Alþýðublaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. febrúar 1993 3 RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaöur LYTALÆKNINGADEILD Yfirlæknisstaöa Staöa yfirlæknis viö lýtalækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá og meö 1. júlí 1993. Umsækjendur þurfa að hafa sérfræðiviðurkenningu í lýtalækningum á íslandi. Umsóknum skal fylgja grein- argerö um nám og fyrri störf (curriculum vitae). Einnig upplýsingar um vísindalegar rannsóknir og ritskrár. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauöar- árstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 1. maí 1993. Nánari upplýsingar veitir Jónas Magnússon, prófessor, í síma 601330 og Árni Björnsson, yfirlæknir, í síma 601339. BARNASPITALI HRINGSINS Aöstoöarlæknar Eftirfarandi aðstoðarlæknisstöður á Barnaspítala Hringsins eru lausar á næstu mánuðum: 1. 2 stöður 1. maí. Önnur til 6 mánaða (2. aðstoðar- læknir) og hin til 1 árs (1. aðstoðarlæknir). Umsóknarfrestur til 15. mars. 2. 2 stöður 1. aðstoðarlæknis (til 1 árs) frá og með 1. júní. 3. 2 stöður 1. ágúst. Önnur til 6 mánaða (2. aðstoðar- læknir) og hin til 1 árs (1. aðstoðarlæknir). 4. 1 staða til 6 mánaða eða 1 árs frá og með 1. sep- tember. Aðstoðarlæknar sinna venjubundnum störfum og ætlast er til virkri þátttöku í rannsóknastarfsemi deild- arinnar. Þeir taka til skiptis bundnar vaktir samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Æskilegt er að umsækjendur um stöðu 1. aðstoðarlæk- nis hafi reynslu af starfi á barnadeild. Þeim eru falin ábyrgðarmeiri störf, eftirlit með yngri aðstoðarlæknum, kennsla læknanema og annarra heil- brigðisstétta. Um getur verið að ræða námsstöðu í barnalækningum eða starfsþjálfun til stuðnings öðrum sérgreinum. Nánari upplýsingar gefur prófessor Víkingur H. Arnórsson í síma 601050. Umsóknum skal skila á eyðublöðum lækna og senda forstöðulækni. Ljósrit af prófskírteini og lækningaleyfi fylgi. Ennfremur upplýsingar um starfsferil ásamt staðfestingu yfirmanna. Umsóknarfrestur um stöðurnar 1. júní, 1. ágúst og 1. sept. er til 20. apríl. SKÓLADAGHEIMILIÐ MÁNAHVOLL Fóstra óskast sem fyrst til afleysinga í 50% stöðu á skóladagheimilið Mánahvol v/Vífilsstaði. Nánari upplýsingar veitir Sigfríður L. Marinósdóttir, forstöðumaður, í síma 602877. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sérfyrir markvissri meðferð sjúkra, fræöslu heilbrigöisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarfsemi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem viö störfum fyrir og meö, og leggjum megináherslu á þekkingu og viröingu fyrir einstaklingum. Starfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu viö almenning og við höfum ávallt gæöi þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aö leiöarljósi. UMBÆTUR TIL ALMANNAHEILLA - Verkefnin framundan - Reykjavík Alþýðuflokkurinn boðar til opins stjómmálafundar í Súlnasal Hótel Sögu þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Framsögumenn: Fundarstjóri: Jón Baldvin Hannibalsson Össur Skarphéðinsson Jóhanna Sigurðardóttir Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands AÐGERÐIR GEGN ATVINNULEYSI ! OPINN FUNDUR HAFNARFJÖRÐUR Samband ungra jafnaðarmanna boðar til opins fundar næstkomandi laugardag (20. febrúar) klukkan 14:00. Fundurinn verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. ALLIR VELKOMNIR Framsögumenn: Guðmundur Ami Stefánsson - bæjarstjóri í Hafnarfirði Bjamfreður Armannsson - formaður samtaka um skynsamlega nýtingu fiskveiðilögsögu Fundarstjóri: Magnús Ámi Magnússon - varafor- maður Sambands ungra jafnaðarmanna UMBÆTUR TIL ALMANNAHEILLA - Verkefnin framundan - Jón Sigurðsson iðnaðar- og'viöskipta- ráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra verða á opnum fundi í Duggunni Þorlákshöfn, fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 20:30. Allir velkomnir Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur fslands FRAMTÍÐ EVRÓPUS AMSTARFSINS OPINN FUNDUR UM UTANRÍKISMÁL Utanríkismálanefnd Sambands ungra jafnaðarmanna boðar til opins fundar næst- mandi fimmtudagskvöld (18. febrúar) klukkan 20:30. Fundurinn verður haldinn í Rósinni - félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík (á homi Hverfisgötu og Ingólfsstrætis). ALLIR VELKOMNIR LÉTTAR VEITINGAR Framsögumenn: Fundarstjóri: Bjöm Bjamason - Ingibjörg Sólrún Kjartan Emil þingmaður Gísladóttir - Sigurðsson - Sjálfstæðisflokksins þingkona formaður utanrík- Kvennalistans ismálanefndar SUJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.