Alþýðublaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1993, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. mars 1993 3 Friðun hrygningarþorsks um páskana Veiðibann í tvær vikur - þorskveiðar bannaðar fyrir Suður- og Austurlandi 6.- 21. apríl Sjávarútvegsráðherra, Þorsteinn Pálsson, hefur ákveðið bann við öll- um veiðum í þorskfisknet frá kl. 20 þriðjudaginn 6. aprfl til klukkan 10 að morgni miðvikudagsins 21. apríl. Á sama tíma verða ailar veiðar inn- an ystu togveiðimarka fyrir Suður- landi og Vesturlandi frá Stokksnes- vita vestur og norður að Bjargtöng- um bannaðar auk svæðis fyrir Suð- urlandi sem nær verulega út fyrir togveiðimörk. Reglur sjávarútvegsráðherra byggja á niðurstöðum nefndar um bætta um- gengni um auðlindir sjávar, sem skipuð var í október 1991 og hefur nú skilað lokaskýrslu. Þar segir m.a: ,.Að bann- aðar verði veiðar í allt að tvær vikur á helstu hrygningarslóðum fyrir Suður- landi og Vesturlandi þegar fiskifræð- ingar telja hrygningu þorsks í hámarki. Nefndin leggur einnig til að svonefnt „frímerki" á Selvogsbanka verði end- urskoðað og afnumið, þjóni það ekki þeim tilgangi, sem því var ætlað til vemdunar hrygningarfisks". Ráðuneytið fer í megindráttum að tillögum nefndarinnar en þó ekki er varðar veiðibann þegar hrygning er í hámarki og vísar þar til álits fiskifræð- inga. Þeir telja mjög erfitt að meta há- mark hrygningar nákvæmlega. Bann við veiðum á mismunandi svæðum á mismunandi tímum gæti leitt til að sóknin færðist til og friðunin þannig misst marks. Fiskifræðingar töldu hins vegar að friðun í svo langan tíma um hrygningartímann á stóm svæði ætti að stuðla að því að hrygning tækist betur en ella. Bann við veiðum í „frímerkinu" sem í gildi hefur verið ffá 20. mars til 15. maí fellur hins vegar niður. Varðandi staðbundin hrygningarsvæði hefur ráðuneytið ákveðið að banna allar veiðar á Stöðvarfirði og Gunnólfsvík á sama tíma og hið almenna bann stend- ureða 6.-21. apríl. R A D AU G I L y S I I z 0 > 70 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á dreifikerfi, 1993. Endurnýja skal um 4.000 m af einföldu dreifikerfi (þar af um 160 m af tvöfaldri) í Vesturbæ Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3,Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Fasteignir til sölu á Stórólfsvöllum, Hvolhreppi Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir á Stórólfs- völlum í Hvolhreppi. Heimilt er að bjóða í hverja eign fyrir sig eða allar saman. Birgðaskemma og verksm. 1688,5m2 brunabótamat 64.301.000 Timbureiningahús 130,2m2brunabótamat 10.579.000 Verkstæðishús 306,3m2 brunabótamat 9.514.000 Vélageymsla 147,8m2brunabótamat 2.890.000 Vörugeymsla 300,9m2 brunabótamat 6.883.000 Eignirnar eru til sýnis í samráði við Bergþór Guðjóns- son, Hvolsvelli, vinnusími 98-78392, heimasími kl. 19-20, 98-78243. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum að- ila og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 10. mars 1993, þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. ll\ll\JKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISIMS ___________BuHl'.AfiruNI • 105 HE TK.IAVIK _ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygginga- deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborg- ar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjald- endur, er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu opin- berra gjalda fyrir 9-12 greiðslutímabil 1992 með ein- dögum 15. hvers mánaðarfrá 15. nóvember 1992 til 15. janúar 1993, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu á- skorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir vangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík 26. febrúar 1993, Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK Hverfisgötu 115 - Sími699000 - Telefax 699185 Laus staða deildarlögfræðings Staða deildarlögfræðings við embætti lögreglustjór- ans í Reykjavík er laus til umsóknar. Leitað er að reyndum lögfræðingi í fullt starf. Umsóknum ber að skila til starfsmannastjóra í aðallögreglustöðinni að Hverfisgötu 115, Reykjavík, eigi síðar en 31. mars nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Kína skólaárið 1993-1994 Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins í Kína bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Kína námsárið 1993- 94. Umsóknum um styrkina skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 26. mars nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1993. Alþýðuflokkurinn í Vestmannaeyjum Við minnum á fundinn sem haldinn verður miðviku- daginn 3. mars n.k. að Heiðarvegi 1, uppi, kl. 18:00 Dagskrá fundarins verður meðal annars málefni næsta bæjarstjórnarfundar. Allir sem hafa áhuga á að koma eru hvattir til að mæta og þá sérstaklega fulltrúar flokksins í nefndum. Eyjakratar Fasteignir til sölu á Akranesi, Vestmannaeyjum og lóð í Keflavík Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Viltu flytja í gott rekstrarumhverfi? Viltu selja fyrirtæki til Sauðárkróks? Átak hf. er hlutafélag 40 fyrirtækja á Sauðárkróki. Félagið hefur að markmiði: Hafnargata 91, Keflavík, 3200 m2 lóð með litlum vigtarskúr á lóðinni. Þjóðbraut 1, Akranesi. Atvinnu- húsnæði, stærð húsnæðisins er 187,1 m2. Bruna- bótamat er kr. 6.536.000,-. Húsnæðið verðurtil sýn- is í samráði við Svein Garðarsson, sími 93-13244. Kirkjuvegur 22, Vestmannaeyjum. (Samkomuhús Vestmannaeyja á mótum Kirkjuvegar og Vest- mannabrautar), stærð hússins er 9.275 m3. Bruna- bótamat er kr. 103.169.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Ingvar Sverrisson, fulltrúa sýslumanns, sími 98-11066. • Að stuðla að framgangi atvinnuskapandi verkefna á Sauðárkróki. • Að hafa frumkvæði að stofnun fyrirtækja á Sauðárkróki um verkefni sem hagkvæm þykja. Átak hf. hefur áhuga á að komast í samband við fyrirtæki sem hugsanlega eru til sölu og flutnings til Sauðárkróks - eða fyrirtæki sem kunna að hafa hug á að flytja starfsemi til Sauðárkróks. Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum að- ilum og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h. 8. mars 1993 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS IH.Uli AH ÍUNI • 1U‘, HE r K A VIK Aðstoð félagsins getur orðið með ýmsu móti. Óskað er eftir að helstu upplýsingar verði sendar til: Álafoss hf. pósthólf 101, 550 Sauöárkróki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.