Alþýðublaðið - 04.03.1993, Qupperneq 1
STÉTTIN ER AÐ
DEYJA ÚT
-segja tíu formenn félaga innan Farmanna- og fiskimannasambandsins í bréfi til þing-
manna - segja að útlendingar sæki stórlega á og taki störf af íslenskum farmönnum
Örlagaríkur fundur
í bæjarstjórn Bolungarvíkur í dag
„Nefndin hefur engu skilaö af
sér enn, sein sýnir væntanlega að
pólitískur vilji er ekki fyrir hendi
til að taka á þessu máli“, segja
formenn 10 félaga innan Far-
manna- og fiskimannasambands
Islands í bréfi til alþingismanna.
Þeir segja að ísiensk farmanna-
stétt sé smám saman að deyja út,
á þrein árum hafi ársstörfum ís-
lenskra farmanna á farskipaflot-
anum fækkað um '183 stöðugildi,
sé gert ráð fyrir að hver staða
jafngildi einu og hálfu ársstarfi.
Nefnd sú sem vitnað er til í upp-
hafi var sett á laggirnar af Stein-
grími J. Sigfússyni, sem var sam-
gönguráðherra fyrri hluta árs
1991. Nefndin var skipuð fulltrú-
um hagsmunaaðila, fjármálaráðu-
neytis og Siglingamálastofnunar.
Vérkefni hennar var endurskoðun
„Ég held að ríkið verði að taka
af skarið í sameiningarmálum
sveitarfélaga miði þeim ekkert
áfram“, segir Ingvar Viktorsson,
varaformaður Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga og bæjar-
fulltrúi í Hafnarfirði. „Menn vilja
þó komast hjá allri lögþvingun ef
unnt er.“
Ekki var tekin afstaða um
ákveðna lágmarksíbúatölu í sveit-
arfélögum á fulltrúaráðsfundi
Sambands íslenskra sveitarfélaga
sem haldinn var í Keflavík um síð-
ustu helgi. Fundurinn lagðist gegn
Nýkjörin stjórn Félags frjáls-
lyndra jafnaðarmanna hélt sinn
fyrsta stjórnarfund í fyrradag. í
stjórninni sitja þau Margrét
Björnsdóttir, formaður, Vil-
hjálmur Þorsteinsson, ritari, Örn
Þorláksson, gjaldkeri, en með-
stjórnendur eru þau Agúst Ein-
arsson og Hildur Kjartansdóttir.
Fyrsta verkefni stjórnarinnar
var starfsáætlun næstu tveggja
laga og reglna um skráninu og
mönnum kaupskipa með það að
markmiði að skapa íslenskum
kaupskipaútgerðum sambærilegan
rekstrargrundvöll og tíðkast með-
al nágrannaþjóðanna.
Fulltrúi Sjómannasambandsins
hefur reyndar sagt sig úr þessari
nefnd. Hann sagði að nefndin
hefði ekki fjallað um úrræði til að
tryggja mönnun íslenskra far-
manna á kaupskipum í rekstri ís-
lenskra aðila.
Bréfritarar óttast að íslendingar
kunni að týna fagþekkingu far-
manna sinna, ef ekki verði að gert.
Svipuð vandamál séu þekkt hjá
nágrönnum okkar á Norðurlönd-
unum. Þar hafi verið brugðist við
vandanum til að bjarga atvinnu-
greininni, með misjöfnum árangri
þó.
því að sameining yrði lögþvinguð
og taldi æskilegra að heimamenn
ynnu sjálfir að þeim málum fram
að næsta landsþingi sambandsins
sem verður haldið á Akureyri í
september 1994.
Ingvar Viktorsson sagði að það
hefði verið mat manna á fundinum
að ekki væri tímabært að vera með
harðar ályktanir um sameiningu
núi. Víða um land ætti sér nú stað
mjög jákvæðar umræður um sam-
einingu sveitarfélaga og ekki væri
rétt að trufla þær. Því vilji margir
hinkra við og sjá hvað út úr slíkum
mánaða. Og það er margt að ger-
ast. I rnars er áformað að halda
fund uin siðfræði í stjómmálum
og stjórnsýslu, þar sem kallaðir
verða til fyrirlesarar sem vel
þekkja til íslenskra og erlendra
stjórnmála. Víða erlendis er nú
tekist hart á um siðferðilega
ábyrgð og reglur fyrir stjómmála-
menn og opinbera embættismenn
og eru hefðir og reglur mjög mis-
Alvarlegustu ástæðuna segja
formennirnir tíu í bréfi sínu til
þingmanna, vera þessa: „Ein af
ástæðunum, og sú alvarlegasta,
fyrir þessari fækkun atvinnulæki-
færa farmannanna er hin svokall-
aða útflöggun kaupskipanna, sem
gerir útgerðunum kleift að manna
skipin með erlendu, ódýru vinnu-
afli. Aðra ástæðu má nefna, sem er
sá mikli kostnaður í formi stimpil-
og skráningargjalda, sem fylgir
skráningu kaupskipa á íslenska
skipaskrá, og rennur í ríkissjóð".
Um síðustu áramót vom ís-
lenskir farmenn á kaupskipum í
eigu íslendinga 253 talsins, en 88
útlendingará íslenskum kaupskip-
um, eða meira en fjórði hver mað-
ur. Fjöldi skipa í rekstri hjá út-
gerðum innan Sambands íslenskra
kaupskipaútgerðarmanna voru 30
viðræðum kemur áður en teknar
væru frekari ákvarðanir enda væri
málið mjög viðkvæmt.
