en hins vegar frá þeim, sem varðveist hefur. Kristján Eldjárn ritar um varðveittan skrúða og áhöld, en Hörður Ágústsson aðallega um þann hluta sem glatast hefur. Bókin er 369 blaðsíður í stóru broti og ríkulega myndskreytt. Saga Islands 1.-5. bindi. Umfangsmesta yfirlit sem komið hefur út um sögu lands og þjóðar. Sagan er rakin allt frá myndun landsins og lýkur fimmta bindinu i upphafi 16. aldar þegar skammt er til siðaskipta. Fjöldi mynda og uppdrátta prýða bækurnar, sem eru sannkallaðir kjörgripir og ættu að vera til á hverju heimili. HIÐISLENSKA B OKMENNTAFEIAG SÍÐUMÚLA 21-108 REYKIAVÍK- SÍMI91-679060 ?ö«

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.