Ingvar sagðist sérstaklega fagna
hversu jákvætt hefði verið tekið
undir það að stofna reynslusveitar-
félög sem hugsuð væru til að taka
við ýmsum verkefnum frá ríkinu
til reynslu áður en ákveðið verður
hvort þau fari yfir til sveitarfélag-
anna. Hann sagði að tillaga lrá sér
hefði verið samþykkt í bæjarstjóm
Hafnarfjarðar, um að Hafnarfjörð-
ur æski eftir að verða reynslusveit-
arfélag ef af verður.
munandi eftir löndum. Fyrirlesar-
ar munu greina ástand mála hér á
landi og m.a. ræða þá spumingu
hvort setja þurfi ákveðnari reglur
fyrir þá er fara með stjórnskipuleg
völd eða opinber embætti. Eiga
t.d. stjómmálaflokkar að setja
fulltrúum sínum siðareglur og
starfrækja siðanefndir líkt og ýmis
samtök gera.
Stjórnin hefur einnig áhuga á að
um áramótin, þar af 15 á svo-
nefndum þægindafána.
skoða reglur um kjördæmaskipan
og kosningar til Alþingis, ræða
nýlegar hugmyndir nefndar á veg-
um Sjálfstæðisflokksins meðal
annars, og fá forystumenn núver-
andi stjórnarflokka til að svara
spurningunni hvort þeir hyggjast
beita sér fyrir breytingum á núver-
andi skipan mála.
En stjórn FFJ hugsar ekki ein-
vörðungu um pólitískar þarfir fé-
I dag verður fundur í bæjarstjóm
Bolungarvíkur þar sem fjallað verð-
ur um tillögu bæjarfulltrúa um að
sveitarfélagið gangi til samninga
lagsmanna, þvf áformað er að
standa fyrir árshátíð með öðrum
Alþýðuflokksfélögum í Reykjavík
í Ömmulú Lovísu, þann 5. apríl
næstkomandi. Það með er ekki allt
talið, því stjómin hyggst bjóða fé-
lagsmönnum FFJ og mökum
þeirra til sumarfagnaðar síðari
hluta aprílmánaðar eða í byrjun
maí.
við þrotabú Einars Guðfinnssonar
hf. um kaup á tveimur togumm fyr-
irtækisins.
1 áranna rás hefur fyrirtæki EG
verið kallað merkisberi hins frjálsa
framtaks á Islandi, en samkvæmt
heimildum Alþýðublaðsins eru
áhrifamenn í Bolungarvík þeirrar
skoðunar, að forsenda áframhald-
andi byggðar í Bolungarvík sé, að
forða því að togararnir tveir, sem
EG hf. átti, verði keyptir úr pláss-
inu.
Til þess að svo megi verða sjá
sjálfstæðismenn í Bolungarvík sig
tilneydda til þess að stofna Bæjar-
útgerð Bolungarvíkur, sem kcypti
togarana og hraðfrystihús, sem
tæki við aflanum.
S'amkvæmt lauslegu mati
skiptastjóra og bústjóra Einars
Guðfinnssonar hf. er raunvirði
togaranna tveggja og hraðfrysti-
hússins alls á milli 800-900 millj-
ónir króna og segja sérfræðingar
þetta varfærið mat.
1 Alþýðublaðinu á morgun verð-
ur Ijallað nánar um gjaldþrot Ein-
ars Guðfinnssonar hf. og fyrir-
tækja EG á Bolungarvík.
„Pólitík og persónulegir hags-
munir..“
KEA
skilar
hagn-
aði
en ýmis dóttur-
fyrirtœki tapa
Kaupfélag Eyfirðinga skil-
aði hagnaði upp á 10 milljónir
króna á síðasta ári að teknu til-
liti til skatta og óreglulegra
tekna og gjalda samkvæmt
bráðabirgðauppgjöri. Heildar-
tekjur KEA á síðasta ári vom
rúmar 8.200 milljónir króna
sem er unt 4% lækkun frá ár-
inu áður.
Launagreiðslur KEA á síð-
asta ári nániu 1.263 milljón-
um króna samtals á síðasta
ári sem er nánast óbreytt frá
fyrra ári. Hagnaður félagsins
fyrir fjármagnsliði var 334
milljónir króna eða tveimur
milljónum meiri en árið áður.
í bráðabirgðauppgjöri
KEA liggja reikningar dótt-
urfyrirtækja þess ekki fyrir
en þó þykir ljóst að verulcgur
halli er á sumum þcirra og að
tap verði á heildarumsvifum
KEA á síðasta ári.
Nýkjörin stjórn Félags frjálslyndra jafnaOarmanna: Vílhjálmur Þorsteinsson,
Margrct Itjörnsdóttir formaður, Örn Þorláksson, Hildur Kjartansdóttir og
Ágúst Einarsson.
Ný stjórn FFJ með margt á prjónunum, m.a. fund um
ný skipcm kjördæmamála
Ríkið taki af skarið
- segir Ingvar Viktorsson, varaformaður Sambands íslenskra sveitar-
félaga, gangi sameining sveitaifélaga ekki upp með öðru móti.
Hafnarfjörður vill gerast reynslusveitaifélag
ALÞYÐUBLAÐIÐ - Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík - Simi 62-55-66 -
HHMB